Morgunblaðið - 19.03.1935, Síða 1

Morgunblaðið - 19.03.1935, Síða 1
Vikublað; ísafold. 22. árg., 65 tbl. — Þriðjnidagfimi 19. mars 1935. Isafoldarprentsmiðja h.f, Gamla Bió KflStlR Svfidiotnlng. Dragið ekki til um seinan að sjá hina óglevmaniegu - mynd Grelu Garbo. Leikkvöld Mentaskólans: Henrik og Pernilla. Bráðskemtilegur gamanleiknr í 3 þáttum eftir L. Hoíberg verður leik- inn í Iðnó i kvöld, þriðjud. 19. þ. m„ kl. 8% síðdegis stundyíslega. Þýðandi: Lárus Sígurbjörnsson. Leikstjórí: Þorst. Ö. Stephensen. Skólakórinn syngur á undan sýningunni. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag eftir kl. 1. NB. Þetta er ekki leikritið Henrik og Pernilla. >em íeikið var i útvarpinu i'yrir skömmu. 1 síðasta sinn. Húsmæðnflelaoið boðar fund í Ný)a Bíó i dag kl. 4 siðdegls. Mðrg áríðandl mól á dagskrá. Konur ffölmennið! Nýjum fjelögtim veitt viðtaka á fundinum. Slfórnin. Eimskipafjelag Reykjavíkur, h.f. S.s. „KATLA“ tekur vörur tii flutnings beint til Reykjavíktir: í MALAGA 22. mars. I ALICANTE 24. mars. í BARCELONA 25. mars. í GENOA 30. mars Einnig verður komið við í VALENCIA í byrjun apríl ef um nægan fiutning er að ræða þaðam. Faaberg & Jakobsson. Sími 1550. AHflr nima A. 8.L Hótel Borg í kvöld kl. 9. HlðnakvQld að Hótel Borg. Eldri dansarnir og fl. Nýar fallegar ► Nýja Bió Sæludagar. (Die Schónen Tage in Aranjuez) Spemiandi og skemtileg þýsk tal- og tónmynd frá Ufa. Myndin sýnir æfintýrarílra og spennandi sögu sem gerist í París Biarritz San Sebastian, Sevilla, Ronda og Cadiz í nndurfögru umhverfi. Aðalhlutverkin leika: Birgitte Helm, Gustav Grúndgens, Wolfgang Liebeneiner og fl. Börn fá ekki aðgang. DansplOtir. Dames List ma fog. What a little Moonlight can do. Schwarse Madonna. Micaela, Tango. Be still my heart. Love for ever. Erinnerungen,' Tango. This time it is love. Ha-cha-cha. Hver annari skemtilegri. Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Nýtt og gott fi§kfar$ og reyktur fisfcur. Verslnnln Kföt & Fiskur. Símar: 3828 og 4764. Reykt kfót. Kflndabfúgu. RaupflBlag BorgfirSlnga. PtytRfRlakíiiriRr marg eftirspurðu eru komnar aftur í Ueráun lnsibjarjQr Johnson Guðbrandur Guðbrandsson frá Veiðileysu í Strandasýslu, and- aðist á Landakotsspítala, föstudaginn 15. þ. m. Verður fluttur til Reykjarfjarðar með e.s. Esju. Kveðjuathöfn fer fram á Landa- kotsspítala, þriðjudaginn 19. þ. m., kl. 3Va. Fyrir hönd fjarstaddra ættingja. Jón Jónsson. Elskuleg eiginkona, móðir og tengdamóðir, Karolina Fr. Bjarnason, f. Soebeck, ándaðist i gær á heimili sínu, Laufásveg 27. Bent Bjarnason, börn og tengdasonur. Elsku móðir okkar og tengdamóðir, Kristín M. Þórðardóttir frá Borgarholti í Stokkseyrarhrepp, verður jarðsungin á Stokks eyri, miðvikudaginn 20. mars. Kveðjuathöfn fer fram að heimfli hinnar látnu, Fjölnisveg 3, þann 19. mars, kl. 1 egtir hádegi. Börn o g tengdaböm. Jarðarför mannsins míns, Halldórs B. Halldórssonar frá fsa- firði, fer fram miðvikudaginn 20. þ. m., kl. 2 síðd. frá Dóm- kirkjunni. — Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Hólmfríður Benjamínsdóttir, Garðastræti 35. Jarðarför konunnar minnar fer fram frá Dómkirkjúnni, fimtudaginn 21. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili okkar, kl. 1V2 sí'öd. Carl Proppé. Sími 1511. Ufttygglngarflel.Rndvaki tilandsdeildin. Fylgist með tímanum og líftryggið yðm-. Jarðarför Guðrúnar Kristjánsdóttur frá Hjörsey, fer fram frá Dómkirkjunni, fimtudaginn 21. þ. m. og hefst með bæn að heimili hennar, Ránargötu 33, kl. 2Vá e. h. Aðstandendur. Innilegt þakíklæti fyrir auðsýnda hluttekningu, við andlát og jarðarför fcður okkar, Haraldar S. H. Jónssonar. Böm og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.