Morgunblaðið - 09.03.1935, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 09.03.1935, Qupperneq 3
Laugardaginn 9. mars 1935 MORGUNBLAÐIÐ 3 m Jón ÞorlAkeeon: „Meðan jeg er borgarstjóri í Reykjavík, tel jeg það skyldu mína, að standa á verði fyrir hagsmunum Reykvíkinga“. „Ef Reykvíkingar sinna ekki * hagsmunamálum sínum sjálf- ir, þá er ekki við því að bú- ast að aðrir geri það“. Eftir að Jón Þorláksson borgar- ef fjármagn og vinnnkraftnr er stjóri hafði flutt ræðu þá á síðasta fyrir hendi. hæjarstjórnarfundi er birtist hjer ^ Reykvíkingar eru ekki heldur í hlaðinu í gær, spunnust nokkrar bundnir við að afla fóðrun handa Umræður um málið, eins og þegar er frá sagt. Lögðu sósíalistar þá nokkrar spurningar fyrir borgarstjóra, er hann svaraði. Meðal annars spurði St. Jóh. Stefánsson borgarstjóra að því, hvort Sjálfstæðismenn væru sam- hiála um, að framleiðendur ættu sjálfir að stjórna Mjólkursamsöl- unni. Sjálfsagt að réyna þá tilhögun. bví svaraði borgarstjóri á þessa leið: Það er sjálfsagt að reyna þá tilhögun, því hún hlýtur að verða úl bóta frá því sem nú er. Því nú er það fullreynt að Nýtt met í hraðabstri öllum þeim bústofni innan lög- sagnarumdæmisins. Yafalaust mun standa til boða að fá þingað að- keypt fóður. Og ef farið er til Reykvíkinga og þeir beðnir um fje til þess að losa sig undan oki mjólkursam- sölunnar, þá er jeg í engum efa um, að allmikið fje er auðfengið til þess. Skylda bæjarstjómar að verja atvinnu mjólkurfram- leiðenda í bænum. Prú Aðalbjörg Sigurðardóttir, fulltrúi Pramsóknarflokksins í bæjarstjóm tók til máls í þessu máli. Komst hún m. a. að orði á þá leið, að hún hafi verið mest hik- ^jólkursalan er í höndum manna, |andi gagnvart mjólkurlögunum, Sertl láta sjer á sama standa hvort , vegna þess, að hún óttaðist að af salan gengur vel eða illa. jþeim leiddi það, að atvinna mjólk- 1 framleiðendum stendur EKKI; urframleiðenda hjer innan bæjar a sama. Ef framleiðendur fá sjálfir að borgaði sig ekki lengur, þegar mjólkurlögin kæmu til fram- Mjórna mjólkursölunni, þá er það kvæmda. En það er, sagði hún, trygt, að gætt verður þess frum- atriðis í viðskiftunum, að gera ^aupendur ánægða, svo sem mest Seljist af mjólkinni. Frumvarp er nú komið fram í þinginu frá þrem Sjálfstæðismönn- lrn! til breytingar á mjólkurlög- skylda bæjarstjórnar að verja þá atvinnugrein. Hún sagði, að sig furðaði á því, að þingmenn Reykvíkinga hefðu ekki komið fram með breytingar- tillögu á þingi í þessa átt. Pjetur Halldórsson sagði, að það ínum, sem miðað er við þeirra gleddi sig hvernig fulltrúi Fram kjósendur. í því frumvarpi er ekki tekið 'Hit til þeirra hagsmunamála Reykvíkinga; er jeg talaði um í tainni fyrri ræðu. Ef Reykvíkingar sinna ekki sóknarflokksins í bæjarstjórn tæki í þetta mál. Um afstöðu þingmanna Reyk- víkinga sagði hann m. a. þetta: Við höfum ekki, það sem af er 'þessu þingi borið fram tillögur í sJalfir hagsmunamálum sínum, þá , mjólkurmálinu er miða að því er ekki við því að búast, að aðrir Seri það. Hefi jeg látið svo um mælt ttokkrum sinnum áður, og jeg mun halda því áfram. Meðan jeg er borgarstjóri í Reykjavík, tel jeg það skyldu 011113 að standa á verði fyrir rJettmætum hagsmunum Reyk- víkinga, eftir fremsta megni. Og það mun jeg gera, án nokkurs til- ts til þess, hvort einhverjum ttiönnum líkar betur eða ver. Til viðbótar því, sem jeg hefi Sagt um það úrræði Reykvíkinga, eig! tekst vinsamlegt samkomu- ef sama og tillögur þær, er borgar- stjóri ber hjer fram, vegna þess' að reynslan frá síðasta þingi sýndi, að slíkar tillögur náðu ekki fram að ganga þá. Mjter er það ljóst að með mjólk urlögunum, eins og þau eru nú, er mjólkurframleiðendum hjer í bænum gert mjög erfitt fyrir. En ef þingið á að fást til þess að taka tillit til þeirra, þá verða bæjar- búar að sýna, að þeim sje full al- vara í því, gð fylgja málum sínum fram. Hjúskapur. 1 dag verða gefin ag 1 þessu mjólkurmáli, að bæjar- *r sjálfir sjái sjer fyrir þeirri 'saman í hjónaband í Kaupmanna- jolk er þeir þurfa, vil jeg að höfn, Edith Mogensen, Mogensens Us segja þetta: j lyfsala í Rvík og Paul Wiese lækn- Landið hjerna í kringum Reykja dr. Heimili ungu hjónanna verður er ekki enn svo fullunnið, að á Nesbyholmsvej 2. Kaupmanna- 6 sde hægt að bæta það svo, að höfn. af því megi fóðra 1000—1300 kýr,1 --------------- London 8. mars. FÚ. Sir Malcolm Campbell setti nýtt met í hraðakstri í gær á Dayton Beach, og ók hann með 276.816 mílna meðalhraða á klukkustund. — Mestur hraði sem hann náði, var 281.03 mílur á klukku- stund. Vegurinn (en hann liggur um fjöruna) var heldur ósljettur, og skygni var slæmt; sást að eins 3 mílur vegar, en með þeim hraða sem Sir Malcolm ók, fór hann þá vegalengd á 40 sekúndum. Tvisvar fór bif- Bifreið Sir Malcolm-Campbell. j reið hans út af veginum og í ! lausan sandinn, en hann hafði svo góða stjórn á henni, að j ekki sakaði, en þó sneri hann | sig í úlfliði. Sir Malcolm er ekki ánægð- ! ur með þetta nýja met sitt. — ! Það er takmark hans, að kom- j ast upp í 300 mílna hraða á klukkustund, —- eða 480 kíló- metra. Heppin að sleppa með lífið. A.T.G. Gardne^ major, sem : sjálfur er hraðakstursmaður, j ók í dag í spor Sir Malcolm ; Campbell á Dayton Beach, þar sem hann ók í gær. Hjólför Sir Malcolms voru enn sjáanleg í sandinum, en alt í einu hurfu þau og fór majór Gardner þá út úr sinni bifreið til þess að ahuga þetta og komst að þeirri niðurstöðu að bíll Sir Malcolms hefði ekki komið við jörðina á 30 metra svæði. ,,Hann má þakka það forsjóninni að hann skuli ennþá vera á lífi“, sagði majórinn, ,,og jeg vona fast- lega að hann reyni ekki aftur því mig langar ekki til að sjá | hann farast“. Óöýr atuinnubót, Á síðasta bæjarstjórnarfundi urðu nokkrar umræður um þá samþykt bæjarráðs á dögunum, íið véita skuli þeim togurum íviln- un í vatnsskatti sein hafa ekki fleiri háseta en 5, er búsettir eru utan Reykjavíkur. í umræðum þessum skýrði borg- arstjóri svo frá: Jeg lagði svo fyrir Ráðninga- skrifstofu bæjarins, að hún hlutað- ist til um það við útgerðarmenn, að þeir tækju sem fæsta utanbæjár menn á togara sína. , En er á reyndi, sýndi það sig, að þessi tilmæli ætluðu ekki að bera tilætlaðan árangur. I En þetta er ekkert einstakt fyr- irbrigði. Útgerðarmenn svipar að þessu leytn til annara stjetta hjer í bænum. Því það er yfirleitt svo, að flestar stjettir bæjarmanna bafa ekki enn nægilega mikinn skilning á því, hve nauðsynlegt það er fyrir bæjarmen nað standa saman þegar kreppir að. i En til þess að ýta undir þetta mál, var að mínu frumkvæði lögð sú tillaga fyrir hafnarstjórn, að jþeir útgerðarmenn fengju linun á vatnsgjaldi til skipanna, er eigi hefðu óhæfilega marga utanbæj- armenn meðal skipshafna sinna. i Ekki fekst algert samkomulag um þetta í hafnarstjórn. Vildi Sigurjón Á. Ólafsson ekki greiða því atkvæði. Er þetta útlátalítið fyrir liafnar- sjóð og bæjarsjóð, og því hin ó- dýrasta atvinnubót er við getum útvegað bæjarmönnum hjer. En þau gjöld, sem togarar nú greiða fyrir rvatn eru það há, að þau þola að vera iækkuð. Einkasala tíkísins. Ríkiseinkasölurnar sameinist í eina stofnun. Launamálanefnd hefir samið frumvarp um einlíasölu ríkisins og flytur Jörundur Brynjólfsson það inn í þingið. Samkvæmt frumvarpi þessu á ■ tóbakseinkasala ríkisins, áfengis- verslunin og viðtækjaverslunin afr i sameinast í éina stofnun, er nefn- ist: Einkasala ríkisins. j Ráðherra ræður forstjóra stofn- unarinnar og skulu laun hans á- kveðin í launalögum. i Taki ríkið einkasölu á fleiri vörutegundum, skal einkasala rík- Jsins annast sölu þeirra. Launamálanefnd gerir ráð fyrir italsverðum sparnaði við samein- ingu þessa. Bretinn hilarvið Massolini um innflutninj|s- liömlurnar. Verslnnarsamningar væntanlegir. I l London 8. mars. FÚ ! Sir Eric Drummond, enski sendiherrann í Róm átti í dag tal við Mussolini um hinar nýju innflutningshömlur á enskum vörum í Ítalíu. En ætlunin er sú að nýir verslunarsamningar fari fram milli landanna. : Ótrúlegt. I Skoti nokkur, sem er reglulegur Skoti í húð og hár, gleypti einu ^sinni óvart 1 shilling. En til allr- ar hamingju tókst duglegum jlækni að ná peningnum. Englend- jingar eru hissa. Þessu hefðu þeir ekki trúað, að hægt væri að hafa pening \it úr Skota! I Spákona Iiaucttekin. Frá Moskva er nýlega símað til enskra blaða: — Fræg spákona, miðill og læknir, sem heitir Maria Teres- chenko, en kallar sjálfa sig „guðs- móður“ hefir verið handtekin, vegna þess að hún liefir spáð því, að einræði kommúnista muni bráð- Iega kollvarpað og Rússar lenda í stríði. Hún hafði ferðast um vestur- j hjeruð Rússlands, og skorað á jbændur að flýja frá sameignar- j búunum áður en það yrði um jseinan. Og hún neitaði algerlega að lækna þá, sem skiruðust við að flýja sameignarbúin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.