Morgunblaðið - 26.08.1934, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 26.08.1934, Qupperneq 4
4 CHARMIS SÁPA N er sjerstaklega góð. Mýkir hörundið, er drjúg og hefir góðan i 1 m. Fæst í flestöllum verslunum borgarinnar. Tónlistaskúliiin tekur til starfa 15. sept. Námsgreinar: Píanó, fiðla, orgel, hljómfræði og tónlist- arsag'a. Kennarar Páll ís- ólfsson, Dr. Franz Mixa, Plans Stepanek og Árni Kristjánsson. Skólagjalcl kr. 200,00 er greiðist við upptöku kr. 100,00 og eftirst. 1. janúar, Umsóknir stílist til Páls ísólfssonar, skólastjóra, sem einnig gefur allar upplýsing- ar. Nemendur, sem verið hafa í skólanum áður sitja fyrir öðrum til 10. sept. Hjer með tilkynnist göml- um viðskíftavinum, að jeg opna í dagf brauðgerðarhús á Klapparstíg 17, sími 3292. Nigi HMssii. Svuzitusloppar með ermum og ermalausir. Ódýrar milliskyrtur og \ innuskyrtur, Sundhettur, baðslár og handklæði. Manchester Laugaveg 40. Sími 3894. MORGUNBLAÐIÐ Nokferar athngasemtfftr nm sálmabókarmálið. Eftir Knút Arngrímsson. Niðurl. i Árið 1931 sendum við síra Páll Þorleifsson þjónandi prestum landsins brjef, þar sem við leit, uðum álits þeirra um þetta mál. Við vildum fá sem flesta af prest- um kirkjunnar til þess að gera samtök um að hrinda þessu máli í framkvæmd þá sem fyrst. Við fengmn daufar undirtektir. Sum- ir svöruðu okkur skætingi. Báðir fengum við ákúrur ýmsra hátt- settra kirkjunnar manna fyrir þá ósvífni að leyfa okkur að segja, að í sálmabókinni frá 1886 A-æru sálmar, sem væru úreltir, ýmist vegna úrelts máls eða úreltra teú- arhugmynda, eða blátt áfram illa orktir. — Mikill liluti prestastjett arinnar leit svo á, að við hefðum gert okkur seka um ungæðislegt frumhlaup! Jeg' skal taka það skýrt fram, að það er ofur eðli- legú, að eldri kynslóðin liafi aðr- ar skoðanir á þessum málum en hin yngri, og allskonar ágreining- ur í trúarefruim á sjer stað, sem er rjett að taka fult tillit til, en sálmabók frá 1886 hlýtur að eld- ast eins og allar sálmabækur hafa gert, og það er enginri skortur á virðingu fyrir starfi þeirra, er þá sálmabók sömdu, nje fyrir hug- myndum eldri kynslóðarinnar yf- irleitt, þótt slíkrar endurskoðun- ar sje krafist, sem hjer er farið fram á. Mjer þætti nú ekki ólíklegt, að hið svonefnda, ,ungæðisfrumhlaup‘ okkar síra Páls á Skinnastað muni nú verða talið bygt, á tíma- bærri og eðlilegri kröfu og horfið verði að því í nánustu framt-íð, að gera gagngerða endurskoðun á sálmabókinni frá 1886. Ættu menn nú að taka að undirbúa það verk, og er þá óskandi að bet.ur verði um hnútana biiið, en við undirbúning þessa viðbætis. ( Það samrýmist á engan hátt anda nútímans, að kirkjuleg yfir- völd skamti þjóðinni eftir sínum eigin smekk qg geðþótta þann trúarlegan kveðskap, se»henni er ætlað að nota „til kirkju- og heímasöngs“. Samning' sálmabdk- ar verður að vera gerð í mjö« nánu sambandi við allan almenn- ing í landinu, í náinni samvinnu við þau skáld, er trúarljóð yrkja, í náinni samvinnu AÚð presta og söfnuði víðsvegar um landið. Sennijega er ómögulegt að vinna slíkt, verk svo öllum líki, en langt má áreiðanlega komast með því að beita þeim aðferðum, sem jeg vikli að gert yrði í nefndinni og' jeg hefi minnst á hjer að framan. Þetta virðist biskupi, og að því er virðist kirk.juráði, ekki hafa verið fullkomlega ljóst í þetta sinn. Bn biskupar og kirkjuráð framtíðar- innar mega ýmislegt af þessu læra . Einhversstaðar sá jeg að því vikið í blaðagrein um Viðbætinn, að * þetta sje ekki í fyrsta sinn, er þeir, 'er við útgáfu sálma hafa fengist hjer á - landi, hafi gerst yfirgang'samir með skoðanir sínar og smekk, og hafi þar af leið- andi gert j'msar ,,lagfæringar“, á efni því, er þeir höfðu til meðferð- ar. Þetta er alveg rjett. Dæmin munu mörg og greinileg í sálma- bókum vorum alt frá siðaskipt- um. Bnginn skyldi samt álykta, að jeg minnist á þetta til þess að afsaka breytingarnar, sem gerð- ar hafa verið á sálmum í „Viðbæti við sálmabók". Nei, jeg minnist á þetta til þess að vekja athygli á öðru atriði, sem jeg tel mjög áríðandi að menn geri sjer ljóst. Hin fornu vinnubrögð við sálmabækiir' byggjast á því, að rjettur einstaklinganna til að liafa sínar eigin trúarskoðanir var ekki viðurkendur. Sú krafa var ekki gerð tii sálmabóka, að þær spegl- uðu trúarskoðanir og tilfinningar sálmaskáldanna, heldur áttu þær að flytja æðra valdboð kirkjunn- ar til einstaklinganna. Þær áttu ekki að sýna, hvernig menn tryðu. heldnr hvernig ætlast væri tii af yfirvöldum kirkjunnar, að mein tryðu. Biskuþar og guðfræð.ngár vöktu því yfir því. að ekkt ramu aðrar hugsanir íram í sálmabók- unum en þær, er eamrýmdust lög- boðnuin kenningum kirkjunnar Jeg hefi enga tilhneigingu til að veitast að núverandi biskupi vorum. Miklu fremur vil jeg taka það fram, að þau fjögur ár, er jeg átti hann að yfirmanni, reyndi jeg hann að mörgum góðum kost- um, en jeg hefi mikla ástæðu til að ætla, að hann hafi við samn- ingu viðbætisins, hallast um of að hinni fornu skoðun á eðli sálmabóka. Breytingar þær, er gerðar hafa verið á sálmunum í viðbætinum og' það, hvað valið var, /)g hverju hafnað, bendir alt næsta ákveðið á það, að vissar trúarskoðanir hafi átt, að útiloka, ög sjerstakt rótgróið guðfræðilegt orðalag hafi þurft að nota til að uppfylla kröfur þær, er rjeðu um val sálmanna, — hitt hafi þótt síður máli skifta, livað hefði list- rænt gildi — og var þrungið inni- legri trúartilfinningu. Það er gamla sálmabókar-sagan. Við lifum á tíma, sein krefst einstakling'sfrelsis í trúarefnum. Hin forna tilhögun, að ætlast lil þess af öllum, að þeir hugsi eins, vekur óbeit eðlilega hugsandi nú- tímafólks. Og hver sálmur er fyrst og fremst eign skáldsins, sem orkti hann. Skáldið hefir gefið þar sinni eigin trúhneigð útrás, og það er fullkomin fölsvwi og misþyrming, að aðrir breyti hon- um eftir sínu liöfði. Nútíma sálmabók á að vera sönn mynd af þeim trúarhugmynd um, sem nú lifa með þjóðinni, eins og' þær birtast í bæn og lof- gerð þeirra skálda, sem yrkja trúarleg ljóð. Óánægjan með „Viðbæti við sálmabók“ er að mínu áliti gleði- legur vottur þess, að menn kref j- ast almenns einstaklingsfrelsis í trúarefnum. Menn vilja fá að hugsa sjálfstætt og óþvingað uin þau mál. GrUnurinn um, að kirkjulegt yf- irvald hafi gert tilraun til að gera sínar eigin trúarskoðanir að mæli- snúru fyrir allan landsins lýð,hefir hleypt í menn hrolli. Oska jeg þess, að slík tilraun verði aklrei framar g'erð á íslaridi. ! Hiieaen og KiHifieiig _sem ætla að kaupa kartöflur af Akranesi núna í haust ættu að snúa sjer til okkar með pantanir sínar. Salan byrjar hjá okkur í næstu viku. HJ. Siiirlíkisgerilo. Sími 1651. Odýra vikan. Nú ættuð þið að athuga verðið hjá Georg. T. d. Karlmannabolur, buxur og 6 pör sokkar, alt fyrir 5 krónur. Kvenbolur, buxur, 3 pör sokkar og 1 sokkabönd, alt fyrir 5 krónur. Barnafrakkar og fl. með gjafverði. — Ljereft, Tvistau, Flónel, Damask (Notið þetta stutta tækifri.). VöfubúlSín, Laugaveg 53. eftir Sveínbjörn Egilson.. í bók þessari era nokkrar skemtí- legar sögar, sem Sveínbförn er lengí búínn að geyma i fórum sínam, eins og tíí dæmís: „Vetrarvíst á norsku skípí 1898—1899“. Bókin er 136 bls., prentað á góðan pappír, og kostar þó aðeins kr. 3,20. Tr jesmiðavielar og ýms trjesmíðaáhöld frá Nordisk Maskinfabrik. Ýmsar nýungar og endurbæt- ur sem ekki eru á þeim vjel- um er hingað hafa flust. Umboðsmenn: J. Þorláksson & Norðmann. JUNO eldavfelar (hvítemaileraðar). Gaseldavjelar, Gasvjelar, eru til prýðis fyrir hver eldhús. Vel þektar hjer á landi, eftir *» 13 ára reynslu, á meira en tvö þúsund heimilum. Miklar birgðir ávalt fyrirligg'jandi hjá 1 Eðnarsson & Funfc Tryggvagötu 28. Sími 3982.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.