Morgunblaðið - 26.08.1934, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 26.08.1934, Qupperneq 3
MORGUN BLAÐIÐ 3 Síidveiðin ogátan Árni Friðriksson bætir við fróð- leikinn um sildargöngur. Altaf hefir síldveiðin verið talin einhver stopulasta veiði, og síldargcngur dularfullar og óút- reiknanlegar. Sá sem verið hefir einhvern- tíma á norðlenskri síldveiðastöð kannast vel við hinar óþreyt- andi bollaleggingar sjómanna og útgerðarmanna um síldar- göngur, síldveiði og veiðivonir, og ailar þær orsakir, sem taidar eru að geti haft áhrif á hina kvikulu síld. Hvað vísindin segja. En Árni Friðriksson fiskifræð- ingur vinnur sift rannsóknastarf eftir föstum og ákveðnum regl- um, er hann sjálfur hefir sett sjer. Og hann hefir fyrst og fremst staðfest það sem menn áður töldu eðlilegast að það sje átan í sjónum, sem hafi mest áhrif á síldargöngurnar. Hámörk átvs þrjiS yfir sumarið. Aðaláta síldarinnar fyrir Norðurlandi á sumrin, er hið litla krabbadýr, sem nefnd er rauðáta. Annarar síldarfæðu gætir lítið á þeim árstíma. Nú hefir Árni fundið, að á hverju sumri er sem komi 3 rauð átuhlaup til Norðurlands. Hefir hann nefnt þau ,,átuhámörk“. Hlaup þessi koma á nokkuð misjöfnúm tíma. Þau koma með Golfstraum vestan að og halda austur með ströndinni. Ekkert getur Árni enn sagt tm það, hvernig á hlaupum þess- um stendur. En eftir því hvernig þau haga sjer yfir sumarið, eftir því fer síldveiðin, þ. e. a. s. að svo miklu leyti sem veður annars leyfir veiði. Öll geta hlaup þessi, eða ,,há- mörk“ verið samtímis fyrir Norð urlandi, þá komin mismunandi langt, það fyrsta t. d. komið aust ur undir Langanes, miðhlaupið þá miðsvæðis, t. d. á Grímseyjar- sundi, en það síðasta ekki komið lengra en í Húnaf lóa* Komi fyrsta hlaupið snemma, þá má búast við því, að síldveiði geti byrjað snemma. Sjeu þau svo snemma á ferðinni, að þau sjeu öll komin austur fyrir, áður en sumri hallar verulega, þá bendir alt til þess, að síldveiði verði snemma úti. 1 vor t. d. var fyrsta hlaupið snemma á ferðinni, var út af Siglufirði snemma í júní. í fyrra var síðasta hlaupið komið í Húnaflóa um mánaða- mótin júlí-ágúst. Þá var það svo snemma á ferðinni, að síldveiði hætti snemma. Stundum getur verið svo langt á milli þessara átuhlaupa, að síldveiði doðnar út af um tíma, þó eitt hlaupið sje eftir, og ræt- ist úr veiði að nýju. Og í sumar kom alveg sjer- stakt fyrirbrigði fyrir í þessu máli. Framan af síldveiðitíma var óvenjulega mikil áta um alt síldveiðasvæðið, hlaupin lítt aS- greind. En þegar svo er, þá eri síldin dreifðari í sjónum, en hún á vanda til, og verður veiði þess vegna með rýrara móti. Kaldi straumurinn veit- ir síldinni viðnám. I sumar hefir borið á því, að uppgripa síldarafli hefir oft ver j ið austur við Langanes, rjett eins og síldargangan, sem kemur vestan að staðnæmist þar, eðá hneppist þar saman. Er Árni Friðriksson var þar um tíma í sumar, gerði hann hitahiælingar í sjó, er benda á hver orsök þessa er. Hann komst að raun um, að út af Kögri og út af Skaga, er sjávarhiti svo mikill, að Golfstraumsins gæt- ir niður í 100—250 m. dýpi. En út af Langanesi er alt öðru máli að gegna. Þá er heita Golfstraumsvatnið aðeins í 10-1— 20 m. dýpi. Þegar dýpra kom var sjávarhitinn aðeins 3—4°, nema rjett upp við landsteina, þar náði hlýrra vatnið lengra niður. Telur Árni, að þarna sem Pól- straumurinn þrengir mjög að Golfstraumsvatni, þar staðnæm- ist síldin og hneppist upp að landi, í hinu tiltölulega, litla svigrúmi innan hlýja vatnsins. ,UÍ .t” Stærft síldar í ár. Meðalstærð síldarinnar, 'sern veiðist í ár, segir Árni vera ó- venju mikla. Hefir síldin ekki verið jafn stór og nú, síðan áriðl 1929. Kemur þetta til af því, að eng inn nýr ,,árgangur“ hefir komið í veiðina, sem mikið kveður að. Um 75% af veiðinni er í ár 8— 10 vetra síld. Meðalstærð hafsíldar reynd- ist í ár að vera 35,48—35,64 cm. af síld veiddri vestan Skjálf- anda. En síldin á Skjálfanda er minni, hvernig sem á því stend- ur. Segir Árni það reynslu sína, að Skjálfanda-síldin sje yfirleitt minni og horaðri, en síld sem veiðist vestar. Enski togarinn var dæmd- ur í 20.100 kr. sekt. Norðfirði, 25. ág. (Einkaskeyti). Ægir kom hingað í fyrradag með togarann ,,Crestflower“ frá Hull, er hann hafði tekið í land- helgi við Raufarhöfn. Dómur fjell í gær og fjekk togarinn 20.100 kr. sekt, afli og veiðarfæri upptækt. Skipstjóri Norton að nafni, áfrýjar til hæstarjettar. I morgun kom varðbáturinn ,,Birkir“ með togarann „Shel- don“ frá Grimsby í eftirdragi. Togarinn fekk troll og víra í skrúfuna í nótt og lá ósjálf- bjarga út af Seley. Skipið bíður þar til næst í kaf- ara. Hol ensku stúdentarnir. v. Hamel prófessor segir frá. Áður en van Hamel prófessqr steig á skipsfjöl, hafði Morgun- blaðið tal af honum, til þess að spyrja hann að því, m. á. tivé'rn- ig hollensku stúdentunum líkaði að nota súmarfrí sitt til Isíands- ferðar. En v. Ílám'eÍ IhVfif ár eftir ár h$£t umsjón með því, að hol- lenskir stúdentar kæmu hingað til lands á sumrin, og tækju sjer vinnu víðsvegar á bæjum um sveitirnar, til þess að kynnast l.andinu og þjóðlífi voru.l sumar kom hann hingað með 14 hol- lenska stúdenta. Þrír þessara stúdenta, höfðu komið hjer áður. — Hvað er það, sem vekur mesta eftirtekt og undrun hinna hollensku stúdenta? — Það er misjafnt, segir pró- fessor v. Hamel. Sumir verða mest hugfangnir af fegurð lands ins, fjöllum, hraunum og ám: Aftur aðrir festa hugann meira við líf þjóðarinnar og sjerkenni. Og þó verður það gestrisni lands manna, sem þeir dást mest að. T. d. þykir þeim furðulegt, að fólk, sem þeir hafa hitt aðeins einu sinni, og þekkja annars ekki, skuli taka þeim svo alúð- lega, að bjóða þeim heim til sín, og taka á móti þeim, sem kunn- ingjar væru. — Búist þjer við, að áfram- hald verði á sumardvöld hol- lenskra stúdenta hjer á landi? — Ef ekkert óvænt kemur fyr ir, tel jeg það alveg sjálfsagt. Hið „íslenska sumarfrí“ er nú orðið frægt í Hollandi, og vilja fleiri stúdentar koma hingað en hægt hefir verið að útvega sum arvist. Foreldrum stúdentanna finst að þeir hafi gagn af ferðinni hingað, þeir fá hjer hressandi hreyfingu, og koma hraustari heim en þeir fóru. Og jeg eí alveg viss um, held- ur prófessorinn áfram, að þessi kynning, sem Hollendingar ,á þenna hátt fá af íslandi, kemur þjóðinni að gagni. Nú eru þeir orðnir 60, hollensku stúdent- arnir, sem verið hafa á Islandi, og allir eru þeir vinir íslands. En mjer þykir mikil ánægja að því, að hafa umsjón með þess um stúdentaferðum, því altaf fer vel á með íslendingum og Hollendingum, þeir kynnast vel, eru, að því er mjer virðist svo líkir að skapgerð, og hafa svip- aðar skoðanir á ýmsum helstu málum dagsins. *«á& fféfe org. Tónleikar í dag frá fej. S fil 5 e. h. Dr. D. Zékal og ungueiisr hons. Leikskrá lögH á boröin. Komíð á Borg. Borðíð á Borg. Búið á Borg. ÞETTA er §ott KAFFI. Það er Iíka „AROMA“ Hatlaverslun Margrjetar Leví. Haust og vetrartískan komin. — Parísar — Berlínar — Vínar. Aldrei hefir tískan verið smekklegri og fallegri en nú. Eitthvað fyrir alla. A Á morgun (mánudag) og þriðjudag höldum við útsölu á ýmsum vörum, er við seljum MEÐ OG UNDIR HÁLF- VIRÐI, svo sem EFTIRMIÐDAGSKJÓLA No. 42—46, bæði úr ull og silki, tilbúin PILS, það sem enn er óselt af SLTM- v. Hamel prófessor hefir kom- ið hingað fjórum sinnum. Hann býst ekki við að koma að sumri, þó hann sendi hingað stúdenta. Fáir erlendir menn eru jafn- gagnkunnugir hjer á landi eins og hann, sem bók hans um Is- land ber vott um. Sú bók er ein þeirra erlendu bóka um Island, sem Islendingar sjálfir hefðu gagn af að lesa. En því miður eru það svo tiltölulega fáir hjer, sem hafa hirt um að læra hol- lensku sjer til gagns. Nautgripa- og mjólkursölufje- lag Reykjavíkur heldur fund í Varðarhúsinu kl. 1 e. h. í dag. AREFNUM í blússur, kjóla og svuntur, nokkra SMÁ- BARNAKJÓLA, PEYSUR og GOLFTRE Y JUR, HANSKA í litlum stærðum, nokkrar TÖSKUR, SUND- BOLI og SUNDHETTUR. GLJÁSOKKAR, sem kostuðu kr. 3,00 og 6,25, seljast nú fyrir 1,50 og 2,00. Húfur á 1 krónu stykkið o. s. frv. Vörubirgðir eru takmarkaðar, en hjer er um sjerstakt tækifæri að ræða fyrir þá, sem koma nógu fljótt. CHIC.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.