Morgunblaðið - 04.10.1934, Page 4

Morgunblaðið - 04.10.1934, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Líkamleg enning er nauðsynleg menning. íþróttaskólinn á Álafossi heldur íþróttanámskeið fyrir karlmenn, yfir 14 ára aldurs, sem hefst 15. þ. m. — Kent verður; ísl. glíma, sundL leikfimi, Miillersæfingar, grísk glíma, lyftingar og fleira. Aðalkennari verður herra Ólafur Pjetursson, .íþróttakennari. — Nokkrir nemend- ur geta komist að. — Allar nánari upplýsingar á Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2. | Smá-augtýslngarj Saumastofa okkar er flutt, frá Laugaveg 17 á Laugaveg 51 (stein- húsið). Eva & Sigríður. Ennþá er hægt að fá leirmuni fyrir hálfvirði í Listvinahúsinu- Gólldúkar Og gólfrenningar. ýmsir litir, þyktir og breiddir Nýkomið. VERSLUN G. Zoéga. Gott og' ódýrt fæði fæst á Bar- ónsstíg 19. Árdegisstúlku vantar mig sem fyrst. Fátt fólk í heimili. Uppl. 1 síma 9272. Bertha Lindal, Hafnarfirði. — Hefirðu heyrt að Nóa gamla hefir dottið gott í hug? — Nei. — Hann ætlar að koma á kyn- blöndun milli dúfna og páfagauka og þá getur afkvæmið flutt frjett- ir munnlega. Orgelkensla. Kristinn Ingvars- son, Hverfisgötu 16- Símanúmer Hárgreiðslustofunnar, Áavallagötu 52 er 2621. Lína Jóns- dúttir. Fallegustu borstofustól- J arnir og borstofuborðin Z fást á Vatnsstíg 3- • Hásgagnaversltm Z ^ Reyk|avíkur l Dívanar, dýnur og allskonar •toppuð húsgögn. Vandað efni, vðnduð vinna. Vatnsstíg 3. Hús- gagnaverslun Reykjavíkur. Smart. Flutt í Kirkjustræti 8. Sími 1927. Kjötfars og fiskfars, heimatilbú- ið, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. Sent heim. SIG. THORODDSEN. Landmælingar. Lóða- og halla- mæling'ar o. fl. verkfræðingsstörf. Fríkirkjuveg 3. Sími 3227. Heima 6—8 e. h. Nf hjörfu og lifur aðeins kr. 0,50 pr. x/z kg. Kaupfjelag Borgfirðinga. Sími 1511. E.S. LYRH fer hjeðan fimtud. 4 þ. m. kl. 6 síðdegis til Bergen um Vestmannaeyjar og Thors- havn. Flutningur tilkynnist fyr- ir hádegi í dag. Farseðlar sækist fyrir há- degi í dag. Hic. Biarnason 8 Smith. Skrúfjárn á jeg mikið mjó, margar góðar þjalir, reknir eru svo af sjó 70 grindahvalir. Gardínustengur. margar gerðir fyrirliggjandi. Ludvig Siorr, Laugaveg 15. Tœkífaerísgjafir. Klútamöppur — silkiklútar- — Samkvæmistöskur — kjólablóm. Nálapúðar — leðurmöppur. — , — Spil frá 45 aurum- — SKERMABÚÐIN Laugaveg 15. Reiðh jóla - lugtir, margar tegundir fyrirliggjandi verðið er afar lágt. F. & M. lugtir aðeins kr. 5,50. Dynamoar 6 volta 2 ára ábyrgð. Ofnemðlugtir kr. 3,75. Alar stærðir af Hellasens batt- eríum, sem eru heimsins bestu batterí, fáið þjer ódýrast í Orainii, Laugav. 8 & 20. Símar 4661—4161 Bankabygffsmjöl, Bankabygg, Gulrófur og alt krydd í slátrið er ætíð best í Leikhúsið. 1 kvöld verður leik- urinn Maður Og kona, sýndur og er þetta í 40. og næst síðasta sinn. Ægir. 9. töJnblað þessa árgangs er komið út. 'Þar er fyrst grein um hafrannsóknir dr. William Beebe, grein um fiskiveiðar Eng- lendinga, grein um hvalveiðar, skýrsla frá fiskifulltrúanum á Spáni o. m. m. fl. Hjálpræðisherinn. 1 kvöld kl. 8% rerður hljómleikahátíð, fjöl- breytt söng- og músikpróg'ram, kaffi og fleira. E.s. „Hekla“ er nú í Barcelona að Iosa fisk, fer þaðan á fimtudag áleiðis til Torrevieja og lestar þar salt, tekur einnig vörur í Malaga og Lisbon, svo beint til Réykjavík- ur með viðkomu í Englandi, verð- n r hjer um 25- þ. m. E,s. „Katla“ er í dag í Almeria lestar þar ávexti til Southampton og Nevveastle, verður hjér um 25. 3. m. ísland fór kl. 12 á hádegi í gær frá Leith áleiðis hingað. Eimskip. v Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Goðafoss er á leið til Vestmannaeyja frá Hull. Brúar- foss kom til Kópaskers í gær. Dettifoss kemnr að vestan og norð an í dag. Lagarfoss var á Haga- nesvík í gærmorgun. Selfoss kom frá Leith og Antwerpen í fyrri nótt. f Barnaskó’inn. í Vestmaimaeyjum var settur 1. okt. Páll Bjarnason hefir nú verið skólastjóri síðan 1930. Fyrsta árið voru nemendur innan við 200, en nú eru skóla- skyld börn þar hátt á 5. hundrað. Tólf kennarar eru við skólann. ísfisksala. Leiknir hefir selt í Englandi 38 smál. af fiski fyrir 770 stpd- K. R. Æfingar í kvöld kl. 5—6: Drengir 7—12 ára. Og kl. 6—7: Timburwersliivi P. W. Jacobson & Sðn. Stofnuð 1824. Slmnvfnli Grmtfuru — Cari-LundigBde, KSbenhavn C. Biln tfanbnr í itærri og smiuTÍ aendtogmn frá Kaupmhöfn. til ddpMmíða. — Rinnlg hafla gklpafanna frá SvíþjóC. Hefi verslað við ísland í 80 ár. Mótorbátiir 12—13 smál. með 30 hestafla Bolindervjel í góðu standi. er til söhn með tækifærisverði. Allar upplýsingar gefur Geir Sigurðsson Vesturgötu 26. 1580 — fímtán átta náll — er símanúmer sem auð- velt er að muna, enda kemur það sjer vel þegar á ligp(ur og bíl vantar frá ----------- Steindóri. Skólabækur, stílabækur og hverskonar ritföng reynist öllum vel að kaupa í Bókaverslun Snæbjarnar Jónssonar, Austurstræti 4. Drengir 12—15 ára. íslensk glíma kl. m—81/,. Fimleikar, IT- fl. karla kl. 8%—9l/2 og í I. fl. kl. 9i/2_10y2. „Dettiloss11 fer hjeðan annað kvöld (föstudagskvöld) um Vesfc- mannaeyjar til Hull og Ham-- borgar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.