Morgunblaðið - 07.07.1934, Síða 1

Morgunblaðið - 07.07.1934, Síða 1
MHI— GAMLA BÍÓ SHmR I bardaga Tomafar við leynibruggara. Gulrætur. í Afar spennandi talmynd í 8 þáttum, eftir skáldsögu eftir Radísur. Graham Baker. — Aðalhlutverkin leika: . Agúrkur. JEAN HERSHOLT. CHARLES BICKFORD. RICHARD Rabarbar. ALEN. MARY BRIAN. LOUISE DRESSER. Salat. Myndin bönnuð fyrir böru. Nýjar kartöflur. Htiselgn tll söln. JÆbVöUi, Húseig'nin nr. 15 við Rauðarárstíg, íbúðarliús og smíðahús með ti'jesmíðavjelum ásamt stórum geymsluskúr er 'til sölu nú strax með góðum kjörum. Semjið f.vrir 10. þ. m. við undirritaðan, sem gefur allar nánari upplýsingar. Á þriðja þúsund fermetra leigulóð fylgir. Helgi Sveinsson. Austurstræti 14 (3. hæð). Nýja Bíó Ognir undirdjúpanna. Stórmerkileg og spennandi amerísk tal- og tónkvikmynd. Aðalhlutverkin leika: FAY WRAY. FREDRIK VOGEDING. RALPH BELLAMY og fl. Myndin sýnir spennandi og •æfintýraríka 'sögu um leið- angur, sem leitaði að auðæf- um á liafsbotni og munu aldrei- áður hafa sjest eins vel téknar og einkennilegar myndir úr undirdjúpunum. Aukamynd: Frá Tyrfclandí, fræðimynd í 1 þætti. verður haldin að Víðistöðum við Hafnarfjörð á morgun og hefst kl. 4 síðd. — Þar verður til skemtunar: Jarðarför móður okkar, Bergþóru Eínarsdóttur, fer fram frá dómkirkjunni mánud. 9. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 2 á heimili hennar, Klapparstíg 13. Guðrún Jóhannsdóttir. Ingveldur Jóhannsdóttir. Kristín Jóhannsdóttir. Ásmundur Jóhannsson. Harðfiskur Vegna [arðarfarar verður húsgagnaverilun nian lokuð i dag. Kristján Siggelrsson. b a r i n n. Þorskur, Ýsa, Riklingur. Ræðuhöld — Upplestur — Hljóðfærasláttur og Dans. Fjölmennið á þessa vinsælustu útiskemtun ársins! Allir til Víðistaða á morgun. Nautakjöl af ungu, nýslátrað og Rfúpur, fást nú í versl. Sláturfjelags Suðurlands. Lokað kl. 1*3 i dag vegna farðarfar a r. Yerslimin Foss. Skrifstofum vorum verður lokað i dag frá kl. 1 síðd. vegna jarðarfarar. Kol & Salt. Vegna jarðarfarar verður verslun okkar lokuð allan dag- inn i dag. Húsgagnaversl. við Dómkirkjuna. álUr mnna A. S.L / Frosin dilkalærk Nýslátrað nautakjöt, Nýr smálax úr Elliðaánum Nýreykt sauðakjöt, Nýreykt kindabjúgu, Miðdagspylsur. Vínarpylsur, Munið Kjöt og Fískmetísgerðín Matardeildin, Hafnarstr. 5. Kjötbúðín, Týsgötu 1. Matarbúðin, Laugav. 42. Kjötbúð Austurbæjar, Hverfisg. 74. Kjötbúð Sólvalla, Ljósvallagötu 10. Mðlaflitoinssskiifstofi hefi jeg opnað á Sigfufirði. Ragnar Bjarkan, fögfræðingur. Grettisgötu 64 eða Reykhúsíð. símar 4467 og 2667. Kljeberg á Kjafarnesi verður opnað tif veitinga, laugardaginn 1. júlí.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.