Morgunblaðið - 21.07.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.07.1934, Blaðsíða 4
4 MORGTTNBL * f)IÐ |Smá-auglýsingar| Ný Iúða í snmradagsmatinn. Fiskbúðin, Frakkastíg 13. Athugið! Hattar og ^ðrar karl- mannafatnaðarvörur nýkomnar. Karlmannahattabúðin, Hafnarstr. 18. Einnig handnnnar hattavið- gerðri á sama stað. Glaenýr hamflettur lundi er besti og ódýrasti maturimi til sunnudagsins. Kjötfars aðeins 45 aura % kg. Glænýr silungur kem- ur á hverjum morgni. Agætir kjúklingar, sultaðar rauðrófur, reyktur lax, góður og ódýr. Aðalr fiskbúðin, sími 3464. Ljósgrár frakki hefir verið tek- inn í misgripum í Hressingarskál- anum í fyrrakvöld. Óskast skilað þangað._________________________ Postulíns matarstell, kaffistell og bollapör nýkomið á Laufásveg 44. Hjálmar Guðmundsson. Otsprungnir rósaknúbbar fást hjá Yald. Paulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024. Reynið okkar ágæta súra hval og sundmag'a. Súrt skyr pr. 0.50 kg. Kaupfjelag Borgfirðinga, sími 1511. Smurt brauð í nesti til ferða- laga kaupa þeir er reynt hafa í Svaninum við Barónsstíg. Málverk, veggmyndir og mar^j- Eon&r rammar. Freyjugðtu 11. Kaupakona óskast strax á einn af bestu bæjum Grímsneshrepps. TJpplýsingar gefur Ingrar Sigurðs son, Vegamótastjg 9. Kaupi tóma poka. Hafliði Bald- vinsson. 150 jurtarjettir, önnur útgáfa aukin og endurbætt, eftir Helgu Sigurðardóttir. fíest nú aftur hjá bóksölum. Gáfumönnum gætni ber, gegnumrýna hana, alveg vissir velja sjer, Völundmótorana. fs. Suðorland fer til Akraness og Borgarness í dag (laugardag) kl. 5 e. h. og til baka frá Borgarnesi á sunnu- dagskvöld kl. 11. Farseðlar fram og til baka með lækkuðu verði hjá Ferðaskrifstofu íslands. Ing'ólfshvoli — Sími 2939, sem einnig gefur ókeypis upp- lýsingar og leiðbeiningar um gisti- staði og dvalarstaði í Borgarfirði .svo og allar áframhaldandi ferðir með bifreiðum til og frá Borgar nesi. Blfipnr og annað góðgætí. Hjötbúðln Herðubreið, Hafnarstræti 18. Sími 1575. Ódýrt í matÍDO. Kjötfars 50 aura xh kg- Hakkað kjöt 75 aura lh kg. Rabarbari 20 aura ‘/* kg. Tómatar 1 kr. lh kg. Agúrkur á 45 aura stk. Muníð MHnersbuð Laugaveg 48. Shni 1505. í sunnudagsmatinn: Nýslátrað sauðakjöt, lifur og hjörtu. hangikjöt, frosið dilkakjöt, gulrófur, næpur og allskonar grænmeti. Nýtt gróðrarsmjör og nýjar kartöflur. VERSLUN SVEINS JÓHANNSSONAR, Bero'staðastræti 15. Sími 2091. GarOstólarnir komnir aftur i Edinborg. Ferðatöskurnard ódýrtí komnar aftar. Edinborg. LI-LO Faríð ekkí í samarfrííð án þess að hafa |LI-LO víndsænginaj með yðar. Fæst aðeíns í Edinborg. Ef * þfer hafið ekki notað Selofilmur áður, þá reynið þær ntk. þær eru viða seldar. Hestar og hryssur 3-9 vetra verða keyptar við pakkhús Sameinaða eftir kl. 4 í dag. ^Biðjið kaupmann yðar um Túmalar. Gulrætur Næpur Radisur. Verslunin Kföt & Eiskur. Símar 3828 og 4764. Treir góðir reiðhestar með nýjum reiðtýgjum til sölu. Til sýnis í dag frá kl. 5—7 og á morgnn til kl. 1 á Þver- götu 5. GUÐMUNDUR JÓNSSON. Sími 2154. Miljónaarfur. BUSSUM - HOLLAND Það er drýgst og best og því ódýrast. Fæst í pökkum með 1/8 og 1/4 kg. og pokum með 5 kg. Heildsölubirgðir. Sími 1234. Nýrlax Klötverslunin Herlubreíð í’ríkirkjuveg 7. Sími 4565. Fyrir 10 árum barst sú freg'n út nm Evrópu að miljónamæring- nr, sem var negri, hefði dáið í Suður-Ameríku. > Miljónamæringur þessi hjet Dela>vare, og var nú hafin leit að ej-fingjum hans. í Prossnitz í Bæheimi bjó kona nokkur, sem var gift negra, sem hjet Delaware. Húu gaf sig fram, og sagði að sá dauði hefði verið tendgafaðir sinn. En þar eð hún sjálf átti ekki nójgu mikla peninga til að gera kröfu sína gilda, lofaði hún hvetjum þeim, sem vildi rjetta henni hjálparhönd og lána lienni peninga, eigulegri fjár- upphæð, þegar hún liefði unnið málið. Fjölda margir æfíntýramenn og braskarar lánuðu henni fje — í þeim tilgangi að græða á henni séinna — og' svo ’fór að hún vann málið. En þá kom á daginn að í Suður-Ameríku var enginn negri sem hjet Delavvare og hvað þá síð- ur nokkur miljón eftir hann.' Og svo kom líka annað í Ijós, að jafn- vel þó svo hefði farið að frú DeJaware hefði hlotið „arfinnfi, þá hefið hún verið jafn blásnauð eftir sem áður, því svo hafði hún lofað að gefa mikið fyrir aðstoð- ina að ná í hann, að arfurinn hefði ekki hrokkið til. NINON Úlsala byrjar i dag felukkan ÍO. Flefri hundruð nýtisku sumarkjólar seldir með gjafverði. Allir aðrir kjólar verslunarinnar seldir með minnst lO°|0 afslætti. Ath. Hægt að fá kjóla tekna frá til mánaðamóta. Opið í dag 10—2 og 2r—4. NINON, Austurstræti 12 (appí). i ’i ff li ! II aiðnnfag lil Hkureyrar. Auk hinna föstu ferða á þriðjudág og föstudðg til Aknreyrar fellur einnig ferð n.k. mánudag kl. 8, árd. Pantið far tímanlega. Kifreiðasföð Steindórs, Símí 1580 Komið öll að Selfjallsskála á morgtm. — Dansinn byrjar klukkan 4. Nýkomið: ísl smjör. Harðfiskur. Riklingur. Frosið dilkakjöt. Saltkjöt og alLs konar grænmeti. Jóhannes Jóhannsson Grundarstíg 2. Sími 4131, Frosin dilkalæri, Nýtt naatakjöt af anga. Kaupfjelag Borgf irðinga. Símt 1511.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.