Morgunblaðið - 07.09.1934, Side 2

Morgunblaðið - 07.09.1934, Side 2
2 M0RGUNBLA ÐlÐ 99 iOtsOlonur. Hið háa kjölverð liefir að heita má stöðvað alla kjötsöln í k»tip(tkniim og þorpum út unt land. Frakkar og ífalir mynda hernaðarbanda lag gegn Þjóðverjum. Rómaborg 6. sept. F.B. Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Rltstjörar: J6n Kjartansson, Valtýr Steíánsson. Rltstjórn og afgrelösla: Austurstræti 8. — Slmi 1600. AuglítelngastjCri: B. Hafberg. Auglýsingaskrifstofa: Austurstræti 17. — Slmi 3700. HeimasImaT: Jön Kjartansson nr. 3742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. Árni Óla nr. 3045. E. Hafberg nr. 3770. Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuBl. Utanlands kr. 2.50 á mánuSi í lausasölu 10 aura eintakiö. 20 aura meS Lesbök. Þá er mjer að mæta! Sósíalistar eru nú að komast að raun um, að verkalýðurinn kann rauðu stjórninni litlar þakkir fyrir „skipulags“-kákið í afurða- sölunni. „Skipulagning“ kjötsölunnar liefir til að byrja með verið fram- kvæmd þannig, að verkamenn verða að neita sjer um að bofða kjöt, því verðið hefir verið sett •s.vo hátt, að þeir hafa ekki ráð ,á áð kaupa kjötið. Þetta hefir vakið mikla og al- menna óánægju meðal verka- manna í þes.sum bæ og þetta eru nú sósíalistar farnir að finna. Þess imgna er það, að Sigurður Einarsson, sem. útvarpshlustendur kannast við, fer á stúfana í Al- þýðublaðinu í gær og hótar rík- isstjórninni öllu illu, ef „skipulag'n ing“ mjólkursölunnar verði ekki til þess, að mjólkurverðið í bæn- um lækki nú þegar niður í 38 au. og frá næstu áramótum niður í :35 aura pr. líter. Sigurður þessi er, sem kunnugt •er þingmaður og hann veit sjá- anlega af því sjálfur. ílann segir í Alþýðubl. í gær, að ef stjórnin ■ekki sjer um að mjólkin lækki -.sem fyr segir, þá megi hún ekki láta sjer bregða í brún, þótt hún finni það er á þing' kemur, að hún eigi formælendur fáa. Og „jeg mun ekki Ijá stuðning neinu frumvarpi um lausn mjólkurmáls- ins, sem ekki felur í sjer þessa verðlækkun“, segir Sigurður. Nú er eftir að vita, hvað bak við þessa hótun Sigurðar liggur. Á kjötverðið minn-ist Sigurð- ur ekki. Viðskiftasamningar milli Þýskalands og Belgíu. Berlín 6. sept. F.U. Fundir hafa verið haldnir um alllangt skeið í Berlín um við- skiftasamning milli Þýskalands ug Belgíu. 1 gær komst á sam- komulag um samning þenna, og var uppkast að honum, sem síð- ar á að leggja fyrir stjórnjr rík.j- anna, undirritað í utanríkisráðu- neytinu í Berlín í gær. í samningnum eru settar ákveðn ar reglur um gjaldeyrisyfirfærslu, ennfremur um vaxtagreiðslu af lánum þeim, er Þjóðverjar hafa tekið í Belgíu og takmörkun á kolaútflutningi frá Þýskalandi til Belgíu. Samningurinn gildir frá 10. sept. n. k. og nær einnig til Congo og annara belgiskra nýlenda. feland kom hingað í nótt. Botnía fer hjeðan annað kvöld kl. 8 áleiðis til Leith. Undanfarin ár hefir venjan ver- ið sú, að allmikið hefir selst á sumrin af nýju dilkakjöti, í kaup- staði og kauptún, víðsvegar um land. Þessi kjötsala hefir farið fram áður en aðalslátrun hófst, enda fengist allmikið hærrá verð fyrir kjötið en að haustinu. Þessi sumar kjötmarkaður hefir farið mjög í vöxt síðustu árin og . Iiiiini hefir orðið mikil biibót bændum þeim, sem haft hafa að- stöðu til að nota marfeaðinn. Þó markaður þessi hafi aðal- lega verið í stærri kaupstöðunum, er hitt víst, að kauptún og þorp víðsvegar um land hafa einnig keypt mikið af dilkakjöti seinni hluta sumars fyrir talsvert hærra verð, en haustmarkaðurnn gaf. En nú hefir hið nýja „skipu- lag“ á kjötsölunni hjer innanlands orðið orsök þess, að þessi sumar- kjötsala hefir að heita má stöðv- ast í kauptúnum og þorpum út um land, vegna þess hve kjötverð- Fundur var haldinn í bæjar- stjórn í gær og var þetta liið markverðasta, sem þar gerðist. Atvinnubótavinnan. Áður hefir hjer í blaðinu ver- ið skýrti frá tillögu bæjarráðs um 620 þús. kr. framlag til atvinnu- bótavinnu á þessu ári og að tekn- ir yrðu 200 manns í atvinnubóta- vinnu . Björn Bjprnsson fulltr. komm- únista flutti þá brtt. við þessa tillögu, að fjölgað yrði nú þeg- ar í atvinnubótavinnu upp í 300 manns. Ut af þessari till. spunn- ust nokkrar umræður. Borgarstjóri sagði, að ef fjölga ætti í atvinnubótavinnu yrði að sjá fyrir meira fjárframlagi en ráð væri fyrir gert í till. bæjar- ráðs. Stefán J. Stefánsson kvaðst eigi telja rjett að samþ. till. B. B., því hann væri viss um, að • hversu margir sem atvinnúbótavinnu fengju, myndi koma nýtt yfirboð frá kommúnistum. Ólafur Friðriksson sagði það vera al-ódýrasta lýðskrumið, að koma með svona yfirboð. Till. B. B. var feld. Kosning fátækrafulltrúa. Þá fór fram kosning fátækra- fulltrúa í stað Samúels Ólafsson- ar, er sótt hafði um lausn frá því starfi. 22 umsóknir lágu fyrir. Áður en kosning fór fram bar borgarstjóri fram ])á till., að staðan yrði ekki veitt að þessu sinni, heldur yrði maður settur í liana tiI eins árs. Yar sii till. samþykt. Björn Björnsson ftr. kommún- ista kvaðst ekki treysta neinnin umsækjandanna og, bar fram till. lagsnefnd hefir sett verðið hátt. Morgunblaðið hefir haft fregnir A-íðsvegar að af landinu og er allsstaðar sama sagan, að almenn- ingur kaupi ekki kjötið. Og í t kaupstöðunum út um land hefir I kjötsalan stórlega minkað síðan I verðlagsnefnd ákvað hið háa kjöt- veri5. Þessi staðreynd sannar mjög átakanleg'a það, sem haldið hefir verið fram hjer í blaðinu, að ekki er til neins að ætla sjer með' þving unarráðstöfunum að sprengja upp verð á einhverri vöru. Afléiðing- in verður einungis sú, að almcnn- ingur kaupir ekki vöruna — hann hættir áð neyta hennar. En ekki verður það búbót fyrir bændur, ef þessi „skipulagning" kjötsölunnar innaniands verður til þess að draga stórlega úr kjöt- neyslunni seinni part sumars, því einmitt þessi sala gaf bændum sæmilegt verð. fyrir kjötið og hún fór mjög' í vöxt síðustu árin. , fram á það við Gunnar Bene- diktsson frá Saurbæ, að hann tæki að sjer starfið. Till. var feld ineð 12:1 atkv. Aðalbjörg Sigurðardóttir lireyfði því, hvort ekki myndi rjett að fjölga ( fátækraftr. upp í 4, en ekki flutti hún till. um það. Fór þá fram kosning' fátækra- fulltrúa og var Ragnar Lárusson verkamaður kosinn með 8 atkv., Jóhanna Egáþsdóttir hlaut 6 atkv., einn seðill var auður. Kosning í skólanefnd. Vilmundur Jónsson landlækn- ,ir hafði farið fram á það, að hann yrði leystur frá starfi í skóla- nefncl og að Alþýðufl. yrði gefinn kostur á að velja mann í hans stað. Var hvorttveggja samþ. og var Hallgrímur Jónsson yfirkennari tilnefndur í skólanefnd af Al- þýðuflokknum. Mussolini harðorður í garð Þjðverja. Milano 6. sept. F.B. í grein, sem birst hefir í Popolo d’Italia og talið er, að skrifuð sjé af Mussolini eða að hans undirlagi, segir m. a., að ef nokk- ur þjóð hafi sýnt það berleg'a, að ihún vildi ekki halda gerða samn- inga, þá sjeu það Þjóðverjar. — Gremja Þjóðverja í garð Itala, segir í greininni, byggist á því, að leiðtogar Þjóðverja hafa mist trúna á, að ítalir muni nokkuru sinni verða bandalagsþjóð Þjóð- ver.ja. Samkvæmt áreiðanlegum heim- ildum hafa Frakkar og ítalir náð samkomulagi sín á milli um það, að hvor þjóðin um sig skuli hafa jafnrjetti á við hina, að því er tekur til vígbúnaðar á sjó. Ennfremur hafi þeir komið sjer saman um pólitíska samvinnu og hernaðarlega, til þess að spyrna London 6. sept. F. Ú. Oeirðir hafa orðið á allmörgum stöðvum í Bandaríkjunum í dag. 300 verksmiðjum í Suður- og Norð- ur-Caroline hefir nú verið lokað. Sumstaðar reyna verkamenn að beita valdi, til þess að loka verk- smiðjunum, en ýmsir verksmiðju- eigendur hafa lokað verksmiðj- um sínum sjálfir, þótt þeir hafi átt kost á verkamönnum. Gera þeir þetta til þéss, að forðast óeirðir og blóðsúthelling'ar. Roosevelt forseti reynir sífelt að miðla málum. Hann hefir enn í hyggju að setja sjerstaka nefnd, til þess að rannsaka vefnaðariðn- aðinn og jafnframt á hún að starfa sem sáttanefnd í vinnudeil- um. Leiðtogar verkfallsmanna segjast ekki hafa í hyggju að slaka neitt á verkfallinu, en telja sig reiðubiina tiI að vinna með nefncl forsetans að úrlausn máls- ins. Talið er, að þeim fari nú sí- felt fjölgandi, sem taka þátt í verkfallinu. 50 hommúnistar hanötehnir í Berlín L. R. P. 6. sept. F.Ú. Lögreglan í Berlín hefir tekið fasta 50 menn, sem sakaðir eru um að vera viðriðnir kommúnista- undirróður gegn stjórninni. Stöðv- ar þeirra eiga að vera í Schöne- berg í Berlín. Orð leikur á því, að lögreg'lan hafi fundið liöfuðstöðv- ar þýsku kommúnista, þaðan sem dreift sje út um lanclið leynilega kommúnistabókmentum og' stjórn- að undirróðri g'egn stjórninni. Fleiri börn segir mussolini. London 6. sept. F.Ú. Mussolini opnaði í clag' iðnsýn- ingu í borg einni í Italíu. og að því loknu gekk liann í eina kirkju borgarinnar og gaf þar vöggu- og barnafatnað 131 hjón- um, sem nýlega hafa gift sig þar, en þetta er siður Mussolinis og' gert að því er hann segir, til þess að örfa barneignir í landinu. Togarinn Tryggvi gamli kom frá Englandi í gærltvöldi. Súðin kom hingað í gærkvöldi úr strandferð. á móti endurvígbúnaði Þjóðverja. Talið er að Litla bandalags rík- in muni taka þátt í þessu sam- komulag'i. Herafli þessara þjóða, Frakka og ítala og Litla banda- lagsríkjanna er á friðartímum hálf önnur miljón og þær hafa aðstöðu til þess að lcoma í veg fyrir, að nokkurri þjóð á meginlandi álf- unnar takist að rjúfa friðinn. United Press. Sættir í aluminiumiðnaði. Öðru verkfalli, sem staðið hef- ir yfir í Bandaríkjunum er nú lokið, en það var verkfall manna, sem vinna í aluminiumiðnaði. Um 9000 manns tóku þátt í þessu verk falli, og reis það út af kröfum verkamanna um hækkað kaup og styttan vinnutíma. Sáttanefndin. Washington 6. sept. F.B. Roosevelt forseti hefir útnefnt John Winant, ríkisstjóra í New Hampshire, Marion Smith. At- larnta Georgia, og' Raymond Inger- soll, New York, til þess að miðla málum í verkfallsdeilunni. — Frá Trion í Georgia er símað, að tveir menn hafi beðið bana í verkfalls- óeirðum, lög'reglumaður og einn af vörðum verkfallsmanna. Var ákaft, barist um skeið og meidd- ust margir níenn. Slys í Viðey. Sex ára barn druknar. f gær vildi það sorglega slys til á fiskverkunarstöðinni í Viðey, að 6 ára telpa fell þar út af bryggju og. druknaði. Hún var dóttir Skúla Sveinssonar. Eftir því sem Morgunblaðið veit best tók eiiginn eftir því, þegar barnið fell út af bryggj- unni, en það fanst litlu síðar á floti. Var þá Sveinn Gunnarsson læknir fenginn til að koma inn- eftir, en allar lífgunartilraunir reyndust árangurslausar. Uppreisn í 5usa. London '6. sept. F.Ú. Alvarlegar róstur hafa orðið í Tunis og uppreisn í Susa. Þar náðu uppreisnarmenn ráðhúsinu á sitt vald og kviknaði í því, og brann það. Fjórir menn fellu og margir særðust. Óeirðir þessar spruttu af óánægju gegn franska fulltrúanum. Kyrð er nií alstaðar komin á aftur, en hervörður er þó enn um allar gotur í Susa. Næturvörður verður í nótt í Ing'ólfs Apóteki og Laugavega Apóteki, United Press. Drotnjingin kemur til Kaup- þess efnis, að borg'arstjórn færimannahafnar í dag. Bæjarstjórnarfundurinn í gær. Verkfallið breiðist út í Bandaríkjunum. Unitad Press.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.