Morgunblaðið - 05.09.1934, Síða 1
I
21. árg\, 209. tbl. — Mið vikwdaginn 5. september 1934.
lsafoldarprentsmiðj a h.f.
i ii i'iiiiiiiii iiai—iiiwiminiMii—w
6ABLA BÍÓ
Við lifum í dag-
Efnísrík og vel leíkin talmynd í 11 þáttum
eftír WILLIAM FAULKNER. Tekín af
Metro Goldwyn Mayer og aðaíhltitverkín
leíkín af:
Joan Crawford og Gary Cooper.
Böm innan 16 ára fá ekki aðgang.
IJrslitakiapplelkur
2. flokks
Milli Yals og Víkings í kvöld kl. 6*4»
•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••*
Síðasti dagur
úlsölunnar er í dag.
Notið því tækifærið «g gerið góð og ódýr kaup.
Nýji Basarinii.
Hafnarstræti 11.
• í kvöld kl. 8*4 í Iðnó.
Hinn heimsfrægi fiðlusnill-
ingur
Harolg timi
Við hljóðfærið:
FRITZ DIETRICH.
Aðgöngumiðar
á kr. 2.00 og kr. 1.25 stæði
hjá Katrínu Viðar og Bóka-
verslun SigfúsarEymundson
og við innganginn eftir kl. 7.
Utnber
komiii.
••••••••••••••••••••••••••
Nýkomið:
Barnaföt og kápur,
í
Ver§luu
Ingibj. Jobnson
„Guð ljet fögur vínber vaxa“
Fást hjá okkur.
auiiuzidt
Jarðarför míns hjartkæra eiginmanns, Þorsteins Þorvarðs-
sonar, fer fram frá Fríkirkjunni, fimtudaginn 6. september og
hefst með húskveðju frá heimili okkar, Laugaveg 49, kl. iy2 síðd.
Dagný Albertsdóttir.
Jarðarför móður minnar, Guðrúnar Jónsdóttur, Týsgötu 6,
fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 7. september, og hefst
með bæn á Elliheimilinu kl. 1 síðdegis.
Kransar óskast ekki.
Theódór Friðriksson.
flkifcy: ktftM.
I H
|L* i jáfiá L R
f ST mtk M E
K A s
N s
D A
I N
D
Hfg 7*0. I
-I"
Ef að þjer viljið fá verulega gott kaffi, kaffi
sem þið getið boðið vandlátum gestum og verið ör-
uggar með að fá hrós fyrir, þá skuluð þjer taka
skýrt fram við kaupmannlnn að það eigi að vera
0
O.JSH.
Skrifstofur vorar
eru lokaðar í dag.
I ljósum Parísarborgar
hrífandi vel gerð og fjörug tal- og söngvamynd, er sýnir gleði-
líf Parísarborgar á skemtilegri og æfintýraríkari hátt. en áður
hefir sjest á kvikmynd.
Aðalhlutverkin leika-. ,
Jacqueline Francell — Roger Tréville o. fl.
Aukámynd:
Slysið í Taf jord.
Kvikmynd er sýnir hvernig umhorfs var eftir lnð liræðilega
slj^s af völdum flóðbylgjunnar í Tafjord, 7. apríl þessa árs.
HflFFI.
Auglýsing
um ókeypis kynsjúkdómalækn-
ing'ar í Reykjavík.
Samkvæmt fyrirmælum 5. greinar laga nr. 91, 23. júní 1934, um
varnir gegn kynsjúkdómum, hefir dómsmálaráðuueyitið samið við
sjerfræðing- í húð- og kynsjúkdómum, Hannes Guðmundsson, lækni í
Eeykjavík, þannig', að hann veitir áfram ókeypis læknishjálp þeim
kynsjúkdómasjúklingum í Reykjavík, sem þess þarfnast.
Maggi Magnús, læknir, lætur hinsvegar af þessu starfi.
Hannes Guðmundsson veitir sjúklingum viðtöku í þessu skyni í
lækningastofn sinni að Hvrefisgötu 12 (sími 3105)
alla virka daga kl. 11—12 f. h.
Allir þeir, sem þarfnast ókeypis læknishjálpar vegna þessara
sjúkdóma, verða að vitja læknisins á hinum i^msamda tíma, því
að á öðrum tímum verður ókeypis læknishjálp ekki veitt.
LANDLÆKNIRINN.
Reykjavík, 1. september 1934.
Yllm. Jónsson.