Morgunblaðið - 28.10.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.10.1934, Blaðsíða 6
0 MORGUNBLAÐIÐ Sápuskálar, Svampskálar, Gler- kyilnr, HandklæSastengur o. fL nýkomiS. Ludvig Storr Langaveg 15. Jafnframt því, að Sikandia- mótorar hafa fengið miklar endurbætur eru jþeir nú lækkaðir í verði. aore koflta ágætar rafmagnsperur hjá okkur 15 — 25 — 40 — 60 watta. Kaffistell, ekta postulín, 6 manna 3 teg., aðeins kr. 10.00. Vekjaraklukkur, ágætar 5,75 Tannburstar í hulstri 0,50 Rakvjelar á 1,00 Sjálfblekungar og skrúf- blýantar, settið 1,50 Vasaljós með batteríi 1,00 Batterí, sjerstök 0,35 Vasaljósaperur 0,15 og margt fleira ódýrt hjá l Bvm i lllm Bankastræti 11. Lifur og hjörtu. Mör. Kaupffelug Borgfirðinga. Sími 1511 F. V. Þ. Carl Proppé Aðalumboðsmaður. heldur fund í Varðarhúsinu í kvöld kl. 8. Allir þjóðernis- sinnaðir menn og konur vel- komnir. Margir ræðumenn. Standlampar — Lestrarlampar — Borðlampar — Vegglampar — Trje — Járn — Bronce — Leir. Nýjasta tíska — Vandaðar vörur — Sanngjamt verð. — SKERMABÚÐIN Laugaveg 15. Hár. Möfl altaf fyrirliggjandi hér við íslenskan búning. Verð við allra hæfi. Versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Sími 3486 NVtísku Hveneskl seðlaveski, buddur, skóla- og skrifmöppur, ferðaáhöld, vísitkorta- og myndaveski. Skólatöskur og allskonar góðar og ódýrar leðurvörur. Hljóðfærahúsið Bankastr. 7- Atlabúð Laugaveg 38. Austurst. 12, 2. hæð. Opið 11—121/2 f- h. og' 2—7 e. h. Nýtíiku kfólar o.fl. Austurstr. 12, 2- hæð. Opið 11—121/2 f. h. og' 2—7 e. h. Rafmgnslampar 25 og 40 watt kr. 0.60 Borðlampar, • mjög fallegir- með pergamentskerm á . kr. 5,00 og kr. 6,00 nýkomnar í Nora-Magasin. Undir sama þaki. í gær kusu háskólastúdentar í Háskólaráð. Kosning sú er jafnan pólitísk, og eins var nú. Við kosningu þessa kom það í ljós, að skifting í flokka meðal háskólastúdenta er með öðrum hætti en alment gerist. þar eru flokkar þrír, Þjóðernissinnaðir stúdentar, lýðræðiissinnað'ir stú- dentar og kómmúnistar, eða fje- lag róttækra stúdenta. Af 146 stúdentum sem atkvæði greiddu fengu öfgaflokkarnir, and stæðingar lýðræðis til beggja handa 98 atkvæði, en lýð- ræðissinnaðir stúdentar 48, eða tæpan þriðjung, kommúnistar flest 64. Er hjer uin að ræða tímanna tákn, sem vert að gefa gaum í alvöru, að háskólastúdentar sknli telja sig andvíga lýðræði og þing- ræði. Naumast að sambýli Háskól- ans við Alþingi, nndir sama þaki og löggjafarsamkoman hefir að- laðandi áhrif á hina upprennandi mentamenn, eða hitt þá heldur. Þá er það og eftirtektarvert að flokkarnir sem mestu ráða á Al- þingi, rauða samfylkingin, sósíal- demokratar og Framsókn eiga sama og ekkert fylgi meðal stú- denta, og þó Alþýðuflokkurinn hvað minst. Má ef til vill af því betur skilja ólæti Hjeðins og annara sósíalista brodda á Alþingi, er sjá að straumurinn legst á móti þeim í framtíðinni, ungir menn fylgja ekki sísoltnum kjergæðisburgeis- um, eins og þeim í Alþýðuflokk, er ösla áfram í einkahagsmuna- braski sínu. í tröllahöndum. Sósíalistar á Alþingi flytja frumvörp um hlunnindi fyrir ný j iðnfyrirtæki. Er þetta í sjálfu sjer góðra gjalda vert. En í höndum þeirra ber slík „umhyggja" fyrir atvinnurekstri einstaklinga mjög éinkennilegan 1 blæ, því sósíalistar vinna jafn- framt að því öllnm árum að kæfa framtak manna í atvinnurekstri, í iðnaði sem öðru, ýmist með því að skáttpíiia fyrirtækin eða ráða niðurlögum þeirra til fullnnstn, með þjóðnýtiúgú og ríkisrekstri. Minnir þessi aðferð því á þjóð- sögurnar, sem segja frá því er tröllin rændu mönnum, fituðu þá fyrst, til þess,'síðar að jeta þá. Rjett í byrjun eiga iðnfyrirtæk- in að fá að lifa og njóta velvild- ar sósíalista, til, þess síðar meir að þeir geti gért sjer mat. úr fyrirtækjum þessum. Bæjarins besta off ódýrasta kaffl fáið þjer í Irma. Gott morgunkaffi 160 aura. Hafið hjer reynt okkar fallesa Haframjöl. / Verðið lækkað. Vörurnar sendar heim. Irma, Hafnarstræti 22. FlðrbBgsönBlivelti Hafnarfjarðarbæfar. --- / Grein sú sem birtist hjer í Bæjarstjórinn kallar þá svik-j blaðinu í gær um fjárhagsöng- ara við Hafnarfjarðarbæ, sem þveiti Hafnarfjarðarkaupstaðar hefir vakið geisi athygli. Strax í gær fór Emil bæjar- stjóri á stúfana í Alþýðublaðinu til þess að reyna að bera í bætifláka fyrir stjórn sína og sósíalista á fjármálum Hafnar- fjarðarbæjar. Grein hans er að- allega órökstuddur skætingur til bæjarfulltrúa Sjálfstæðis- manna í Hafnarfirði, blaðsins Hamars og þessa blaðs yfir því að þessir aðiljar skuli ekki viljá vera með í því að þegja um hið raunverulega ástand bæjar- sjóðsins. Hjer í blaðinu var sagt frá hinum megnu vanskilum bæjar- sjóðs Hafnarfjarðar. Berklaveikrastyrkur svo tug- um þúsunda skiftir er ógreidd- ur. — Tillag bæjarsjóðs til verka- mannabústaðanna ógreitt frá upphafi. Fjöldi lána í vanskilum. „Gulir seðlar“ og ávísaðir reikningar óinnleystir svo nem- ur tugum þúsunda. Alt þetta stendur óhrakið, eftir að Emil bæjarstjóri hefir skrifað tveggja dálka grein í Alþýðublaðið út af frásögn þessa blaðs í gær. Það er rangt að sú grein hafi verið skrifuð til þess að spilla fyrir ríkisábyrgð á láni, sem Hafnarfjarðarbær ætli að taka á „þýðingarmiklu augnabliki", heldur var þvert á móti vakin athygli á því, að yrði þessi á- byrgð ekki veitt, mundi bærinn geta orðið gjaldþrota. Ummæli blaðsins mæla því með, en spilla ekki fyrir ábyrgðinni.’ skýra frá fjárhagsöngþveiti bæjarins. Hverjir eru svikararnir, þeir sem komið hafa fjárhag bæjar- ins í það öngþveiti að hann get- ur ekki staðið við skuldbinding- ar sínar, eða hinir sem varað hafa við óreiðunni og margvak- ið athygli á því hvemig komið er? — Homaliarðar lartOflor eru nú komnar. * Íslenskum knattspyrnu flokk og glímumönnum boðið til Þýskalands. ■a f gær átti blaðið tal við Guðjón Einarsson, sem er í knattspyrnu- ráði Reykjavíkur, og gaf hann blaðinu eftirfarandi upplýsingar. Fyrir skömmu barst Knatt- spyrnuráðinu brjef frá Norræna fjelaginu í Þýskalandi. Formaður fjelagsins segir þar, að næsta sumar sje í ráði að senda úrvals- knattspyrnuflokk, þýskan, til | Stokkhólms og Osló og keppa við I úrvalsflokka þar. Minnist for- , maður á, að þarna sje gott tæki- jfæri til að senda um leið þennan j flokk til íslands. Þetta verður , um mánaðarmótin júní—júlí. j í brjefinu er íslenskum knatt- spyrnumönnum boðið til Þýska- lands tii að keppa þar víðsvegar í þýskum borgum. Ennfremur er talað um í brjefinu, að sökum þess, að áhugi, mikill er í Þýska- landi fyrir íslenskri glímu. Væri æskilegt að með knattspyrmv mönnum kæmi glímuflokkur. 1 jí'taðirm gætu Þjóðverjar sent/ liingað flokk úrvals manna í j frjálsum íþróttum. Er ætlast til að jíslensku flokkarnir kæmu tií Þýskalands í byrjun júní og væro; jkomnir heim til íslands áður en Þjóðverjarnir koma. hingað. Guðjón sagði ennfremur að enr* væri ekki tekin ákvörðun uns livort boði þessu yrði tekið. En mikinn áhuga kvað hann meðal knattspyrnumanna fyrir því að boðinu væri ekki hafnað. Ber margt. til þess. íslensknr úrvalsflokkur í knattspyrnu hefir enn ekki farið til útlanda nema "u sinni — til Færeyja. ■ En aftur á móti liafa komið hingað bæði Skotar, Færeyingar, Danir og Norðmenn. Höfðu báðir þeir síðasttöldu við orð að bjóða íslenskum flokki til sín, en ekki hefir orðið úr því enn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.