Morgunblaðið - 27.01.1935, Síða 8

Morgunblaðið - 27.01.1935, Síða 8
lf.ORG.iT-N B L A ÐI0 Sunnudaginn 27- jan. 1935- Ismá-auglösingarj mi inii i mhh r ^‘^:«aanriawrmiin Gamachebuxur, ullar og „jessy“, hfítar og mislitar, fást í Yerslun IJBju Hjalta, Austurstræti 5. Nokkrir duglegir sjómenn, ósk- = a$t til sjóróðra. Upplýsingar bjá ||j (Junnlaugi Stefánssyni, Hafnar- É|§ frrtii. i | Nýkomið mjög fjölbreytt sýnis- hbrnasafn af karlmannafataefn- = um. Bankastræti 7. Leví. Kaupum gamlan kopar. Yald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024 I----------------------- TaSa til sölu, Sími 3341. Nýir kaupendur að Morgun-! blaðinu fá blaðið ókeypis til næst- komandi mánaðamóta. Morgunblaðið með morg- unkaffinu. Pensioli i Kjöbenhavn. Konfor- tábelt Privathjem tilbyder Yær- elser til Rejsende, der ikka önsker at bo paa Hotel. Referénce: Fru Fanny Ásgeirsdóttir, Tlf. 2710. Illlllllllllllllllllll! Kelvin Diesel. Sími 4340. Slysavamafjelagið, skrifstofa við hlið hafnarskrifstofunnar í bafnarhúsinu við Geirsgötu, seld minning'arkort, tekið móti gjöfum. éheitum, árstillögum m. m. Rúgbrauð, franskbrauð og nor- malbrauð á 40 aura hvert. Súr- ferauð 30 aura. Kjamabrauð 30 feura. Brauðgerð Kaupfjel. Seykja- yíkur. Sími 4562. M orgunstund gefur gull í mund þeím, sern augíýsa í Morgunblaðínu. )) feimiNi i Qlsíini FIKJUR í pökkfim og kössum Efrialaug I allar ifærððr. ftfefroiitgttti ífi lihttt J}ík .» €300 ,Xi|lijá«tl Fullkomin kemisk hreinsun á allskonar fatnaði. Litum allskonar fatnað og tau í flestum litum. Einnig gufupressum fatnað yðar, með stuttum fyrirvara MJÖG ÓDÝRT. Nýtísku vjelar. Bestu efni. Sækjum og sendum. | Munið, Efnalaug Reykjavíkur, Laugaveg 34, sími 1300.1 jjjjjigli SielnBðfs. Nýkomið: Appelsínur: 150, 176, 300, 360, 390 og 504 stk. Laukur í ks. ca. 63 kg Eggert Kristjdnsson & Co Sími 1400. BABYLON. ÍO. — Hvar er dóttir mín — þetta er hennar her- bergi? — Jeg heyrði víst ekki, hvað þjer sögðuð, hr. Raeksole. — Jeg dirfðist að segja, að þetta væri herbergi uOgfrú Raeksole. — Kæri herra, þjer hljótið að vera eitthvað cáckí heilbrigður, ef yður getur dottið slíkt í hug. Yirðing sú, sem jeg ber fyrir dóttur yðar, er það efeia, sem hindrar mig í að fleygja yður út með vjildi, fyrir að segja annað eins og þetta. Svolítill tílettur, á miðju nefi auðmannsins, hvítnaði snögg- I©ga. — Með yðar leyfi, sagði hann lágt, — ætla jeg að rannsaka búningsherbergið og baðherbergið. — Bíðið þjer augnablik, sagði Dimmock, og vjftr eins og ofurlítið mildari í málrómnum. — Það skal jeg gera á eftir, vinur minn, sagði Racksole og fór síðan að rannsaka baðherbergið (|g búningsherbergið, en vita-árangurslaust. — í?vo þjer misskiljið ekki framkomu mína, hr. Dimmock, get jeg sagt yður, að jeg hefi fylsta traust á dóttur minni, og veit ofurvel, að hún getur geett sín sjálf, en hinsvegar hafa skeð tveir unti- ariegir viðburðir síðan þjer komuð hingað. 1 þessu fjuan Racksole kaldan gust að baki sjer, og hjelt firam: — Til dæmis sje jeg, að glugginn þarna er brotinn, og það mikið brotinn, og utan frá. — Hvernig hefir það viljað til? — Ef þjer viljið vera svo vænn og heyra mái mxtt, sagði hr. Dimmock, skal jeg reyna að útskýra málið fyrir yður. Mjer fanst fyrsta spurningin, sem fcjer lögðuð fyrir mig, móðgandi, en nú sje jeg, íð þjer hafið þó nokkra afsökun. Hann brosti kurt- ejslega. — Jeg gekk hjema eftir ganginum klukk- fth um ellefu og rakst þá á ungfrú Racksole, sem var að þrasa við þjónustufólkið. Ungfrúin var rjett oFkomin inn í herbergi sitt þegar stór steinn kom ilUi um gluggann; honum hlýtur að hafa verii irastað utan af götunni. Hún vildi ekki vera fyrir opnum glugganum, og sagði eins og satt var, að úr því einum steini hefði verið kastað inn, gæti annar eins vel komið á eftir. Hún heimtaði því, að ía annað hexbergi. Þjónustu fólkið sagði, að ekk- ert annað herbergi væri til með búningsherbergi og baði, en það lagði dóttir yðar áherslu á að fá. Jeg bauðst strax til að hafa skifti við hana, og hún gerði mjer þann heiður að taka boði mínu. Síðan var farangur okkar hvors um sig fluttur — og svo er sagan ekki lengri. Ungfrú Racksole er, vona jeg, í fasta svefni í nr. 124. Theodore Racksole leit á unga manninn og þagði. Þá heyrðist barið veikt á dyrnar. — Kom inn! sagði Racksole hátt. Hurðinni var ýtt upp, en aðkomumaður beið fyrir utan. Þetta var þerna ungfrú Racksole í innislopp. — Ungfrú Racksole biður yður að afsaka ónæð- ið, en hún hefir gleymt bók á arinhillunni hjerna inni. Hún getur ekki (sofið og langar til að lesa. — Hr. Dimmock, — jeg bið yður innilega fyrir- gefningar, sagði Racksole, þegar stúlkan var farin aftur með bókina. — Góða nótt. — O, ekkert að fyrir gefa, sagði hr. Dimmock vingjarnlega og hneigði sig fyrir honum við dyrnar. IV. KAPÍTULI. Þrátt fyrir alt, var ýmislegt, sem lá þungt á huga Racksoles. Fyrst voru augnabendingar Jules. Síðan var bandið á dyrahandfanginu og næturför Jules inn í herbergið, glugginn, sem var brotinn — utan frá. Racksole mundi eftir því, að klukkan var þrjú um morgun. Hann svaf lítið það sem eftir var næturinnar, en honum þótti vænt um, að hann hafði keypt Babylon-gistihúsið. Það var þó altaf eign, sem virtist ætla að gefa honum eitthvað að hugsa um. Næsta morgun hitti hann hr. Babylon snemma. — Jeg er búinn að taka öll einkaskjöl mín úr herbergjunum mínum, sagði Babylon — svo þau eru yður til reiðu. Jeg hafði hugsað mjer, ef yður væri það ekki ógeðfelt, að verða hjer nokkra daga. sem gestur. Við eigum enn eftir mörg smáatriði. óútkljáð viðvíkjandi kaupunum, og svo gæti verið,. að þjer vilduð spyrja mig um eitthvað. Og, sann- ast að segja, vil jeg ekki yfirgefa þennan gamla stað minn alt of snögglega. Jeg efast um, að jeg þyldi það, almennilega. — Það gleður mig stórkostlega ef þjer viljið vera hjer eitthvað, svaraði auðkýfingurinn, — en það verður bara að vera sem einkagestur minn. en ekki sem almennur gestur hótelsins. — Þetta er vel boðið af yður. — Hvað það snertir, að jeg muni vilja spyrja-. yður, þá er jeg ekki í neinum vafa um, að jeg muni nota mjer það út í æsar, en hins vegar verð- jeg að segja, að búð&rholan virðist reka sig sjálf- krafa. — O, jæja, svaraði Babylon. — maður heyrir' talað um fyrirtæki, sem reki sig sjálfkrafa. Ef það á sjer stað, getið þjer verið viss um, að þau hlýða. þyngdarlögmálinu og reka sig niður á við. Þjer fáið nóg að gera. Hafið þjer til dæmis heyrt um. ungfrú Spencer? — Nei, svaraði Racksole. — Hvað er um hana? — Hún hefir horfið á dularfullan hátt í nótt, og enginn virðist hafa neina hugmynd um, hvað af henni hefif orðið. Herbergi hennar er tómt og far- angur hennar horfinn. Þjer þurfið að fá einhverja til að taka við starfi hennar, og sú hin sama.verð- ur ekki auðfundin. — Hm, sagði Racksole, eftir dálitla þögn. — Jeg er hræddur um, að hennar staða verði ekki sú eina, sem losnar í dag. Stundarkorni síðar settist auðkýfingurinn inn í einkaskrifstofu sína, og hringdi bjöllunni. — Jeg þarf að tala við Jules, sagði hann við drenginn, sem inn kom. Meðan beðið var eftir Jules, fór Racksole a# hugsa nánar um hvarf ungfrú Spencer. — Góðan daginn, Jules, sagði hann þegar þjó*i»- inn kom inn, sem aldrei ljet sjer bregða.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.