Morgunblaðið - 29.08.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.08.1934, Blaðsíða 3
Handaþvottur síra Knúts Arngrímssonar. Síra Knútur Arngrímsson hef- tekur sjerstaklega fram um :ír birt í Morgunblaðinu „nokkr- breytingar gerðar á sálmum að >ar athugasemdir um sálmabók- höfundum forspurðum — (þ. e. armálið“ í sambandi við útkomu breytingar, sem verulegar geta ,,Viðbætisins“, sem vakið hefir j talist) — og er einmitt það at- «vo miklar umræður í blöðunum riðið í öllum aðfinslum, er fram supp á síðkastið. Síra Knútur var hafa komið, sem nefndin sjálf •einn okkar fjögra, sem unnið, mun telja á nokkrum rökum haía að útgáfu „Viðbætisins“,' bygt. Að nefndin hefir ekki setið alla fundi nefndarinnar beiðst leyfis til upptöku allra með oss hinum, tekið þátt í þeím þeirra nýju sálma, sem viðbæt- aimræðum, sem urðu þar um ein-'irinn geymir, þar sem núlifandi •staka sálma og notið þar sama menn áttu í hlut, er, ef til synd- tillögurjettar og við hinir. Öll ar skal telja, engan veginn áður framkoma hans í fundarstarfinu óþekt ,,athæfi“. Vjer efumst hefir verið hin elskulegasta og "við hinir höfum talið hann hinn samvinnuþýðasta í sjerhverju : tilliti. Þá fyrst, er óánægjuradd- ir yfir þessu verki okkar gerast háværar í blöðunum, finnur . hann sig knúðan til að koma op- inberlega fram með „nokkrar . athugasemdir“ sínar, sem miða .•að því að gera það heyrinkunn-; ugt, að hann hafi verið óánægð- ur með hvernig þetta verk var unnið ffá byrjun, að „mjög ' veigamikill hluti þessa verks hafi gengið í þveröfuga átt við það sem hann óskaði og áleit rjett vera“. 1 annan stað vill hann berlega gefa í skyn, að biskupinn hafi hagað starfi nefndarinnar á þann hátt, að hann rj-eði þar öllum úrslitum. Hann hafi „gert sjer næsta ó- fullkomnar hugmyndir um til- lögurjett okkar“, sem með hon- um voru kvaddir í nefndina, að • ekkert eða næsta lítið tillit hafi • verið tekið til þess, er hver okk- : ar lagði til um val sálma. Engar reglulegar bókanir þess, er fram kom á fundum, hafi átt sjer ; stað, engin formlega atkvæða- greiðsla farið fram í nefndinni, - og formaðwr „enn ekki kvatt nefndina saman til að greiða at- kvæði um það, hvort hún vildi bera ábyrgð á viðbætinum, eins >og frá hönum var gengið til prentunaT.“ Við undirritaðir, Þorsteinn • Gíslason og Freysteinn Gunn- arsson, getum hiklaust vottað það. að biskup hefir ekki á neinn hátt sýnt það ráðríki í nefndar- : störfum, sem sjera Knútur ber honum á brýn. Við vitum ekki til þess, að nokkur tillaga hafi verið borin upp, sem ekki hafi ■ fengist rædd — og þegar þrír a£ • fjórum höfðu tjáð sig samþykka : henni eða mótfallna, þá var hún skoðuð samþykt eða feld, og ' þótti slíkt næg „atkvæða- greiðsla“ eins og á stóð. Með óánægju sína yfir störf- um nefndarinnar fór sjera Knút ur svo dult meðan nefndin starf- aði, að enginn okkar hinna hef- ir rent grun í, að hún væri nokk ur, hvað þá jafnmegn og hann nú alt í einu kveður upp úr með/ Vjer getum ekki talið það annað en illa farið, að hann ljet hana ekki í ljós fyrri. Því ■að vjer þykjumst geta fullviss- að sjera Knút um, að gegn ein- örðum mótmælum hans hefði sumt það, er hann nú hefir á hornum sjer, ekki náð fram að ganga, t. a. m. það, sem hann um, að út hafi komið nokkurt sálmakver eða söngvasafn, þar sem ekki hafi útgefandinn gei-t sig sekan í hinu sama, gerandi ráð fyrir, að slíkt væri heimilt. Og eins ætlum vjer, að útgef- endur hafi leyft sjer að gera smávægilegar breytingar á slík- um ljóðum, þar sem rjett kveð- andi heimtaði slíkt eða nauð- synlegt þótti af sönglegum á- stæðum. Af þeim 23 núlifandi höfundum, sem eiga ljóð í Við- bætinum eru alls 9, sem ekki hafa verið spurðir leyfis (þrír þeirra, með sinn sálminn hver, eru búsettir í Vesturheimi, sex búsettir hjer á landi, fimm með sinn sálminn hver og einn með sjö sálma). Um 4 af þessum höfundum mætti segja, að gerð- ar hafi verið hjá þeim fullmikl- ar breytingar að þeim for- spurðum, en þar er þess að minnast, að án þeirra hefðu sálmarnir ekki talist tækir í Við bætinn, að minsta kosti að áliti okkar þriggja nefndarmanna. Einn þessara höfunda var ann- ar þeirra, sem sjera Knútur sjálfur hafði leitað til (skáld- konan Hulda). Og hvað var eðlilegra en að hann mótmælti breytingunni, sem þar var gerð, þangað til hann hefði borið mál ið undir höfundinn, sem hann var þar fulltrúi fyrir? En það gerði sjera Knútur ekki, og hef- ir því látið okkur hina standa í þeirri meiningu, að hann væri breytingunni samþykkur. Yfir höfuð að tala fáum vjer ekki skilið afstöðu sjera Knúts til nefndarinnar, sem hann var þarna að vinna með. Hann gef- ur í skyn, að nefndin hafi verið klofin, en fer svo dult með þær skoðanir sínar, sem klofning- unni eiga að valda, að hinir nefndafmennirnir hafa ekki hugboð um þær fyr en nú eftir dúk og disk. Vjer skiljum ekki aðra eins framkomu. Vjer skilj- um ekki heldur hitt, hvers vegna hann, þegar handritið fór í prentið, mintist ekki á það einu orði, að „hann vildi ekki bera ábyrgð á Viðbætinum, eins og frá honum var gengið til prentunar“, sem hann nú fyrst kveður upp úr með, heldur vinnur áfram með okkur hinum að lestri prófarka á bæklingn- um. Oss finst þetta í meira lagi kynleg aðferð. Hefði ekki hitt verið sæmilegra, að hann þegar í byrjun segði sig úr nefndinni jafnskjótt og hann hugðist sjá, að hann ætti ekki samleið með MORGUNBLAÐIÐ Verslunarráðið og skipulagning afurðasölunnar. í 195. tbl. Nýja dagblaðsins tekur Gísli Guðmundsson að sjer að reyna að verja ofbeldi það, sem verslunarstjettin hefir verið beitt í afurðasölumálinu. Ferst honum þetta heldur ó- höndulega, enda fer svo fyrir flestum, sem láta glepjast til að verja rangt mál og illan mál- stað. * í grein minni „lýðræði í at- vinnumálum“, gerði jeg nijer einkum far um að sýna, að í landi þar sem menn stagast jafn mikið á lýðræðislegri lausn mála og hjer á sjer stað, þá væri það óviðfeldið af ríkis- stjórninni að hlutast til um hags munamál heillar stjettar þjóð- arheildarinnar, án þess að veita ir, sem G. G. er þingmaður sveitakjördæmis. Hitt er aftur á móti önnur hlið þessa máls, að útflutning- ur kaupmanna á sumum land- búnaðarafurðum, einkum frystu kjöti, hefir undanfarin ár að nokkru færst yfir á samvinnu- fjelögin, eða S. 1. S. En orsak- ir þessara breytinga ættu að vera þingmanninum kunnar. Honum var vansalaust að vita, ef hann vildi ræða þetta mál hlutdrægnislaust, að þetta var ekki minkandi framtakssemi kaupmanna að kenna, heldur hinum, að með frystihúslögun- um frá 1932 skapar löggjafinn samvinnufjelögunum í landinu raunverulega einskonar einka- fulltrúa þessarar stjettar að-! aðstöðu til að hafa á hendi versl stöðu til að láta í ljós álit sitt á því, hvernig málið horfir við frá hennar sjónarmiði. Fram hjá þessu gengur G. G. með öllu, en talar í þess stað um rakalaus skrif mín í þessu máli. Það er að vísu skiljanlegt, að G. G. sje óljúft að ræða af- greiðslu og undirbúning afurða- sölumálsins á þessum grund- velli, því að hann hefir sjálfur, ásamt þeim, sem að blaði hans standa, ekki talað svo lítið um lýðræði 1 atvinhumálum. • Um- un freðkjöts. Þetta hlýtur G. G. að vita, þótt hann láti sjer sæma að skrifa á annan veg'. Tilraun G. G. til að klekkja á kaupmönnum með því að lýsa allar umbætur á framleiðslu og meðferð landbúnaðarafurða fóstur samvinnufjelaganna, er hálf álappaleg. Um þetta mál er það að segja, að það sem áunnist hefir um vöruvöndun yfirleitt hjer á landi, þá er það fyrst og fremst því að þakka, að vörumat hefir verið lögboðið, ræður um málið á þessum vett- en því miður ekki, að vöruvönd- vangi hafa því verið of mikið | unin og aukin gæði framleiðsl- samviskuspursmál fyrir G. G.,junnar hafi komið þvingunar- enda þótt hann hafi í þeim efn- laust frá framleiðendunum sjálf um ekki altaf látið sjer alt fyr- um. Mörg af þessum lögum eru ir brjósti brenna. Tali G. G. j og orðin afargömul, eða eldri aftur á móti um rakalaus skrif en þingflokkur sá, sem hefir mín og vanþekkingu á málinu, samvinnu og samvinnumál á vegna þess, að lítið var á það stefnuskrá sinni, og þótt það minst í grein minni, hve mikill hafi komið fyrir, að samvínnu- hluti landbúnaðarafurða kom- J menn á þessum löngu liðnu ist á markaðinn til neytenda þingum hafi borið upp frum- fyrir atbeina kaupmanna, þá j vörp um vörumat, sem raunar er þessu til að svara: Jeg hjelt átti sjer ekki altaf stað, þá er í sannleika, að óþarft væri að j röksemdaleiðsla G. G., að vilja fara mörgum orðum um, að þakka þessar endurbætur ein- það eru fleiri en samvinnufje- göngu samvinnufjelögunum, lítt lögin, sem versla með landbún- skiljanleg. Samvinnumenn voru aðarafurðir. Þetta vita allir ís- frekar fámennir á þingi í þá lendingar. Og mjer finst það því daga, og því harla ólíklegt, að all-hlálegt af jafn brjóstgreind- þessir fáu menn hafi getað knúð um manni og G. G. er, að vilja fram mál án stuðnings þing- láta svo sem hann sjer hjer ein- manna annara flokka, jafnvel hver undantekning, að honum þingmanna, sem báru samvinnu- einum sje þátttaka kaupmanna mál lítt fyrir brjósti. í dreifingu og útflutningi land- Nei, sannleikurinn um þetta búnaðarafurða ókunn. Þessi yf- mál er sá, að hinum tveimur irlýsing G. G. um vanþekkingu r verslunarstefnum í landinu hef- sína á landbúnaðarmálum kem- ur því einkennilegar fyrir sjón- okkur hinum? í rtaS hess hefir hann nú, löngu eftir að störfum nefndarinnar var lokið, horfið að því ráði, að snúast gegn samnefndarmönnum sínum og þvo hendur sínar af öllu athæfi þeirra. ir aldrei greint á útaf þessum málum, enda væri sá ágreining- ur lítt skiljanlegur, þar eð vöru- vöndun er báðum í hag. Metingur um það, hverjum þessar umbætur á meðferð -og frágangi framleiðsluvaranna sje að þakka, er annars hálfhjákát- legur hjá G. G. Á meðan hann sýnir ekki, að kaupmenn hafi beinlínis staðið á móti þessum Vjer dæmum ekki sjera Knút framförum, er lítt skiljanlegt fyrir þetta, en oss finst aðferð-5 af hvaða ástæðum hann gerir in dæma sig sjálf. Jón Helgason. Þorsteínn Gíslason. Freysteinn Gunnarsson. j þetta að umræðuefni í sam- bandi við afurðasölumálið, eins og það var rætt af minni hálfu. Sje G. G. aftur á móti eðli þess- ara mála ek-ki fyllilega ljós, þá að vöruvöndun og bættar að- ferðir í framleiðslu landbúnað- ar-afurða er fyrst og fremst mál, sem veit að framleiðend- unum sjálfum, en ekki að þeim, sem annast um dreifingu og sölu afurðanna. Skylda þessara síðartöldu aðila, í þessum efn- um, beinist aftur einkum að því að vinna að bættum markaðs- skilyrðum og að betri og hag- kvæmari sölu afurðanna. Þróun utanríkisvérslunar okkar síð- ustu áratugi sýnir, að ísl. versl- unarstjettinni hefir yfirleitt far- ist þetta vel úr hendi. — Á það má einnig benda, að meiri ástæða er fyrir samvinnu- fjelögin en kaupmenn að beita sjer fyrir umbótum á meðferð og framleiðslu landbúnaðaraf- urða. Má jafnvel segja, að hin- um fyrtöldu beri blátt áfram skylda til slíks, þegar þess er gætt, að framleiðendurnir sjálf- ir, bændurnir, standa að kaup- fjelögunum. Þeirra er það fyrst og fremst að annast um gæði framleiðslunnar. Hinu má í þessu sambandi ekki gleyma, að kaupmenn hafa oftlega hvatt til vöruvöndunar og bent á nauð- syn þess máls, og má það telj- ast merkilegt, ef allar slíkar áskoranir hafa skotist fram hjá ritstjóranum G. G. — Enda þótt G. G. hafi reynst óheppinn, er hann reyndi að færa rök að því, að rjettmætt hafi verið að útiloka Verslunar- ráðið frá því að láta í ljós álit sitt í afurðasölumálinu, vegna þess, að kaupmenn hafi ekki nógsamlega hlutast til um fram leiðsluaðferðir bænda, þá er G. G. samt enn óheppnari, er hann hygst að rökstyðja þessa fár- ánlegu skoðun sína með því að reyna að telja lesendum blaðs síns trú um, að „kaupmenn hafi yfirleitt verið ákaflega tómlát- ir um alt, sem við kemur út- flutningsverslun landsmanna.“ G. G. hlýtur að hafa ákaflega lítið álit á þekkingu þeirra, er hann skrifar fyrir, ef hann ætl- ast til, að þessu sje trúað. G. G. er raunar fullljóst, að hann fer hjer með blekkingar, og kem- ur það meðal annars í Ijós, er hann reynir að finna orðum sín um stað með því að tala um, að útgerðarmenn hafi sjálfir selt mikjð af framleiðslu sinni til út- landa. G. G. lætur sem svo, að hann sje að ljóstra hjer upp einhverju feikna leyndarmáli. Auðvitað er það rjett, að útgerðarmenn flytja mikið af framleiðslu sinni sjálfir á markaðinn. En einmitt vegna þess eru þeir líka, með mjög fáum undantekningum, þátttakendur og stuðningsmenn Verslunarráðsins. — Útgerðar- menn sýna þannig með þátttöku sinni í Verslunarráðinu, að þeir hafa fullan skilning á þessum hluta starfsemi sinnar. Umtal G. G. um tómlæti þeirra, sem að Verslunarráðinu standa á útflutningsverslun landsmanna er því broslegar, þegar það upplýsist, að samkv. skýrslu hr. Jóns Árnasonar framkvæmdastjóra um verslun SÍS með innlendar vörur 1933, þá er umsetningin talin 6.8 milj. kr. Megnið af þessu er hreinn útflutningur, en ekki er ólíklegt lmá hjer með benda honum á, að eitthvað af þessu hafi verið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.