Morgunblaðið - 28.11.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.11.1934, Blaðsíða 3
MMHM MORGUNBLAÐIÐ Nýa bannið. Efti Uu> ntuiid Hamitísson prófessoi. Eftir mikið þre. og margar breytingatillögur hei.ir frv. til nýju áfengislaganna verið af- greitt frá neðri deild. Er því ekki fjærri að fylgja því úr hlaði með nokkrum orðum. Helsta nýmæli, er frv. flyt- ur er það, að í kaupstöðum skal selt hverskonar áfengi annað en öl, en í kauptúnum og verslun- arstöðum ekkert. Þó má leyfa þar áfengissöslu, ef 8/5 kjós- enda greiða atkvæði með því. Fáránleg eru ákvæðin um öl- ið. Það má hvorki fly^ja áfeng. öl til landsin; nje brugga það hjer, og þó ættu allir að vita það, *ð áfengishættan vex með styrkleika vínanna. Vjer erum vís einir um það íslendingar, að bapna öl með 4—-5 % á- fengb en leyfa brenn vín með 4C'—50%. — Bandaríkjamenn litu öðru vísi á þetta. Þeir leyfðu áfengt öl áður en sterk- um drykkjum var h'eypt inn. Engin skynsamleg ástæða hefir ve1* ð færð fyrir þessu ölbanni, og þess mun lengi að bíða, að hún komi fram. H'tt siá allir, að ö’gerð gat gef'ð hjer tal3- ve ða atvinnu og þýðingarmikla útFutningsvöru ef vel tækist. Spyrj a má og hversvegna eigi að halda sama áfengismarki og áður í óáfengu öli (2*4 %)> úr því Þ'nskar rannsóknir sýndu að 2i%% mæt'i áreiðanlega telja óáfengt öl. Meðan Danir kunnu lítt til ölgerðar, drukku þeir mikið af óáfengu hvítöli og tóku brenni- vínsstaup með því. Væntanlega verður þetta leyfilegt hjer. ISn \ 3 til. Þessi ákvæði hafa oftast verið virt að vettugi og verða það framvegis. Gestirnir koma með sína vasapela og drekka úr þeim í krókum og kimum — smyglað whisky. Það lítur út fyrir, að þingmöhhum sje sjel*- lega ant um að halda þessum þjófabrag á fólkinu og sam- komum þess. Hann á víst að skapa „frjálsa þjóð í frjálsu landi“. Öflugri flofa §egir flolamálaráðherra Frakka London 27. nóv. FÚ. í fulltrúadeild franska þings- ins hafa útgjöldin til flotamála verið til umræðu 1 dag, og íagði flotamáíaráðherrann, Pietre, mikla áherslu á það, að Frakk- ur og nýlendunum. Þá sagði hann einnig, að sjerstaka rækt yrði að leggja við flugtæki flot- ans. Eins og nú stæðu sakir mætti telja, að nægilega væri sjeð fyrir beitiskipum og kaf- bátum, en ílugtæki flotans Guðm. Hannesson. tæklingár það frekar en smygl- að áfengi', vegna þess að það er ódýrara. Þarna er þá áfengi selc allan ársins hring og það hefir þó hafi þann kost, áð þar hefir eng nn drepið sig á hárspíritus eins og á Akranési og víðar. Það er þá þetta á:tand, sem þingmenn viljá halda verndar- hendi yfir, og þó Væri lögleg útsaia gróðavænlegri fjrrir ríkið og frjálslegri og sómasamlegri fyrir fólkið. '»"4.1á«gíkgti;'á stéhká drykki ;;skál; rí'KSétjtórhih1 ákveðá. Verði hún -svitmð og á Spánarvínum, |má búast v'ð að brennivins- ffáákah, sem kostár í innkaupi Ifeþíhgá' í Iftl, kóáti hjér'úm 10 kr. Það verðuV ahðvelt fýrir jbrhggSW ‘áhlýglará að selja ódýrara. .5:; o/l hvað er þá unnið v ð að banna „,;^p.tóogiV að undanförnu er áfengt Öl? harðhannað að bragga eða búa Og hvers eiga svo kauptúnin t;l áfenga di3*kki hjer á landi. að gjalda og hjeruðin, sem Ilúsmæður mega þá ekki búa versla með þau? Sennilega er til vín úr rabarbara eða berj sú ástæða fyrir sölubanni þar, um, þaðan af síður brugga öl til að þess minna verði drukkið heimlisnotkunar. -— íslendingar sem útsölustaðir eru færri. — mega þá hvorki fá atvinnu við Englendingar hafa gert tilraun innlenda áfpngisgerð nje njóta með þetta í Carlisle og niður- ne m hagn^ðap. af henni. Slíkt staða hennar varð sú, að tala ákvæði mun eins'4æpi, og sama sölustaðanna hafði lítil sem eng er a,ð segja um.iákvæðið aðíóf< in áhrif. Búddan en ekki sölu- nýta skuli upptæk;bruggunarár staðirnir rjeðu því hve mikið höld, hversu;verðmæt sem þau var drukkið. ^ .. , kunnp ,,að;'.yöra. Þetta er sama Nú má segja, að kauptúnin, ■effi&fp-pg' gamla ákvæðið utan kaupstaða geti fengið út- • aðHÖn-ýfa skyldi unptækar botn- sölu, ef % kjósenda óski þess. v%!purjSvVjpr1.,böfð^,m þó vit á Það h«efir víðast komið í ljós, a;ð afnema það. ífcj n að atkvæðagreiðslur um þetta Englendingar segja, að lög mál eru flestu fremur illdeilna nái ékki lengtói Úán rsmáttúrinn og æsingaefni. Skyldi ekki vera til að framkvaama þau, og skaml nóg komið af slíku með póli- mun hanrl ná mátturinn til að tísku flokkadráttunum? Cramfylg.ia ' þesáum ákvæðum. Jeg geri ráð fyrir því, að Þrátt fyrir þau ■ hefir heima- fyrst um sinn verði engin lög- bruggun sprottið upp og sýnist leg áfengissala í flestum kaup- fara í vöxt. Eftirlit með öllum túnunum og ástandið líkt og heimilum landsins getur enginn verið hefir. En hvernig er þá haft, og þess vegna á ölgerð o. þetta ástand, sem löggjöfunum þvíl. að vera öllum frjáls til er svo ant um að halda í? heimilisnotkunar, Sama er að Jeg nefni sem dæmi eitt kaup segja um fleiri ákvæði, t. d. að tún, sem jeg þekki. Þar er tím- enginn megi veita áfengi eða um saman auðvelt að ná í á- láta það af hendi til annara fengi hjá smyglurum og er gegn endurgjaldi nema löglegir þetta ótæpt notað, en eigi að sölu- eða veitingastaðir, að ekki síður þrífst þar heimahrugg. megi neyta áfengis í veitinga- Það er keypt, þegar ekki næst í stofum eða fjelagsherbergjum annað og auk þess kaupa fá- nema leyfi lögreglustjóra komi I sumra augum mun það hafa verið aðalatrið.ð, er þeir greiddu atkvæði gegn banninu, að fá leyfða sölu á sterkum drykkjum. Aðrir mátu það mest að losrta við þá margháttuðu spillingu, sem bannið hefir haft í för með sjer. Þeir vildu losna við manndrápin, húsrannsókn- írnar, fangelsanirnar, heima- bruggið, smyglarana, þefarana og þjófabraginn á fólkinu. Fyrir þessa menn er þetta nýja bann mikil vonbrigði. Það leyfir að vísu sölu sterkra drykkja í kaupstöðunum og hefir fáein önnur ákvæði, sem mættu vera til bóta, en öllu því sem mestu hneyksli veldur er vandlega haldið. Nýjum þefur- um, áfengisvarnarnefndunum, er jafnvel bætt við. Það eru því litlar líkur til þess að alt bann- farganið breytist fyrst um sinn. Enn eiga menn að drekka smyglað eða heimabruggað á- fengi í pukrí og háfá leynisölu hverju káúptúni. Þáhhig er þetta í pottinn búið. Menn meiga halda áfram að pukra áfengi í land selja það í pukrii brugga það í pukri, og drekka það í pukri, eiga von á húsrannsókn og fangelsun er minst varir. Og þiófabragurinn á að hald- ast á fólkinu. G. H. lartd þyrfti á sterkum flota að væru ófullnægjandi og á eftir halda, ekki einungis til vernd-: tímanum, en á þessu yrði að ar sínum eigin ströndum, held-1 ráða bót. Fjársjóður Frakkar fumdinn í jörðm og Pólverjar 376 fornir róm- veiskír peningar| London; 26. nóv. FU. í dag var rjettur settur í Or- pington í Englandi, samkvæmt ögum frá tíð Játvarðar I., eða frá . 13. öld, en þau segja svo fyrir að ef fjársjóður eða fornminjar finn- ist í jörðu, þá skuli stefna. finn- anda fyrir rjett, og ákveða verð- mæti fundarins, og hvort finnandi "*v skuli njóta hans, eða hvað skuli við hann gera. Bóndi einn nálægt Orpington var í; sumar að grafa skurð á bu- jörð sinni. Rakst þá spaði hans í ^itthvað, þart, en- hann barði á því. og þá hrotnaði það. Þetta reyndist að vera leirker, og í því urmull af gömlum peningum- En þar sem fcóndi sá að það voru ekki þeir peningar sem nú eru í gildi, fjekk hann börnum sínum þá til þess að lejka isjer að- Gestur, sem iþangað kom, og sá börnin með þessa peninga, þóttist sjá að hjer yæri um forna rómverska peninga ræðast við út af hinu nmtalaða hernaðarbanda- handalag' Frakka og Rússa. Árekstiir járubrautar og bifreiðar. London 27. nóv. FÚ. Járnbrautarlest til Cambridge rakst á vörubifreið á gatna- mótmn inpan lögsagnarumdæm- is Lundúna í morgun. öku- stjóri lestarinnar og kyndari dóu báðir, en aðeins fáir af farþegUnúm særðust, þó að 4 af 6 vögnum lestarinnar færu af spórinú. Ökumaður vörubif- reiðarinnar hentist langt út fyrir brautarsporið, en meidd- ist þó ekki sjerstaklega alvar- lega. BRÚÐARGJAFIR GEORGS OG MARINU. Kalundborg 27. nóv. FÚ Eitt þúsund brúðargjafir hafa þegar boríst hertoganum af Kent og Marinu prinsessu. Gjafimar eiga að véra til sýnis opinbehlega, þegar brúðkaupið er um garð gengið. OFSAROK I NOREGI. Oslo 27. nóv. FÚ. Ofsarok gerði í nótt í Þrændalögum. Húsaþök fuku, símalínur slitnuðu og aðrar raf- magnslínur, og samgöngur tept- ust talsvert. LaMfthli í9j.! : srrSate ö.f- ■n.F: FB. Frakþnesld ,> sep<þhyrrann.,,: þ(afr að ræðpj og: tilkynti það i-jettum aðila á forngripasafnmu í British joche hefjr .%f'heut| u:tapríkisuiál3' Museum. Þegar peningarnir voru ráðherramim o^sppúÍBgn. frá La- nánar rannsakaðir, kom í ljós, að val, viðyíkjapdi,rjt4gst pjyLqcarno- hjer var um merkilegan fund að sáttmálanum i'yriiíþugaða.,— Beck ræða. Bóndanum var í dag gert að utanríkismálaráðherra . afheudir afhenda ríkinu peningana, en þeir Pilsndski orðsej^ójn^p, þe^sa; ,til at- eru 376 að tölu. hugunar, Jiegar hann.þefir sjálfur ^ „_____ kynt sjer hana. ,, Eru Eskimóar Indiánar? Grikkir í Albaníu kvarta. London, 26. nóv. FÚ. London; 26. nóv. FÚ. Þjóðernisminnihlutinn í Albaníu Þessari spnmingn hefir hæsta- hefir snúig sjer fíl Þj6ðabandalag3 rjetti í Canada varið falið at^fevara ráðsins meg umkvartanir út af en sjerfræðingum ber ekki saman ýmsum athöfnum stjómarinnar. um svarið. A svarinu veltur hvort Grikkir j Á1banín halda því fram, CanadastjómeðaQuebecfylkiberil^ st.órnin hafí ekki haldig að greiða Eskimóum í Quebec kvægirl kreppuhjálp. Quehecstjórn heldur því fram, að Eskimóar sjen Indí- ánar, og þar sem Indíánar sjen undir vernd sambandsstjórnarinn- ar, samkvæmt lögum, þá beri stjórninni að greiða þeim kreppn- hjálp. Canadastjóra heldur því aftur á móti fram; að Eskimóar sjen ekki Indíánar, og beri henni því engin skylda til þess að sjá þeim farborða. um verndun minnihluta, og hafi Grikkir verið á ýmsan hátt misrjetti beittir, skólum þeirra. lokað, og þjóðræknisstarf- semi þeirra á annan hátt heft. 5 ára áætlun í Japan. London, 26. nóv. FÚ. Tveir helstu stjórnmálaflokk- arnir í Jápan hafa gert með sjer samning um samvinnu. til þess að ráða fram úr helstu vandamálum þjóðarinnar, vegna kreppunnar. jugóslafneska menn fasta. Stjórnin í Japan er óflokkshund- in. Komið hefir til mála, að gerð Ungverjar taka London, 26. nóv. FÚ. væri 5 ára viðreisnar-áætlun. Tveir júgóslavneskir þegnar Hokada, núverandi forsætisráð- voru í dag dæmdir fyrir herrjetti herra, nýtur stuðnings beggja þess í Ungverjalandi fyrir ásamt tveimur öðrum. njósnir, | ara umræddu flokka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.