Morgunblaðið - 07.07.1934, Page 5
WORfíHNBlAPIf)
R
t
frú Helga Torfason
í dag' er til hinstn hvíldar borin
• 3in af merkiskonum þesSa bæjar,
frú Helga Torfason. Hún var fædd
. á Tjörnesi í Þingeyjarsýslu 11.
okt. 1859. Foreldrar hennar voru
þau hjónin Vigfús Krist jónsson
þjóðhagasmiður og Jakobína Niel-
sen, systir frú Sylvíu sál. Tlior-
grímsen á Eyrarbakka, og þangað
fluttist frá Helga árið 1889 og
giftist þar eftirlifandi manni sín-
um, Siggeir Torfasyni kaupmanni,
• er þá var bókhaldari við Lefoliis-
verslun á Eyrarbakka, er P, Níel-
■ sen, tengdasonur Thorgrímsens-
hjónanna veitti þá forstöðu og
lengi síðan.
Nokkru síðar fluttu þau lijónin
til Þorlákshafnar, þá er Siggeir
tók að sjer forstöðu verslunar
—lóns sál. Arnasonar, en árið 1894
fluttust þau hingað til Reyjavíkur
•og settu sjálf á stofn sína. eigin
verslun hjer í bænum, kjöt- og
sláturverslun, er brátt varð ein
meðal hinna stærstu og vinsæl-
■ ustu verslana hjer í sinni grein,
■ enda var hún rekin með miklum
’• dugnaði \og reg'Iusemi; má óliætt
fullyrða, að þótt Siggeir Torfason
væri einn hinn lærðasti og æfðasti
maður í sinni stöðu, þá hafi kona
hans stutt hann í því starfi, sem
öðru með ráði og dáð.
Nxi á síðari árum hefir einn
- soria þeirra hjóna, Kristján Sig'-
gtíirsson, gjörst eigandi verslunar-
innar og- breytt henni í liúsgagna-
• verslun, sem nú er ein meðal hinna
stærstu og' umfangsmestu verslana
hjer í þeirri grein.
Börn þeirra hjóna eru 6 og öll
,á Hfi; eru þau þessi: Sigríður,
- gift G. Sigurðssvni, lög'fræðing;
" Ti-yggvi, giftur Láru Guðlaugs-
dóttur prests Guðmundssonar;
I Kristján, g'iftur Ragnhildi Hjalta-
dóttur, framkvæmdarstjóra Jóns-
sonar; Lára, gift Herluf Clausen
' kaupmanni; Sylvía, gift Jónasi
Sveinssyni lækni og Siggeir,
- ógiftur í Ameríku. ,
Áður en frú Helga gift.ist, eign-
aðist hún son einn, er Friðrik
Bjarnason heitir og er hann hú-
settur í Ameríku.
Ástúð og' umhyggja frá Helgu
fyrir manni sínum, sem nú hefir
við mikil veikindi að stríða, og
fyrir börnum þeirra nær og' fjær,
var einlæg og innileg og er þeim
því sjónarsviftir mikill að fráfalli
hennar. DauðaStríð sitt há.ði hún
sem sannkðlluð hetja og Tcvaddi
loks mann sinn, börn sín og vini
með angurblíðu brosi á vörum
"Og þakklæti í liuga, fyfir ótal-
miargar .ánægjustundir, er þau
veittu henni á langri og gæfusamri
ævileið.
Frú Helga Torfason átti um
langt skeið mikinn og' góðan þátt
í ýmsum almennum fjelagsmálum
þessa bæjar: Hún var ein meðal
stofnenda Kvenfjelags Fríkirkju-
safnaðarins hjer, og leng'i í
stjórn þess, meðlimur Kvenn-
rjettindafjelagsins og í niðurjöfn-
unarnefnd Rvíkur um langt skeið.
Alstaðar og ávalt ljet frú Helga
mikið til sín taka í þeim málum
er hún ljet sig varða, og jafnan
til góðs, enda var hún einörð vel,
ósjerhlífin og úrræðagóð. Hún var
í fám orðum sagt, mannkosta-
kona hin mesta, viðkvæm í lund,
góðsöm og vilviljuð þeim sem
bágt áttu og' varð þeim oftar og
betur að liði á ýmsan liátt, en
menn alment liöfðu af að segja.
Heimili þeirra hjóna var oft gest-
kvæmt mjög og gestrisna þar
mikik enda reglusemi og þrifnaður
í besta lagi. Eru þetta ekki ofmæli
nje ýkjur, heldur bygt á reynslu,
því jeg og' kona mín áttum því
láni að fagna að liafa náin kynni
af þessum hjónum og heimili
þeirra um 50 ára skeið og brást
þar aldrei einlæg vinátta þeirra
nje fölskvalaus trygð. Hyg'g jeg,
að margir þeir, er lík kynni höfðu
af þessu sem við, muni með þakk-
látum huga geta tekið undir þessi
orð mín, nú, er þessi rnæta kona
er til moldar borin í dag.
.Blessuð sje minning hennar!
7. júlí 1934.
Jón Pálsson.
Kristín Jónsdóttir.
Hinum langa og mikla æfidegi
hennar lauk 23. febrúar s.I. Hún
var fædd í september árið 1848,
.og var því hálfs 86. árs' að aldri.
Foreldrar hennar bjuggu að Heiði
í Holtum og þar fæddist Kristín
og' ólst .upp. Arið 1877 g'iftist hún
Kristjáni Guðmundssyni, ættuðum
úr Landsveit. Hann andaðist fyrir
9 árum. Þau byrjuðu búskap sinn
á Hóhnaseli í Flóa. Þaðan fluttust
þau að Heisholti í Landsveít og
bjuggu þar lengst af, uns þau
fluttust að Haukadal á Rangár-
völlum. Alls bjug'gu þau saman í
30 ár. Þau eignuðust átta efnileg
og' mannvænleg börn. Þrjú dóu
ung, en fimm komust til fullorð-
insára, alt stúlkur. Þær eru allar
giftar. Kristín sál. á 25 barnaböru
á lífi. — Síðustu árin dvaldist
Kristín lxjer í Reykjavík hjá dætr-
um sínum.
Kristín bar ellina vel, þó hún
næði þessum háa aldri; var hún
ung í anda alt til þess síðasta. Hún
lá rúmföst aðeins í einn mánuð,
í ellisjúkleika.
Jeg sem þessar línur rita þekti
Kristínu sálug'u mjög vel. Hún
var mjer og öllum sem þektu
liana svo innilega liugþekk. vegna
þeirrar miklu lífsgleði, sem hún
bar í brjósti. Hún var altaf svo
glöð og kát, að það stafaði frá
henni birta og ylur. Hún trúði á
bjartari hliðar lífsins, trúði á —
Ijósið. —
Annað var það líka, sem hún átti
í rílcum mæli — það var vilja-
þrekið; einmitt það sem hverjum
manni er nauðsynlegast. Ævi lienn-
ar var samfeldur vinnudagur. Og
það þyrfti ekki að ætla það mörg-
5kókfjelag
íslenskra stúöenta
í Kaupmannahöfn.
Fjelagslífið meðal íslenskra
stúdenta í Kaupmannahöfn var
heldur dauft síðastliðið ár.
Fundir í stúdentafjelaginu
íslenska voru slælega sóttir og
f jörlausir.
Um nýjársleytið hófst þó nýtt
fjör í fjelaginu, og um sama
leyti hófust nokkrir stúdentar
handa og beittu sjer fyrir
stofnun nýs skákfjelags meðal
ísænskra studenta í Kaup-
mannahöfn. Poru undirtektir
sti'ax góðar og var stofnfundur
haldinn í ársbyrjun. Fjelaginu
var gefið nafnið Skákfjelag ís-
lenskra stúdenta í Kaupmanna-
höfn. Stofnendur voru 12. For-
maður var kosmn Ástvaldur
Eydal, meðstjórnendur Gústaf
A. Ágústsson og Guðmundur
Arnlaugsson.
Húsnæði, töfl og skákklukk-
ur varð að útvega skákf jelaginu
ókeypis, það sem það hafði
ekki yfir neinu fje að ráða.
Eina leiðin til þess var
halda fundina í fjelagssölum
danska stúdentafjelagsins við
Vestre Boulevard. Við það úti-
lokuðust þó þeir frá þátttöku,
sem ekki voru meðlimir í
danska stúdentafjelaginu. F.iell
fjelagsmönnum þungt að fje-
•-•n-ifs skvldi þannig ekki undir
eins geta náð fullum tilgangi
sínum, en þar varð engu um
þokað. Þó ber með sjerstöku
þakklæti að minnast þess, að
a stofnfundinum í vor var
stjórninni leyft að taka með
sjer utanf jelagsmenn, sem gesti.
Fundir hófust strax eftirstofn
un fjelagsins og voru haldnir
með góðri þátttöku fram í maí.
I fyrsta kapptaflinu tefldu allir
fjelagsmenn í einum flokki, 7
umferðir ails eftir Schweizer-
kerfinu. Bar Gústaf Ágústsson
núverandi formaður stúdenta-
fjelagsins þar sigur úr býtum.
Á i'undi, sem haldinn var að
kappskák þessari lokinni, bai
núverandi íitari stúdentafje-
lagsins, Guðmundur Guðmuncis-
son, af öllum i hraðskák.
um konum núna, sem hún afkast-
aði, á meðan hún stóð icpp á sitt
besta.
Kristín sál. var alla æfi fátæk
af veraldlegum fjármunum, en í
rauninni v*ar liún rík, miklu rík-
ari en þeir, sem lilaða glóandi
gullinu fyrir alla glug'ga sálar
sinnar. Hún var ein af þeim mörgu
dætrum þessa lands, sem hafa
„skrifað í öskuna öll sín bestu
ljóð“. En heimurinn gleymir altaf,
eða vill alls ekki lesa þau l.jóð.
Og höfundar þeirra hverfa í djúp
tilveruleysisins; líkt og öskurykið,
sem sveimar ósýnilegt í loftinu,
eða duftið undir fótum mannanna.
En þó minning Kristínar geymist
ekki á meðal fjöldans, varðveitist
hún björt sem sólargeisli í hug-
um þeirra, sem stóðu næst hjarta
hennar. Og börn hennar, barna-
böru og tengdabörn biðja engil
bænarinnar að færa henni þakkir
— fyrir alt, — alt það liðna.
Blessuð sje minning hennar.
Á.
í næstu kappskák var kepp-
andum skift í svo flokka eftir
skákstyrk. Fyrsti fiokkur .ar
skipaður 5. Tvær umferðir voru
tefldar, og urðu þeir Gús'.af
Ágústsson og Guðm. Guðmunds-
son jafnir að vinningum og öfs'.-
ir. Þátttakendur í öðrum flokki
voru 8, ein umferð tefld, og
hlaut Gestur Ólafsson þar lár-
viðarkransinn. Á kveðjufund-
inum, sem haldinn var í fyrri
hluta maí, tefldi Guðmundur
Guðmundsson samtímaskákvið
fjelagsmenn með ágætum ár-
angri.
Á skákþingi Kaupmanna-
hafnar, tofldu ^--^-"’indur.
Gústaf og Ástvaldur, og unnu
allir til verðlauna. Best var
frammistaða Guðmundar Vann
hann glæsilegansigurí l.flokkj.
Tapaðri engri skák, gerði tvær
jafntefli og vann fimm. Þeir,
sem næstir honum stóðu,höfðu
heilum vinningi minna. V'ar
hann þar með tekinn í meistara-
flokk og hefir rjett til að tefla
um meistaratign Kaupmanna-
hafnar og Danmerkur. Má í.dl-
komlega telja hann á borð við
færustu skákkappa Dana, og
eru þeir þó einhver sterkasta
skákþjóð Norðurlanda. Uggir
mig, að hann verði mörgum
skeinuhættur á skákþingi
Norðurlanda í sumar.
íslendingar hafa löngum þótt
snjallir skákmenn, og margir
þeirra getið sjer góðan orðstír
erlendis, t. d. Brynjólfur
Stefánsson og Eggert Gilfer.
Hefir oft verið í ráði að stofna
skákfjelag meðal landa í Höfn,
en aldrei orðið neitt úr fyr en
nú. Stofnun skákfjelagsnis var
forboði endurlífgunar hins ísl.
stúdentalífs í Höfn.
4.
Evu skattgreiÖEndur rjettlausir
gagnuart skattstojunni?
Síðastliðinn vetur barst mjer
tílkynning frá skattstofunni, þar
sem liún kunngerir mjer, að liún
hafa metið húsaleigu mína fyrir
eiginíbúð á x krónur (upphæð
sem lnin tilgreinir). Og ef mjej
þyki mat þetta ósanngjarnt sje
rjett fyrir mik að senda rökstudda
kæru um það efni í vor, þegar
kærufrestur verði auglýstur. —
Þessi tilkynning var öll prentuð
nema tölustafirnir. Þar með lítur
fít fyrir að skattstofan leyfi sjer
— ef til vill á fínan hátt, að henni
þykir — að kunngera allmörgum
.liúseigendum hjer í bænum að
þeir sjeu sennilega þjófar (e:
skattsvikarar) ; og vilji þeir ekki
gúðmótlega viðurkenna það, þá
er þeim góðfúslega bent á að
þeir megi kæra. yfir áburðinum
til skattstofunnar; en þá verði
þeir líka að standa sig vel —
kæran á að vera rökstudd!
Ójá, „nýir siðir koma með nýj-
um lierrum“! Nú þarf ákærandinn
ekki lengur að sanna að sakborn-
ingurinn sé sekur. Nei, ónei, nú er
það sakborningurinn, sem á að
sanna sig sýknan saka, ef ein-
hverjum dettur í hug að bera á
mann órökstudda kæru. — Eftir
þessu getur Pjetur gengið að Páli
á götu og borið á hann þjófnað,
án þess að færa sanúanir. og vesa-
lings Páll verður að sanna sig'
sýknan. Hvílíkt rjettarfar!
Nú er það svo, að skattstofan
hefir rjett til að áætla þeim mönn
um tekjur, sem ekki telja fram.
Hún hefir og rjett til að leiðrjetta
framtal þeirra manna, sem liún
hefir sannanir fyrir að telji rangt
fram. auk þess sem slíkir menn
eiga að greiða sekt. ef ásannast að
þeir hafi vísvitandi gefið rangt
úpp.
Nú liefir skattstofan haft þann
góða sið að krefja menn um nán-
ari upplýsingar — munnlegar eða
skriflegar — hafi henni þótt fram
tali þeirra vera í einhverju áfátt.
Jeg leyfi mjer nú að spyrja: Hvað
veldur því, að skattstofan bregður
í þessu tilfelli frá venju sinni, og
leyfir s.jer að senda mjer þvílíka
tilkynningu? Er það ekki það, að
hún telji fullvíst að jeg hafi met-
io liúsaleiguna of lágt?
Að jeg hafi ætlað að stela þarna
nokkrum aurum af þeim skatti,
sem mjer beri að greiða ríkinu?
En livernig stendur á því, að
skattstofan leyfir sjer slika ð-
dróttun — ef ekki fullyrðingu,.
án þess að hafa aflað sjer upp-
lýsinga ?
Jeg vil vera sanngjaim, og >' al
því játa, að það er ekki Úeðlilegt
þó skattstofan álíti að maður með
mínum tekjum búi í veglegri íbúð
en raun er á í þessu tilfelli. En
slíkt er engin afsökun. Jeg eiast
um að skattstofan viti hvað íbúð-
in er stór, og' vissulega hefir
hvorki skattstjórinn nje aorir
starfsmenn skattstofunnar - jeð
hvernig henni er háttað. Slæ jeg
þar með föstu, að skattstofan hef-
ir alls ekki vitað hvers virði íbuð-
iú var, þegar liún leyfði sjer að
liækka hana í mati. Hjer hefir því
verið um algert handahóf að ræða,
en ósvífnina vantar ekki. Sam-
viskusamur skattstjóri hefði beðið
um upplýsingar áður enn hann
feldi dóminn. Einhverjurn hefði
og látið sjer detta í hug að bera
sarnan fasteignamat hússins og
liúsaleiguna samtals (mína og leig
enda minna), en það-hefir naum-
ast verið gert.
Að lokum bætir skaftstjórinn
gráu ofan á svart, með bví að
lej'fa ekki mönnum að bera sig
upp undan þessari ósvífni, fyr en
kærufrestur er upprunninn. Nú
byg'gist álagning útsvara á upp-
lýsingum frá skattstofunni, þann-
ig, að hækkandi skattur þýðir
liækkandi titsvar. Til þe^s að ná
rjetti sínum í svona tilfelli, verð-
ur því ekki einungis að kæra yf-
ir ‘skattinum, heldur og yfir út-
svarinu.
Jeg átti símtal við skattst.iór-
ann í vetur, og vildi gefa honum
upplýsingar — gefa honum tæki-
færi til að leiðrjetta frumhlaup
sitt — en hann vildi ekki hlnsta
á slíkt ; hvað hann rjettast fyrir
mig að senda kæru á sínum tíma,
og' fær hann hjer með ósk sina
uppfylta að nokkru leyti.
En. nú vil jeg gefa borgurum
Reykjavíkur — þeim sem ekki