Morgunblaðið - 31.12.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.12.1934, Blaðsíða 3
Mánudaginn 31. des. 1934. MORGUNBLAÐIB UinfEngi staöfestist milli Frakka og Itala j Og limdaþræfa Itala og Júgóslafa úr sögunnl. Ífefla Frakkar og Italir að skifla Ábyssiníu á milli sin? Þjóðverjar biðfa um lán í Englandi. Englendingar heimta trygging friöarins. Eyrst og fremst samkomulag ÞjóÖverja og Frakha. f Lárus H. Bjarnason fyrv. hæstarjettardömari festur, álíta stjóramálamemi aS laudaþrætumál ftalru og- Jugó- slavíu sje úr sögtumi. Reuterfr.jettastofa tilkynnir aÖ samningarnir sjeu nú komnír sví vel á, veg- að: búikst megi við |»ví að ftalir og Frakkar undirskrífi: þá og staðfesti bráðlega. \s ; : Laval fer, til,Róma.bóFgar á fund Mussolini upp úr nýáriira.; KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EJNKASKEYTI TIL MORGBL. -isFéá Berlíii er símað til ,,Poli- tiken“: bað er nú fullvíst orðið, að Þjóðverjar ' <verða mjög brúð- tega knúðir til þess að Ieita til Englendinga um stórfelda lán- veitingu. iÞíirfá þteir á lánsfjé þessu kð h'alda, til 'þess a'Ö kaupa efnivörúr til iðnáðarins og til matvörukaupa. En jafnframt er það engum vafa undirorpið, að Englend- svo um mælt, að Þjóðverjum sjeu mjög áfram um, að full vinátta haldist milli Þjóðverja og Frakka. Búist er við því, að Laval eigi frumkvæðið að samninga- gerð milli Þjóðverja og Frakka og að þær samningaumleitanir muni eiga sjer stað í febrúar. Þess er getið til, að Laval muni s,já sjer það fært að láta sjei? lynda þær ráðstafanir, er Þjóð- verjar hafa gert til hervarna. En aðalkrafa Lavals verður SÚ, að Þjóðverjar gangi að ítar- Blafiið ,,-i ourinii de Genevé“ • ; Kaupin.h.j 30. des. {Binkaskeyti til Morgunblaðsins) ÞaS virðist nú svo, að þess sje skfamt að bíða að vináttusamn- ingi.li:; Fraklca og ítala verði stafi- festur. | Mussolini. Áliþið i er, að ípeð þessuiu. samu , iiigi sje leyst ýmis ný mál um j nýlendur í Afríku og ennfrenrar segit*: Baíkanmálin, sjerstaklega þau j ~^ , . ... , .... " l Sa orðromur hefir komið mal, er valdið Mfa inestum agtem- J* i’ö^i að undanförau míiii Itaiíu og* að Frakkar og It&liio Jugosiaííú. hafi gert með sjer leýnisamn En þau mál hafa að undanförnu ing um það, að skifta Abys- gert það torveldast að samningar sjníu a milli SÍn, en haldi uæðist milli ítalíu og Frakka. samninffunum leyndum vegna Laval forsætisráðherra annara ríkja, og vegna þess Frakka hefir lagt það til, að að þeir óttast það að samn- Italía, Frakkland, Jugoslafía ing’urinn komist allur upp ingár veíta ekki lán þetta, nema legum samningum um það, að að þeir geti jáfnfraint talið sjálfstæði Austurríkis verði víst, að búið áje sVo um hnút- trygt í framtíðinni. ana, að friðurinn í áífunni sje Sennilega verður þetta hart trýgður. ;; 1 að göngu fyrir Hitler. Líta lEngíán’dingar1 SVo á, áð En meðal liðsmanna í Ríkis- fyrsta skilyrði til þess áð friður varnarliðinu er mjög eindreginn haldist sje sá, að vinátta sje vilji ríkjandi um það, að Þjóð- trygð milli Þjóðvérja og Frakka verjar fari ekki út í nein glæfra En, eins og skýrt hefir verið fyrirtæki í utanríkismálum. frá í fyrri skeytum, -er nú að Mun sá vilji Ríkisvarnaliðsins því unnið leynt og ljóst, að ýta mjög undir það, að góð fþettainifegi takast. vinátta takist með Þjóðverjum ,1 TiJ Til dæmis hefir fjúrmála- og Frökkum. •herra Þjóðverja, Schacht, látið Páll. RáQstiómin drEpur 119 menn úl af Ktro-vmorllinu. o« Tjekkoslovakía geri með sjer samning; í einu lagi um það, að þessi ríki öll ábyrg- ist sjálfstæði Austurríkis, ®g: hyert uiú sig undirskrifi skuld'- Wrldingu uxn það að hrófla ekkert vifi íandamærum sínum; og vdji eitth vert af ríkjum þessum ásælast land ' annars ríkis í bandalagirtu, skuli öllum hinum að mæta. Ef þessi samnmg-nr fæst stað- ef deila ítala og Abyssinu- manna yrði lögð fyrir Þjóða- bandalagið. Páll. (Einkaskeyti til Morgunblaðsins) alls verið teknir af lífi 119 . Kaupm.fa., >30. <, des. (fpinbert símskeyti frá Moskva hermii? : ,■,■;■»>. i.úst:y Morðingi Kirovs og 13 menn, samsekir honum VOrU með bá Sinoviev og Kamenev. teknir af lífi í dag. Hafa þá| pál1 GLEÐILEGT NÍÁR! Guðjón Jónssou umboðsverslun. t Páll ríkisstjóri í Jugóslafíu. 000000000000000000000001 GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. V erslun Ben. S. Þórarinssonar. 00000000000000000000000' menn út af morði Kirovs. Annars forðast frjettastofa Sowjet í Moskva að minnast neitt á það hvernig hafi verið farið Kvikmyndahúsin. Gamla Bíó. Rauða keisaradrotningin. Mynd þessi er sögulegs efnis og gerist , í Rússlandi , fjpemma á 18. öld. Sfegir þar t‘rá æfi Katrínar II sem seinna var ltölluð hin mikla. Áðalhlutverk leikur hin fræga Marlgiie Dietrich, en mynda- tökunni hefir Josef yon Stembei'g . ’i 1 ;i • í * stjórnað. Myndin er snildarlega tekin og' vel ieikin og íburður og skfaut, mun vart hafa sjest. meira í annari kvikmynd, var og- heldur ekkert f je • sparað, svo hún gæti orðið sem áhrifamest. Leik Marlene Dietriefa þarf ekki að lýsa fyrir bíógestum, en leikur hennár í þessu hlutverki sýnir betur en nokkru sinni fyr leik- gáfur hennar. Hvort heidur hún er hin saklausa prinsessa, sem í fyrsta sinni kemur fram fyrir stór menni, eða hún er hin valdsjúka og ástsjúka drotning, sem engu lilýfir ef tilfinningar hennar eiga í hlut. Mynd þessi vérður áreiðaillega mikið sótt og er það að verðleik- andaðist að -heimili sínu hjer í bænum kl. 8y2 í gærmorgun. Hann hafði verið heiisUveill síðustu ár- in, éh þó oftast haft ’ fótavíst. Snemma ’' í þessum máhuði fékk faann þuiigt kvef, en komst á fætúr aftur. Hai'ði þó aðéins verifi fáa daga á fótum, er hann veiktist aftur og smáþyngdist veikin, uns liann andaðist. Mun lungnabólga hafa orðið honum að bana. Þessa merka manns verður nán- ar getið hjer í blaðinu. um. Nýja Bíó. Heimurinn breytist. Nýársmyndin í Nýja Bíó heitir „Heimurinn breytist“. Myndin er amerísk og eftir þá Sheridan Giþney og Marwyn Le Roy, báða alkunna. Amerískar kvikmyndir hafa í heild sinni fengið á sig það orð, að þær væru ólistrænar hvell- og gauragangsmvndir, en, annað ekki. Það er satt, að þessa kann að gæta þar nokkuð mikið, en innan um og saman við eru altaf ágætar myndir, og meðal þeirra er þessi. Hún er blátt áfram frábær, hvað- an sem á hana er lit.ið. Hún er bráðspennandi; í he'nni eru hætt- ur og bardagar, svo að þeir, sem það vilja, geta orðið ánægðir. — Myndin ér saga hinnar amerísku þjóðai- á því tímabili, þegar hún er að hefja sig upp úr því að, vera nýlenda, og þegar hún verður og er orðin voldugasta ríki heims- ins. , Myndin sýnir hvemig Banda- ríkin eru knúin upp úr þurum gresjum 'af hnýttum vinnuhöndum innflytjenda. sem hvað sem kost- afii liáfa viljuð hefja sig ttpp úr eymd Evfópustórborganna, þar sem þeir sultu heilu hungri. Mynd in sýrtir, livemig frumbýliUgsraun- irnar fæða af sjer ofurafli þrungna nýja kyúslóð, sem jörðin og gresj- urnai’' ekki fá liamið, og sem reisir stóriðju í hinu auðuga landi og stórborgir slíkar, sem heimurinn engár þekkir aðrar, og alt. þetta, á svo til örfáum árum, og alt með hinni stökustu kaldhyggju og járn hörku. Myndin sýnir hvernig auð- urinn, sem vinnan og stóriðjan skóp, gefur af sjer munuðveikta þriðju kynslóð, sem elskar fjár- munina en hatar vinnuna og átök- in, og rennir sjer inn í kauphallar- braskið, þar sem auður sá, sem forfeðurnir unnu fyrir horðnm höndum, skapar nýja fjármuni, iðju- og fyrirhafnarlaust, en það fje ér allra fjármuna verst. Myndin er sorgarleikur ym bresti mannanna, en um leið gleði- leikur um hina sönnu getu þeirra. Allur frágangur myndarinnar er listrænn og fágaður, svo sem frekast má, og leikur allra aðal- persónanna er frábær. Aukahlut- verkin eru að kalla vel og snm snildarvel leikin og ekkert miiraa en vel. — Aðalhlufverki- ið, Orin Nordholm yngra, leikur Paul Muni, og er várt hægt að hugsa sjer fullkomnari, hugsaðri og æfðari leik, og er hið sama að segja um meðferð Aline Mac- Mahon á hlutverki móður hans. Ef allar kvikmyndir, sem hjer eru sýndar verða svona, þá verð- ur hlutskifti áhorfendá gott. Gr. J.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.