Morgunblaðið - 02.10.1934, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 02.10.1934, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Oár. Hefi altaf fyrirliggjandi hár yið íslenskan búning. Verð við allra hæfi. Versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Sími 3436. Kvenfjelag þjóðkirkjunnar í Hafnarfirði heldur fund í kvöld kl. 8y2 á Hótel Hafnarfjörður. Stjórnin. mín er flutt á Skólavörðustíg 19. Kilsttm Svelusm. Gardínustengur, margar gerðir fyrirliggjandi. Ludvig Sforr, Laugaveg 15. Skólabækur, atílabækur og hverskonar ritföng reynist öllum vel að kaupa í Bókaverslun Snæbjarnar Jónssonar, Austurstræti 4. Fallegir kjólar nýkomnir i ioííT Eignir Mönsteds. Eftirlátnar eignir frú Otto Mönsteds eru taldar 33.6 milj- ónir króna. Samkvæmt erfðaskrá á að stofna af þeim sjóð til styrktar verslun og iðnaði í Danmörku, 29.55 miljónir króna, en þar frá dregst erfðaskattur til rík- isins 6,65 miljónir króna, svo að stofnfje sjóðsins verður um 23 miljónir. (Sendiherrafrjett.) □agbók. fornar bygðir Skrælingja, og hefir hann flutt heim til Danmerkur 20.000 forngripa. Dr. Mathiassen hefir komist að þeirri niðurstöðu að elstu Skrælingjabygðirnar sjeu frá 14. og' 15. öld- í þeim hefir hann fundið ýmsa gripi, sem rænt hefir verið frá Grænlendingum fornu, þar á meðal í sumar kirkjn- klukku, vog úr steini, með rúna- áletrun, og ýmsa járnmuni. Útvarpið. Þriðjudagur 2. október. 10,00 Veðurfregnir. Setning Háskólans. 12,15 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. Þingfrjettir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 19,25 Grammófónn: Spönsk tímatónskáld. 19,50 Aug'lýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Erindi: Um dáleiðslur, 1 (Elnar H. Kvaran). 21,00 Tónleikar: a) Fiðluleikur (Karoly Szénássy) ; b) Grammó- fónn: íslensk sönglög; c) Dans- lög'. Verslun u8 Kristínar Sí gar ð ar dótttir Sími 3571. Skriftarnámskeið byrjar miðvikudaginn 3. okt. Tek •einnig nemendur í einkatíma, 2—4 -saman- GuSrún Geirsdóttir. Sími 3680. Sjá skriftarsýnishorn í glugga Bókav. Sigf. Eymundssonar. Lifur Og lijörtu á 1 krónu kílóiö Matarbúðin Laugaveg 42. Matardeildin Hafnarstræti 5. Kfötbiiðin Týsgötu 1. Kjötbúð Sólvalla Ljósvallagötu 10. Kjötbúð Austtirbæjar Hverfisgötu 74. I. O. 0. F. Rb.st. 1 Bþ. 831028% — T.E. — II. Veðrið í gær: Um SV-hluta landsins hefir rignt talsvert í dag, á Vestfjörðum norðan til og N- landi er veður bjart en þykkviðri víðast austanlands. Vindur er hægur nm alt land og' hiti frá 6 til 10 st. Við S-Grænland er ný lægð, sem hreyfist A-eftir og fer að líkindum austur fyrir sunnan land næstu dægur. Mun hún hafa í för með sjer vaxandi SA- A-átt hjer á landi á morgun og rigningu sunnanlands. Veðurútlit í Rvík í dag: Vax- andi SA-átt- Rigning öðru hvocu. Jóhanna Jóhannesdóttir, söng- kona, hefir dvalið á Akureyri í sumar og haft þar nemendur í söng. Ennfremur hefir hún haldið söngskemtun á mörgum stöðum á Norðurlandi, þar á meðal 3 á Ak- ureyri við ágæta aðsókn og bestu viðtökur áheyrenda sinna. Hafa blöðin þar lokið miklu lofsorði á söng hennar. Togararnir Kári, Max Pember- ton og' Tryggvi gamli eru komnir frá Englandi. , Happdrætti Háskólans. Endur- nýjunarfrestnr á miðum í 8. flokki er til 5. þ- m. Dráttur fer fram þann 10. Földesy, cell-ósnillingur, heldur kveðjuhjómleika í Iðnó annað kvöld kl. 8%. , Snjóinn. sem setti niður á fjöll- um og afrjettum nyrðra hinn 19 og 20, sept, hefir nú leyst að mestu. Hólssandur og' Reykja- heiði, teljast aftur fær bílum Nokkrar kindur hafa fundist daxið' ar úr fönn. Frá ráðuneyti forsætisráðherra: Afhent í landskjálftasjóð frá Guð mundi Hallssyni, Tállcnafirði, kr. 10.00, Ólafi Þórðarsyni kr. 5.00, sýslumanninum í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu kr. 529.00. (FB.) Sjómannakveðja. Farnir áleiðis til Þýskalands. Vellíðan allra. Kær ar kveðjur. Skipshöfnin á Maí. Voraldarsamkoma í Varðarhús- inu í kvöld (þriðjud.) kl. 8V2. Allir velkomnir. , Grænlandsrannsóknir. Eins o áður er getið er rannsóknaleiðang- ur dr. Thérkel Mathiassen, nýlega komiu heim frá Grænlandi. Hefir hann fax’ið margar rannsóknaferðir þangað, aðallega til að rannsaka frjálsar íþróttir, kl. 8V2—9% I. fl. kvenna, kl. 9y2—IOV2 II- fl. kvenna. Notið vel æfingarnar. Byrjið strax að æfa. Nýar símalínur. Lokið hefir vei'ið að legg'ja símalínu frá Egil- stöðum til Fossvalla og þaðan að Skjöldólfsstöðum í Jökuldal. Þá hefir og verið fullger hjeraðssíma- línan frá Búðardal til Haukadals og í Miðdali og nær fullger síma- lína yfir Brattabrekku milli Borg- arness og Búðardals. Lokið er við Símalínu á Skarðströnd frá Stað- arfelli að Skarði. Verið er að leggja nýja símalínu frá Arngerð- areyri að Melgraseyri. Jarðarför Borgþórs Jósefssonar fyrv. bæjarg'jaldkera fór fram síðastliðinn föstndag með mikilli viðhöfn og að viðstöddn afar nil‘ miklu fjölmenni. Eftir húskveðj- una báru ýmsir vinir kistnna út. Verslunarmannafjelag Reykjavík- ur gekk á undan í fylkingu undir fána, var numið staðar hjá Góð- templarahúsinu og þaðan báru meðlimir St- Einingin nr. 14, kist- una að kirkjudyrum, en þá tóku stórtemplarar við og báru inn í kirkjuna. Húskveðju og ræðu í kirkjunni flutti síra Bjarni Jóns- Nýkomið: Skólatöskur, ' í^ennastokkar Skrúfblýantar Indarpennar ritakassar i 31ýantar Strokleður Stílabækur Skilagrein frá Dýraverndunar- fjelagi ísland. Móttekið: Gjöf frá Pálínu M. •Hjartardóttur, Hóls- koti 10 kr., Úr samskotakössum í Gullfossi 3,20, í Landsbankanum 2,06, í Útvegshankanum 3,81, í Pósthúsinu 7,66, í Tryggvaskála 14,62, í TungU 1,05, á Kolviðarhóli 2,0. — Samtals kr. 45,30, sem kyittast fyrir með þakklæti- F.h. Dýravex’ndunarfjelags íslands. -— Tómas Tómasson. Til Strandarkirkju, frá N. N. 20 kr., G. E. 2 kr., Tótxx í Kaup- xnannahöfn 5 kr., S. B. 5 kr. Kaupendur Morgunblaðsins, sem hafa bústaðaskifti núna um mán aðamótin, eru beðnir að tilkynna afgreiðslunni það jafnóðum, svo að vanskil verði ekki á blaðinu. Verslunarskólinn verðxxr settur í dag kl. 3 í Kaupþingssalnum. Óskar Halldórsson xxtgerðarmað ur er fluttur búferlum hjeðan til Keflavíkxxr og á þar beima á Vatnsnesi, rjett hjá hafskipa bryg'gjunni, Trúlofun sína opinheruðu laugardagiixn var, ungfrú Elísabet Jensen frá Suðurey í Færeyjum og Guðmann Magnússon frá Dysj- unx í Garðahverfi. Innanfjelagsmót sundf jelagsins Ægis, heldur áfram á þriðjudags og fimtudagskvöld, á áðurtil- greindum tíma. Fiskiþingið verður sett í dag kl. IV2 síðdegis, verður þingið nú í fyrsta sixxn haldið í hinn nýja húsi Fiskifjelagsins. Sjómenn og útgerðarmenn ættu að gera meira af því en verið hefir, að fylgjast með störfum Fiskiþing'sins og mál- um þeim, sem þar eru tekin til umræðu, því mörg af helstu um- bótarixálum sjávarútvegsins eru þaðan komin. Eimskip. Gullfoss er á leið til Ósló. Goðafoss er á leið til Hull frá Hamborg. Dettifoss var á Ak- ureyri í gær. Brúarfoss var á ísa- firði í gær. Lagarfoss kom til Akureyrar í fyrrakvöld. Selfoss er á leið til Vestmamxaeyja frá Leith. Sigurjón Ólafsson myndhöggv- ari hefir fengið 1000 kr. styrk úr styrktarsjóði Carl Julius Peter- sen í Káupmannahöfn. Frá K. R. Iþróttaæfingar byrja í dag: Kl. 4—5 Frxiarflokkur, kl. 5—6 telpxxr 7—12 ára ltl. 6—7 telpur .12—15 ára, kh 7%—8 hand- knattleikur kvenna, kl. 8—8% Sömuleiðis allar kenslubækur ; Bðkwerslun Uðr. B. Borlðkssonar Bankastræti 11. son. Sveit úr Karlakór K. F. U. M. söng og ungverski cellosnillingur- inn, Földesy spilaði. Úr kirkju báru starfsmenn bæjarskrifstof- anna en inn í kirkjug'arðinn báru fjelagsmenn úr Leikf jelagi Reykja víkur og úr Verslunarmannafjelag inu. Átta meðlimir St. Einingin mýnduðu heiðursvörð og gengu með einkenni samhliða líkvagnin- um alla leið. Fór athöfnin öll mjög vel fram. , Prestkosningin á Sauðárkróki. Atkvæðin vorn talin á mánudag Uar síra Helgi Konráðsson kosinn með 209 atkv., síra Björn Stefáns- son fekk 84 atkv. og sxra Lái’us Arnórsson 57 atkv. 2 seðlar vorn óg'ildir. Kosningin er lögmæt. Sýnishorn af skriftarkenslu frú Guðrxxnar Geirsdóttur eru glugga Bókaversl. Sigf. Eymunds son. Leikhúsið. Maður og kona var sýnt á sunnudaginn fyrir troð fxxllu liúsi áhorfenda. í næsta skifti er 40. sýning á leiknunx. Sæsíminn slitnaði enn í gær, a skamt frá Seyðisfirði. Allir þingmenn voru mættir við þingsetningu, nema Hannes Jóns- son; hann var væntanlegur að norðan í gærkvöldi. Lokaður þingfundur var lxald- inn kl. 9% í g'ærkvöldi. Skólarnir. Kvennaskólinn var settur í gær, en þá átti skólinn sem knnnugt er 60 ára afmæli Við skólasetningu voru mættar frá Ásthildur Thorsteinsson frk. Ragnheiður Jensdóttir, sem voru meðal hinna 8 fyrstn náms meyja skólans. — Vjelskólinn var settur í gær og einnig Iðnskólinn, Háskólinn verður settur kl. 10 árd. í dag í neðri deildar sal A1 þingis. Vænt hvítkál. Hjá Þuríði Sigurð ardóttir í barnaheimilinu Vor blómið, var óvenjulega góður vöxt ur í livítkáli í sumar. Eitt hvít kálshöfuð vóg 3% kg'. —-——■— Jarðskjálftar í Algier. verð frá 1.50 — — 0.40 — — 0.50 — — 1.25 — — 0.20 — — 0.05 — —0.05 — — 0.10 W f Melónur, 1 Hvítkál, I-S cc 5T 9*' Jón & Geiri. Vestur^ötu 21. Sími 1853. GirMiH. Taftsilki og N áttf ataf lunnel. Nýkomið í MuGhester. Aaðlstræti 6. Laugaveg 40. Bankabyggsmjöl, Bankabygg, Gulrófur og alt krydd í slátrið er ætíð best í SlíMin líður, og besta kjötið — Borg- arfjarðar dilkakjötið — kemur daglega á markaðinn. Dragið ekki að kaupa vetrarbirgðirnar. Kaupffelag Bor^irðinga. Sími 1511. Lampaskermar. Mjög margar gerðir af pergament- skermum og silkiskermum, bæði fyrir stand- og borðlampa, loft og vegglampa, ásamt lestrarlampa. SKERMABÚÐIN Laugaveg 15- f heila viku í september önd verðuni voru gríðarmiklir jarð- skjálftar í Algier. í ýmsum af- skektum landshlutum var ástandið hræðilegt, því að heil þorp höfðu hrunið gjörsamlega í rústir og íbxxarnir höfðu hvergi lxöfði sínu að að lxalla. Lifurog lijörtu. Klein. Baldursgötu 14. Sími 3073.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.