Morgunblaðið - 09.03.1935, Síða 7

Morgunblaðið - 09.03.1935, Síða 7
■Laugardaginn 9. mars 1935. MORGUNBLAÐIÐ 7 „Garioca" iiailelkir n GallðnkvBld I Iðafi i kvöid kl. io. Dagbók. VeðriS í gær: Ný læge liefir komið í dag sunnan af hafi og hreyfist beint norður eftir Græn- landshafi. Á SV-landi er víða hvass S með mikilli rigningu, en Norðanlands er hæg S-átt og úr- komulaust. Hiti er 8 st. sunnan- lands, en 4—6 stig nyrðra. Veðurútlit í Rvík í dag: Stinn- ^Dgskaldi á S. Rigning öðru hvoru. Messur á morgun: í Dómkirkjunni kl. 11, síra S.jarni Jónsson; kl. 2 barnaguðs- Þjónusta, (síra Fr. H.); kl. 5 síra Friðrik Hallgrímsson. 1 Fríkirkjunni, kl. 2, síra Árni ■Sigurðsson. 1 Hafnarf jarðarkirkju kl. 2, sDómannaguðsþjónusta, síra Garð- Þorsteinsson. I Aðventkirkjunni, kl. 8 e. h. '0. Frenning. Hafnfirðingar! Kosning í út- ^arpsráð fer frám á póststofuunni í Strandgötu 35, og er hún opin frá kl. 10 f. h. til kl. 8 e. h. Iþróttafjelag Reykjavíkur dans- ar á Hótel Borg í kvöld. Skemt- ttmn byrjar með borðhaldi. Pjetur Jónsson syngur meðan. á borðhald 1Qu stendur. Þá verður og leikið Þar i Xylophon og fleira til skemt unar. Útvarpsnotendur kjósið B-list- ann, og látið ekki dragast að fara á kjörstað. Nýbýli í Noregi Fjelagið „Ny jord“ helt aðalfund sinn 7. þ.. m. í skýrslum sem lagðar voru fram sjest, að fjelagið liefir til þessa \ keypt 98.00 mál lands, sem hefir verið skift þannig, að stofnuð hafa verið 477 nýbýli. Verðlaun hlutu 1 ár 42 nýræktarmenn. (FB.). Hvalreki. í símskeyti frá Bíldu- ‘úal segir að hval liafi rekið í Trost ansfirði, innst í Arnarfirði, síðast- liðinn miðvikudag. (FÚ.). Jarðskjálftakippir, sumir all snarpir, hafa gert vart við sig við °8' við alla þessa viku í efri liluta Borgarfjarðar. í fyrrakvöld -klukk an 20,30 og í gærmorgun klukkan ^,37 komu snarpir kippir. Mest á jarðskjálftunum í Reyk iioltsdal, neðri hluta Hvítársíðu, o J'verárhlíð. í Lundareykjada! og Skorradal gætir þeirra minna. ®kki hafa hús skekst eða fallið Þessu svæði, svo kunnugt sje. (FÚ) Húsmæður. Munið, að skrif- stofa Húsmæðrafjel. í Lækjar- t°rgi 1, annari hæð, herbergi 11 er opin frá kl. 5—7 daglega____ teim tíma verða skírteini afhent °8 þangað geta konur sótt upp týsingar. Sími 4292. Afengismál. Á bæjarstjórnar tundi á fimtudag voru samþyktar n°kkrar ályktanir frá Ólafi Frið Gkssyni viðvíkjandi áfengismál onum. Ein var um það, að sölu tíminn á Hótel Borg yrði styttur 1 sama og áður var; önnur um það að eigi yrði leyfð sala á sterkum vnium úr staupum með kaffi, nema yftir mat. Hin þriðja um það, að afengisveitingatíminn á dansleikj Um yrði styttur og að eigi yrði Öðrum en ,,þektum fjelögjim“ leyft ■að hafa vín um hönd. Dronning Alexandrine kom til Kaupmannaliafnar á fimtudag kl síðdegis , ^’iand fór frá Kaupmannahöfn 1 gærmorgun kl. 10y2 áleiðis til Leith og Reykjavíkur. , Natla er farin með fiskfarm til otlanda. Happdrættáð. Síðasti söludagur er í dag. Dregið verður á mánu- daginn. Viator, flutningaskip kom í gær. Skipið hefir tekið fisk á höfnum úti um land og mun bæta við sig hjer, áður en það fer til útlanda með farminn. Togararnir. Karlsefni kom í gær með brotna skrúfu. Kópur og Ver komu af veiðum í gær, með um 50 föt lifrar hvor. Það er tilgangslaust fyrir vini og velunnara síra Árna Sigurðs- sonar að ætla sjer að koma hon- um í útvarpsráð, með því að kjósa A-listann við kosninguna í útvarps ráð, því að sá listi getur aldrei komið að nema einum manni — Pálma Hannessyni. Þeir, sem láta atkvæði sitt á A-listann stuðla að kosningu Pálma Hannessonar, en ná ekki að koma síra Árna að Sjálfstæðismenn! Greiðið at- kvæði sem fyrst við kosninguna í útvarpsráð, og fylkið ykkur um B-listann, svo sá listi komi að tveim mönnum, Árna Friðrikssyni og Magnúsi Jónssyni. Sveinn Árnason fiskimatsstjóri er nýfarinn til Suðurlanda til þess að athuga ýmislegt viðvíkjandi fiskversluninni, og hafa tal af fiskkaupmönnum. Hann býst við að vera nokkra mánuði í þessari ferð. Leikhúsið. Sölcum fjölmargra áskorana og geisimikillar aðsókn- ar að síðustu sýningu „Pilts og stúlku“ hefir Leikfjelagið ákveðið að sýna þenna vinsæla alþýðu- sjónleik á nónsýningu á morgun við lækkuðum aðgangseyri. Háskólafyrirlestur á ensku. — Næsti fyrirlesturinn verður flutt ur í Háskólanum á mánudaginn kl. 8 stundvíslega. Efni; nokkur sjónleikaskáld nútímas. Nanna, nýi sjónleikurinn, sem sýndur var í fyrsta sinn á fimtu- daginn, verður sýndur aftur ann að kvöld. Frumsýningu leiksins var mjög vel tekið, leikendur kall- aðir fram hvað eftir annað og leikstjórinn, Gunnar Hansen, hylt ur fyrir opnu tjaldi. Mjólkurmálið. Frumvarp Sjálf- stæðismanna um breyting á mjólk- urlögunum er á dagskrá neðri deildar í dag, fyrsta umræða. Kosningaskrifstofa útvarpsins Kosning í útvarpsráð fer nú fram í húsi Páls Stefánssonar við Lækj- artorg (þriðju hæð), kl. 1 til 5 og kl. 6 til 8. Sjálfstæðismenn látið ekki dragast að koma þangað og kjósa B-listann. Árshátíð Heimdallar verður haldin í Oddfellow-húsinu annað ltvöld og hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 7. Til skemtunar verður -. Píanósóló, kvartettsöngur danssýning og- að loku mverður stíginn dans fram eftir nóttu Vegna þess að húsrúm er takmark- að eru menn mintir á að tryggja sjer aðgöngumiða í tíma. Skrifstofa, í. S. í. er í Hafnar- stræti 5, uppi, (luis Mjólkurfje lags Reykjavíkur), herbergi nr. 26 Skrifstofan er opin þrisvar í viku þriðjudaga, miðvikudaga og föstii daga, kl. 7Vá—9 e. h. Iþró^tamenn geta fengið -þar lánaðar ýmsar íþróttabækur og blöð. Skrifstofu stjórinn er til viðtals alla daga en forseti í. S. í. á miðvikudög um frá kl. 8—9 e. h. (I. S. t. NFB) Þ. Scheving Thorsteinsson lyf sali og frú hans, fóru með Lyru á fimtudaginn til útlanda. Arshátíð Heimdallar verðsir lialdtn í ODDFELLOWHÚSINV sunnu- daginn lOJmars, og hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 7 e. h. SKEMTIATRIÐI: Pianosolo Söngur Danssýning Dans C. Billich. VABE kvartettinn. Helene Jónsson og Egild Carlsen. (Hljómsveit Hótel íslands). Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu fjelagsins í Varðarhúsinu (sími 2774) í dag og á morgun frá kl. 4—6!/2- Verð kr. 6.00 með mat og kr. 3.00. Vegna þess að húsrúm er takmarkað, eru fjelagsmenn og aðrir Sjálfstæðis- menn, sem ætla að sækja hátíðina, beðnir að tryggja sjer aðgöngumiða í tíma. SKEMTINEFNDIN. Úfsala á Skermum, Borð- og Stand-lömp- um etc. heldur áfram næstu daga. Notið tækifærið. Skermabúðin, Laagaveg 15. Sími 2812. sunnDOagsmotlni. GRÍSAKJÖT NAUTAKJÖT DILKAKJÖT HANGIKJÖT og margt fleira. Ingerfire, kolaskip, sem hjer hefir verið fór í gær. Útvarpið: Laugardagmr 9. mars. 10,00 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 12,15 Dönskukensla. 15,00 Veðurfregnir. 18,45 Barnatími: Sögukafli (Jó- hannes ixr Kötlum). 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfrjettir. 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Erindi; Kristur og Búdda (Magnús Jónsson próf.). 21,00 Tónleikar: a) Útvarpstríóið; b) Sígild skemtilög (plötur). Danslög til kl. 24. MatarverslBH Tómasar lónssonar. Laugaveg 12. Sími 1112. Laugaveg 32. Sími 2112. Bræðraborgarstíg 16. Sími 2125. Trfesmiðafjelao Reyklavikur heldur aðalfund í Baðstofu Iðnaðarmanna, sunnudaginn 10. mars, kl. 2 e. h. Dagskrá: *' ~ - n « £ ? j 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. JLög fyrir iðnsamband byggingarmanna, lögð fram til umsagnar. 3. Önnur mál. Steve Hamas heitir amerískur hnefaleikamaður, sem ætlar að berjast við Max Schmeling í Hamborg á sunnudag- inn kemur. Þessi mynd var tekin af honum skömmu eftir að liann kom til Þýskalands, og er hann á tali við þýska þlaðamenn. Stjórnin. HaoDúrættl Hfiikfiln liiands Skrifstofa okkar verður opin í kvöld til kl. 12 á miðnætti. Síðastliðið ár úthlutaði happadísin í Varðarhúsinu 2.100 vinningum. — Áætlun hennar í ár er 3000. Allir rata i Varðarhúsið. Þaðan er vinninganna að vænta. Virðingarfylst. Stefðn R. Pálsson. SinbiBrn Rrmann. Sími 3244. Sjaldgæfur bílvörður. Amerískur maður, sem var að ferðast um England í bifreið hafði með sjer slöngu til þess að gæta bifreiðarinnar. Slangan reynd’st fyrirtaks vörður, því að þjófana grunaði ekki að hún væri mein- iaus. Spikað kjöl af fullorðnu á 40 ■ og 50 aura % kg. — Saltkjöt, hangikjöt af Hóls-. fjöilum, Svið og Rjúpur — og. margt fleira. , Jóhannes Jóhannsson, Grundarstíg 2. Sími 4131.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.