Morgunblaðið - 27.01.1935, Page 7

Morgunblaðið - 27.01.1935, Page 7
tðunitnðaginn 27- jan.1935. MORGUNBLAÐIÐ VGTRARVISALAN klá MARTEINl EINARSSVNI & €o. heíst á morgun. Allar vörnr verslainarinnar verða seldar með mikliina afolætti, og margt sfer- Btaklega ódýrt. Og sumt fyrir sávalítið verð. Þeir, sem þurfa að kaupa vefnað- arvörur, tilbúinn fatnað og fleira, ættn nii að nota tækifærið og gera góð kanp. ALLIK TIL MARTEINS. Franska stjornin takmarkar straum íióítamanna inn í landið. London, 25. jan. FLL Fólfc í Saar varð ótta lostið af Þtí, er það frjettist í dag, að fr«nskii landamærin hefðu verið Jokað fjrir öllum flóttamönnum frá Saar, og að þeir, sem þegar vieru komnir til Frakklands M»ndu verða sendir aftur. Orð- rémurinn um þetta var þó bor- inn til baka í dag. Hinsvegar ætl- ar franska stjórnin að takmarka straupi innflytjenda úr Saar yfir landamærin. Þeir, sem sækja um dvalarleyfi í Frakklandi, verða að leggja fram skilmerkilegar á- *l,æður fyri}-. þ.ví hversvegna þeir setli til Frakklands, eða sanna það, að þeir Uafi sótt um franskan borg ararjett frrir atkvæðagreiðsluna. ar þurfti til þess að jafna mætti niður í útsvörum svo miklu (rúml. 3 inilj. kr.), sem bæjarstjórn á- kvað. Leyfi stjórnarinnar er nú fengið. íbúar Reykjavíkur. Borgarstjóri skýrði frá því á fundi bæjarráðs, 25. þ. m., að samkvæmt bráða- birgðatalningu liafi íbúar bæjar- ins verið 32.900 talsins í nóvem- ber s. 1. Spinatin. HIÐ VfTAMÍNAUÐUGA. Fæst 1 Apótekum fund þenna. Fjelagsmenn verða að sýna fjelagsskírteini við inngang- 1 inn . Háskólalóðin. Á fundi bæjarráðs : Nonna náð upp. í gær tókst 25. þ. m. var lögð tilkynning um ! dráttarbátnum Magna að ná upp ályktun á almennum stúdenta- línuveiðaranumNÓiina. sem la sokk fundi, sem haldinn var á Garði inn vig nyrðri hafnargarðinn. — 18. þ. m. viðvíkjandi væntanlegri Tókst greiðlega að ná skipinu upp háskólalóð. Gat borgarstjóri þess 0g var það flutt upp í fjöru við í þessu sambandi, að engin upp- Steinbryggjuna. Bkki er enn kunn ástunga hefði komið fram um að llfít um hvort skipið er mikið skera háskólalóðina sundur með skemt. þvergötu. ( Vermenn til Vestmannaeyja. Búnaðarfræðsla. I'r útvarps-‘ Vermenn eru nú sem óðast að ræðu Páls Zópþaníassonar, >. þ. farft frá Vík í Mýrdal til verstöðv Þjaðiððin fiDlBSkðlar í Gerðahreppi í Gullbringusýslu er laus til ábúðar frá næstu fardögum að telja. Umsóknir um ábúð á jörðinni skulu komnar á skrif- stofu sýslunnar fyrir 20. febrúar n. k. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 25. jan. 1935. Kagnar Jónsson settur um 'sauðfjárrækt: „Bqndinn fekk lungnabólgu a fje Sút, En evja para þeir landveg til Reykja það er nú svo, að jeg legg mikla v'íkur því sjóieiðin frá yík til álierslu á það. að Lind sem drepst yrestmannaeyja er venjulega lokuð á þessum tíma árs sökum brims anna, sjerstaklega til Vestmanna- Dagbák. K:' ________ □ Edda 59351297 hz 2. I. O.O.F. 3. = 1161288= 8V2. O 75 ára afmæli átti í gær (laugar- •dag 26. janúar) ívar Ásgrímsson skósmiður í Keflavík, vaHnkunnur sómamaður og vinamargur. Fermingarbörn Dómkirkjusafn- aðarins gjöri svo vel að koma í kirkjuna í þessari viku, ti] síra íijarna Jónssonar miðvikudag 30. þ. m., og til síra Friðriks Hall- grímssonar fimtudag 31. þ. m., báða dagana kl. 5 síðdegis. Kristniboðsfjelag’ kvenna held- ur aðáifund sitm föstudag 1. febr. í húsi gelaganna, Betaníu. Á**íö: ándí að fjelagskónur rnæti. Fermingarbörn síra- Árna Sig- úrðssonar erú beðin að koma tíl viðtals í fríkirkjunni fiuitudaginii 31. þ. m., kl. 5 síðdegis. Náttúrufræðifjelagið hefir sam- koniu mánud. 28. þ. m., kl. 8y2 e. nu. í náttúrusögubekk mentaskól- ans. Sjúklingar að Vífilsstöðum bafa beðið Morgunblaðið að flytja br. hljomsveitarstjóra V. Farkás og bljómsveit bans bestu þakkir fyr- ir skemtunina wíðastl. fimt-udag. Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag: Helgunarsamkoma kl. 11 ár- degis. Sunnudagaskóli kl. 2. (Sam koma fyrir flokkslcadetta kl. 4)'. Hájlpræðissamkoma. kl. 8. Ka.pt. Henriksen talar. Lúðrafl. og strengjasveitin aðstoða. Alir vel- komnir. útsvörin. Leyfi ríkisstjórnarinn- að vori, gefiu- ekki arð að hausti“. Mætti spyrja manninn sem sór, hvaða dýpri speki liggi bak við þessi orð P. Zopb. Heimatrúboð leikmanna, Vatns- stíg 3. Samkomur í dag: Bæna- samkoma kl. 10 f. h. Barnasam- koma kl. 2 e. h. Almenn samkoma kl. 8 e. h. — í Hafnarfirði, Linntes stíg 2. Almenn samkoma kl. 4 e. h. Allir velkomnir. Edda kom til Genúa í gær, fer ]>aðan til Livorno og Neapel. Hjónaband. 1 gær voru gefin saman Unnur Einarsdóttir og Ei- ríkur Eiríksson. Heimili þeirra vérður að- Heiðardal á Kringlu- mýrarvegi, Aðalfundur Barnavinafjelagsins Sumargjöf verður lialdinn í dag kl. iy2 í K. R. húsinu. Þar verður rætt um ýms framtíðarmál fjelags ius. Þar verða kosnir tveir st.jórn- þar við ströndina. Samgöngur með bílum hafa aftur á móti verið í góðu lagi nærfelt í allan vetur, enda öndvegistíð þar í sýslu og alauð jörð þar um slóðir nú. (FÚ) Útvarpið: Sunnudagur 27. janúar. 9,50 Enskukensla. 10,15 Dönskukensla. 10,40 Veðurfregnir. 14,00 Messa í Fríkirkjunni ’jsíra Ár'íii Sigurðsson). 13,00 Erindi: Andleg heilsuvernd (Þofbjörg Árnadóttir bjúkrik.). í5,30 Tónleikar frá Hótel fsland (Hljóm’sveít Félzmánns)., • .* 18,20 Þýskukensla. 18,45 Barnatími: Sögu r1 '(ísíra Frið- rik Ilallgrímsson). 19,10 Veðurfregnir. I!t,20 Gt'ammófónn: Kirkjukórar. fá Febráar. íþróttafjelag Reykjavíkur lteldur ikemUinud að Hótel Borg |fyrsta febráar. INEFNDIN. arnefndarmenn. Barnavinafjelagið 20,00 Klukkúslátthir. befir átt almennum vinsældum að fagna hjer í bænum. Væri vel ef vinir þess fjelagsskapar fjölmentu á fund 'þenna, og sæju um að hagsmunum þessa bolla fjelags ! yrði sem best borgið.. Kynsjúkdómahúsið. Ráðsmaður Landsspítalans befir skrifað bæjar ráði og tilkynt, að noklcrir gallar bafi komið fram á. byggingu kyn-. sjúkdómahússins, og fer frani á, [ að afbending þess verði fréstað tll 1 vors. 1 Fjelag útvarpsnotenda beldurl íund i dag í Oddfellowhúsinu, kl. ' Frjettir. 20,30 Kvöld Slysavarnafjelagsins: Ræður og söngur o. fl. Danslög t.il kl. 24. Mánudaginn 28. janúar. 10,00 Veðurfregnir. 12;10 Hádegisútvarp. 12,50 þýskukensla. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðnrfregnir. 19,20 Erindi í. S. ] íþróttasamþandsins Waage). : StarPsf3ini (Bened. G- 4. Verða ]iar t.ilnefndir sex menn 20,00 Klukkusláttur. á framboðslista fjelagsins við | Frjettir. kosningu í útvarpsráð. Æskilegt j 20,30 Erindi: Afkoma atvinnuveg- væri að fjelagsmenn fjölmentu á ' anna 1934 (Haraldur Guð- mundss. atvinnumálaráðherra). 21,15 Tónleikar: a) Alþýðulög A-Útvarpshljómsveitin); b) Ein- söngur (Einar Markan) ; c) Grammófónn: Grieg: Fiðlu- sónata í C-moll. Kossaklúbbur. William E. Wrebb í Oklahama I Gity í Bandaríkum *befir stofnað ! þar svonefndan kossaklúbb. — í klúbbnum eru aðeins kvæntir menn, og þeir skuldbinda sig til : þess að kyssa konur sínaí einu j sipxii á ,dag, að minsta kosti, segja ; þeim að þeir elski þær, og hrósa I þeim fyrir matinn. Fegurðarvjel. Ný vjel, sem þykir all-merki- leg, hefir verið fundin upp í Ameríku. Það er fegrunarvjel. Er hægt að gera 325 andlits- aðgerðir með henni. Hefir vjel- in kostað uppfinnandann átta mánaða strit, en með henni er líka hægt að gera sjerhvert nef, ifkim iiifr. Bútasagir. Ristisagir. Bakkasagir. Nýkomið í JÁRNVÖRUDEILD Jes ZimseH, Besta kjöt- og fiskfarsið fæst daglega í Milnersbúð, Laugaveg 48. Sími 1505. Einnig fæst á liverju kvöldi, steiktar kjöt- og fiskbollur aeð lauk. hve ljótt sem það kann að ver£ fagurt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.