Morgunblaðið - 31.12.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.12.1934, Blaðsíða 1
Gamla|Bió Sýnir á nýársdag kL 9. Rauða k elsaradroínlnoln Stórfengleg og íburðarmikil talmynd í 13 þáttum, sem gjörist á 18. öld við hirð Rússa, þegar Sofia Frede- rika varð Katrín II. — Glæsileg mynd hvað leiklist og útbúnað snertir og mikil mynd, bæði fyrir augað og eyrað. Aðalhlutverkið leikur: MARLENE DIETRICfl. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Alþýðusýning á nýársdag kl. 7. Hin guDfallega sænska talmynd Norðlendingar. Barnasýning kL 5: Röskur drengur. Aðalhlutverkið leikur Jadrie Copper. GLEÐILEGTNÝÁR!' LEilFÆlie IETU1T1I8I Á nýársdag 2 sýningar, kl. 3 og kl. 8. Piltur og stúlka Alþýðusjónleikur með söngvum eftir Emil Thoroddsen. Aðgöngnmiðar seldir í dag kl. 2—4 og eftir kl. 1 á morgnn. Sími 3191. Gleðilegt nýár! GLEÐILEGT NÝÁR! (•) Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. 2. janúar n. k. verður skrifstofum okkar lokað, sökum vöruupptalningar. ÖIl afgreiðsla á byggingarvörum fer fram frá vöru- geymsluhúsinu eins og venjulega. Sími 1232. íui □D FOSS WVltNDtl- C« HiUINUIISVUtU- VUIUN óskar öllum viðskiftavin- um sínum. GLEÐILEGS NÝÁRS Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Verslun Sig. Þ. SJcjaldberg. VJelstjðrastaða. Yfirvjelstjórastaðan við hina nýju slldarversiniðju ríkisins á Siglufirði er laus tO umsóknar. Árslaun 6000 krónur. Umsóknir skulu sendar til skrifstofu ríkisverksmiðj- anna á Siglufirði, fyrir 20. jan. næstkomandi. — 1 um- sókninni skal greina hvaða þekkingu umsækjandi hefir fengið og skulu henni jafnframt fylgja vottorð um fyrri starfa. , Stjórn SildarverkS'miðja ríklsins. GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavin- um sínjam. Yerslunin Kjöt & Fiskur. GLEÐILEGT NÝÁR! ) Þdkk fyrir viðskiftin á liðna árinu, Ásgaröur. GLEÐltEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Tóbakshúsið. ■m^Nýja Bíó^ii Hiimurini breytist. Stórmerkileg amerísk tal- og tónmynd, sem er sagan af reisn Bandaríkjanna og hruni í kauphallar- braski síðustu ára. Myndin er dómur um nútíðina og ráðlegging um framtíðina, ekki þur og þreytandi, heldur Ijett og frábært listaverk. Mynd þessi er stærsti sigur kvikmyndalistarinnar til þessa dags og hún hefir öllum nóg að bjóða. Aðalhlutverkin leika af frábærri leikni og djúpri þekkingu á mannlegu eðli, þau: Paul Muni. Aline Mac Mahon, Mary Astor og Guy Kibbee. Sýnd á nýársdag kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. Barnasýning kl. 5. Jólasweinarnir og örkin hans Nóa. Litskreyttar teiknimyndir. Þar að auki verða sýndar Jimmy-teiknimyndir og fagrar fræðimyndir. llllHllillllr GLEÐILEGT NÝÁR! -m Tilkvnning. Hjer með tilkynnum vjer heiðruðum við- skiftavinum vorum, að verðið á hráolíu lækk- ar um 1 eyrir kílóið frá og með 1. janúar 1935, jafnframt gefum vjer 10% afslátt af verðinu við staðgreiðslu, enda sjáum vjer oss ekki fært frá þessum tíma að veita gjaldfrest á nefndri vöru. Hið íslenska steinolíuhlutafjelag. Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem á ýmsan hátt vott- nðn mjer vxnsemd sina á 60 ára afmæK mínn. Ólafnr Jónssön, gjaldkeri. Faðir okkar elsknlegnr, Lárus H. Bjamason, f.v. hæstarjettar- dómari, andaðist að heimili sínu, Tjamargötu 37, þ. 30. desember. Jóhanna P. Ólafson. Pjetur H. Lárusson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.