Morgunblaðið - 04.12.1934, Síða 3

Morgunblaðið - 04.12.1934, Síða 3
Þriðjudaginn 4. des. 1934. 3 MORÖUNBLAÐIB Þingeyjarsýslur. f|- , 70 ára. Bjarnt.jArason stvstj., Grýtu- bakká. Björn t». Víkingur brjefhm., Víkingavatni. Helgi„ Jónsson hrpstj., Græna- vatíáí ‘M Tónas*#ómÍion brjefhm., Flatey. Páll Jónss. hrpstj., Stóruvöllum. Pálí Jóhannosson hrpstj., Aust- aralánan' * SigurÖy,r Sigurðsson hrpstj., Halidórsstöðum! Vilhjálmpr^, Davíðsson stjvstj., Heiði'. ' Þójrður Gi^narss. hrpstj., Höfða 65 ára. Melgi^i^^ðsson brjefhm., Hól- ufn. Páll G. Jónsson brjefhm., Garði. Ncrðtír-Múlasýsla. 70 ára. Bannes Sigurðssón hrepp«tjóri, Bakkagerði. Jakob Jónsson ullarmatsm., Seyðisfirði. 65 ára. bagvar Nikulásson presfcur, Skegg j astöðum. ðlgurður Jónsson hrpsfcj., Þór- arinsstöðum. M >A Suður-Múlasýsla. 70 ára. Quðm. Guðmundsson hrpstj., Berufpðil Jðn Bjarnason stvstj., Skorrast. SBgurður Antoníusson stvarstj.. Bérunesí. •tefán Þorsteinsson stöðvarstj., Höfðahúsum. Sveinn Ólafsson umbm. Firði. Þór. Þórarinsson prestur, Val- þjófsstað. 65 ára. Qíali Þörvarðsson vitavörður, Papey. ©uðni Eiriksson hrpstj., Karls- skála. Mallur Bjarnason hreppstj., Kó- reksstöðum. Maraldur Þórarinsson prestur, Mjóafirði. Jón Björnsson hrpstj., Kirkju- bóli. lögurður Einarsson hreppstjóri, Keldhólum. Sveinn Benediktsson hreppstj., Búðum. Skaftafellssýslur. 70 ára. Ari Hálfdánarson hrpstj., Fag- urhólsmýri. Binar Finnbogason hrpstj., Þór- isholti. Gísli Mágnússon hrpstj., Norð- urhjáleiga. Loftur Ólafsson, póstur, Vík. Sig. Eyjólfsson vitav. Horni. Þorl. Jónsson hrpstj., Hólum. 65 ára. Sinar Þorvarðsson hreppstjóri, Brunnhól. Byjólfur Guðmundsson hrepp- stjóri, Hvoli. Guðbrandur Þorsteinsson vita- vörður, Loptsölum. Stefán Þorvaldsson stöðvarstj., Kálfafelli. Rangárvallasýsla. 70 ára. Guðm. Þorbjörnsson stöðvarstj., Stórhofi. Mjörleifur Jónsson stöðvarstj., Skarðshlíð. Ófeigur Vigfússon próf., Fells- múla. Ólafur Ólafsson hrpstj., Lund- arbæ. Þorsteinn Jónsson stöðvarstj., Meiritungu. 65 ára. Björgvin Vigfússon sýslumaður ffifra-Hvoli. Binar Einarsson hreppstjóri, Vestri-Garðsauka. Gissur Jónsson hrpstj., Drangs- Wíð. V estmannaey jar. 70 ára. Jónatan Jónsson vitavö'-ður. Fillar sparna0artillögur Sjálfstæöismanna jEldar Handjárnin höfð á sfjórn- arliðinn við afkvæða- greiðsln fjárlaganna. Atkvæðagreiðsla fór fram á Alþingi í gær um fjárlögin (2. umræða). Stóð atkvæðagreiðsl- an yfir í rúma 4 kl.st. Eins og fyr var frá skýrt hjer í blaðinu. klofnaði fjárveitinga nefnd um afgreiðslu fjárlag- anna, en slíkt er víat nál. ein»s dæmi. ! Klofningurin» urð um stefn una í fjármáluna. Sjálfstæðis- menn í fjárveitinganefnd litu svo á, að á «líkum tímum sem nú eru, væri sjálfsagt að reyna að spara á ölluios *viðum. Þeir fluttu því allm&rg&r «pamaðar- j tillögur og náim& jþser *amtals um 700 þús. króna. Meiri hluti f járveitmganefnd ar (stjórnarliðar) gat ekki fall- ist á sparnaðartiUögur Sjálf- stæðismanna klofnaði því nefndin. Handjámrn sett á stjórnarliðið. | Við atkvæðagreiðsluna kom það brátt í Ijóe, að gtjórnar- Árnessýsla. 70 ára. Ágúst Ilelgason brjeffairðm., Birtingarholti. Árni Pálssón hrpstj., Hurðar- baki. Bjarni Jónsson krpwij., Skeið- háholti. Eggert Benediktsso* hrpstj., Laugardælum. Gunni. Þorsteinsso* hrpstj., Kiðjabergi. Magnús Jónss. brjffam., Klaust- urhólum. Ólafur Magnússo* próf., Arn- arbæli. 85 ára. Gísli Pjetursson læknir, Eyrar- bakka. Guðmundur Ólafsson stöðvar- stjóri, Ásgarði. Jón Einarsson hrpstj., Munda- koti. Páll Lýðsson, hrpstj., Hlíð. Magnús Torfason sýslumaður, Eyrarbakka. Sigurður Daníelsson 9töðvar(stj., Kolviðarhól. Yfirlit. Samkvæmt ofanskráðu yfir- liti flokkast stöðurnar sem hjer segir: flokKarnir höfðu gengið til fulís frá afgreiÖslu fjárlaganna áður en atkvæðagreiSslan hófst. At- kvæðagreiðslan var því aðeins formsatriði. Handjámin voru sett á ait stjómarliðið við at- kvæðagreiðsluna og varð því h.ver þingmaður að greiða at- kvæði eftir áður gerðri flokks- samþykt.' Meir'i hluti fjárvéitinganefnd ar bar fram fjölda breytinga- tillágna og stóð nefndin óskift um margar þeirra. Allar þessar brtt. voru samþyktar. Eigi er unt að skýra frá þess- um brtt. hjer, sem voru tals- vert á annað hundrað. Aðeins verður lítillega drepið á fáeinar tillögur, er mestur ágreiningur var um. Styrkurinn til Kvennaskólans á Blönduósi lækkaður um 3000 kr.; samþ. með 25:24 atkv. Styrkur (4000 kr.) til Elliheim- ilisins Grundar, Rvík feldur burtu; samþ. með 25:23 htkv. Skorið var af framlagi til Nýja- Klepps, svo sem til kaupa á lyfjum og sáraumbúðum o. fl.; samþ. með 25:18 til 20 atkv. — Hækkaður styrkur til H. Kiljan Laxness úr 2500 kr. upp í 5000 kr., samþ. með 30.: 13 atkv. Á- greiningur var um nokkrar fleiri till. meiri hl. fjárveitinga- nefndar, en þær voru allar sam þyktar. ' Sparnaðartillögur Sjálfstæðismanna feldar. Allar sparnaðartillögur Sjálf stæðismanna voru feldar. Nefnd arálit fulltrúa Sjálfstæðisfl. í fjárveitinganefnd hefir áður verið birt hjer í blaðinu og var þar skýrt frá því, hverjar þess- ar spaniaðartillögur voru. Herferðin gegn Búnaðarfjelaginu. Áður hefir hjer í blaðinu verið skýrt frá herferð stjórnar rauðliða gegn Búnaðarf jelagi íslands, þar sem stjórnin setti þau ^kilyrði fyrir styrkveitingu til fjelagsins, að fjelagið var í 70 ára 65 ára raun og veru lagt niður með Hreppstjórar ... 36 26 samþykt skilyrðanna. Stöðvarstjórar , . . 27 19 Varð hörð og löng rimma í Brjefhirðingarm. . 26 14 þinginu um þetta við 2. umr. Prestar 9 6 fjárlaga. Skrifarar 7 8 Sjálfstæðismenn lögðu til, að Vitaverðir 6 2 athugasemd stjórnarinnar yrði Önnur störf . . . . 16 28 feld alveg burtu og styrkurinn til Búnaðarfjelagsins veittur 120 103 skilyrðislaust eins og áður. — Ljósmæður eru ekki taldar Þessi till. var feld með 25:23 nema 2, er Pjetur Zoph. þekti atkv. (M. T. greiddi ekki at- persónulega; ýms önnur störf kv.), með Sjálfstæðism. voru Þ. eru ótalin eða ókunnugt um, Briem, Hannes og Ásg. Ásg. eins og t. d. störf við verslunar- fyrirtæki ríkissjóðs o. fl. Engir bæjar- eða sveitar- starfsmenn eru taldir hjer með, en stjórnarfrumvarpið nser einn ig til þeirra. M. Torfason vildi orða aths. þannig, að ráðuneytið gæti gert það að skilyrði fyrir greiðslu á styrk til fjelagsins, að ráðning búnaðarmálastjóra yrði samþ. á búnaðarþingi, enda yrði aðeins einn búnaðarmálastjóri. Tillag- an var fíeld me8 25:24 atkv. Hannes Jónsson vildi orða at- hs. þannig, að stjómin gséti krafist að fjárhagsáætlun fje- lagsins yrði samþ. af ráðherra og ráðning búnaðarmálastjóra (ér yrði einn) samþ. af búnað- arþingi. Þessa tillögu feldi hand járnaliðið einnig með 25:24; at- kvæðum. Loks samþvkti handjárnalið- ið athugasemdina svohljóðandi (með 25:16 atkv.) : ,,Ríkisstjórninni er falið að undirbúa tiilögur um framtíð- arskipulag fjelagsins og um yf- irstjóm búnaðarmála og leggja þær fyrir næsta Alþingi. Þar til sú framtíðarskipun er gerð, get- ur ríkisstjómin gert það að skil- yrði fyrir greiðslu á styrk til fjelagsins, að fjárhagsáætl- un þess sje samþykt. af land- búnaðarráðherra, sto og ráðn- ing búnaðarmálastjóra, er ekki sje nema einn“. Vegaf jeð. Sjálfstæðismen* og Bænda- flokksmenn fluttu »okkrar til- löður um íramlög til vega, er miðuðu að því, að lagfæra hlut- drægni stjórnarinnar og hennar liðs viðvíkjandi skiftingu vega- fjárins. Þannig flutti Þ. Briem tillögu um 10 þús. til Vesturlandsveg- ar, Jón A. Jónsson um 6000 (til vara 3000 kr.) til Lauga- dalsvegar og 6000 (til vara 3000) til Bolungavíkurvegar, Hannes Jónsson 3000 kr. til Vesturhópsvegar, Garðar Þor- rftéinsSöft' 40 þús. kr. hækkun (til vara 20 þús.) til vegar yfir Siglufjarðarskarð, J. ÓI. og P. Magn. 8000 kr. hækkun til Eyjafjallavegar og 10 þús. til Hvolhreppsvegar, Ásg. Ásg. 30 þús. til Breiðadalsvegar. Allar þessar breytingartillögur voru feldar af handjárnaliðinu. Dýrtíðaruppbótin. Meiri hluti fjárveitinganefnd- ar flutti breytingatillögu við till. stjórnarinnar viðvíkjandi dýrtíðaruppbót embættismanna. Samkv. tillögu nefndarinnar skal greiða þeim embættis- og starfsmönnum er hafa undir 4000 kr. laun, sömu uppbót og 1934, þeim, sem hafa 4000 til 4100 kr. laun 15% uppbót, þeim, sem hafa 4100 til 4200 kr. laun, 14% dýrtíðaruppbót, og þannig stiglækkandi um 1% fyrir hverjar 100 kr., sem laun- in hækka, þó aldrei hærri upp- bót en svo, að laun og uppbót nemi ekki meiru en 5000 kr. Þessi tillaga var samþykt. Ásg. Ásg. var með brtt. um að greidd skyldi sama uppbót og eftir sömu reglum og s.l. ár, en tók tillöguna aftur til 3. umræðu. Samþykt var einnig brtt. frá meiri hluta fjúrveitinganefndar um að fela stjórninni(!) að gera ráðstafanir til þess að lækka laun þeirra, er laun taka utan launalaga, tilsvarandi við lækkun dýrtíðaruppbótarinnar. Verður á sínum tíma fróðlegt að sjá, hvað hlutdrægnin getur hjer komist langt hjá stjórninni. Rafmagn verður íslendingi að bana. Sunnudaginn hinn 15. júlí síðastl. vildi það sorglega slys til í verksmiðjubænum Oeean Falls í Britjsh Columbia, að Eriendur Erlendsson rafyrkjnmaðtp*, varo fyrir bruna af völdum rafui'iúág^is- er hapn var að vinna í orknverf bæjariús. Ilafðí liann opnað 'slufti-* lás á aflsíma er honuiú hafði verið tilkynt að orknneysln liefði verið ljett af. en af því svo hafði ekki verið, skaut þegar út rafloga svo sterkum, að hann brann all mjkið á höndum og andliti. En hjer var enginn tími til úmsvifa. Orkuvér- ið var í veði, ef ekki var aðgert á sama áitgháibliki.' Fullkuimúgt vat honum um hætíuna. ’sem því var samfara; en hann l.jet það ekki á sig fá, og lokaði samstundis skifti- lásnnm, en við það brann hann svo, að hann. fell þegar niður með- vitundarlaus. Eftir nokkrar lífg- unartilraunir raknaði liann þó við og gekk óstuddur fcil bæj- arins og á sjúkrahúsið, þriggja mílu fjórðunga vegalengd, og þar andaðist hann eftir þriggja dag*á legu miðvikudaginn hinn 18. s. m. — Höfðu læknarnir talið hann iir allri hættu, hvað brunasárin snerti, en álitu að rafgeislan, er náð hafði til hjartans, hafi dreg- ið hann til dauða. Erlendur sál. var fæddur í Reykjavík 28. nóvember 1888. Voru foreldrar hans Valdimar Ottesen verslunarmaður í Rvík, Síðar kaupmaður í Vestmannaeyj- um, og Halldóra Erlendsdóttir frá Mei í Reykjavík. Rafmagnsstífla springur. Vatnsflóðíð gerír usía. Osló 3. des- F.B. Aðfaranótt laugardags sprakk stífla nálægt Saustadfossen-afl- stöðinni, Borge, Lofoten, og- er stöð ]>essi ný smíðuð. Þegar stíflan sprakk var kraft- urinn á vatninu svo mikill, að ekkert stóðst fyrir, og tók stöðina, gripahús og annáð útihús og' reif með sjer og æddi því næst vatns - flóðið niður dalinn og reif með sjer svo mörgum smálestum skifti af grjóti og mold og dreifði út nm allar jarðir, en nokkrar skepnur, sem úti Voru fórust. Að eins mánuður var liðinn frá því stöðin var opnuð. Holbergs- háfíÐahöldin. Osló 3. des- F.B. í dag eru lialdnar uLÍnninga,i--. hátíðir í Osló og Bergen í tileí;ni þess. að liðin eru 250 ár frápþyí* Ludvig' Holberg fa'dilist. »Sýn. ingar á leikritum hans fara fram í báðum borgunnm. í minningarhátíðinnj í Bergen verður ÓJafur ríkiserfingi og Martha krónprinsessa þátttak- andi og Mowinckel forsætisráð- herra. Sýning verður lialdin í tilefni hátíðarinnar, í Gamle teatret í Bergen.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.