Morgunblaðið - 19.03.1935, Side 7

Morgunblaðið - 19.03.1935, Side 7
$*riðiudagin»i ^9. mars 1935 MORGTJNBLAÐIÐ GélHeppi. Nýkomið úrval af smekklegnm grísknm gólfte’ppum, allar stærðir. Ef yður vantar verulega fallegt og sterkt gólfteppi, þó notið jetta sjerstaka tækifæri. Öll gólfteppin eru handunnin og eru þau bestu sem til landsins hafa fluttst. Gólfteppin eru til sýnis og sölu næstu daga á Vesturgötu 3. (Kjallarinn, áður versl. Liverpool). Gríska herskipið „Hellas“, sem fylgdi Venizelos í uppreisninni. — Á þessu skipi flýði hann frá Krít til Rhodos. Tilkynnine. Þeir útgerðarmenn og síldarsaltendur, sem óska eft- ir löggildingu sem síldarútflytjendur á þessu ári, þurfa að sækja um löggildingu til Síldarútvegsnefndar fyrir 1. Eimskip. Gullfoss fór frá Leith í gærkvöldi áleiðis til Vestmanna- «yja. Goðafoss kom til Hull í gær kl. 3. Brúarfoss er í Kaupmanna- ■ höfn. Dettifoss fór frá Akureyri í gær á leið tU Siglufjarðar. Lag- arfoss kom til ísafjarðar í gær kl. 3. Selfoss er í Réykjavík. Útvarpsnotendur. Látið ekki 4ragast að kjósa í útvarpsráð, Reykvíkingar. Munið það, að því lengra sem líður og nær dregur lokadegi kosninganna, því erfið- nra verður að komast að til að kjósa. Munið það einnig, Reyk- víkingar, að það er undir ykkur komið, hvort Magnús Jónsson prófessor kemst í útvarpsráð, eða rauðliðar fá þar fulltrúa, sem þeir annars hafa engin tök á að koxaa inn. Fjölmennið því, Reyk- víbingar, og kjósið B-listann J Afmælishátið K. R. Á laugar- dagskvöldið hjeldu K.-R.-ingar npp á 36 ára afmæli fjelagsins. Var hvert rúm skipað í húsinu. Formaður fjelagsins, Guðm. Ólafs- son, setti hátíðina og' því næst ljek Lúðrasveit Reykjavíkur, undir stjórn hr. Páls ísólfsonar K.-R.- marsinn eftir Markús Kristjánsson. Stóðu allir upp meðan þessi „þjóð- söngur“ K. R. var spilaður. Því næst helt forsætisráðherra, Her- manu Jónasson íþróttaræðu og þakkaði K. R. fyrir ágæta for- ustu í íþróttamálunum. Fvrir hönd stjórnar K. R. þakkaði Erlendur Pjetursson. Því næst afhenti formaður nokkur verðlaun fyrir tennis og fleira og hlaut ungfrú Asta Benjámínsson. K.-R-styttuna sem tennismeistari K. R. Að því loknu helt Erlendur Pjetursson ræðu fyrir minni kyenna. Einnig heidu ræður: forseti í. S. í., Bened. G. Waage og form. í. R., Helgi JÓnasson. Lúðrasveitin spilaði öðru hvora og hr. Johann jKrúger spil- aði á klarinett, en Páli ísólfsson aðstoðaði. Því næst, var upplestur hr: Haraldur Björnsson leikari. Briendur Pjeturífson las npp K,- : .R.-spegilinn, í honum var frásögn éiUia kappleik K. R. við Danana í sumar og ýmsir „braudarar“ um , K. R.-inga. Vabe-kvartettinn söng nokkur lög. Frú Rigmor og Signr- jóu sýndu nokkra dansa. Öllum þessum skemtiatriðum var fagnað með dynjandi lófaklappi. Að lok- um var dans stiginn til kl. 4, með mfklu fjöri, undir stjóm Nýja- bandsins, sem að lokum var þakk- að fyrir fjöruga og ágæta músik. Fór skemtun þessi fram með mestu prýði, eins og ve'nja er hjá íþróttafólki. Kjörstofa útvarpgins er í húsi Páls Stefánssonar, við Lækjar- torg (þriðju hæð) og er hún opin kl. 10—12 fyrir hádegi og kl. 1—7 e. hád. Útvarpsnotendur, komið í dag' og kjósið B-listann- * Heimatrúhoð leikmanna, Vatns- stíg 3. Samkoma í kvöld kl. 8. í Hafnarfirði, Linnetsstíg 2. Sam- koma annað kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Hafnfirðingar! Fylgismenn B- listans við útvarpsráðskosningu, komið í dag á pósthúsið í Strand- götn og neytið atkvæðisrjettar j-ðar. 1686 er símanúmer lcosninga- skrifstofu útvarpsins. Brunaliðið var kvatt á Lauga- veg 60 um hádegisbilið í gær. — Hafði kviknað í límpotti. Eldurinn varð fljótt kæfður og hlutust eng- ar skemdir af. Bjargað frá druknun. Gísli Jóhannesson húsmaður á Flatevri fell útbyrðis í gær af vjelbátnnm Auðunni. Náðist hann meðvitund- arlaus en raknaði við eftir nokk- urn tíma, og líður honum sæmi- iega eftir atvikum. (FÚ,). Hafnarfjarðartogararnir. í gær komu af veiðum Surprise með 80 föt lifrar, Júpiter með 57 og Kóp- ur með 70 föt lifrar. Eiunig kom at' veiðum til Hafnarfjarðar í gær línuveiðarinn Sæbjörg og Pjeturs- ey með dágóðan afla. Draumvísa. Konu nokkra hjer í bænmn dreymdi fyrir nokkru að jijóðskáldið Þorsteinn Erlingsson anna er greitt í Búnaðarbankan g,pj*í| þ. um 31. desember þessa árs. Vextir4 verða ekki greiddir af brjefnn,- um eftir gjalddaga þeirra. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: ,Frá Lárusi Sigurgeirssyni 10 kr., afhent af Kristjáni Eggertssyni. Með þökkum móttekið. Guðm. Gunnlaugsson. Útvarpið: Þriðjudagur 19. mars. 10,00 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 12,45 Enskukensla. 13.10 Húsmæðrafræðsla (HelgaSig- urðardóttir matr.kennari). 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfrjettir, 20,00 Klukkusláttur. I Frjettii'. 20,30 Erindi: Atvinnusaga íslend- ' inga, VI (Dr. Þorkell Jóhannes- son). 21,00 Píanó-sóló (Emil Thorodd- sen)." 21,'20 Upplestur (Þorst. Ö. Step- liensen leikari). 21,40 Tóuleikar (plötur) : a) fs- lensk lög: b) Danslög. Athygli skal vakin á þvi, að enginn má bjóða síld til sölu erlendis, án leyfis nefndarinnar og þurfa þeir, er hafa ætlað sjer að gera fyrirfram samninga, að sækja til nefndarinnar um leyfi til þess, fyrir sama tíma, og skal til tekið hversu mikið útflytjandi hugsar sjer að selja og á hvaða markaði. _ Umsóknir skulu sendast til varaformanns nefndar- innar Sigurðar Kristjánssonar, Siglufirði. Síldarútvegsnefnd. Sillurstelllð er komið aftur i kæmi til síu og kvæði þessa vísu: ‘ J Heimskan meiri hlutann her. hún er að taka völdin. þjóðarheillin þrotin er — það eru syndagjöldin. Sjálfstæðismeim! Látifi ekki dragast að greiða atkvæði á kjör- stofu útvarpsins við Lækjartorg og kjósa B-listann. | Nýir kampendni- að Morgun- blaðinu fá hlaðið ókeypis 'til næstkotnandi mánaðamóta. Húsmæður. Mimið, að skrif- stofa Húsmæðrafjel. í Lækjar- torgi 1. annæri hæð. herbergi 11. er opin frá kl. 5—7 daglega. Á þeim tíma verða skíi’teini afhent og þangað geta konur sótt upp- lýsingar. Sími 4292. Kreppulánasjóðnr. Hinn 28. febrúar fór fram útdráttur til inn- ílausnar á skuldabrjefum Kreppu- lánas.jóðs. Voru dregin úr 1. flokki tólf 30 króua brjef, tólf 100 króna brjef, fjögnr 500 króna brjef, f.jögur 1000 króna brjef og fímm 5000 króna brjef. Úr 2. flokki ;voru dregin sjö 30 króna brjef, þrettán ]00 króna brjef, tvö 500 ikróna brjef, eitt 1000 króna brjef og eitt 5000 króna brjef. Skrá um númer brjefanna er birt í seinasta Indíánaminnismerki. í hjeraði því í Bandaríkjunum þar sem Indíánar af hinum her- skáa Massazoit- kýnflokk höfðu áður bústaði sína, hafa menn reist þetta minnismerki uin þá. Banan-rómantík. Anni Fraser ýar aðeins lítil afgreiðslustúlka í stóru versl- | Lögbirtingablaði. Andvirði þrjef- unarhúsi í New-York þangað til Bætingatvinni fyrirliggjandi • ' Hringið í síma 4390. H.f. Hampiðjan. fyrir skömmu að snerist henni í vil. Hún sat heima hjá sjer í litla kvístherberginu og borð- hamingjan Desertdiskar margar teg. Matarstell 6 mauna Öskubakkar m. teg. frá „ Kökudiskar frá að. morgunverðinn smn. en það Matar9kilai. M var að mestu bananar, sem hun borðaði til morgunverðar. I ein- um þeirra fann hún pappírs- blað sem á var letrað: „Esteban Carrero, bananekru- eigandi í Pino del Rio, langar til að giftast hvítri stúlku. — Hann er 32 ára að aldri, er vel efnaður og laglegur. Hjer eru aðeins svartar stúlkur! Ó- kunna stúlka, skrifaðu til mín. Jeg meina þetta alvarlega“. Anni skrifaði Elsteban sam- dægurs, hann kom til New York og þau giftust skömmu seinna. Það er ekki hægt að segja að engin rómantík finnist lengur í heiminum! Þó gæti hugsast að menn yrðu í vandræðum með að fá skýringu á hvernig brjefinu var stungið inn í bananann. Nú, en hvað um það. Ástin yfirvinnur allar þrautir. 35 aura ágæt postulíns-bollapör. Matardiskar, djúpir og grunn. 0.45 0.35 12.75 0.59 0.50 0.75 0.75 0.35 0.35 0.75 0,25 0.75 0.35 0.75 1.00 Fægiskúffur Hárgreiður m. teg. frá Höfnðkambar frá Vasahnífar m. teg frá Tappatogarar Barnaboltar frá Barnahringar frá Dúkkur m. teg. frá Hálsfestar m. tee. frá 8. Bankastræti 11. Biðiið ávall iim hið besla.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.