Morgunblaðið - 27.01.1935, Page 6

Morgunblaðið - 27.01.1935, Page 6
9 MORGUNBLAÐIÐ Sunnndaginn 27- jaa. 1935,, • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • Notið þann gólfdúka-áburð, sem ávalt reynist bestur: Fjallkonu- •■• • • • • Iglfávaxið frá H.f. Efnaiirð Reyklivíkar. lÍSlHltÍf. Gasluktarnet. GIös stök. Nýkomið í JÁRNVÖRUDEILÐ Jes Zlmsen. ðott verð. ; Qollapör, ekta postulm 0,35 (Matardiskar, djúpir og gr. 0,45 , Kaff'istell, 6 manna 9,00 ; Kaffistell, 12 manna 15,00 ^ Ávaxtastell, 6 manna 3,50 iMatarstell, 6 manna 12,75 Biitkiíii- Olll, fjötbreytt úrval. Desertdiskar, margar teg. 0,35 Borðhnífar, ryðfríir 0,65 Matskeiðar og gaflar 0,18 Teskeiðar 0,10 Pottar með loki 1,00 Pottasett, 5 st. með loki 8,00 8. mmm s n Silkisokkar, ódýrir, fallegir. Bankastræti 11. Nærfatnaður allskonar. Viril. VIK. Laugaveg 52. S;mi 4485. I natiim í mirgia. Mikill og góður fiskur í fisksölum Hafliða Baldvinssonar. — Verðið sammkeppnisfært. Símar: 2098, 4402 og 1456. fiásmæðrafjelagið Stofnun húsmæðrafjelagsins hefir fengið hinar bestu und- irtektir. Konurnar hafa komið í hópum og ritað nöfn sín á stofendaskrá fjelagsins, þrátt fyrir illt veður og illa færð, suma dagana, og þrátt fyrir að- varanir frú Þ. F. á fundinum í Gl. Bíó. Mun svo, einhvern af næstu dögum eftir helgina, fara fram stofnfundur fjelagsins. Það er áreiðanlega þýðingai’- mikill atburður í sögu bús- mæðra Reykjavíkur, að fjelag þeirra er stofnað. Því að hús- mæðurnar í allra fjölmennasta bæ landsins, eiga mörg sam- eiginleg áhuga mál, sem til heilla horfa heimilum bæjarins, sje að þeim staðið og unnið í heilsteyptri fylkingu. Það er í raun og veru einkennilegt, að húsmæðurnar hjerna skuli ekki hafa bundist fjelagslegum böndum fyrir löngu. En nú hefir borist alveg sjerstakt sameiningar og hagsmuna mál í hendur þeirra, mál, sem varð- ar þær allar, heimili þeirra og heimilismenn. Óþægingin og gremjan, sem hin nýja mjólkursamsala hefir valdið mörgum húsmæðrum hjer í bænum, hafa knúið fram þá nauðsyn, sem orðin er á fjelagsskap húsmæðranna. Það er engum vafa bundið að húsmæðrafjelag hefir ærið verkefni. Innan hins marg- brotna verkahrings húsmóður- innar eru svo mörg þýðingar- mikil atriði, sem krefjast að- gæslu, ábyrgðar og aukinnar þekkingar. En þegar eldri og yngri húsmæður takast í hönd- ur, og miðla hver annari af veganesti sínu, hivort sem það er reynsla og verkleg æfing margra ára, eða þekking nýja tímans, þá verður samstarfið bæði ljúft og ljétt. Konunum er þetta ljóst, þær sjá nauðsyn samtakanna um málefni heimilanna. Þess vegna hafa þær líka svo vakandi á- huga fyrir stofnun húsmæðra- fjelagsins. Húsmæðurnar, sem ætla að verða stofnendur fjelagsins, ættu að skrá nöfn sín á morg- un eða þriðjudaginn í skrifstofu nr. 11, á 2. hæð, í húsi Páls Stefárussonar, Lækjartohgi 1- Þar er opið kl. 2—4 síðd. og símanúmer er 4292, en auk þess hafa forgöngukonurnar lista heima hjá sjer, fyrir vænt anlega stofnendur fjelagsins. Guðrún Lárusdóttir. Noblle ætlar að freista þess aftur að fljúga til Norðurpólsins. Frá Moskva kemtlr sú frjett aS Nobile ætli iið reyna að fljúgá til Norðurpólsins í Vör. 'Hann hef- ir mi um hríð verið í þjónustu Rússa og ætlar rússneska stjórnin að láta hann fá loftfarið „D. 6“ til ferðarinnar. Brauðabúðirnar, mjólkursalan og „sannsögli“ síra Sveinbjarnar Högna- sonar. í tilefmi af því, er formaður Mjólkursölurtefndar síra Svein- björn Högnason sagði í útvarps erindi sínu um mjólkursölumál- ið 24 þ. m., að bakarameistarar seldu brauð í 15 búðum Sam- sölunnar, og að sjer væri sama hvaða yfirlýsingu þeir gæfu, búðirnar væru samt svona margar, skal tekið fram: Þessar upplýsingar hafði nefnd húsmæðra einnig fengið hjá mjólkursöluneíndinni, nema hvað þeir sögðu þá að búðirnar væru 14 og sama sagði atvinnumálaráðherra Harald- ur Guðmundsson í útvarpsræðu sinni í gærkvöldi. ^ Þrátt fyrir það þótt sr. Svein- birni Högnasyni sje sama um þær yfirlýsingar, sem vjer gef- um til að hrekja ósannindi hans þá birtum vjer hjer nöfn allra búða Samsölunnar, þeirra sem hún rekur, og einnig þeirra, er selja mjólk fyrir Samsöluna gegn umboðslaunum. Upplýs- inga um búðimar höfum vjer fengið á skrifstofu Samsölunn- ar, en viðvíkjandi brauðsölunni í búðunum sjálfum. Brauða- og mjólkurbúðir, sem Samsalan rekur, eru þessar: I. Búðir, sem selja brauð frá Alþýðubrauðgerðinni: 1. Hyerfisgata 59. 2. Laugavegur 23. 3. Týsgata 8. 4. Bragagata 38. 5 Laufásvegur 41. 6. Vesturgata 12. 7. Vesturgata 54. 8. Ránargata 15. 9. Sólvallagötu 9. 10. Verkamannabústaðir. 11. Grettisgata 28. 12. Suðurpól. 13. Miðstræti 12. 14. Laugaveg 130. 15. Óðinsgata 32. 16. Framnesvegur 17. 17. Bregstaðastræti 4. 18. Fálkagata 18. 19. Reykjavíkurvegur 5. II. Brauð frá Kaupfjelagi Reykjavíkur. 1. Bergstaðastræti 49. 2. Grundarstígur- 2. 3. Vatnsstígur 10. 4. Bergþórugata 23. III. Frá meðlimum Bakara- meistarafjelags Reykjavíkur. 1. Njálsgata 65. 2. Tjarnargata 10. 3. Nönnugata 7. 4. Barónsstígur 59. 5. Kárastígur 1. Seinna bæst við Tjarnarg. 5. Þetta eru búðir þær, er Sam- salan rekur og sem hún ræður brauðsölu í. Nú koma bakara- búðir, er selja mjólk fyrir sam- söluna gegn umboðslaunum: Alþýðubrauðgerðin, Laugav. 61 Brauðgerð Kaupfjelags Rvíkur, Bankastræti. Guðm.. Ólafsson & Sandholt, Laugav. 36. Björnsbakarí, Vallarstr. 4. Jón Símonarson, Bræðrabst. 16 Og enn verslanir utan við bæ- HVIr kaupendur að Morgtmblaö- intt fá blaðið ó- keypis tíl næst- kotnandi mán> aðamóta. — — Pantiö blaOið i idm® 1600. inn, sem líka selja mjólk írá Samsölunni, auk þess sem þær selja brauð eins og þær hafa gert undanfarin ár, en SamsaU an hefir alls ekkert við brauð-í söluna að gera í þeim búðum. eins og glögt má sjá. IV. Frá meðlimum Bakara meistarafjelags Reykjavíkur. Þorg. Jónsson & Co. Laugarnes- veg, Ólafur Jóhannesson, SogamýrL Guðjón Guðmundsson, L'ang- holtsveg. Einar Einarsson, Vegamótí- Kaplaskjól. Atvinnumálaráðherra Har- aldur Guðmundsson sagði í út- varpsræðu sinni, að Alþýðu- brauðgerðin hefði ekki nema tæpan helming af búðum Sam- sölunnar og væri ekki hægt að< telja það ranglátt þar sem hún. mun hafa haft helming af allri brauðsölunni í bænum. Þessar upplýsingar gaf ráð- herrann alþjóð í gær! í tilefni af þessum ummælum viljum vjer upplýsa að um síðustu ára- mót unnu hjá 20 bakarameist- urum 32 fullgildir sveinar — 52 bakarar. En í Alþýðubrauð- gerðinni unnu á sama tíma I— samkvæmt upplýsingum frá for- manni Bakarasveinaf jel. íslands. sjö sveinar. Ef þessir sjö svein- ar hafa afkastað þeirri vinnu^ sem með þarf til að fullnægja. helmings brauðneyslu bæjar- manna, þá hafa hinir 52 fengiS þann dóm hjá atvinnumálaráð- herranum,' sem ástæða er að muna. Að endingu .viljum vjer benda almenningi á að fróðlegt er að< bera saman vinnumagnið hjá þessum tveim aðiljum og rjett- lætið í úthlutun búðanna eftir því. 26. jan. 1935. Stjórn Bakarameistarafjelags; Reykjavíkur. Bisb, flutningaskipið kom hmg- að í gær með timhur- og c.ements- farm.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.