Morgunblaðið - 02.10.1934, Page 2

Morgunblaðið - 02.10.1934, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Rltstjörar: J6n Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Rltstjúrn og afgrelösla: Austurstrætl 8. — Slmi 1800. Auglýstngastj6rl: B. Hafberg. Auglýslngaskrifstofa: Austurstrætl 17. — Slmi Í700. Helmaslmar: Jðn KJartansson nr. 8742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. Árnl 6la nr. 3045. E. Hafberg nr. 3770. Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuöl, Utanlands kr. 2.50 á mánu’öl 1 lausasðlu 10 aura elntáklö. 20 aura meö Lesbök. Ellngið. Þegar rauðu flokkarnir komu saman eftir kosningamar í vor, til þess að velja menn í stjórn landsins, var af hálfu Fram- sóknar gersamlega sneitt fram hjá mönnum, er höfðu einhverja reynslu eða þekkingu á at- vinnuvegum þjóðarinnar. — Óreyndir unglingar voru settir í ráðherrastöðurnar. Þessi framkoma Framsóknar- flokksins sýndi svo mikla ljett- úð og ábyrgðarleysi, að furðu gegnir, að gamlir og reyndir stjórnmálamenn skyldu láta hafa sig til slíks, á þeim aD vörutímum, sem vjer nú lif- um á. Það hefir og komið greini- lega í ljós, þann stutta tíma, sem stjórn rauðu flokkanna hef ir farið með völdin, að ráð- herrarnir eru ekki vaxnir hinu ábyrgðarmikla starfi. Þenna stutta tíma hefir stjórn- in notað til þess að skerða svo mjög persónu- og athafnafrelsi munna, að líkast er því, að hjer hafi ríkt einræðisstjórn en ekki stjóm í lýðfrjalsu landi. Tvö höfuðverkefni þurftu skjótra úrlausna: Viðreisn at- vinnuvega og fjármála. Alt sem stjórnin hefir gert í þessum málum, hefir verið ráðleysisfálm hinna óreyndu og þekkingarsnauðu. Viðreisn (!) landbúnaðarins er í því fólgin, að svifta bænd- ur sjálfsforræði og ráðstöfunar- rjetti framleiðsluvörunnar, og fela stjórnskipuðum nefndum forsjá þeirra! Viðreisn fjármálanna er í því fólgin að hlaða óþarfa útgjöld- um á ríkissjóð og leggja nýja skatta á þjóðina, sem nema miljónum króna árlega! Alþingi fær nú að feegja til um það, hvort það ætlar að styðja stjórnina í því að koma þessum viðreisnarmálum(!) fram. Landmælingarnar í sumar. Uppdráttur gerður af 6190 ferkílómetrum. Samkvæmt skýrslu frá yfir- foringja landmælinganna, Jen- sen oberstlautinant, hafa mæl- ingamenn herforingjaráðsins danska gert uppdrætti af 6190 ferkílómetrum í sumar. Af því svæði eru 2690 ferkílómetrar taldir vera í bygð, en 3500 fer- kílómetrar á öræfum. Mældur er nú Vopnafjörður, Jökuldalur og Hjerað fram Þlngsetning. Jón Baldvinsson kosinn forseti Sameinaðs Alþingis með afkvæðum sósialista, Framsóknarmanna og r \ Asgeirs Asgeirssonar. Guðsþjónusta. Rannsókn kjörbrjefa. Alþingi var sett í gær. ! Þá skiftu þingmenn sjer í Sú athöfn hófst eins og venja þrjár kjördeildir samkvæmt er til með guðsþjónustu í dóm- þingsköpum, til þess að rann- kirkjunni. — Síra Sveinbjöm' saka kjörbrjef þingmanna. Högnason prestur á Breiðaból-1 Tók það nokkurn tíma að at- stáð prjedikaði. Hann lagði út huga kjörbrjefin, en engin af textanum í 1. kapítula 22.—1 ágre.iningur var um kosningu 24. versi í Brjefi Jakobs: ,,En i neins þingmanns. Var kosning verið gjörendur orðsins, og eigi allra samþykt einróma, enda aðeins heyrendur, svíkjandi, engin kæra komið. sjálfa yður. Því að ef einhver Yfirkjörstjórnin í Sfcagafirði er heyrandi orðsins og , ekki hafði ákveðið að vísa til Al- gjörandi, þá er hann líkur þingis ágreiningi er risið hafði manni, er skoðar andlitsskapn- út af fjórum kjörseðlum; þar af að sinn í spegli; því að hann voru tvö utankjörstaðaatkvæði, skoðar sjálfan sig, fer burt og sem ekki höfðu verið opnuð. gleymir jafnskjótt hvernig hann Þeir gallar voru á þeim, að var. En sá sem skygnist inn í vantaði undirskrift kjósenda á hið fullkomna lögmál frelsisins fylgibrjefin. og heldur sjer við það, og erj Var samþykt að vísa þessu ekki orðinn gleyminn heyrandi, máli til kjörbrjefanefndar til heldur gjörandi verksins, hann athugunar, en vitað var, að á- mun sæll verða af framkvæmd- greiningurinn gat ekki haft um sínum.“ j áhrif á úrslit kosningunnar. I sameinuðu þingi. — Að lokinni guðsþjónustu komu þingmenn saman í neðri deildar sal Alþingis. Eru þar orðin allmikil umskifti frá því er Alþingi kom síðast saman, ný borð og stólar fyrir þing-! menn, ræðustóll o. s. frv. Breyt- ingar þessar voru nauðsynlegar sakir fjölgunar þingmanna. Er þingmenn höfðu skipað sér í sæti, steig forsætisráðherra Hermann Jónasson í ræðustól- inn og las þar upp boðskap konungs um setning Alþingis. Að loknum þeim lestri bað hann þingmenn að minnast ættjarð- arinnar og konungs og var það gert með ferföldu húrra. Þessu næst bað forsætisráð- herra aldursforseta þingsins, Sigfús Jónsson, 2. þingmann Skagfirðinga að stýra fundi uns kosning forseta hefði farið fram. Aldursforseti tilnefndi skrif- ara þá Magnús Jónsson og Jör- und Brynjólfsson. Minning Einars Þorgilssonar. Aldursforseti mintist eins fyr- verandi alþingismanns, er látist hafði síðan Alþingi kom síðast saman; þ. e. Einars Þorgilsson- ar. Er aldursforseti hafði farið nokkrum orðum um Einar Þor- gilsson, risu þingmenn úr sæt- um sínum til virðingar um hinn látna heiðursmann. undir Hallormsstað, en austur að Loðmundarfirði, botni Seyð- isfjarðar og Mjóafjarðar, en óbygðir allar norður af Vatna- jökli, nema nokkur hluti af Fljótsdalsheiði. Drengskaparheit. Þessu næst undirskrifuðu þeir þingmenn, er ekki höfðu átt sæti á Alþingi áður drengskap- arheit um það, að þeir skyldu í starfinu hafa stjórnskipulög landsins í heiðri. Eru þeir fimt- án þingmennirnir, sem ekki hafa áðun setið á þingi. Kosning , forseta Sameinaðs þings. Þá fór fram kosning forseta Sameinaðs Alþingis og var Jón Baldvinsson kjörinn forseti með 26 atkvæðum (15 Framsóknar- flokksmenn, 10 sósíalistar og Ásgeir ÁsgéirSson). Magnús Guðmundsson hlaut 20 atkv. og Magnús Torfásön 2; Hannes Jónsson vár fjarverandi, ekki kominn til þings. Varaforseti Sameinaðs þings var kjörinn Bjami Ásgeirsson með 26 atkvæðum, Magnús Jónsson hlaut 20 atkvæði, tveir seðlar voru auðir. Skrifarar Sámeinaðs þings voru kosnir: Jón A. Jónsson og Bjarni Bjarnason; var hlutfalls kosning viðhöfð. Kjörbrjefanefnd. í kjörbrjefanefnd voru kosn- ir: Gísli Sveinsson, Pjetur Magn ússon, Bergur Jónsson, Stefán Jóh. Stefánsson og Einar Árna- son. Þingsetningu frestað. Þegar hjer var komið, frest- aði forseti þingsetningunni, þar eð flokkarnir voru ekki búnir að raða í deildir. Heldur þingsetning áfram kl. 1 í dag, og verða þá kosninr 16 menn til efri deildar. Því næst fara fram kosningar í deildum. Þrjár dagleiðir milli Seyðisfjarðar og Reykjavíkur. Frá vegagerðum i sumar. Frásögn Geirs G. Zoéga vegamálastjóra Geir Zoéga vegamálastjóri er nýkominn heim úr ferð um Norður- og Austurland. Um þjóðveginn norður og austur, segir hann m. a.: Þrír eru kaflar á Norður- landsvegi verstir nú, vegurinn í Hvalfirði, Holtavörðuheiði, þegar nýja veginum þar slepp- ir, og Ljósavatnsskarð. Fyrrihluta næsta sumars býst jeg við, að hægt verði að losna við hina erfiðu brekku hjá Hálsi í Kjós, þá verði vegar- spottinn framan við hálsinn fullgerður. Vegagerðin á Holtavörðu- heiði hefir ekki , gengið eins greiðlega og menn gerðu sjer vonir um. Bjóst jeg við, að hægt myndi vera að fullgera kaflann norður að sæluhúsi í sumar. Sak ir sífeldrar ótíðar tókst ekki að fullgera veginn alla þá leið. Með því að veita ríflega til Holtavörðuheiðarvegar, ætti að vera hægt að fullgera veginn yfir heiðina á þrem sumrum. Vafalaust þarf lengur að bíða eftir fullkominni vegabót um Ljósavatnsskarð. Vegurinn þar hefir verið óvenjulega slæmur í sumar, sakir votviðra. Um vegasambandið til Aust- urlands, sagði vegamálastjóri, er blaðið hafði tal af honum: Jeg tel bílveginn frá Grímsstöðum á Fjöll- um austur á Jökuldal vera greiðfæran sum- háls, a. m. k., vor og haust, því sá vegur milli Reykjavíkur og Borgarfjarðarhjeraðs er allur meðfram sjó á láglendi. Hann er þó rúmlega 23 kílómetrum lengri en vegurinn um Drag- háls. Vegurinn austur á Síðu. í sumar hefir verið unnið að vegagerð á Höfðabrekkuheiði í Mýrdal. Á að ljúka við þann veg að sumri, að brúarstæði Múlakvíslar og gera brú þá, svo bílfært verði austur á Síðu. Unnið hefir verið að vega- bótum í sumar með meira móti um alt land. En nú er vinna að hætta víðast hvar. Byggingarnar á landskjálftasvæðinu eru nú langt komnar. • Dalvík, mánudag. (Einkaskeyti til Morgunbl.) ’ Unnið hefir verið af kappi að byggingum á jarðskjálfta- svæðinu. Tvö steinhús, er ónýt voru, voru rifin til grunna og bygð steinhús í staðinn. En fyrir sex steinhús, sem rifin hafa verið, hafa verið bygð timburhús. Fyrir níu torfbæi hafa verið bygð steinhús, en fyrir tíu torf- bæi hafa timburhús verið bygð. iSteypt hefir verið utan um arveg, eins og hann er þrjú steinhús, steyptir tveir nú. ! kjallarar alveg, en auk þess Bílveginn milli Rvík- gert meira og minna við tuttugu ur og Seyðisf jarðar og þrjú hús. er nú hægt að fara í í Svarfaðardal hafa auk þess þrem áföngum. verið reistir sjö bæir alveg. En Er eðlilegast að skifta leið- húsabætur og aðgerðir hefir inni þannig: | þurft að gera meiri og minni Fyrsta daginn hjeðan að á flestöllum bæjunum í dalnum. Blönduósi. Eru það 288 kíló- Er nú verið að setÍa Jarnþök á metrar. Annan daginn að Húsa baðstofur á instu bæjunum, en vík 246 kílómetra. En þaðan Þar voru skemdir ekki taldar eru 270 kílómetrar að Seyðis- tram tyr en aiiion&u eftir að firði. í jarðsjálftarnir voru um garð Stirður vegur er á Reykja- gengnir. / heiði, segir vegamálastjóri, en ' Húsabyggingar þær, sem hjer haldið verður áfram að gera : bafa verið taldar og húsabætur við veginn þar, því fyrst um1 eru enn eiciíi fullgerðar.^ sinn verður bílvegasambandið í í Hrísey þurfti aðeins að til Austfjarða þá leið, hvað sem, byggja eitt hús af nýju, en síðar kann að verða. i íjögur á Árskógsströnd. Fjarðárheiðarvegur er allgóð j Bráðabirgðaskýlin, sem reist ur sumarvegur. Lögð var megin i voru í sumar, verða rifin. áhersla á vegagerðina upp á heiðarbrún beggja vegna, en minna lagt í kostnað við veginn uppi á heiðinni.Verður vegurinn því fljótt ófær bílum, er snjóar, því snjór safnast á veginn í iautum og hvömmum. Bætt vegasamband við Borgarf jörð. Af fyrirhuguðum vegabótum Jarðhræríngar hafa fundist við og við á jarðskjláftasvæð- inu alt fram á þenna dag, en mjög smávægilegar. Varalögregla í Póllandi. Varsjá 1. okt. FB. Moscicki hefir gefið út til- skipun um stofnun hjálparliðs. Á það að vera til aðstoðar á næsta sumar, mintist vegamála- hættu- og neyðartímum og verð- stjóri á brú á Andakílsá, ná- lægt Hvanneyri. Þegar vegur er kominn milli Skeljabrekku og Hvanneyrar og brú þessi, má gera ráð fyrir, að sá vegur verði farinn í stað vegarins yfir Drag- ur með hernaðarlegu skipulagi. Skyldir til starfa í liði þessu eru allir karlar á aldrinu 17— 60 ára, sem ekki eru í hernum, og allar konur á aldrinum 19 —45 ára. (UP).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.