Morgunblaðið - 13.10.1934, Side 6

Morgunblaðið - 13.10.1934, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Afnotagjald útvarpsnotenda. Þingsályktunartillaga um lækkun á gjaldi þeirra, sem ekki hafa straumtæki. Þeir Þorst. Þorst., P. Magn. og Jón A. Jónsson flytja svo- hljóðandi þáltill.: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að gera ráðstaf- anir til, að árlegt afnotagjald þeirra útvarpsnotenda, sem ekki hafa straumtæki, verði lækkað niður í 5 kr. og lækkun þessi verði látin ná til afnotagjalds fyrir árið 1935“. í greinargerð segir: Þeir útvarpsnotendur, sem ekki hafa rafmagnsleiðslur í hús sín, verða að kaupa raf- hlöður og rafgeyma dýrú verði og ennfremur mánaðarlega hleðslu geymanna. Víða er því þannig farið í sveitum landsins, að útvarpsnotendur verða að flytja rafgeyma sína langar leið ir til og frá hleðslustöðum. Verð ur því aðstaða útvarpsnotenda mjög misjöfn, enda þótt straum- tæki sje lítið eitt dýrari hlut- fallslega, og dregur þingsálykt- un þessi — nái hún fram að ganga — töluvert úr þeim mikla aðstöðumun notenda. Tala útvarpsnotenda er nú orðin meira en hálft tíunda þús- und og tekjur útvarpsins ættu að verða næsta ár miklu meiri en gjöld þess. Virðist því vera tímabært að bera fram ályktun þessa, enda er aðaltilgangurinn sá, að útvarpið verði fræðslu- stofnun fyrir almenning, en ekki sjerstök tekjustofnun fyrir rík issjóð. Er oss nú vitanlegt um ýmsa bændur, er hafa hug á að fá sjer viðtæki, en treystast efeki til þess að greiða árlega 30 króna gjald af því. inn fús til samninga um nauð- synlegar tekjur, svo að fjárlög yrðu afgreidd tekjuhallalaus. Flokkurinn myndi þó ekki setja sig á móti því, að frv. þetta færi til 3. umr. Var frv. samþ. til 3. umr. Enginn ætti að vera hirðulaus um svitann Opinber ákærandi. Þetta frv. G. Th. hefir verið til 1. umr. í Nd. og fylgdi flm. því úr hlaði með skörulegri ræðu. Dómsmálaráðherrann tók frv. vel, kvað það stefna í rjetta átt, en áleit hins vegar að það ætti að bíða endurskoðun rjetarfars- löggjafarinnar, sem verið væri að vinna að og yrði hraðað nú, svo að útlit væri fyrir, að þau mál gætu komið fyrir næsta þing. Stefán Jóh. kvað Alþfl. fylgj- andr þeirri stefnu, sem í frv. fælist, en þó vildi hann ekki afgreiða málið nú og var ástæð- an að því er virtist einkum sú, að nú sætu rauðu flokkarnir í stjórn! Garðar Þorst. vítti það hjá dómsmálaráðh., að hann ekki legði fyrir þingið frv. Einars Arnórssonar hrd. um meðferð einkamála. Frv. var vísað til 2. umr. og allshn. sem jafnan fylgir öllu starfi Tekju- og eigna- skattsaukinn. Eitt af skattafrv. fjármála- ráðherra er um það, að heimila stjórninni að innheimta aukreit- is tekju- og eignaskattinn árið 1934 með 40% álagi. Samskon- ar álag var innheimt á tekju- og eignaskatti fyrir árið 1933. Fjárhagsnefnd Nd. hefir haft frv. þetta til athugunar og lagði meiri hlutinn (Ásg. Ásg., Sigf. J. og Stef. Jóh. Stef.) til að frv. yrði samþykt óbreytt, en full- trúar Sjálfstæðisflokksins (Ól. Th. og Jak. M.) vildu ekki að svo stöddu taka afstöðu til máls ins. — Þegar frv. kom til 2. umr. í deildinni, lýsti Ólafur Thors yf- ir því f. h. Sjálfstæðisflokksins, að flokkurinn liti svo á, að áður en gengið yrði inn á þá braut, að þyngja skattaálögurnar, yrði að skera niður útgjöld ríkis- sjóðs á fjárlögum eins og frek- ast væri unt. Tímarnir væru svo alvarlegir nú fyrir atvinnuvegi þjóðarinnar, að fara yrði mjög varlega í það að leggja á nýjar byrðar. En strax og búið væri að framkvæma nauðsynlegan niðurskurð á útgjöldum ríkis- sjóðs, myndi Sjálfstæðisflokkur- Meiri jarðrækt. Þ. Briem flytur frv. um breyt- ing á og viðauka við Jarðræktai'- lögin, þar sem hann fer fram á, að hækka nokkuð styrk til nokk- urra Tramkvæmda, er jarðrækt- ina snerta. Þessar eru aðalbreyt- in garnar, sem frv. fer fram á: Að styrkur fyrir safnþrær verði liækkaður um 50 au. á dagsverk. Að styrkurinn, til framræslu verði bækkaður um þiáðjung'. Að styrkurinn fil garðræktar lækki um þriðjung og að vermireit ir og gróðurhús njóti sama styrks. Að styrkurinn til votheystófta verði hækkaður úr 50 aurum upp í 2 kr. á dagsverk. Að styrkurinn til steinsteyptra hlöðubygginga verði tvöfaldaður og einnig að hlöður úr öðru efni verði styrkhæfar. Frv. fylgir ítarleg' greinargerð og segir þar m. a., að tilgangur frv. sje að styðja enn betur en nú jarðræktina í landinu og innlenda framleiðslu. Þegar frv. kom til 1. umr. í Ed. helti formaður bændadeildar rauða liðsins. Jónas .Jónsson sjer yfir Þ. Briem og hefir það vafalaust verið j af umhyg'gju fyrir bændum! Stóð ; 'c skamma-vaðall J. J. í fullar*2 klst. 1->EGAR þjer starfið innanhúss allan dag- *■ inn er hætta á því. að þjer fáið óþæg- indi í hörundið, af svitasýrum. Svo fram- arlega sem þjer hreinsið ekki þessar lykt- andi og skaðlegu sýrur fullkomlega úr hörundinu, eigið þjer á hættu, að það missi hið blómlega útlit sití og að svita- lyktin fari að verða fylgifiskur yðar öðr um til ama. Eigið ekkert á hættu: Það er til auðveld og áhrifarík leið til þess að koma í veg LIFEBUOY HANDSAPÁN eyðir svitalyktinni. LEVER BROTHERS IJ.MITED. PORT SUNLIGHT, ENGLAND fyrir svitalyktina í eitt skifti fyrir öll. Þegar þjer komið heim á kvöldin skuluð þjer fá yður bað og nota hina nýju LIFEBUOY HANDSÁPU. Hið heilnæma löður hennar hreinsar frá rótum. Þegar sápan freyðir á hörundi yðar, verður það notalegt og hreint, losnar við skaðleg og lyktandi óhreinindi og fyllir yður vellíð- an. Og sápan verndar yður — heldur hör- undinu hraustu og heilbrigðu! Fáið yður eitt stykki í dag! '-'.BT 360-45AI ívilnuKi vaxfii af fasteignalánum bænda. Húsmæður hugsið um garðana ykkar. Nú er tími til þess að búa garðana undir veturinn og hag- Hannes Jónsson og M. Torfa son flytja fry. upi, þreyting á i I. 79. lb.Ti. fír í frv' farið fram á. j n3^a Þó sem best það sem til er. j að heimili ríkkstjórninni að Af reynslu Þeirri, sem jeg hefi greiða árlega úr ríkissjóði alt að I um mörS ár fengið í garðrækt, 2% af vöxtum fasteignalána og V^1 •Ie8' ráðleggja húsmæðrum lána gegn afgjaldskvöð þeirra . Þeffa: manna, er reka landbútfað se'to ! Nu eigið Þið að s-!óða niður I aðalatvinnuveg, þó ekki rtíMra eh j'SÚpujurtir til vetrarins. Af gul-s svo, að lántakandi g'eiði sjá'lfur' rótum skerið þið legginn og; % vöxtu af lánum til nýbýla ftá j laufin og notið það ekki. Takið ; an með heimskulegt bros í byggingar- og landnámssjóði og ’ svo graslauk og sellerilauf, ef j o<>' sfarði með aðdáun I af lánum til endurbýgginga: "til eru, spisskál, grænkál og | og allan tíman sat landbúnaðarráð herranefna á vörum læriföðurinn íbúðarbúsa í sveitum, en 4% af öðrum fasteignalánum, Eysteinn fjármálaráðberra tók þessu frv. illa og taldi ekki ára til kjörvel og saxið þetta alt niður. Sjóðið það svo í saltvatni í svo sem 20 mínútur, síið það svo, og setjið á flöskur. Þetta geym- ist vel og er haft út í súpur og • * » slikra greiðsla ur nkissioðnum. Að gefnu tilefm hefir ntstjorn '. . , , „ , jHannesi tanst hmsvegar, að marg- genr þær bragðgoðar. ; ar væru útg'jaldatillögur stjórn- Blómkál, spisskál og safakál j Bóka- sloðir Afar vandaöir og fagrir gripir úr egta mislitum marmara. Tilvaldar tækifærisgjafir SúkkteioH Lækjargötu 2, sími 3736. Morgunblaðsins gefist kostur að sjá skeyti frá frjettaritara Al- . , _ __________________________________ þýðublaðsins þ. 8. okt. og er þar!arinnar a fjárlagafry., sem ættu er soðið á sama hátt í saltvatni, ! vitnað í grein í Alþýðublaðinu þ. jminui r-íett a sjer pn þó varið því að annars geymist það ekki. af. Leggirnir og rauðbeðurnar ,24. júlí. En slík tilvitnun þótti!væri sem svaraði 20 Inis. lcr. til r Þegar rauðbeður byrja að (sje þær ekki farnar að trjena) svo ólíkleg, að bornar voru brigð- þessa. — Frv. fór til landbn. ur a. njóla þá skal taka þær upp og er skorið niður líkt og rabarbari þvo þær vel; skera síðan laufin er skorinn til suðy. Svo er þétta

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.