Morgunblaðið - 18.11.1934, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 18.11.1934, Qupperneq 1
Vikublað: ísafold. 21. árg., 275. tbl. — Sunnudaginn 18. nóvember 1934. ísafoldarprentsmiðja hX GAMLA BÍÓ Njósnarinn frá vesfurvíg§töðvunum. Spennancli ensk stórmynd um enska njósnarann Martha Cnockhaert, er var sæmd þýska járnkrossin- um. — Myndin stendur framar öllum þeim myndum, sem gerðar hafa verið um ófriðinn mikia. — Aðal- hlutverkin leika af framúrskarandi list: * MADELEINE CARROL, Conrad Veidt og Herbert Marshall. Myndin sýnd kl. 9 í fyrsta sinn. Á alþýðusýningu kl. 7 í síðasta sinn: d^amcdi-^forrúb Barnasýning kl. 5: Hótel Atlantic. Gamanmynd með Anny Ondra. Valsa-hljómleikar, báðar sveitir sameinaðar, undir stjórn Dr. D. Zakál, í dag kl. 3 til 5 e. h. Á leikskránni eru nokkrir af heimsins fegurstu og mest eftirsóttu völsum. Komið á Borg! Borðið á Borg! Búið á Borg! Öllum þeim vinum og vandamönnum, sem á einn og' ann- an hátt sýndu okkur vinarhug- á silfurbrúðkaupsdegi okkar, þökkum við hjartanlega. Ragnhildur Benediktsdóttir, Þorsteinn Einarsson Holtsgötu 16. Vegna jarðarfarar verður verslunin lokuð á morgun, frá kl. 12 á hádegi. Skóverslun B. Stefðnssonar, Laugaveg 22 H. LEILFJELAC KETULflUt í dag leppl ð fialli 2 sýningar kl. 3y2 og kl. 8. Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó daginn áður en leikið er kl. 4—7 og' leikdaginn eftir kl. 1. Hðtel Biörnínn Hafnarfirði. 1 dag kl. 3 %—"í: leikur hr V. Farkas ungversk og rússnesk þjóð lög', á hið ungverska hljóðfæri. ,,Tásogato“. Allir á Björninn. Litla Blómabúðin, Skólavörðustíg 2 — Sími 4957. Fjölbrevtt úrval af fallegum og ödýmm Chrysante.iium og Kaktus iim. — Lítið í gluggana í dag. HófelSafine Borg Nýkomið í öllum litum. Blússuefni, allskonar. Ullarkjólatau. Vetrarkáputau. Pressað Plyds. Skinnplyds. Silkinærföt, settið frá kr 6,75. Náttföt, kr. 8,75. Náttkjólar, kr. 6.85. Undirkjólar, kr. 2,75. Buxur, kr. 2.75. Bolir, kr. 1.50. Hannyrðeverslun tmrfðar Slguriónsdóttur. Bankastræti 6. — Sími 4082. Peninga kassar, Sparibyssur. JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. KKM Nýfa Bíó IMW— Leynifarþeginn. Sænskur tal og hljómgleði- ieikur, er sýnir bráðfjörugt og skemtilegt æfintýri, sem gerist um borð í sænska stórskipinu, Kongsholm, á leiðinni frá Gautaborg til New York. Aðalhlutverkin leika: BIRGIT TENGROTH. EDWIN ADOLPHSON of fl. Sýnd kl. 9. Ronungur viltu hesfanna og teiknimyndin fræga, Grísirnir þrír, Verða sýndar kl. 5 (barnasýning) og kl. 7 (Lækkað vei'ð). Hótel íslanö. Hljómleikar í dag kl. 3-5: 1. E. Uvbach:....Musikalische Seifenblasen, Potpourri. :2. J. Labinzky: . .. .. Lcinutes Kldnge,.Walzer. 3. L. Cherubini: . . .. Die Abenceragen, .. . . Ouverture. h- E. Urbach: .. .. .. Ch'opins Aeolsharfe, ... Fantasie. 5. O. Fetras:....Von Biihne zu Búhne, . Potpourri. 6. F. Lehár:.....Ballsirenen,.......Walzer. 7. M. Rhode:.....Franz v. Suppé Streifzug, Potpourri. 8. S. Soussa:....Unter dem Sternenbann :r, SchluSsmarch. Vegna pess aS hljómleikunum er útvarpaS, eru gasiir óeSnir atS hafa ekki hátt. WUr. Faðir minn, Einar Guðmundsson, andaðist í dag að heimili sínu, Grundarstíg 5 B. , Reykjavík, 17. nóv. 1934. Guðmundur Einarsson. Frú Ingeborg Sigurjónsson, ekkja Jóhanns Sigurjónssonar skálds, andaðist í Kaupmannahöfn 15. þ. m. Aðstandendur. Útför móður minnar, Ragnheiðar Aradóttur, fer fram á morg- un (mánudaginn 19. þ. m.). Hefst með húsþveðju að heimili mínu, Laugaveg 22 A. klukkan 1 eftir hádegi. Kirkjuathöfn verður í Dómkirkjunni. Jarðsetning í Fossvogs-kirkjugarði. Fyrir hönd aðstandenda. Björgólfur Stefánsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.