Morgunblaðið - 21.07.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.07.1934, Blaðsíða 1
Víknblað: lgafold. 21. árg., 171. tbl. — Laug ardaginn 21. júlí 1934. 'drprentsmiðja h.f. 9 Alafoss hlaupið fer fram á morgun og hefst á Iþróttavellinum í Reykjavík kl. 4,15 síðd., og endar á Álafossi. 1 sambándi við hlaupið verður stór sundsýning og skemtun á Álafossi, sem liefst kL 3 síðd. Þar koma fram og sýna listir sínar í vatninu liinir landsfrægu sundmeistarar íslands, er unnu hinn glæsilega íþróttasigur á Akureyri 1. þ. m. — Þar verður stokkið í vatnið af nýrri vippu, sýndur kappróður á flotmottum o. fl. Karlar og konur skemta. Kl. 5% verður tekið á móti Álafoss-hlaupurunum. Kl. 6 síðd. hefst dans í hinu stóra tjaldi. Bernburgs hljómsvejt. Margskonar veitingar. — Allur ágóðinn til íþróttaskóla Álafoss. Happdrættismiðar verða seldir. Sumarbústaður. GAMLA BÍÓ Hollywoodhetian. Gamanleikur og talmvnd í 9 þáttum, sem gerist meðal „stjarn- anna“ í Hollywood. — Aðalhlutverkin leika: STUART ERWIN — JOAN BLONDELL — BEN TURPIN. I. S. í. K. R. R. Nýr lax, Alikálfakjðt, Nautakjöt af ársgömltí. Milnersbið. Lattgaveg 48. §ími 1505. Hoaftsoyrnekappleikor á íþróttavellinum kl. 8y2 í kvöld. Kiiattspymiiflokktir H. I. K. gegn Úrvalsliðinii. Móttökunefnd H. I. K. Tll Stykkishölms sendum við bíla á mánudögum og fimtudögum, og næsta dag til baka. Lækkuð fargjöld. Höfum nýja og góða bíla í lengri og skemri ferðir. Aðalitöðin, Nesti: Harðfiskur Riklingur Smjör Nýir og niðursoðnir ávextir Innlent og útlent súkkulaði Brjóstsykur Konfekt Döðlur Fíkjur og margt fleira. nimniiinM Nýja Egypskar nætur. (Saison in Kairo) Skemtileg og fögur þýsk tón-kvikmynd frá UFA, er sýnir hrífandi fjöruga ástarsögU og fegurri sýningar frá Egypta- landi, pýramydunum og ýmsu þjóðlífi þar, beldur en nokkur önnur mynd hefir haft að bjóða. Aðalhlutverkin leika liinir vinsælu leikarar: RENATE MÚLLER og WILLY FRITSCH. Aukamynd: UFA-BOMBEN hrífandi fögur músikmynd með söngvum og sýningum úr flestöllum vinsælustu UFA myndum, sem hjer hafa verið sýndar. — Spilað af POLYDOR ORKESTER. tpt^tpi^tpt^t^t^ Sími 1383. PokabixHf á Drengi, á Fullorðna. á Konur. Saumað eftir máli strax, ódýrast. Raotakiot. Svínakjöt Kindakjöt ódýrt Nýr lax. Verslumin Kjöl & Fiskur. Símar 3828 og 4764. lílafass Þingholtstræti 2. 1 Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Höfum ódýrar myndavjelar, ramma og albúm. Amatördeild Sigr. Zoega & Co. rlei;ns kjötfars reynist best. Baldursgötu 14. — Sími 3073. Notiö þann gólföúka-áburö, sem ávalt reynist bestur: Fjallkonu- gljávaxið frá H.f. Efnagerð Reykiavikur. Til Þingvalla, Besta og ódýrasta skemtiferðin sem völ er á um' helg'ina, er aS notfæra sjer áætlunarferðir Steindórs, til Þingvalla, að Ölvesár- brú eða í Þrastalund. Heiman að morgni. Heim að kvöldi. Bifreiðastöð Sfeindórs Símt 1580.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.