Morgunblaðið - 18.07.1934, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐI®
7
—!B
Lillu-
límonaði-
púbrer
gefur besta
og ódvrasta
drvkkiun.
Hentugt í freðalög.
K.f. Efnaserð Reykiavlkur
Danskar og útleodar
BÆKUR.
Fagurfræðirit og kenslubækur fyrst frá
EINAR HARCK.
Dönsk og erlend bókasala.
Fiolstræde 33, Köbenhavn.
Bíðjið um frían verðlista.
Dyktig agent
i rogn, tran "íór ékspört, aíitas.
Driftig map kan .-p^r^giie, stpre
forretninger. ÍBill. ínrk.
jaéndes' Bergens Anno'íise-Ítjrra A/S,
Bergen.
Sjátfstæðismál Islands
og Sigurður Nordal.
Sig. Nordal, prófessor, segir að
jeg hafi aðallég’a snúið injer að
honum persómdega. en ekki- gagn-
rýnt málstað kans.
En hver v4r málstaðrá’ Sig,
Nordals ?
Sig. Nordal rejrndi með blíðum
orðum að koma þeirri trú inn h.já
þjóðinni, að him ‘ætti að vera
fram í sambandinu við Dani. Gegú
íp !j
þessu rjeðist jeg. 011 útvarps-
ræða mín snerist að því að sýná:.1
hve þessi málstaður væri þ.jóð-
inni skaðlegur. Og þó -segir;-..jS^ó
Nordal, að jeg hafi ekki leitast
við að gagnrýna málstað hans.
Hvílík f jarstæða. ^ ;
En h-var eru hinar persónulegu:
árásir á Sig. Nordal? Eru það
persónulegar árásir, að jeg til-
'færi órð ur ræðú hans í Stokk-
hólmi: „Fullveldi íslands, guð
hjálpi mjer“í
Hann neitár ekki, að hann hafjj
sagt þessi orð. En hvað getur
þetta þýtt annað, en að hann fell-
ui í st'afi yfir því, að tálað er um
fullveldið f, sambandi við ísland,
Og er þetta ekki að hæða þjóð-
ína? Og ætli að sumum ísleadr
pigum, sem á hlýddp,, hafi ^gigl
1‘midist nóg úm.
En er ekki sami andinn í þess-
og lífsskoðun Sig-
um að. yjer eig'uiu að
iíiii órðuni
*‘Nordals,
Vera áfram
Þetta
Suðusúkkulaði
í sambaiúlinu undir
dönsku verndinni? Og var það
ekki eðlilegt, að þessu ljósi frá
Stokkliólníi væri hrugðið yfir liiha
einkennilegu aðstöðu Sig. Nordals
í háSÉuðmáli þjoBafinúáf f \
Því er Sig. -Nördal. s.yo reiðiúf
yfir því, að jeg mintist ; á
„Bistruþ“ ? Er hann búinn áð
gleyma sambandinu?
Jeg sagði, að ef einhver í Dan-
jmörku hjeldi því fram, að Danir
ætti að fá annari þjóð sama rjett
vfir Danmörku og’ Danir hafa yfir
Islandi og einnig umboð til að fara
með utanríkismál Dana, þá mundi
sá maður g'eta gert ráð fyrir, að
fá ókeypis vist á ,,Bistrup“. Jeg
ei alveg sannfærður um, að slík-
ur maður mundi verða talinnsturl-
aður þar í landi, en ef hann væri
ekki talinn sturlaður. þá mundi
honum ÓArært í landinu.
Sig. Nordal ætti að reyna að
minnast á það við Dani, að þeir
fæli Þjóðverjum að fara með ut-
anríkismál sín. Hann mundi þá
fljótt verða þéss var, hvort Danir
teldi það ákjosánleg't fyrirkóíúu-
lag fyrir sig, er þeir .telja ákjós-
anlegt fyrir oss.
er tippáhaldfallra
hásmæðra.
Nýilátrað
sauðakföt.
JFrosið dilkakjöt. Saxað kjöt. To-
matar. Nýjar næpur. — Ennfrem-
ur allskonar nýlenduvörur, hrein-
lætisvörur og sælgæti.
Nyja Sóívaííabáðírnar.
Sveínn Þorkelsson.
Sími 1969.
R. PEDERSEN.
SABROE-FRYSTIVJELAK,
MJÓLKURVINSLUVJELAR.
SÍMI 3745, REYKJAVÍK.
liýjar kartöflur
fást í verslunum.
Berg’staðastræti 15. Sími 2091.
Bergþórugötu 23. Sími 2033.
;Sig. Nordal ber sjer á brjóst og
heirptar frelsi fyrir kennara há-
skólans. Enginn óskar ákveðn-
ara en jeg, að vísindin mætti þró-
asþ við þáskólann og engin bönd
v.æiri lög'ð á vísindastarfsemina.
En þegar kennarar háskólans
koma fram á stjórnmálasviðinu,
þá gildir sama regla um þá og
aðra stjórnmálamenn.
>lJeþ.li,iv Sig. Nordal. að nokkrir
skoði. harátt.u hans gegn fullu sjálf
stæði þjóð^rinnar sem lið j , vís-
imlastiU'fsent.i lians? Lið í hvaða
vísinduip,?, <3Í tistöguvísindum? Nei,
því að þa^, stóvhneykslar Sig-
Nordal. að je.g skuli leiða sög-
una gem yitni í sambandsmálinu.
í því nptli ,má rödd sögunnar ekki
tal-a,. ,því að rödd sögunnar heimt-
ar með öllum þunga sínum, að
sambandinu sje slitið eins fljótt og
unt er. Sannleikurinn er, að þótt
Sig. Nordal telji, að rök. ,mín sje
gömul, þá eru þau þó svo gild,
en það er meginatriðið, að Sig.
Nordal fer á flótta undan þeijn og
getur hvergi falið sig, hvorki í
háskólanum eða annarsstaðar.
s.ÖUum ætti að vera ljóst, að
tera þjóðarinnar er ,í veði, ef hún
sleppir tækifærinu Jil að eignast
landið. og' ná umráðum vfir sín-
jiiffl. eigin málum. Hver trúir á
þjóðina, ef hún trúir ekki á sig
sjálf? Og hvað verðui' úr þjóð, er
trúir ekki á sjálfa sig? Mjer er
næst að halda, að Sig. Nordal viti
ekki, hvað það mál er stórt, sem
hann er að tala um- Og það er
eins og liann skifji. gfákL
það er óvenjulegt, ao máour vísi
gegn þjóð sinni íg úislitabarátt
unni um frelsi hennar.
En maður. sem það gerir, hlýt-
ur að fá sjerstöðu í þjóðfjelag-
inu. Það er eðlilegt. að það sje
Iiöfð gát á honum.
Það er eðlilegt, að það sje var
að við honum. Þjóðin er hrædd
við að látá slíkan mann fræða
æskulýðinn.
Hvernig færi um atkvæðagreiðsl
una, ef Sig. Nordal sneri æsk-
unni á sína sveif ?
Sem betur fer; jeg veit hánn
getur það ekki.
Það hefir verið lítið rætt um
sjálfstæðismál þjóðarinnar á und-
anförnum árum.
Því hefir verið trúað af mörg-
um, að allir væri sámmala um að
stíga seinasta skrifið, eins fljótt
pg uni væri. Þingið 1928 var sam-
mála um það.
Én nú hefir einn af háskóla-
kennurunúni talað gegn samhands-
slitum .Og hann hefir fengið' áð
tala um málið í útvarþið. '
Jeg liefi að vísu fengið að svara
þpnum. En einhver grunur leik-
ur mjer á því, að mikið hafi ver-
ið rætt nm það í útvarpsráðinu,
hyort.j jeg. yfir höfuð fengí að
sya,ra
Eitt er víst, Sig- Nordal fekk
að sjá ræðvf mína, fekk að gera
athugasenul við hana. En hins
vegar var mjer neitað um að sjá
athugasemd lians og svara henni.
Af hverju? Hefir útvarpið meiri
samúð með málstað Sig. Nordals,
,en með málstað Islands, sem .jep
varði? Eða hvernig stendur á því
að Sig. Nordal fær að tala. án
) s.Jrl1
Merkisdagur í sögu flijglistarinnar. Fyrir skömmu helSu eusk-
ir og' franskir flugmenn hátíðlegt 25 ára afmæli þess er Bleriot
flaug yfir Ermarsund. í’ótþi ^það frábært þrekvirki í þá daga. Hjer
á myndinni sjest Lebrun þingforseti vera að skoða flugvjelina,
sem Bleriot flaug á yfir sundið
þess að ræða hans sje íhugúð áð-
ur í útvarpsráðinu, en mín ræða
er rædd og íhuguð með hinni
mestu nákvæmni, alveg eins og
jeg væri að brugga landinu bana-
ráð? Handritið liafði verið at-
hugað með hinni mestu gaum-
gæfni, enda endursent mjer með
atliugasemdum, svigum og upp-
hrópunum, sem jeg' auðvítað ekki
tók til greina.
Það var augljóst. að útvarpið
var á verði, er það las ræðu mína.
En lagði það ekki blessun sína yf-
ir alt,. sem frá prófessoraum kom? !
En ef svona er komið. er þá ekki ;
tíini kominn til að vaka ?
Nú eru aðeins 6 ár þangað til
vjer verðum að hiðja um eudur-
skoðun sambandslaganna. en eftir
þrjú ár þar frá segjum vjer sam-
bandinu slitið.
Höfuðmál þjóðariimar má
ekki lengur sofa.
Raddii' Sig. Nordals og Gunn-
ars Gunnarssohar mega ekki
trufla þjóðina.
Vjer verðum að tryggja, að
niðurstaða atkvæðagréiðsliinnar
verði öruggUr sigur fyrir ‘þjóð-
ina.
En til þess verðum vjer s-tððugt
aö halda sjálfstæðismálinu vak-
andi.
Og reynslan hefir sýrit ■úös,' að
legar eldar sjálfstæðisins brenna
skærast á altari þjóðarinnar. þá
hefir verið mest heilbrigði í lífi
hennar.
Og svo mundi enn.
23. maí 1934.
Sig. Eggerz.
-------------------
rv
agbók.
Veðrið í gær. Lægðarmiðja var
skamt út af Austfjörðum á hreyf-
ingu norður eftir. — Búist er við
norðlæg'ri átt um land alt í dag.
Frá Blönduósi símar frjettarit-
ari útvarpsins að í Austurúlúna
vatnssýslu sje mjög , gp$(ngras-
sprétta og víða sje búij5t slá
mikið á túmun, en óþ^j-k^r liafa
gengið þar undanfarnar. 3 vikur
og töður liggja undir skemdum.
Ensk skemtiskúta, Ploves.
smálestir að stærð, kom í fyrradag
til Fáskrúðsfjarðar. Skútan er
seglbátur með hjálparvjel. A-
liöfnin er 4 menn, þar á meðal er
læknir, sem ætlar norður um land
landveg til Reykjavíkur. Allir
mennirnir lögðu af stað í gær á-
leiðis upp í hjerað í skemtiferð.
Frá Fáskrúðsfirði fer skútan aftur
til Englands.
Síldveiðin. Um 80 strokkar af
síld veiddus't í hotnnet 15. þ. m, á
Reyðarfirði og er það fyrsta síld-
in, sem veiðst hefir þar, en vart
hefir orðið við síld talsvert víðar.
Til Strandarkirkju frá N. N.
5 kr.. V. V. 10 kr„ Ó. J. (tvö á-
heit) 4 kr.. ónéfndum 2 kr., Helgu
5 kr.
Sanxskotin til jarðskjálfttafólks-.
ins: Frá vegavinnumönnum (afh.
af Jónasi Magnússyni, Stardal)
kr. 200.00, Ömmu kr. 20.00.
Gjafir til Slysavarnaf jelags ís-
lands. Frá Rögnvaldi Sturlaugs-
syni Melum, kr. 25, Þórði Ólafs-
syni 5 kr.. Skipverjum af h.v.
,,Gyllir“ 228 kr., Eiríki Kristófers-
syni 10 kr., Magnúsi Guðbjarts-
syni 15 kr., Jóhannes Valdimars-
son 10 kr., Jón Teitsson 10 kr.,
Bjarni Jónsson 5 kr., Páll Guð-
bjartsson 5 kr., Bergsveinn Berg-
sveinsson 5 kr., Oddgeir Karlsson
3 kr., Marbjörn Björnsson 3 kr.
— Kærar þakkir. — J. E. B.
Gjafir og áheit til Hallgríms-
kirkju í Saurbæ: Áheit ffá G. E.
2 kr., úr safnbauk á Ferstiklu
45.59, bryg'gjugjald frá K. F. U.
M. 25 kr., frá Hallgrímsnefnd í
Keldnasókn samskot kr. 20.80, frá
Þnríði og Margrjeti Árnadætrum,
til minningar um foreldra þeirra
Árna Þorvaldsson og Ragnhildi
ísleifsdóttur frá Innra'Hólmi á
Akranesi 100 kr. Kærar þakkir.
Ól. B. Björnsson.
Úrslit knattspyrnukappleiksins
í gærkvöldi milli H. I. K. og Fram
urðu þau að Danir sigruðu með
2:1.
Kveldúlfstogararnir munu fara
á síldveiðar í dag.
. Fyrsti þerridagurinn nú í lang*
an tíma kom hjer á Suðurlandi í
gær, þó engan veginn trygghr.
Horfir til stórvandræða hjer á
Suðurlandi ef ekki kemur þerrir.
Sláttur er nú byrjaður allsstaðar,
en vegna ] essi-leysis liafa bændui'
eklti énn getað þurkað vorullina.