Morgunblaðið - 18.11.1934, Síða 3

Morgunblaðið - 18.11.1934, Síða 3
 MORGUNBLAÐIÐ Óhreina mjólk er ekki hægt að bæta til fulls því þarf að verja mjólkina óhrein- indum frá byrjun, segir Bragi Stein- grímsson dýralæknir. Út af mjólkurlögunum, og þvingun þeirri, sem þeim er ætl- að að leggja á reykvíska mjólk- urframleiðendur, hefir blaðið snúið sjer til Braga Steingríms- sonav dýralæknis og spurt hann hvernig hann teldi mjólkurmeð- ferð besta til hollustu fyrir neyt endur. En Bragi er, sem kunn- agt er nýútskrifaður úr dýra- iæknaskólanum í Hannover. Fyrsta spurningin, sem blað- ið íagði fyrir Braga var þessi: Hvaða leið er öruggust til þess að fá sem besta mjólk til neyslu? Jeg get best svarað þessari spurningu, segir Bragi, með því að vísa til þýsku mjólkurlag- anna frá 31. júlí 1930, en þau eru talin, sem önnur þýsk lög- gjöf um heilbrigðismál, hin mesta fyrirmynd. Þar er svo tekið til, að fjög- ur s.jeu grundvallaratriði: Heil- brigðar kýr, hreinlegar mjaltir, hrein og þrifaleg fjós, og síð- ast, þrifaleg meðferð mjólkur- j innar, en það atriðið er ekki talið þýðingarmeira en hin. | —- En getur hitun mjólkur-1 innar, • gerilsneyðing eða stass- anisering ekki bætt úr þeim ágöllum, sem kunna að vera á uppruna og meðferð mjólkur- innar? — Því get jeg svarað hiklaust neitandi. Mjólk, sem orðið hef- h- fyrir skemdum, orðið óhrein, eða er frá óheilbrigðum kúm, getur aldrei jafnast á við hreina •g heilbrigða mjólk. | Til þess liggja ýmsar orsak- ir, og skal jeg nefna hjer nokk- nrar. í fyrsta lagi er það, að bæti- efni mjólkurinnar skemmast. \úð hitun mjólkurinnar, C-vita- mínið og jafnvel D-vítamínið líka. Annað er bað, að þó mjólkin sje snögghituð, er ekki trygging fyrir því, að sótt- kveikjur drepist fullkomalega, sem í henni kunna að vera. T. d. segir í bók E. Fröhner og W. Zwick: „Kompendium der Speziellen Pathologie und Therapi,“ að þriggja mínútna sUðu þurfi til þess að drepa berklabakteríur í mjólk, svo öíugt sje. Þá verða menn að taka það með í reikninginn, að skítug mj'ólk verður ekki hrein þó hún sje hituð. Óhreinindin sem leyst eru upp í mjólkinii, er ekki hægt að ná úr henni með stassaniseringu eða öðrum ráð- um. Það má þó ekki skilja þetta svo, sem gerilsneyðing eða stassanisering sje fordæmanleg, þar sem ekki er hægt að k'yggja það, að mjólkin sje úr heilbrigðum kúm, og að hún fái hreinlega meðferð. Þar verður að bæta úr göll- unum með snögghituninni, eft- Bragi Steingrímsson. ir því sem hægt er. En vel mega menn hafa það í minni, eins og jeg sagði áðan, að þessi neyðarvörn eðavandræðaráðstöf un bætir aldrei að íuIIll gall- ana sem eru á illa meðfarinni mjólk. — Hvaða ráðstafanir þarf að gera til þess að fá hreina og óskemda mjólk? — Það, sem Reykvíkingar þurfa að gera, segir Bragi, er áð mínu áliti þetta: Þeir þurfa að íá eftirlit með því að mjólkurkýrnar sjeu heilbrigðar. Gefa þarf út reglur um það hvernig útbúnaður fjósanna á að vera, svo þar geti verið þrifa legt, rakalaust, loftræsting góð og kýrnar hreinar. Ýmis „pat- ent“ útbúnaður er nú mikið not- aður í þýskum fjósum til hrein- lætis, sem hjer er óþektur. Hjer í Reykjavík og ná- grenni eru mörg góð fjós, sem gera mætti með litlum útbún- aði að fyrirmyndar fjósum um þrifnað. En að ætla sjer með vald- boði að taka mjólkina úr heil- brigðum kúm og hreinlegum fjósum frá munninum á neyt- endum til að setja hana í upp- hitun, saman við misjafna mjólk og skemma hana þann- ig, tel jeg misráðið, og öfugt spor,' sem menni ættu að forð- ast. Churchill svartsýnn. Berlín, 17. nóv. FÚ. Winston Churchill hjelt í gær- kvöldi ræðti í breska útvarpið, Lim vígbúnaðarmál og friðarmál. Hann sagði m. a. að ef styrjöld brytist nú út, væri Bretland miklu ver sétt en nokkru sinní fyr, og væri því þjóðarnatiðsyn fyrir Breta að koma sjer upp öflugasta flugflota álfitnnar. Aulestad ríkiseign. Oslo, 17. nóv. FÚ Ríltið tekur á morgun við Atde- stad, sem verður varðveittur til y'?r um Björnsson. Frá Rúsilandi. Alt í frægasta Jagi? Hinn 23. októþer var það til- kynt í Moskva að fulltrúi sak- sóknara sovjetríkjanpa í Ukra- ine, Roswadowski, ög saksókn- ari Ukraineríkis, Tywerowski, ihafi með svikum dregið undir sig 1,220,000 rúbla af ríkisfje. Margir háttsettir embættis- menn í Ukraine eru við málið riðnir, þar á meðal Poljakow, fyrverandi dómsmálaráðgjafi í Ukraine og Swinko fulltrúi hans. Fjöld'a margir hafa verið téknir fastir út af þessu. U'm líkt leyti kemur sú fregn frá Riga, að verið sje að hreinsa rækilega til í kommún- istaflokknum. Allir, sem ekki þóttu nógu auðsveipir, voru reknir úr flokknum. Mest kvað áð þessu í sveitahjeruðunum. — Bændurnir þóttu ekki nógu sanntrúaðir á ágæti kommún- ismans, og ekki nógu auðsveip- ir, þegar átti að skella þeim í samvinnubúin. Samkvæmt opinberum skýrsl- um voru 3 miljónir manna í kommúnistaflokknum og það eru þessar 3 miljónir sem ráða yfir lífi og velferð 170 miljóna manna. En við þessa „hreinsun“ voru úr flokknum reknir 23,5% bændur, er höfðu flokksrjett- indi og 21.1% af- þeim, sem höfðu sótt um upptöku í flokk- inn. Allir voru þeir á sameign- arbúunum. Auk þess voru 20% lækkaðir niður í þann flokk, sem ,,aðhyllist“ kommúnisma, en eru ekki reglulegir með- limir í flokknum. — Meðal járnbrautarstarfs- manna var líka hreinsað til. 18,2% af flokksmönnum voru reknir og 5.8 % lækkaðir niður í þann flokkinn, sem aðhyllist stefnuna. í hópi iðnaðarmanna voru tölurnar hlutfallslega 16.2% og 21.6%. Þótt ekkert sje látið upp- skátt um það hve margir her- menn hafi verið reknir eða „lækkaðir í tigninni“, er þess getið að hugarfar hermannanna ;sje ekki gott og fjöldi þeirra hafi orðið að víkja. í Svenska Dagbladet birtist um samá leyti (26. okt.) sím- skeyti frá Moskva um það að í „Pravda“ segi frá því að bóm- ullaruppskeran í hinum sjer- stæðu Sovjetríkjum: Turkestan, Usbekistan og Daghestan hafi orðið , úti, eins og víðar. Ræðst blaðið heiftarlega á fulltrúa stjórnarinnar í þessum ríkjum fyrir slóðaskap í því að gera ráðstafanir til að bjarga upp- skerunni. Blaðið gengur jafnvel svo langt, að það áfellist mið- stjórnir þessara ríkja fyrir það, að þær hafi lagt að sjer hendur og látið alt reka á reiðapum. Segir blaðið að á þessu sje auð- sjeð að nauðsyn beri til þess að reka alla ónýta miðstjórnar- menn og ríkisfulltrúa. Miðstjórn kommúnistaflokks- ins ætlaði þegar að skerast í leikinn og sjá um það að allir hinir seku fengi makleg mála- gjöld — og vita menn svo sem hver þau eru. liún*hefir barnsins silkimjúku húð. Móðir[hennar vissi hvað hún gerði, pegar hún tók litlu stúlhuna sína d knje sjer og brýndi fyrir henni að nota aldrei aðra sdpu en PHLMOLIVE Nú cr litla stúlkan gjafvaxta og hörund hennar er bjart og silkimjúkt. Það ber pess Ijós merki, að hún hefur hlýtt rdðum hennar. PflLMOLIVE er óviðjafnanleg fegurðarsdpa Ldtið pví enga aðra sdpu komast inn d heimili yðar. PALMOLIVE Darssleik heldur Fimleikafjelag Hafnarfjarðar, fyrir fjelagsmenn og gesti þeirra í Hótel Björninn í kvöld kl. 9. Hljómsveit Farkaz spilar. s : STJÓRNIN. Mðlverkasyfllngu opnar Guðmundur Einarsson í dag á Skólavörðustíg 12. Sýningin verður opin daglega frá kl. 10 árd. til kl. 9 síðd. Oppiestur. - Kveðskapur. Guðmundur Gunnarsson frá Tindum, einn af höfundum Stuðla- mála, les upp og kveður í Varðarhiisinu í dag, sunnud. 18. þ. m., kl. 8V2 síðd. Fer hann þar með ýmsar vísur eftir sjálfan sig, þar á meðal „þingrofið', og fleiri gamanvísur. Inngangseyrir 1 kr. við innganginn. Fjölmennið nngir og gamlir, sá veit gerst sem reynir. Hreianf Pátlsson syngur í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði kl. 8Vo í kvöld. Yið hljóðfærið: Páll teólfsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.