Morgunblaðið - 02.10.1934, Page 5

Morgunblaðið - 02.10.1934, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ K _ I 'yi Fremstu vörurnar: „Mána“-bón, hvítt, gult, Ijósrautt. „Mána“-skóáburður, hvítur, gulur, brúnn, svartur. „Mána“-stangasápa. „Mána“-blautsápa. „Krystall“-þvottasápa. „Spegill“-fægilögur. „Rex“-húsgagnaáburður. Berið Mána-bón örþunt með hörrýju, ekki ullartusku. Þá koma ekki spor í gólfin. Hvað veldur hinni hraðvaxandi sölu á Mánavörum? ÞVÆR ALT MiLLI HIMINS OG JAROAR „Mána“-stangasápa er jafngóð sem þvottasápa og handsápa. Hún inniheldur cngin skaðleg efni fyrir þvottinn eða hendurnar. Hún er fastari og drýgri en nokkur önnur, þolir að liggja í blautum þvottaskálum. — Engin þvottasápa er til betri. Spítalarnir og flestar opinberar byggingar nota „MÁNA“-BÓN vegna þess að það er drýgra ©g fijótVirkara en annað, hreinsar betur óhreinindi úr dúkunum og þolir mikinn gang \ vegna hins harða gljáa. ^ "" " '* -.. -........ ....................................... »" ............"■I ■ Það er ekki nóg, að skórnir gljái. Góður skóáburður heldur skónum alt af jafnmjúk- um, alt af jafnlitum. Skórnir eiga ekki að verða mislitir með aldrinum. Úr „Mána“ gljá þeir betur en nýir. Gætið þess, að „Mána“ \ C: ' v-. U • * i\X’ ' ' tyfUíít standi á hverri dós. A gráa og mjög ljósa skó er sjálf- sagt að nota hvítan ,Mána>skóáburð. ■ -Í ' \ iítí'ÚH. , V | iTikhn • : ' • -Í- ,, ;-*• — \Tú geta allir heðið um íslenzkt. ,Mána‘-vörur þola allan samanburð. j Rjettfl bÓfllð 6F ,MRNH< Þler, húsfreviiii! hafið veitt því eftirtekt, að besta erlenda bónið var kramt og ljett að dreifa því um gólfin? „Mána“-bón er búið til eftir sömu aðferð og besta erlent bón. Bón, sem er hart og fast, hreinsar ekki eins vel óhrein- indi upp úr dúkunum, það er ekki eins ljett í notkun og ó- drýgra. Það vill sitja í haugum í dúkum og smá-breyta lit þeirra. „Mána“-bón er ljett í notkun. Það hreinsar öll óhreinindi úr dúkum, sem ékki nást með / ■ öðru móti. Það breytir ekki lit dúkanna (þó er sjálfsagt að nota hvítt „Mána“-bón á mjög ljósa dúka). Hin örþunna gagn- sæja húð er hörð og ver dúk- ana óhreimndum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.