Morgunblaðið - 18.07.1934, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 18.07.1934, Qupperneq 1
V$k®blað: Isafold 21. árg., 168. tbl. — Miðvikudaginn 18. júlí 1934. ’ irprentsmiðj a h.f, GAHLA BÍÓ BKBl Uppreisn arabanna þýsk talmynd í 10 þáttnm, skemtileg og afar spennandi ástar' saga, auk skemtilegs efnis er mikill partur myndarinnar tek- inn á leiðum til Afríku,, Basel, Marseille, Nizza, Genua, Túnis og víðar í Afríku. — Aðalhlutverkin leika: DR. PHILIP MANNING, THEO SHALL. KARL HUSZAR, SENTA SÖNELAND, ELLEN RICHTER, LEONARD STECKEL. Deatsche Museam, Mtínchen. aukamynd. Bönn fá ekki aðgang. Jakobína Jóhannesdóttir, andaðist 16. þ. m. á Landakotsspít- alanum. Aðstandendur. Konan nún, Ólafía Helgadóttir, andaðist að heimili sínu, Baldursgötu 19, þann 16. þ. m. , Skúli Jónsson., Minn hjartkæri eiginmaður og faðir okkar, Einar Jónsson frá Sæbóli í Sandgerði, andaðist aðfaranótt 17. þ. m. á Land- spítalanum. Vilhelmína Vilhjálmsdóttir og börn. ByggingVi r Hótl á skemtflegum stað, skamt frá miðbænum, er til sölu. — Byggingar- lóðin er umlukt trjám á alla vegu og fylgja þau með lóðinni. Allar frekari upplýsingar gefur undirritaður. L. H. Miiller kaupmaður. Ffelag íslenskra prentsmiðjiieigenda hefir nýlega látið endurskoða verðlag á prentun mjög rækilega, til þess að koma á meira samræmi og rjettara verðlagi og gefið út nýja verðskrá, sem gildir fyrir allar prentsmiðjurnar frá 1. júlí þessa árs. Afgreiðslutími prentsmiðjanna er kl. 8—12 og 13—17. Stjórnin. Nýja hárgreiðslustofan Austurstræti 5, hefír fengið nýtísku-permanentvjel. Nýkomið: Karlmannaskór, brúnir, margar nýjar teg- undir, þar á meðal sjerstaklega ljettir og mjúkir sumarsandalar. Sundskór, barna, kvenna og karlmanna, margir litir. Skúbuð Reyklavikur Aðalstræti 8. Rúðugler. Við útvegum allar tegundir af Rúðugleri beint frá Belgíu, höfum það einnig fyrirliggjandi. Eggerl Kristjánsson á Co. Sölubúð til leigu. Búðin í Hafnarstræti 8, þar sem nú er versl. „Smart“, fæst til leigu frá I. okt. næstk. Tilboð sendist í pósthólf nr. 382. Norður ». Gullni drekinn. Spennandi amerísk tal- og tónkvikmynd, er sýnir æfin- týraríka sögu um amerískan frjettaritara og flugmann, sem voru á vígvöllunum í Kína. Aðalhlutverkin leika: RALP GRAVES, LILA LEE og JACK HOLT. Aukamynd: Frá Gratnlandí. fræðimynd í 2 þáttum, tekin af þeim Dr. Burkert og Frank Albert, sem nú ferðast hjer um landið og taka kvikmynd af náttúrufegUrð, þjóðlífi og atvinnuháttum. Börn fá ekki aðgang. Gott veður og súkkulaði frá Ítalíu, eru tvö nauðsynleg skilyrði fyrir skemtilegu ferðalagi. Nánari upplýsingar i Bristol, (til hægri upp Bankastræti.) mmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmmnmmmmmmmms Laxveiðimann vantar þegar til netaveiða í Hvítá í Grímsnesi. Upplýsingar til kl. 1 í dag á Skjaldbreið nr. 6. ELÍN EGILSDÓTTIR. Útsölunni er frestað til 1. ágúst n. k. Sig. Guðmundssnn Laugaveg 35. Nú fer enginn norður án þess að athuga fyrst möguleika um Iandferð. á morgun og föstudag. Til Akureyrar Bifreiðastöð Steindórs. Sxmí 1580. Einkabllrelð til sölu, lítið not- J: •• uð, vel með farin. Z A. S. 1. ví: visar a. RLEINS kjötfars reynist best. Baldursgötu 14. — Sími 3073. t

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.