Morgunblaðið - 02.10.1934, Side 6
«
MORGUNBLAÐIÐ
Eftir 1. okt.
verður símanúmer vort
1310 (tuær ifnur)
í stað 2030 er vjer áður höfðum, og skrifstofur vorar eru
fluttar í Hafnarstræti 16.
$.f. Akurgerði,
(átflutníngsdeíld).
Sðmkvæmis- og ullartaukióla
höfum við í afarfallegu úrvali.
Kjólaefni nýkomin. — Við sníðum úr efnum, sem keypt
eru hjá okkur, ef þess er óskað.
K$ólabú!lin9
Vesturgötu 3.
Betri fot.
Altaf bætast fleiri og fleiri í
þann hóp — sem kaupa og
nota Álafoss föt. — Á morg-
un er tækifæri til þess að fá
sjer föt eða frakka. Saumað
strax, velogódýrt.
Hvergi ódýrari föt en í
Álafoss
Þingholtsstræti 2.
Til Eyrarbakka,
Sltokkseyrar,
Hveragerðis
tvisvar á dag.
frá Steindóri.
Símí Í580.
nD@tttfossH
fer á fimtudagskvöld, 4.
október, um Vestmannaeyjar
til Hull og Hamborgar.
Farseðlar óskast sóttir
fyrir hádegi sama dag.
tigœtw geymsluklaliari,
steypt gólf. Hægur inngangur,
er til leigu strax.
Versían
Gr. Zoega.
Lífsábyrgð
er fundið fje.
Kaupið tryggingu í
ANDVÖKU.
Sími 4250.
Mæðradagurinn
Þega’r Mæðrastyrksnefndin
gekst fyrir fjársöfnun, á mæðra-
daginn í vór, hafði verið um það
rætt að fjénti skyldi varið til
sumardvalar fyrir mæður. Inn
komu þennan dag 1200 krónur og
fóru‘ 400 til kaupa á blómum þeim,
sem seld voru. 400 krónur vorú
teknar til bráðabirgðarhjálpar o‘g
hefir hún verið veitt l4 konum, en
samþykt var að verja helming
fjársins (400 kr.) til sumárdvalar
fyrir mæður og skýldi framvegis
fje það er safnaðist á mæðradag'-
inn einkum notað til þess.
Tókst að fá samninga við Lauga
vatn um að tekið yrði á móti 20
konum í eina viku, fyrir 3 kr. á
dag, eftir að gistihúsinu væri lok-
að. Af ýmsum ástæðum vac ekki
hægt að koma þessu í framkvæmd
fyr en vika var af september, en
aðra vikuna dvöldu 22 konur og
5 börn þar, en 7 af konunum gátu
ekki dvalið neina nokkurn hluta
tímans. Dvölin varð öllum til
mikillar ánægju og hressingar o
var hópnum tekið af einstakri al-
úð á Laugavatni og allur við-
gerningUr þar hinn bestí; Viljum
við í nafni Mæðrastyrksnefndar-
innar þakka öllum er stutt liafa
þessa tilraun nefndarinnar: al-
menningi, sem keypti blómin á
mæðradaginn, skólastjóra Lauga-
vatns, sem sýndi mikina skilning
og góðvild með því að taka á móti
hópnum, þó flest starfsfólk væri
farið, ráðskonu og starfsstúlkum,
sem hættu á sig erfiðinu og gérðu
það svo að snild var á, bifreiða-
eigandá Steindóri Binarssyni, sem
gaf bílferð fyrir konur þær, sem
gátu ekki verið nema tiokkurn
hluta tímans, Olíuverslun íslánds
og' Afengisverslun ríkisins, sem
lánuðu bíla til þess að flytjt hóp-
inn, og bifreiðastjórunum, sem
áfu fúslega aukavinnu sípa, til
þess, að ekki þyrfti að flýta heim-
ferðinni, en hægt var að skoða
ýmsa staði á leiðinni, svo sem
„Hjartafoss", „Kærið“ í Grímsnesi,
Sogsfossana og Hveragerði.
Þá þökkum við listamönnum
þeim. sem' komu og skemtu sunnu-
dágínn lfi. september. þeim Páli
ísólfssyni, frú Gttðrúnu Sveins-
dóttur, prófessor Signrði Nordal
og frú Theódórti Thoroddsen. —
Ríkisstjórnin hafði sýnt þá vel-
vild að lána bifreið til þess að
flytja fólk þétta og varð koma
iess til mikillár ánægju-
Þar sem tilraun þessi hepnaðist
svo vel, þrát,ý fyrir það að veður
var ekki Imgstætt fyrri hluta vik-
unnar, vonum. við að framveg'is
verði hægt að fá Laugavatn, í ea,
% máunð, eftir lokunartíma gisti-
hússinK; til dvalar fyrir þreyttar
konur og að hægt vérði að fá til
þess nauðsytilegt fje með frjálsum
fjárframlögum almetinings ' á
mæðradáginn og tilstýrk hins óp-
inbera. Binnar vikti h’ressing get-
ur enst lengi og' fá.um er freka^
törf á henni' 'e'ða eiga haha bétur
skilið en {ireyttar mæður, sem
aldrei meg'a vera að því að hugsa I
um sig sjálfar, og aldrei hafai
ástæður t.il þess að lyfta sjer upp.
Sennilega væri hægt að útvega
ódýran v.erustað,; sem nota mætti
alt sumarið til viðbótar við haust-
dvölina á Laugavatni. Til þess
>arf aðstoð aJmonnings, en við
treystum því, að hún fáist þegar
hennar er íéitað og þökkum enn
á ný öllum, sem hjálpað hafa til
þess að ítiögulegt var að byrja
þessa starfsemi, og hafa stuðlað að
því, að fyrstá vikan varð óg'leym-
ánleg öllum sem nutu hennar.
jEkki síst konunum sjálfum, sem
tóku boði okkar, því þeirra gleði
ýar það, sem hirtuna bar.
■ f. h. Mæðrastyrksnefndarinnar.
Laufey Valdimarsdóttir,
Bentína Hallgrímsdóttir,
Steinunn Bjartmarsdóttir.
Sundskálinn
við Langasand.
Við Langasand á Akranesi, sem
er einhver yndislegasti haðstaður
hjer nærlendis, hefir íþróttafje-
lagsskapur unga fólksins þar,
jlátið reisa hinn veglegasta sund-
skála í sumar. Með vaxandi þátt-
töku fólks í því, að nota sól og
sjóböð, .til að viðhalda og styrkja
líkamlega heilsu og hreysti, mun
þessi skátí koma í góðar þarfir,
og verða mikið notaður í fram-
tíðinni, bæði af því fólki sem nú
lætur byggja hann, og niðjum
þess um lang'an aldur, og svo gest-
um sem þang'að munu streyma
víða að um sólbjarta sumardaga,
Jeg vil óska hinni þróttmiklu og
hugprúðu æsku Akraness til ham-
'ngju með sundskálann, með smá-
kvæði því, er hjer fer á eftir:
Akranes, þín æska dreymir
út við sundin blá,
þar sem alda af öldu streymir,
undrabjörtum sjá.
Vor og &ól á bárum blikar,
brosir fögur strönd.
inst í harmi kraftur kvikar,
knúinn lífsins hönd.
Hátt á bökkum blárra unna
breiður skáli rís,
Þar sem mætast sær og sunna
svalar heilsudís.
Þegar ljóma lönd og eyjar,
ljúfa sólskinsstund,
hjerna saman tiienn og meyjar
munu æfa sund.
Fegurst íþrött íþróttanna,
iðkum, lærum sund,
meðan eng'ar byrðar banna
byrjum, æfum sund.
Sá er öðrum syndir betur,
sígilt dæmi ljer.
Og frá bráðum bana getur
bjargað þeim og sjer.
Pjölga brosm, hyggir höndin,
birtist vilji þors.
Æskan nemur nýju löndin,
nýtur Ijóss og vors.
Orkuþróttur hraustra handa
hreinsar líf og blóð.
Líkamsment, sem menning anda,
miklar hverja þjóð.
Dáðir vaxi, vökull andi
vetrar sigri þraut.
Vitar skíni, skálinn standi,
skreyti þjóðlífsbraut.
Vonir glæði, trygðir treysti,
trúin sönn og' góð.
Þarna finnur heilsu og hreysti,
hugprúð æsku þjóð.
Kjartan Ólafsson.
-«m>~
Til Strandarkirkju frá ónefnd-
um 1 kr., N- N. 20 kr„ ónefndum
5 kr.
Brunswick
nýjungar:
ð Orchids in the Moonlight-
Carioca.
Wagon Wheels.
True Fox-trot.
I want to be happy.
The lonesome road (Beswel!
sisters).
| Tigér Rag (Duke Ellingfar)
The sheik of Araby.
The old spinning Wheel.
The Boulevard of hroken
dreams.
Little dutch Mill.
Poeme (argentískur Tangó)
) Jungle Drums-Tangó.
Hlióðfsrshúslð
Bankastræti 7.
HTLHBIIÐ
Laugaveg 38.
Ittomiar
Siltarplettvirur.
Svo sem:
Matskeiðar kr. 2,25
Desertskeiðar — 2.00
Gaflar — 2.25
Desertgaflar — 2.00
Kompott-skeiðar — 2,25
Rjómaskeiðar — 3.00
Sultutausskeiðar — 1.35
Kökuspaðar — 2.50
Kökugaflar — 1.75
Teskeiðar, 6 í kassa,
að eins kr. 5.40.
Verslunin
GQðifOSS
Laugaveg 5.
Sími 3436.
Ódýrar vörur:
Pottar alum. m. loki 1.00
Matarstell 6 m. postulín 26.50
Kaffistell 6 m. postulín 10-00
Borðhnífar ryðfríir 0.7A
Matskeiðar góðar 0.20
Matgafflar góðir 0.20
Teskeiðar góðar 0.10
Vasahnífar (Piske Kniv) 0.7S
Spil stór og smá 0.60
Höfuðkambar svartir 0-35
Do. ekta fílabein . 1,25
Hárgreiður ágætar 0,75
Vasagreiður góðar • 0.35
Sjálfblekungar frá 1,25
Do- 14 karat. 5.00
Litarkassar barna 0.25
Skrúfblýantar 0,25
Barnaholtar 0.75-
Reiknispjöld 0.65
Kenslnleikföng o. m. fleira ódýrt.
HnnaiiRimsi
Bankastræti 11.