Morgunblaðið - 28.10.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.10.1934, Blaðsíða 1
GAMLA BÍÓ Drottnini listamanna. Afar fjörup’ o<? fjölbrpvtt ensk talmyrid í 10 þáttnm, nm líf listamunna, gleði þeirl-a o« raunir. Myndin er leikiu af fræg- > um enskum leikurum. Aöallilutverkið sem móðir og dóttir leikur Cicely Courtneidge at’ framvirskarandi snild. Mynd þessi var lengi sýnd á Kino- Palæt í Kaupm.li., við fáaæma aðsókn og mikla hrifningu Hafnarblaðanna. Sýnd í dag- kl. 7 og kl. 9. Á bamasýningxi kl. 41/, . s verður sýnd „í blindhrs ð“. Hótel Borg. I dag írá kl. 3 til 5 e. h. Tónleikar Dr. D. ZAKÁL og Ungverfar hans. 9 I fyrsta sinn: Xylophonsélö leiklð af KOVACS. Komið á Borg. Borðið á Borg. Búið á Borg Glnggasýnlng i Brauns Verslun á nokkrum nýtísku fala- pg frakkaefnum. llislus Guðbrandssog. Best að auglýsa i MorguiUaðinu. § UlKFJIUt lETUHIUt í kvöld kl. 8. lepni ð fialli Danssýning á nndan. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó daginn áðnr en leikið er kl. 4—7 og' leikdaginn eftir kl. 1. Munið árskortin. Naglalakk gerir neglur vðar gljáendi og útlitsfagrar. AMAXTI nagla- lakk endist lengi og er því ódýrt í notkun. AMANTI REMOVER er óviðjafnanleg- ur til þess að lireiiísa negl- urnar undir lakkið. Heildsölubirgðir H. Ólafsson & Bernhöft. Nýkomið: Silkiljereft, margir litir 0.70 Morgunkjólatau Þvotta-ekta, ný gerð Náttfataefni og Náttföt á fullorðna og börn. Prjónabuxur 3.50 Silkidúkar 1.65 Útiföt á börn Smábarnakjólar ‘ .40 Ilmvötn o. fl. o. fl. Edinborg. Nýja Béó Hver fær koss hið KStu? Amerísk tal- og söngvaskemtimynd frá Fox. er g'erist í kvik- myndaborginni frægu Hollywood óg sýnir sögu ungrar stúlku er lenti í mörgum spaugilegum æfintýrum áður en benni tókst að verða fræg kvikmyndastjarna. — Aðalhlutverkiii leika: PAT PATERSON, JOHN BOLES, SPENCER TRACY og HERBÉRT MUNDIN. Aukamynd: Talmyndafrjettir. Sýnd kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. Barnasýning kl. 5- Vatnshræddi snndkappinn. Bráðfjörug og fyndin amerísk tal- og tónmynd í 8 þáttum. Aðalblutverkið ieilcur skopleikarinn frægi JOE E. BROWN. r Hótel Islanð. Hljómleikar í dag kl. 3-5: 1. E. Urbach: ........ Per aspera ed astra .. Marsch. 2. J. Lanner: ....... Geistes Schunngen ... Walzer. 3. D. F. E. Auber: .... Marco Spada....... Ouverture. 4. G. Verdi: ........ Der Troubadour ..... Fantasie. 5. W. A. Mozart: ..... Etne hleine N achtmusik ScPéná'dé. 6. a) Chr. Sinding: ... Fruhlingsrauschen ... b) R. Leoncavallo: .. Matinata ......... 7. F. Lehár: ........ Der Zarewitsch ..... Potpourri. 8. J. Strauss: .... .. Rosen aus dem Siiden. Walzer. 9. P. Lincke: ....... Folies Bergéres .... Schlussmarsch. Nðlfa og nautakjöt. KLEIN. Baldursgötu 14. Sími 3073. Fóstra mín, Sigríður Árnadóttir frá Loptsstöðum 1 Flóa, ljest í gærkvöldi að heimili mínu, Sólvallagötu 27. Árni Ólafsson. Hugheilar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu okkur sam- úð og hluttekningu og heiðruðu útför konunnar minnar, móð- ur okkar og* dóttur minnar, Jódísar Tómasdóttur. Guð blessi ykkur öll. Pjetur Pjetursson og börn, Sigrún Sigurðardóttir. Það tilkynnist hjer með að jarðarför mannsins míns og föður, ísaks Bjarnasonar, er- andaðist 19. þ. m., fer fram frá Útskála- kirkju, fimtudag'inn .1. nóv. n. k. og hefst kl. 1 frá heimili hins látna, Rafnkelsstöðum í Garði. Guðbjörg Þorsteinsdóttir, Eggert ísaksson. Munið A. S. I. »

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.