Morgunblaðið - 13.10.1934, Síða 1

Morgunblaðið - 13.10.1934, Síða 1
 VfkMblað: Isafold. 21. árg., 244. tbl. — Laugar daginn 13. október 1934. Isafoldarprentsmiðja hJ. Kaupírðtf góðan hlat þá mundti hvar þú fekkst hann. Frakkaefnf hin fegurstu, sem sjest hafa komu í gær. Komið og skoðið. Sparið yður peninga við að versla við Alafoss, Þingholtsstræti 2. sfsaBBæBHægsHsg GAMLA BÍÓi I blindhríð (Ud i den kolde Sne). Afar skemtileg og fyndin tal- og söngvamynd í 12 þáttum, tekin af Palladium Pilm, Kbh. — Aðalhlutverkin leika: IB SCHÖNBERG — HANS W. PETERSEN AASE CLAUSEN — MATHILDE NIELSEN GERD GJEDVED — CLARA ÖSTSÖ o. fl. Mynd þessi gerist að mestu leyti í Noregi, upp til fjalla og þar sem æskan iðkaf vetraríþróttir sínar. Þessi mynd hefir fengið það lof að vera besta og skemtilegasta danska talmynd til þessa, enda hefir myndin alstaðar verið sýnd við feikna aðsókn. Skemiun heldur V. K. F. Framsókn í Iðnó í kvöld og hefst kl. 9 síðd. SKEMTIATRIÐI: 1. Reinholt Richter skemtir. 2. Kristján Kristjánsson, einsöngur. F.mil Thoroddsen við hljóðfærið. 3. Dans til kl. 4. — Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 4 síðd. Húsinu lokað kl. 11%. Sími 3191. mmm 6amia bió Vegna f jölda áskorana verður Græníandsmynd Dr. Knud Rasmussen Brúðarfðr Palo§ sýnd aftur á sunnudag kl. 5 og kl. 7. m Ný|a Kíó Ófullgerða hljómkviðan Þessi annálaða indæla kvikmynd verður sýnd síðasta sinn í kvöld. Niðurseit verð. Lúðrafjelagið „SVANUR“. Skemfun í K. R. húsinu í kvöld kl. 8. Dansinn byrjar kl. 10. 4 manna jazzband. Aðgöngumiðar seldir í K. R. húsinu og Aðalbúðinni, Laugaveg 46. ALLIR í K, R. HÚSIÐ I KVÖLI). Hjúkrunarkonu vantar nú þegar á eldra sjúkrahúsið á Kleppi. Umsóknir sendist undirrituðum. Þórður Sveinsson, læknir. anra (frá stöðinni) kostar fargjaldið til Hafnarfjarðar frá Stelndórl. imNnu tnuinui Annað kvöíd kl. 8. Maður og kona Aðgöngumiðar seldir í Iðnó daginn áður en leikið er kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. Alþýðasýníng. Verð: kr. 1.50, 2 00 og 2.50. Hjer með tilkynnist, að konan mín elskuleg, móðir og tengdamóðir, Þórlaug Pálsdóttir, andaðist að heimili sínu. Berg- staðastíg 6 C, þann 12. október. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir hönd fjarverandi bama og tengdabama. Jón Jónsson. Þórný Jónsdóttir. Jóna Þ. Jónsdóttir., I Kveðjahljómleikar. Cellomeístarínn Arnold Földesy Kírkjahljómleikar í kvöld kl. 8,30 í Fríkirkjunní. PÁLL ÍSÓLFSSON og EMIL THORODDSEN aðstoða. Aðgangur 2,00. Hljóðfærahúsinu, sími 3656, K. Viðar, sími 1815, og Ey- mundsen, sími 3135 og við innganginn. DAG verður opnuð ný verslun á Laugaveg 126 undir nafninu VERSLUNIN D. BERGMANN & CO. Þar verða á boðstólum matvörur, nýlenduvörur, hreinlæt- ----isvörur, tóbak, sælgæti, pappírsvörur, búsáhöld, - glervörur og fleira. Aðeins 1. flokks vörur. Athugið verðið. Virðingarfyíst. DOiHuhattar saumaðir eftir nýjustu tísku. Einnig breytt gömlum höttum. HVERFISGÖTU 99. D. Bergmann & Go Sími 2370. Hraðritnn.» Yjclrifun. Stúlka vill taka að sjer brjefaskriftir á íslensku eða ensku, ann- aðhvort í fastri vinnu eða ígripum. Innheimtustörf gætu komið til greina. — Upplýsingar í síma 486Ö kl. 10—12 f.h. fyrst um s’mi. Allir muta A. S.L

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.