Morgunblaðið - 17.07.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.07.1934, Blaðsíða 1
 1 J Vikuhlað: ísafold. 21. árg. 167 tbl. — Þriðj udaginn 17. júlí 1934. trprentsmiðja h.f. G A M \. a B IO Uppreisn arahanna þýsk talmynd í 10 þáttum, skemtileg og afar spennandi ástar' saga, auk skemtilegs efnis er mikiH partur m-vndarinnar tek- inn á leiðum til Afríku,, Basel, Marseille, Nizza, Genua, Túnis og víðar í Afríku. — Aðalblutverkin leika: DR. PHILIP MANNING, THEO SHALL. KARL HUSZAR, SENTA SÖNBLAND, ELLEN RICHTER, LEONARD STECKEL. Deutsche Mtiseum, Mtínchen. aukamynd. Börn fá ekki aðgang. • • Bestu þakkir flyt jeg hjermeð vinum mín- um, sem á margvíslegan hátt mintust mín af vinsemd á sextugsafmæli mínu þann 13. þ. m. Reykjavík, 16. júlí 1934. Sigmar Elísson. mmmmzpM Horskl voroiæðisnaiurian óskar eftir 4—5 herbergja íbúð með nýtísku þægindum, sem fyrst. Tilboð sendist norska aðalkonsúlatin'u, Reykja- vík. 1. S. í. K. R. R. InatlsDvrnikiiDlelkir í kvöld kl. 81/2 keppa á Iþróttavellinum: KnattspyrniiflokSsur II. I. K. gegn Knattspyrnuflokk „Fram“. Komið allir og horfið á skemtilegan og drengilegan leik. Móttökunefnd H. I. K. GULLFOSS. Athyg'li skal vakin á föstum ferðum frá Reykjavík austur að Gullfossi á laugardögum kl. 6 síðd. og til baka frá Gullfossi á sunnu- dagseftirmiðdögum. — Allskonar veitingar eru í tjaldbúðum við Gull- foss, og um næstu mánaðamót verður þar kominn upp veitingaskáli. Gistingu er hægt að fá í tjöldum. Feri$l§t tll Gullfoss. Afgreiðsla á Hverfisgötu 50, hjá Guðjóni Jónssyni kaupm., sími 3414. íbúð. Til leigu 1. október 3 stór her- bergi og' eldhús með öllum þæg- indum. 1—2 lítil herbergi geta fylgt. A. S. í. vísar á. Besti og ódýrasti rabarbarinn fæst í dag og næstu daga í KJötbúðinnl i Ingólfsbvolf. Reynið í dag sjerstaklega góðar Medisterpylsur. M. Frederikseri. Sími 3147. Nýtt nautakiöt ágætt og glænýr smálax. Lækkað verð. Verslunin Hiöt I Fiskur. Símar 3828 og 4764. Ódýrl! Svið, af fullorðnu pr. stk. kr. 0.50 Kíndalifur úr ís pr. kg. — 0.40 Sími 1511. Stúllia vön konfektgerðarvinnu, ósk- ast strax. — Upplýsingar í Bakaríinu Njálsgötu 65. Besta eign barni hverju er lífsábyrgð í Andvöku Sími 4250. Fyrir sumarbústaði fáið þið besta Prímusa og Olíuvjelar í Edúie I hakaríinu. bráðskemtileg amerísk tal og songva- kvikmynd. Aðallilutverkið leikur hinn óviðjafnanlega skemtilegi skopleikari EDDIE CANTOR, ásamt BARBARA VEEKS, GEORGE RAFT §íða§ta sinn i kvöld. Hjartkær eiginmaður minn, Einar Þorgilsson, útgerðarmaður í Hafnarfirði, andaðist á Landakotsspítala 15. þ. m. Fyrir mína hönd, barna og tengdabarna. Geirlaug Sigurðardóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför, föður og tengdaföður okkar, Hallgríms Grímssonar frá Nesjavöllum. Katrín Hallgrímsdóttir, Ólafía Hallgrímsdóttir, Ólafur H. Jónsson, > Steingrímur Torfason, Elísabet Jónsdóttir, Guðjón Hallgrímsson, Forsetum Alþingis, skrifstofustjóra þess, mörgum alþingis- mönnum, fjölda Snæfellinga, syðra og vestra, og öllum öðrum, sem sýnt hafa mjer nú við fráfall og jarðarför mannsins míns sáluga, Kristjáns Ágústs Kristjánssonar, skjalavarðar þingsins, aðdáanlega samúð, frábæran höfðingsskap og drenglyndi, votta jeg virðingarfylstu hjartans þakkir mínar. Skógarnesi ytra í Miklaholtshreppi, 15. júlí 1934. Sigríður Gísladóttir. Sonur okkar, Lúðvík, andaðist á heimili okkar, 14. þ. m. María og Einar Guðbergur, Keflavík. Innilegt þakklæti fyrir sýnda hluttekningu við andlát og jarðarför konu minnar, Ivy Violet. Ólafur Jónsson. Evenrnde er nafnið á besta og ódýrasta utanborðsmótornum, sem nú er til. — Hann er ijettur, öruggur, ódýr í rekstri og vanda- iaust með hann að fara. Undirritaður, umboðsmaður verksmiðjunnar á íslandi, gefur allar upplýsingar og sendir verðlista þeim er þess óska. §igurður FJeldsted, Ferjukoti. Að Báðerdal og Stórholtft gengur póstbíll mánudaga og fimtudaga. — Til baka þriðjudaga og föstudaga. Bifreföaiiöðin Ilekla. Sími 1515. — Lækjargötu 4. — Sími 1515.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.