Morgunblaðið - 25.07.1934, Page 4

Morgunblaðið - 25.07.1934, Page 4
4 MORGUNBL> ÐIf> 11 ^iá-auglýsingarj Vil lána 3000 kr., gegn því, að fá fasta vinnu strax. Tilboð merkt XXY, leggist inn á A. S. 1. Á Kolviðarhól er hestur í óskil- um, móbrónn. Mark: Biti á báðum eyrum á víxl. Útsprungnir rósaknúbbar fást hjá Vald. Paulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024. ■álverk, veggmyndir og mar^j- gonar rammar. rreyjugðtu 11. Rúgbrauð, franskbrauð og nor- málbrauð á 40 aura hvert. Súr- bíauð 30 aura. Kjarnabrauð 30 •ura. Brauðgerð Kaupfjel. Reykja- víkur. Sími 4562. Efnalítill eltast má ýmsa við að tala, flest í rokkinn fæst þó hjá Fossberg vjelasala. Tryggingin fyrir því að bakstur- inn nái tilætlaðri lyftingu, er að nota Lillu-gerduftið. BL Efnagerð Reykjavíknr. REYNIÐ okkar ágæta súra hval og sundmag'a. Súrt skyr á 0/50 pr. kg. Kaupfjelag Borgfirðinga. Símí 1511. Blómaverslunin Anna Hallgrfmsson Túngötu 16. — Sími 3019. Fallegar rósir, Gladiolur, Levkoj og Ilmbaunir, fást daglega, .verðið lækkað. — Sent heim ef óskað er. — Gerið lifið Ijett! Kaupið Kellogg’s All-Bran og borðið eina skeið með liverri máltíð. Bæði börn og fullorðnir ættu altaf að neyta þéss. Þess vegna ætti sjerbver húsmóðir að gæta þess, að hafa altaf hjá sjer pakka af Ail-Bran. Kellogg’s All-Bran er nærandi og styrkjandi og sjer- lega lystugt. Kaupið öll Kellogg’s-All-Bran. Fyrir sumarbústaði fáið hið besta Prímusa og Olíuv.ielar í Þetta Z Suðusúkkulaði,8 Olav Klokk, skrifstofustjóri við landbúnaðarháskólann norska í Ási, hefir verið hjer á ferð nú undanfarið og hverfur heim á morgun með Lyi*u. Hann er mörg- um Islendingum að góðu kunnur, sem stundað hafa nám við bá- skólann. Eimskip: Gullfoss var á ísafirði í gær. Goðafoss er í Reykjavík, fer til útlanda í kvöld. Brúarfoss er á leið til Kaupmannahafnar frá Grimsby. Dettifoss fór frá Hull í gær á leið til Vestmanna- eyja. Lagarfoss fór til Breiðaf jarð- ar og Vestfjarða í gærkvöldi kl. 9. Selfoss var á Hvammstanga í gær. Næstu skemtiferðir Ferðafjelags íslands eru ákveðnar þessar: Á sunnudaginn kemur í bílum á Kaldadal og gengið þaðan á Ok. Til baka um kvöldið. — Laugar- dag 4. ágúst að Hvítárvatni, kom- ið til baka á mánudagskvöld. — Sunnudag' 5. ágúst á „Esju“. Nán- ari upplýsingar um þessar ferðir fást á afgreiðslu Fálkans, Banka- stræti 3. Sólbakkaverksmiðjan. Stjórn- in hefir gefið út bráðabirgðalöjg, um heimild fyrir ríkisstjórnina að taka síldarverksmiðju "Út- vegsbankans á Sólbakka á leigu með valdboði, þar sem bankinn hefir neitað að leigja verksmiðj- una. Leigan skal metin af dóm- kvöddum mönnum. I forsendum segir stjórnin, að leigunám þetta sje nauðsynlegt vegna .atvinnu og framleiðslu landsmanna. — Eðlilegast væri, að stjómin fram seldi leiguna einstaklingum eða einkafyrirtækjum, sem svo starf ræktu verksmiðjuna í sumar, ef slíkir leigutakar finnast. Útvarpið í dag': 10,00 Veður- fregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,25 Grammófóntónleikar. 19,50 Tónleikar. 20,00 Klukfcusláttur. Fiðlu-sóló (Þórarinn Gitðmunds- son). 20,30 Erindí: Þegnskapar- uppeldi og skólafræðsla, I. (síra Sigurður Einarsson). 21,00 Frjett- ir. 21,30 Grammófónn: Bizet: Lög úr óp. „Perlnkafaramir“ Knattspyrnufjelagið Valur. A og' B-liðs, æfing í kvöld kl. 9. Áríð- andi að allir mæti. Mótorbáíar. Við útvegum ailar stærðir ai: mótorbátum frá Frederikssunds Skibværft. Bátar frá þessari skipasmíða- st$ð eru viðurkemlir fyrir gæði. Hagkvœmir greiðsluskilmálar.. Eggert Kristjánsson & Go. Reykjavík. Tll Akureyrar uæsta föstndag. Bifreiðastoð Steindórs. Xýjar bækur: Jonas Lie: Davíð skygni: Þýðing eftir Guðm. Kamban . Verð: heft 3.80, ib. 5.50. Páll ísólfsson: Þrjú píanóstykki kr. 3.00. Tónar I. Safn af lögum fyrir harmóníum. Eftir ís— lenska og erlenda höf. Páll ísólfsson bjó til prentun-- ar. Verð kr. 5.50. — Fást hjá bóksölum. Btkararslnn Slgf. Efmundssounr og Bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34. MARINELLO. Hefi til allar tegundir af Marinellovörum. Andlitskrem, sem eyða hrukkum og verja^ hörundið skinnflagningi. Andlitskrem. sem eyða freknum. Púður, 10 mismun— andi tegundir. Einnig hefi jeg til andlits— olíu, sem er ágæt við sólbruna. Lindís Halldórsson Tjarnargötu 11. Sími 3846/. er appáhald allra hásmæðra. Danskar og útíendar BÆKUR. Fagurfræðirit og kenslubsekur fyrst frá EINAR HARCK. Dönak og erlend bókasala. Fiolstraede 33, Köbenhavn. Biðjið um frían verðlista. Melóntsr, Appelsínur, 3 teg., hver ann- ari betri. Epli (Delicious), Bananar, Cítrónur, Tómatar. Ný jarðepli. Nýju Sólvallabúðírnar. Sveinn Þorkeísson. ^ Sími 1969. Slys í Norðfirði. Frjettaritari Morgunblaðsins í Norðfirði símaði í gær að 4 ára g*amalt barn hefði dottið þar lít af bryggju á sunnn- daginn og druknað. Tom Jack — „járnkóngurinn' Jóhannes Jósefsson hóteleigandi hefir skýxt blaðinu frá því, að af mynd þeirri, sem er í sýninga- glugga Morgunblaðsins af íþrótta- flokki þeim í Vín, sem nefnir sig „hvíta’ íslendinga“, þekki hann foringja þeirra. Hann heitir Tom Jaek og er Rússi. Gekk hann und- ir nafninu „járnkóngurinn“, er Jóhannes var honum samtíða í fjölleikahúsi í Pjetursborg árið 1909. Hafði Tom Jack þá atvinnu af því að láta hlekkja sig í járn- hlekki og hest draga sig um leik- sviðið, en hann leysti sig úr hlekkjunum, meðan hesturinn dró hann. Síðan hefir Jóhannes ekkert af þessum náunga frjett, fyrri en nú, að hann þekti hann af mynd þessari. Ekki liefir blaðið ennþá frjett, að gerðar hafi verið ráðstafanir til þess að láta þessa náunga hætta því uppátæki að nefna sig íslending'a. KLEINS kjötfars reynlst best. Baldursgötu 14. — Sími 3073. R. PEDERSEN. S A BROÉ-FRYSTIVJELAB, MJÓLKURVTNSLUVJELAR. SIMI 3745, REYKJAVIKL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.