Morgunblaðið - 07.07.1934, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 07.07.1934, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ hafa fengiS reynsluna — nokkra hugtnynd um hrersu skattstjór anum tekst að rækja skyldur sín- ar, og skýra frá hvað mjer Tarð ágengt í það eina sinn, er jeg sendi honum k*ru: Arið 1932 leggur niðurjöfnun- arnefnd á mig óhæfilega hátt út- svar. Þetta ár var útsvarsstigi nið- urjöfnunarnefndar birtur í fyrsta sinn, svo mönnum gafst færi á að gag'nrýna að nokkru leyti störf hennar. Jeg sendi nefndinni kæru yfir útsvari mínu, með skírskotun til tekna minna og útsvarsstiga nefndarinnar, en fekk það svar, „að útsvar mitt skuli óbreytt standa.‘£ Það mun óþarft að taka það fram, að skattstjórinn er formað- ur niðurjöfnunarnefndar og' lætur nefndinni í tje öll þau gögn, er hún' vinnur eftir. Jeg sendi nú kæru mína áfrarn til yfirskatta- nefndar, og fæ sama svarið, út- svar mitt skal óbreytt standa. Þar með lagði jeg árar í bát. Jeg var svo fáfróður að vita ekki <að til var þriðji dónwtólinn, sem hægt var að leita til, sronefnd ríkis- skattanefnd. Jeg var enn sannfærður um að útsvar mitt var ósanngjarnt, og braut heilann mikið um það hvern ig í þessu gæti legið, en komst að engri niðurstöðu. Að síðustu barst þetta í tal við mann, sem hafði aðg'ang ‘að skjölum skatt- stofunnar. Honum þótti málið strax einkennilegt, og bauðst til að athuga hvernig í þessu lægi. — Eftir fáa daga kom lausn gát- unnar: Stofnun sú, er jeg vann hjá, hafði af vangá talið mjer til tekna alla reikninga, sem hún hafði greitt mjer, en þar var inni- falinn, ýmiskonar ferðakostnaður yfir marga mánuði, er nam stórri upphæð. Það bar þanni'g ekki sam- kti framtali mínu og stofnunar- innar, en skattstjóranum hefir víst fundist óþarfi að rannsaka hvernig á þessu ósamræmi stóð. Ásg'eir L. Jónsson var hjer að stela undan skatti, og í þetta sinn var ekki þörf á að tilkynna hoú- um það. Þessi eftirá-rannsókn varð þó til þess að hið sanna kom í ljós, svo mjer tókst að þvo af mjer þjófsmerkið, og var það mjer fyr- ir mestu. Hitt var mjer aukaat- riði, að allur kærufrestur var út- runninn, svo jeg gat ekki endur- krafið það, er skattstjórinn hafði ranglega af mjer, vegua van- rækslu á starfi sínu. Jeg hefi ekki hirt um að reikna út hvað mjer hefir borið að greiða í skatt og útsvar á um- ræddu ári, en eftirfarandi saman- burður gefur nokkra hugmynd: Útsvar. Tekju og eignarskattur. Árið 1931 greiði kr. kr. jeg........... 165.00 108.00 Árið 1932 greiði jeg........... 310.00 183.75 Árið 1933 greiði jeg........... 240.00 113.54 Það skal tekið fram, að mjer láðist að skoða skattaskrána í tæka tíð, svo jeg kærði ekki yfir Skattinum. Að jeg vanrækti að skoða skattaskrána afsaka jeg fyr ir sjálfum mjer með tvennu: 1 fyrsta lagi hjelt jeg' skattstjórann samviskusaman embættismann, í öðru lagi er ekki aðgengilegt að bíða í daunillri herbergisholu uppi í tukthúsi eftir því að geta ein- hverntíma náð í útskitna skatta- skrá, sem liggur þar frammi í einu eintaki, öllum skattgreiðend- um bæjarins til afnota. En þó að jeg kærði ekki yfir skattinum, gaf jeg þar með enga viðurkenningu fyrir að hann væri yfir útsvarinu, var það skylda rjettur. Og þegar jeg síðan kæri skattstjóra og niðurjöfnunarnefnd ar að rannsaka nákvæmlega for- sendurnar fyrir útsvarsálagning- unni. í máli þessu virðist mjer van- ræksla skattstjórans vera tvöföld: Hann vanrækir að kynna sjer á- stæðurnar fyrir ósamræminu í framtali mínu og stofnunar þeirr- ar, sem jeg vann hjá; virðist slá því föstu, að jeg hafi verið að stela undan skatti, en vanrækir um leið þá embættisskyldu sína að sækja mig til sekta fyrir at.hæfi, er varðar við lög. (Sbr. 45. gr. laga nr. 74, frá 27. júní 1921). Reykvískir borgarar! Við meg- um ekki láta það viðgangast, að við þurfum að senda kærur til skattanefndar og' niðurjöfnunar- nefndar, til þess að ná rjetti okk- ar í hvert sinn seua skattstjóran- um dettur í hug að setja prent- smiðjuna í gang og dreifa yfir okkur brjefmiðum, þar sem hann tilkynnir okkur rakalaust — und- ir rós — að hann álíti okkur skatt svikara. Þvílík ósvífni og þvílík- ur embættismaður hæfir ekki rík- isstofnun í nokkuð-siðuðu landi. 23. maí 1934. Ásgeir L. Jónsson. Aths. Vegna fjarveru skattstjóra hef- ii birtingu þessarar greinar verið frestað þar til nú. ITm leið skal þess getið, að í millitíðinni hefir skattstofan, eftir kröfu minni, fært umrædda húsa- leigu niður í það, sem jeg hafði metið hana, og þar með viðurkent frumhlaup sitt. En þetta gerðist í fjarveru skattstjórans. Á. L. J. Lífseigur maður. Hryllilegt morð í Englandi. Límlest kvenmannslík í tveimur ferðakistum, sinni á hvorri járn- brautarstöð. í hinum nafnkunna baðstað Brighton í Englandi kömst upp hryllilegur glæpur, mánudaginn 18. júní. Á járnbrautarstöðinni þar var koffort, sem enginn vissi hver átti. Hafði það staðið þar í nokkra daga og var nú farið að “ I t^, " JS&Étóii m 7. fúli i dag f Bandaríkjunum komu þrír bófar sjer saman um að kaupa 2000 dollara lífsábyrgð handa drykkjumanni nokkrum. stúta honum svo og' hirða lífsábvrgð- ina. En maðurinn reyndist lífseig- ari en þeir hugðu. Fyrst byrluðu þeir honum eitur, veiktist liann talsvert af því, en náði sjer brátt aftur. Sáu bófarnir nú að ekki dugði þetta ráð, og í næsta skifti óku þeir bíl á hann og varð hann undir bílnum. En ekki dugði það heldur. Þriðju morðtilraunina gerðu þeir í fyrravetur þegai' frostin voru sem mest. Þá tóku þeir manninn dauðadrukkinn, jósu á hann vatni og skildu hann eftir á bekk úti í skemtigarði. Morguninn eftir kom hann og kvaðst aldrei hafa lifað kaldari nótt á ævi sinni! Sáu bófarnir nii að svo búið dugði ekki, tóku því mánninn, Farangursgeymslan á járnbrautar- stöðinni í Brighton. leggja af því einkennilegan ýldu- þef. Lögreglan var þá fengin til þess að opna það, og var í því sundurlimað kvenmannslík. Vant- aðj á það höfuð, handlegg’i og fætur. Konan hafði verið óljett. Seinna sama dag fundust fætur hennar í öðru kofforti á Kings Cross járnbrautarstöðinni í Lond- on, en höfuð og handleggir var ekki Koffortið, sem líkið fanst í. fundið er seinast frjettist. Og lög- reglan veit ekki upp nje niður í málinu, hvorki af hvaða konu lík þetta er, nje hvaðan hún Iiefir verið. Þó þykir sennilegt að hún hafi hafi verið ballet-dansmær, eða við einhverjar sýningar, þar sem konur ganga berfættar, því að fótneglur hennar voru vand- lega hirtar og málaðar. Það kann nú að þykja undar- lokuðu liann inni í herbergi og, legt, að konur hverfi. án þess að opnuðu gaskrana. Þetta þoldi | lögreglunni sje gert aðvart. En maðurinn ekki — það reið honum ; við i-annsókn þessa máls hefir það að fullu. En bófarnir teknir af lífi í rafmagnsstólnum í Sing Sing fangelsinu hjern.i um daginn. | undarlega komið í ljós, að í Brigh- náðust og voru ton og umhverfi Iiennar hafa 17 stúlkúr og konur horfið alger- legá að undanförnu, án þess að lögreglan hafi fengið hugmynd Besti tími sumarsins fer nú í hönd. Sá tími ársins sem bæjar- búar nota til þess að taka sjer frí frá hinum daglegu störfum. Sumir fá nokkra dag;a, aðrir eina eða, tvíEi' vikur, nokkrir lengur. Þessum tíma er best varið fjarri skarkala höfuðborgarinn- ar, f jærri göturykinu. Þess rægna leggja menn leið sína út í skaut náttúrunnar, helst langt frá mannabygðum, því þar er besta hvíld að fá andlega og líkamlega. Margir efu einnig, sem verða að láta sjer nægja að lyfta sjer upp um helgar. Og þót't veðurút- litið verði ekki gott í dag' getur orðið indælis 'veður á morgun og hvort sem verður, er sjálfsagt að lireyfa sig eitthvað. Það má segja, að um hásumar- tímann standi á sama hvernig þjer eruð klædd, en líkaminn þarfnast góðs, næringarmikils matar, og hann viljum við bjóða ykkur í svo ríku úrvali, sem völ er á. aiudauL TU Aknreyrar verða ferðir í næstu viku Mánudag, þriðjudag og föstudag. BlfreiðsstOð Stelndfirs. Sími 1580. Fyrlrliggjandi: Appelsinur 200 sík. Epli Delecious. Laukur. ítalskar kartöflur. Eggert KrlsijástssoM & Go að ekki muni vera af neinni þeirra, en enginn veit hvaðan það er komið. Vindhælishreppur og Höfðahólaland. um það. Lík þetta ætla menn þó (land, sem er þjóðareign, til út- hlutunar og afnota fyrir Skaga- strandarkauptúnsbiia. Þetta er nú orðin kauptúninu brýn þörf, vegna aukinnar bygðar, aukinnar jarð- ræktar og fjenaðarfjölgunar. En þar sem nú að slíkt mannvirki er þar í uppsiglingu og hafnargerðin, og þejJa við einn fiskisælasta fló- ann norðanlands, þá kemur eng- um til hug'ar að efast um það, að þarna f jölgar fólki mikið á, næstu árum og því samfara byggingum. Og eigi vel að vera, þarf þessu að verða samfara jarðrækt og fjenað- arfjölgun, að vel farnist. Hrepps- nefnd Vindhælishrepps og íbúum Skagastrandarkauptúns fer því að verða full þörf á því, að taka upp þetta landkaupamál að nýju, sje þá; ekki nú þegar kominn skrið- ur á það í hjeraði. Þá hefir nú loks verið hafist handa með hafnarbót á Skaga- strönd í Vindhælishreppi, og er vonum seinna en búast hefði mátt við, því langt er nú orðið síðan að farið var fyrst að ræða nauð- syn mannvirkis þessa og fram- kvæmdir, á því, enda hafnleysa ein með fram allri austurströnd Húnaflóa, En, það er líka annað mál, sem nokkrum sinnum hefir verið minst á í Vindhælishreppi, bæði í hreppsnefndinni og meðal annara sveitarbúa, sem er það, að hreppurinn kaupi Höfðahóla- B. F. Magmússon,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.