Morgunblaðið - 26.01.1935, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.01.1935, Blaðsíða 2
2 "mrjím ss MORGUN BLAÐID 3HorgntibIaðiö Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavtk. Ritstjörar: J6n Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Ritstjórn og: afgreiSsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Augrlýsingastjóri: B. Hafberg. Auglýsingaskrifstofa: Austurstræti 17. — Síml 3700. Heimasfmar: Jón Kjartansson, nr. 3742. Váltýr Stefánsson, nr. 4220. Árni Óla, nr. 3045. E. Hafberg, nr. 3770. Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuSi. Utanlands kr. 2.50 á mánuði. f lausasöiu: 10 aura eintaklð. 20 aura meS Lesbók. Togaíaverkfallið. Eiður Jónasar Jónssonar og mjólkurmálið hefir orðið til þess, að færri veita því eftir- tekt að sjómenn á togurunum hafa gert verkfal). Er það þó sannarlega alvarlegt mál, sem almenningi má vera hið mesta áhyggjuefni, og ekki síst fyrir það, að hjer er enn á ný færð ótvíræð sönnum íyrjr því hversu veik er ábyrgðartilfinn- ing- þeirra manna, er sjómenn hafa falið forystu málefna sinna. Er það undarleg slysni og óverðskuiduð, að hin dug- mikla sjómannastjett skuli hafa valið sj'er til forystu lítt viti- borna menn, hollari hagsmun- um sjálfs sín en sjómanna. Saga verkfallsins er að lengj- ast, en þó enn stutt, svo aö hverjum einum er vel fært að kynna sjer hana. Undanfarin ár hefir útgerðin veríð rekin með tapi. Þá stað- reynd dirfist nú orðið enginn að vjefengja, m.a. af því að opin ber nefnd hefir rannsakað mál- ið og sannað, að á árunum 1930, 1931 og 1932 voru töp þeirra ótvegsmanna, sem gáfu nefnd- inni skýrslur, hvorki rneiri nje minni en 8 miljónir 649 þús- undir króna. Allir 'vita að síð- an hefir þó enn hallað undan. Allir vita því, og þar á meðal og ekki síst menn eins og Jón Baldvinsson bankastjóri, Emil Jónsson bæjarstjóri og Ásgeir Stefánsson framkvstj. Bæjarút- gerðar Hafnarfjarðar, að teflt er á tæpasta vaðið ef reynt er að halda áfram með óbreyttu kaupgjaldi. Hitt, að hækka kaupið er fásinna, sem engurn vitibomum og kunnugum manni getur komið til hugar, og endá þótt sú kauphækkun, sem hjer er farið fram á, ein og útaf fyr- ir sig ráði ekki úrslitum, þá er þess að minnast, að sjerhver hækkun kaupgjaldsins er út gerðinni ofvaxin og jafnframt hins, að fleiri kröfur munu á eftir fara, og hefir t. d. verka- kvennafjelagið Framsókn þeg- ar siglt í kjölfarið og krafist kauphækkunar. Þetta er fyrsti kafli þeirrar sögu. Næsti þáttur hefst með því, að forystumenn sjómanna hóa saman fundi um miðjan nóv. s.l. Á þeim fundi mættu 60 af þeim 2000 mönnum, sem í Sjó- mannafjelaginu eru. Á þessum fundi er svo samþ. allveruleg kauphækkunarkrafa þeim sjó- mönnum til handa, er atvinnu hafa á togurum er fiskur er keyptur í, en sú hagnýting tog- aranna var á sl. ári tíðari en ísfiskveiðar. Þetta er nú fyrir sig, þó ekki sje það lofsvert. Hitt, að virða alls ekki út- vegsmenn viðtals, heldur sýna þeim þá hóflausu fyrirlitningu í-ð auglýsa hessa kauphækkun sem valdboo, sem þeim er ætlað að hlýða í auðsveipni, það er biátt áfram fyrir neðan allar heilur. Hvað áttu n^i útvegsmenn a.ð gera? lÁttu þeir að mæta töpum fyrri ára, og enn, daprara útliti konlandi árs með nýrri kaup- hækkun? Áttu þeir að mæta opinni fyr irlitníngu forkólfa sjómanna með auðsveipni og beygingu ? Sjón^enn, athugið alla mála- vexti o^ svarið síðan spurning- um þess^um sjálfir! , En ef þið eruð þeirra skoð- unar, að útvegsmenn hafi ekki haft neipa aðstöðu til kaup hækkunar, að það hafi jafnve verið óverjandi gáleysi og á- byrgðarleysi af útvegsmönnum að leggja frekari. g.iöld á slig aðan útveginn, að skylda þeirra í þeim efnum snerti ekki að- eins þá sjálfa heldur og ykkur og alla aðra, er lífsframfæri hafa af þessum atvinnurekstri og að sú skylda skipi þeim að segja þó a.m.k. til, áður en al.t legst í rústir, — ef svör ykkar verða þessi, þá skuluð þið snúa ykkur til forkólfanna- og spyrja þá, með hvaða rjetti og hverj- um til þags þeir hafi, með 60 atkvæðum, þ. e. s. atkvæðum þeirra sjálfra og no'kkurra land krabba, stofnað til þess verk- falls er þetta 60 manna vald- boð hefir nú yfir ykkur fært. Þetta er fortíðin. En hvað tekur við? Allur almenningur veit, að útvegsmenn geta enga kaup- hækkun samþykt, auk þess sem krafan er þannig framborin að erfitt væri að verða við henni þótt einhver. geta væri fyrir hendi. Samningamenn sátu á rökstól um í gær. Útgerðarmenn sýndu fram á að þéir eiga í þessu máli engar útgöngudyr — kaup- hækkun getur ekki verið um að ræða. Hinsvegar bygðu þeir brú fyrir leiðtoga sjómanna, svo þeir gætú þurrum fótum komist úr ógöngunum með alt sitt lið. Eins og menn vita eru einu málsvarnir ,,leiðtoganna“, að hásetar á skipum, sem fiskur er keyptur í, beri minni hlut frá borði en hásetar* á skipum þeim, er ísfiskveiðar stunda, og er því krafist hækkunar þeim einum til handa. Útvegsmenn bentu nú á þá leið, að með því að lækka lífrarhlut háseta um tæpan 1 % — einn af hundraði — væri hægt að halda útvegnum skaðlausum af kauphækkun þeirra háseta, sem hækkunarkrafan nær til. Með því var fundin form- jreyting, sem átti að gera leið- togunum hægara fyrir. Sje nú hækkunarkrafan sprottin frá sjómannastjettinni í heild — en stjettina í heild skaðar verkfallið daglega — þá er alveg fullvíst að auðloildð, var að fá háseta alment til að færa þessa fórn þeim til. hags- muna. sem þeir sjálfir telja °úa við skarðan hlut. S.ú fóm nemur 6—7 krónum á. ári á hvem háseta, en verkfallið kostar hvem þeirra 10:—12 kr. á dag. Þessú vildu forkólfarnir ekki sinna, en rjeðust sumir hverjir að útvegsmönnum nueðT fúkyrð- um. Laugardagiitn 26. jan. 1935. Þessa leið áttu lieiðtogarnjr að fara. Ekki vegna útvegs- manna, |ieldur vegna allra þeirra sjómanna,. sem þeir hafa með heimskulegum ofstopa svift atvinnu, -— og ef til vití líka vegna sjálfs sín. Því það mega leiðfogamir vita, að á þeim hvílii|. þung ábyrgð, og á þá stara ni| mörg gagnrýnandi augu,'sem jppyrja hvernig þeir haldi á májjunum. Sjómenn lifa ekki á fúkyrðum um Kjartan Thors. og aðra útvegsmenn. — Þeir heimta að þeim sje gerð grein fyrir þessu máli — rjett skilagrein en ekki villandi blekkingar. Og( forkólfarnjr skulu hafa það hugfast, að í þetta sinn geta þeir ekki skotið sjer á bak við sjómenn og kent þeim um alt. Atvikin hafa svjft af þeim blæjunni. Það er nefni- lega á allra vitund, að atkvæða greiðsla hefir farið jjram um tilbóð útgerðarmanna í sjó- mamjafjelögunum bæði í Rvík og -Hafnarfirífi. , « í Reykjavík var»tillpgan feld með 242 atkv, gegn 58., í Hafnarfirði vari ; tillagan samþykt með 54 atkv. .^gegn 2. í Reykjavík reru forkólfarnir öllum árum undir og hömuðust á fundinum gegn fi-arphaidandí atvinnu sjómanna. , I Hafparfirði Ijetu forkólf- 0 I arnir málið afskiftalaust. Að þetta sje satt, vita allir, sem íil þekkja. En af þessu mega menn líka skilja hverjir valda, hvort það eru sjómennirnir eða leiðtog- Frostharka og stórhríöar. Manntjón - hlaup í stórfljótum - samgöngustöðvanir. KA iíTBMANNAHÖFN f GÆR I dag undan New Jersey strönd. EINKASKEYTI TIL Nokkra farþega vantar og 31 MORGITNBLAÐSINS j mann af skipshöfn skemtiskips- Sfoórkostleg gengur nú yfir ríku.. í dag var 40 kuidabylgja Norður-Ame- stiga ins, en tveir mannlausir björg- unarbátar hafa fundist nálægt staðnum,. þar sem slysið vildi til. Tveir menn krömdust til armr. frost í New York, 50 sUga frost í Mið- bana f árekstrinum. vesturr.kfunum I Flutnmgaskipið bjargaði öðrn orð « t6r * menn hafi' fólki aí' Wnu skipinu og hefir orðið wti að minsta kosti, og það mú Verið flutt í land Af- er buist við að margi. Heiri skaplegur ótti greip farþegana í1- 1 aðUr 6n lýkUr' Þegar áreksturinn v^rð, en öllu _ Storhrið er nu um öll Banda-1 fólki varð þó komið í bátana nkin og hamla rstorlega sam- áður en skipið sökk guougum bíla og járnbrautar -# Mohawk var systurskip Morro lesta Lru viða svo stórir snjó- s Castle, sem brann skamt frá skaílar að lestir komast ekkj þessum sama stað, þar sem slya i gegn um þa, og eru því sam- ið varð nú. Slysið þykir ein- gongur. við margar borgir tept- kennilegt, því að bjart var þeg- ar og -engin talsímasambönd, ar það bar að höndum við þær. * Til dæmis um harðindin er M-'úíHr SÍOmicir það, að nú fer fólk á skíðum London 25. jan. FÚ. og skautum á götum New-York < í gær Varð árekstur milli borgar' 1 enska herskipsins Hood, sem er Ut af þessum vatnavöxtum stærsta herskip heimsins, og- hafa orðið flóð í mörgurn fljót- annaEs ensks herskips, Renen- Um,’ . s-ÍerRtaklega Mississippi-, own, þegar herskipin voru við fllutmu' : heræfingar út af Spánarströnd. Hefir þar druknað margt Bæði skipin sigldu þegar áleið- manna í flóðunum og þúsund- is til Gibraltar. Þau voru skoÖ- ir kvikf jenaðar er von. á bökk- uð í dag og kom þá í ljós, að um Mississippifljótsins, og Renenown, hefir beyglast mikið þeirra fljóta, sem í hana renna. Miklir stormar geisa yfh' Þúsundir manna hafa flúið Englandi í dag, og hefir vín.d- upp á þök húsa sinna til þess hraðinn verið 80 mílur. Á ei*- að forðast það að drukna í flóð- um stað í Sheffield sleit storm- inu, aðrir hafa flúið upp í trje urinn upp.60 feta trje og fank 03 bíða nú milli vonar og ótta það yfir þjóðveg. Símalínar að þeim sje bjargað frá því að hafa slitnað og fleiri skemdir drukna. orðið. Samgöngur hafa tepst í Yf.rvöldin hafa kvatt herlið Birmingham og í Manchester saman til þess að hjálpa hinu og flugferðir lagst niður bágstadda fólki. ^ j í Bandarfkjunum geisa Páll. hörkufrost og mikil fannkoma London 24. jan. FÚ enn’ og einnig í Canada. 18® menn hafa látist í Bandaríkj- Memel-málið. Nýasta víðfangsefní Þjóðabandalagsíns. Berlín 25. jan. FÚ. Þingið í Lithauen hefir ðam- þykt ný kosningalög, sem ná bæði til kosninga í Lithaúbn, og kosninga til landsþingíúns í Memel. Stjórn þýska flokks- ins í Memal hefir mótmælt ýms um ákvæðum þessara laga, og kveður þau koma í bág við Memelsamþyktina. Sjerstaklega mótmælir flokkurinn þvi á- kvæði, að frambjóðendur til Memelþingsins skuli þurfa að kunna lithauisku. Landstjórinn í Memel hefir kallað landftþingíð saman til fundar 28. janúar. Á þremur síðustu fundum sínum hefir þingið ekki verið ályktunar- fært. Manntjón vegna kulda, stór- hríða, storma og flóða í Banda- ríkjunum undanfarna daga er nú orðið meira en 100 manns. Snj^,r;^. Kuldar eru meiri en dæmi eru til, um allan austurhluta lands ins, vegir eru ófærir, járnbraut- arlestir teptar í snjó, talsíma- og ritsím^samband slitið. En í Míssissippi árdalnum eru flóð. »í Canada eru líka miklir kuldar og snjóar, en engar fregnir fara af flóðum þar. — íi’rostið færist í aukana í sljettu fylkjunum, og er víða 45 til 51 stig á celcius (50—60 stig fyrir neðan núll á Fahrenheit), og er sagt að elstu menn muni ekki aðra eins kuldatíð. Þá heldur fannkynginu á- I unum af völdum kuldanna. New York er 17 þumlunga Flóðin í Mississippi og í Suð- urríkjunum hækka sífelt. — í einu þorpi hækkuðu þau svo skyndilega í nótt, að fólkið inni í húsunum þúsundum sam- an, eða þar um bil, flýðu upp á þökin á húsunum og biðu þar eftir björgunarbátunuin. Togurum lagt. ^kallagrími og Hannesi ráðherra hefír nú verið lagt á Skerjafjörð. Tilbúinn gimsteinn 1 á ckkí að keppa víð náttárti-gímstein. Berlín 25. jan. FÚ. Sjerfræðingum þýsku efna- „ „ verksmiðjunnar F. G. Farben- fram suður í Evrópulöndum. — industrie, hefir nýlega tekist Frá Sofia í Búlgaríu kemur sú að framleiða ,,syntetiskan“ frjett, að járnbrautarlest sje smaragð, sem er svo fullkom- föst í snjó all-langt fyrir aust- inn, að ekki er hægt að greina an borgina, og hafi kol aðeins hann frá náttúrlegum smaragð. til tveggja klukkustunda kynd- Framleiðslukostnaður þessarar ingar. Þegar þau sjeu búin, gimsteinalíkingar kvað vera verði farþegarnir að sitja í hlutfallslega lítill, en verksmiðj kuldanum þangað til hægt sje an hefir gefið út yfirlýsingu að færa lestinni eldsneyti, nema þess efnis, að framleiðslan muni hún komist leiðar sinnar, fyrir verða mjög takmörkuð, og þann tíma. þurfi eigendur ,egta‘ smaragða Amerískt skemtiskip Moh- ekki að óttast verðfall af þeim awk og flutningaskip rákust á í sökum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.