Morgunblaðið - 25.07.1934, Page 1

Morgunblaðið - 25.07.1934, Page 1
K& Sarnla Bíá 7-9-13. Afar skemtileg tal- ogsöngva- mynd í 12 þáttum, eftir A. W. Sandberg, gerð af Palla- dium Pilm. — Aðalhlutverk- in leilta: EYVIND JÓHAN-SVEND- SEN, FRÚ SOLVEIG, MAT- HILDE NIELSEN og FREDE- RIK JENSEN og er það síð- asta myndin sem hann ljek í. Jazzhljómsveit ERIK TUX- EN 'S, leikur undir í myndinni A M A N T I andlitspúður er framleitt í öllum litum. Fyrir þennan tíma árs vilj- um við sjerstakl. mæla með OCRÉ no. 1, 2 og 3 Amanti Ocré andlitspúður gefur húðinni hinn rjetta sumarblæ. AMANTI púðrið er silkimjúkt, ilmandi og algerlega óskaðlegt hinni viðkvæmustu húð. Amanti dagkrem er best undir púður. Fæst alstaðar. — Heildsölubirgðir. H. Ólafsson & Bernhöft Ford funior bifreið, sem ný, til sölu með tatkifær- isverði. — Aðeins keyrð 1500 kílómetra. --- Á. S. t. vísar á. - Fimmþúsund og Ivðhundruð krónur í hlutabrjefum Eim- skipafjelags íslands eru til sölu. Lysthafendur sendi kaup- tilboð í lokuðu umslagi til A. S. í., merkt: „Eimskip“. nnið A.SJ. Innilegar þakkir fyrir þann vott vináttu og sam- hugs, sem mjer var sýndur á sjötugsafmæli mínu. Ragnheiður Jensdóttir. frá Feigsdal. Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, er á einhvern hátt glöddu mig á sextugs afmæli mínu. Svanborg Knudsen. „O.3.&K.-K AFFI!“ „Það íeynir sjer ekkí blessað bragðíð". Kanpnm útDotningshesta 4 til 7 vetra, á hafn- arbakkanum, eftir kl. 4 i dag. Samb. isl. snnlnHulielsga Simi 1080. • # •• Tlmburverslun jj P. W. Jacobsen & S6n. ji • : Stofnuð 1824. :• *• «2 :* Mmnwtnli Brurforu — Cnri-LundsQade, KBbmknn C. *• •! 5: Mw tbabnr { storri »f anacrl aendtncnm frá KMpmMftt. • * :: • : fiktil artpnnitfc — Etnntf hdU dápttMnam, fri jfcfþjðB. Ij *: Hefi verslað við ísland i 80 ár. *• •• 2! • • !• Barátlan um ÍTlalony-búgarðinn. Skemtileg og spennandi tal- og tón-„Cowboy“ kvikmvnd frá j POX PILM. Aðalhlutverkið leikur „Cowboy“-kappinn George O’Brien, Claire Trevor og svenski skopleikarinn frægi El. Brendel. Aukamynd: UFA BOMBEN. hin skemtilega músikmynd. Böm fá ekki aðgang. Skemtísamkomu heldur U. M. F. Baula að Hreðavatni n. k. sunnudag. Til skemtunar verðtir: Ræðuhöld, dans o. f 1. Hljómsveit frá Reykjavík spilar á samkomunni, Suðurland- inu og skemtun í Borgarnesi á laugardagskvöldið. E.s. „Suðurland“, fer frá Reykjavík kl. 5 e. h. á laugardag og til baka frá Borgarnesi á sunnudagskvöld. Farseðlar fram og til baka með lækkuðu verði hjá Ferðaskrifstofu íslands Ingólfshvoli. Símí 2939. Happprætti fþróttaskólans á „AlafossiM heldur áfram í fullum gangi. — Dregið verður sunnudaginn 5. ágúst. Sumarbústaðurinn er tilbúinn á fínasta baðstaðnum nálægt Reykjavík Miðar aðeins 1 króna. seldir á Afgreiðslu Álafoss, Þingholtsstræti 2. Allir sannir íslendingar viðurkenna nauðsyn og starfsemi íþrótta- skólans á Álafossi. ' Móðir okkar, Þórunn Þórðardóttur, andaðist í gær, 24. þ. ml, að heimili sínu, Tjamargötu 48. Þórður Ólafsson, Indriði Ólafsson, Björn Ólafsson, Eggert Ólafsson, Tryggvi Ólafsson, Kristín Ólafsdóttir, Guðrún Ólafsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.