Morgunblaðið - 05.12.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.12.1934, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudaginn 5. des. 1934, Jón D. Jónsson sundkappi. Allir þeir, sem eitthvað þekkja til sundíþróttarinnar hjer á landi munu kannast vel við sundgarpinn Jón D. Jóns- son, sem lengi undanfarið hefir verið methafi í 50 m. sundi og baksundi. 4 Jón D. Jónsson. Nú í haust setti hann þrjú ný met. I 50 m. sundi 30.9 sek. (frjáls aðferð), í 100 m. bak- sundi á 1 m. 24.5 sek. og 200 m. baksundi á 3. m. 13.5 sek. Jón er framúrskarandi áhuga- samur sundmaður. Sjest það greinilega á því, að þegar eitt- hvert met hans hefir verið bætt af öðrum, Jiefir ekki liðið á löngu áður en Jón hefir „sleg- ið“ hio nýja met keppinauts síns. Alls mun hann hafa sett met 7 sinnum. Og að honum er stföðugt að fara fram, bera hin nýju met hans ljósan vott. Má því telja vafalaust að hann á enn eftir að bæta metin, en takist það, á hann ekki langt í land til að ná sundmönnum ná- grannaþjóðanna. Hvort sem það tekst eða ekki, á Jón heiður skilið 'fyrir áhuga sinn og dugn- að. — En það er ekki aðeins sem sundmaður að Jón D. stendur framarlega. Hann lætur sig miklu skifta öll mál er sundí- þróttina varða, og er þar jafn áhugasamur um þarfir fjöldans eins og í því er hann varðar persónulega, sem sundmann. Jón D. er ekki gefinn fyrir að láta mikið bera á sjer, eða láta mikið af afrekum sínum. Sagði hann við þann er þetta ritar, að alt það, sem hann gæti í sundi væri Jóni Pálssyni að þakka, því að hann hefði lagt svo mikla rækt við sundkensl- una. Er það fallega mælt og ef- laust satt að verulegu leiti. En þó kenslan sje mikil og góð nær hún skamt, ef ekki fylgir dugn- aður, einbeittur vilji og hæfi- leikar. Alt þetta hefir Jón D. í ríkum mæli. Því mun hann k<mi ast langt í íþrótt sinni og veroa syndíþróttinni til gagns og sóma hjer eftir, sem hingað til. K. Þ. =— l'Þ R Ó T T 1 R —= Hvareru hinir 13? ol,mfíf6karmr H. I. K. fær svipaðar við- tökur í Odense og Á síðastliðnu sumri var m.k. „Arthur Fanney“ við síldveiðar fyrir Norðurlandí. — Um 20 ágúst voru þeir staddir í blíðskaparveðri við Melrakkasljettu. Alls voru um borð 15 menn; 8 af þeim fóru í land á öðrum nótabátnum, og ætl- uðu að taka land á „Grjótnesi“. Sjórinn var spegilsljettur. — Þegar þeir voru komnir um 100 stikur frá skipinu, hrökk einn af bátverjum í sjóinn. Það var sá sem stýrði — og ekki sá sísti áf skipshöfninni — sem var alt dug- legir og verklegir menn. — Þeg- ar bátverjar urðu varir við hvarf f jelaga síns reru þeir bátnum aftur á bak í flýti, — rjett strax sáu þeir hann fljóta í sjóskorpunni. En enginn þeirra, sem um borð var gat synt* og' heldur ekki hinn druknandi maður. — Bátverjar flýta sjer að manninum — og komu að á því augnabliki, sem hann siiklc. Þeir náðu honum ekki og urðu að horfa á hann hverfa í sjóinn og tapast þessu lífi fvrir fult og alt. Það hlýtur að hat’a verið erfitt augnablik ■— og hafa gefið tiJ- efni til þess — að hugsa um það, hvað hjer var hægt um vik, ef mennirnir hefðu kunnað sund — og að læra sund tekur aðeins 10— 15 dag. Nú er einn af hásetunum af „Arthur Fanney“ að læra sund' á Álafossi. Hann hjet því, að læra sund þegar hann horfði á fjelaga sinn fara í sjóinn fyrir augunr s.jer í blíðskapar veðri — og á hórfði liópuf ungra. hraustra manna — úrræðalausir — og getu- Iausir að veita ]>að ]ið. sem dúg'ði —■ að kasta sjer í sjóinn og bjarga fjelaga sínum á sundi. Það hefði verið æði mikið meiri ánægju af ferðalaginu í land, ef ]>eir hefðu komið allir, þótt einn eða tveir hefðu vöknað. En menn hugsa ekki um það, fyr en svo seint, hve milúð gagn þeir geta gert sjer og öðrum, ef þeir kunna sund, og geta bjargað náunga sín- um frá dauða. Jeg hefi skráð þennan atburð svo nákvæmlega vegna þéss, að' mig undrar, hvað menn eru dauf- ir, latir og framkvæmdalausir í þeirri nauðsynlegn líkamsment að læra sund. Og' eru það ekki iharg- ir 13 sjómenn hjer á landi sem hafa verið áhorfendur að sams- konar atburði og hjer er frá skýrt. En samt nota menn ekki tækifærið þegar ekkert er að gera að haustinu — að læra að synda — til þess að geta bjargað sjer og ef til vill öðrum, ef á liggur og tæki- færi gefst. Líf manna getur verið dýrmætt og allra dýrmætast er það þegar það slokknar út mitt í blóma sín- u m. Sjómenn, lærið að synda* Hjer er aðstaða svo góð, sem liægt er; alstaðar laugar og margir eru nú orðnir kennarar. Notið tímann til vertíðar. — Þ.jer stigið traustari á skip yðar, ef þjer kunnið sund. Þ.jer eruð fullkomnari maður í þjóðfjelag- inu, og g'angið fyrir öðrum í starfi, ef liægt er að treysta á þá nauðsynlegu líkamsment vðar að vera vel syndur, ef eitthvað óhapp v ;ii tíi. Hvar eru liinir 13.’ Sigurjón Pjetursson, Álafossi. England - Italia. Nú þegar er hafinn mikill undir búningur meðal allra þjóða til þátttöku í leikjunum, sem að þessu sinni eiga að fara fram í Berlín. Hafa um 40 ríki tilkynt þátttöku sína nú þegar. Mjög vanda Þjóðverjar til þessara Olimpíuleika, sem þeir bú- ast við að verði þeir fjölbreytt- ustu og' fjölmennustu, sem nokk- urn tíma hafa háðir verið.. Þó spillir það nokknð, að ameríku- menn hafa enn ekki tilkynt þátt- töku sína, en þeir eiga fjölda úr- valsmanna, hafa undanfarið sigrað á leikunum, og ætíð hafa þeir sent mjög mikinn fjölda þáttfakenda. Það er mjög mikilsvert atriði fyrir þá, sem fyrir leikunum ráða í hvert sinn, að ameríkumenn sjeu meðal keppendanna. Þó þeir sjeu enn eigi ákveðnir, búast þó flestir við að þeir sendi bráðlega tilkynn- ingu um þátttöku sína. Þessir Olympíuleikar ættu að gefa öllum keppendum, sjerstak- lega frá smærri þjóðunum, meiri skilyrði til góðs árang'urs, en oft áður, því nú mun stranglegar en nokkru sinni áður gengist eftir því, að allir keppendur sjeu á- hugumenn. En á það hefir þótt bresta stundum undanfarið /Sjerstaklega er þetta atriði mik- ilsvirði fyrir knattspvrnumenn, (en á þessum leikum hefir þegar verið ákveðið að keppa í knatt- spyrnu), því þetta útilokar marg- a.r hinar stærri þjóðir frá þátt- töku í þessari íþrótt. Flestir bestu knattspyrnumenn stærri þjóðanna munu nú vera atvinnumenn, t. d. Englendingar, ítalir, Austurríkis menn, Ungverjar, Frakkar og jafnveh Svíar, munu tæplega geta sent flokka til leikanna, ef áhuga- mannsákvæðunum er rjettilega framfylgt. K. Þ. Samkvæmt fregnum í síðustu enskum blöðum, hefir kappleik- urinn milli Englendinga og ítala farið þannig, að Englendingar sigruðu með 3 mörkum gegn 2. Það hefir því reynst rangt, að þeir hafi sigrað með 3:0, eins og stóð í símskeyti til frjetta- stofunnar hjer, og sömuleiðis flutti útvarpið þessa röngu frjett. Eftir síðari fregninni að dæma hafa Italir því staðið sig mjög vel. Að tapa fyrir Eng- lendingum heima, með aðeins eins marks mun má telja mjög góðan árangur. Sjerstaklega þó þegar þess er gætt að besti mað ur þeirra, ítalanna, meiddist í upphafi leiksins, og varð að yf- irgefa leikvöllinn. Á fyrstu 15 mín. skoruðu Englendingar 3 mörk, en „brendu af“ vítaspyrnu, sem ítalski markvörðurinn varði. Að takast síðan með 10 mönnum að halda Englendingum í skefj um, og skora 2 mörk, eins og ítalir gerðu, má tel.ia fádæma þrekraun. Annars mun hvorugur flokk- anna hafa haft bestu mönnum sínum á að skipa. Italir mistu strax einn, en Englendingar urðu að ‘breyta mjög sínu upp- haflega valda liði fyrir kapp- leikinn vegna meiðsla í flokka- képninni á undan þessum kapp leik. Þannig komu varamenn í stað annars bakvarðar, eins framvarðar og miðframherja. Urðu að lokum 7 menn frá Arsenal í þessum Iandsflokki Englendinga. Leikurinn var geisiharður og sjerstaklega af Itala hálfu eins og oft áður og urðu þeir ekki vinsælir af þessum leik, eins og t. d. Austurríkismenn af sínum kappleikum í Englandi. 3 Eng- lendinganna meiddust, þeir Bastin, Drake og foringi flokks ins Hapgood. Allir hjeldu þeir þó út allan leikinn og hinn síð- sattí^ldi þrátt fyrir það þó hann hefði nefbrotnað. Afleiðingin af þessu harða spili varð sú, að Englendingar Ijeku að mun gætilegar og vörð ust meiðsla, en það mun hafa dregið mjög úr sókn af þeirra hálfu. Þátttakendur í Olympíuleikunum í Berlín 1936. Hingað til hafa 39 þjóðir lát- ið tilkynna þátttöku sína í Olympíuleikunum í Berlín, þ. e. Afghanistan, Ásti’alía, Argen- tína, Austurríki, Bandaríkin, Belgía, Búlgaría, Chile, Dan- mörk, Eistland, Finnland, Frakkland, Grikkland, Haiti, Holland, Indland, Ítalía, Japan, Júgóslavía, Kanada, Kolumbía, Kína, Lettland, Luxemburg, Mexíkó, Nýja-Sjáland, Noreg- ur, Philippseyjar, Pólland, Portúgal, Rúmenía, Svíþjóð, Sviss, Spánn, Suður-Afríka, Tjekkóslóyakía, Tyrkland, Ung verjaland og Þýskaland. K. Þ. Er leitt þegar ágætir' flokkar nætast að meira skuli kept af kappi og harðræði, en leikni og kunnáttu. Áhorfendur voru milli 70— 80 þúsund. Þar af höfðu komið frá Ítalíu 12 þúsund manns. K. Þ. hjer í sumar. Danski knattspyi'nuflokkurinn „Hellerups Idrætsklub“, sem hing- að kom í sumar, og sem mestu missagnirnar urðu út af í dönslt- um blöðum, hefir nýlega kept í Odense við flokkinn „B 1909“- Gerðu áliorfendur liróp að leik- mönnum og ruddust út á völlinn til að mótmæla liörðum leik H. I. K. Lætin byrjuðu í endi fyrri hálf- leiks, er leikmenn úr báðum flokk- uin liófu hinn harðast.a leik, svo að dómarinn, hr. Yssing frá Slagelse, neyddist livað eftir ann- að, til að dæma vítaspyrnur. Þeg" ’• nokkrar mínútur voru liðnar af séinni hálfleik, gerðr hægri framherji H .1. K. upp- hlaup. en þá ætluðu áhorfendur alveg af göflunum að ganga. Með svæsnum hrópum, sem sjerstaklega var beint að ÚVeis- mose, trufluðu menn leikinn. Og þegar Börge Petersen. fra.mherji H. I. K. gat ekki lengúr staðist svívirðingar áhorfenda og svaraði í sama tón versnuðn lætín um all- an helming. Hávaðinn náði liámarki sínu, þegar Börge Petersen gerði þriðja markið úr vítaspyrnu. og þegar dómarinn rak Creutz-Jensen úr B 1909, út af vellinum, en ha.nn hefir áður kept með atvinnuflokk. Þegar flokkur H. I. K og dóm- arinn gengu út af vellimim í leiks- lok, var hrópað og æpt á þá af tryltum áhorfendum, og einn þeirra gekk svo langt. að hann þreif í hálsmál Börge Petersen og hótaði honum líkamlegu ofbeldi. Tennisþjálfari. Áliald það, sem sýnt er hjer á mynclinni er fundið upp í Ame- ríku, og er það sjálfvirkur tennis- þjálfari. Áhaldið getur kastað í einni st.ryklotu 60 knöttum af mis- munandi afli og þvkir ágætt að æfa sig á því, að t'aka á móti Glímuf jelagið Ármann lieldur skemtifund í Iðnó (uppi) í ltvöld og hefst hann kl. 9. Þar verður til skemtunar ’ upplestur, kaffi- drykk.ja, verðlaunaafhendingar frá snndmótinu í sumar o. fl. Fundurinn er aðeins fyrir fje- lagsmenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.