Morgunblaðið - 22.03.1935, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.03.1935, Blaðsíða 1
■I m II I K endtirgreíðir hinam tryggða þann hluta ið- W gjalda, sem er am fram kostnaðarverð. Með !■ U li ■ því að kostnaðarverðíð er lægst i THULE eru tryggingar í THULE ódýrastar. Enda er THULE tryggingahæst á Norðnr- londnnx, - og tryggingahæst á Islandi eftir einna 15 ára siarf Iijer á landl. Aðaíamboð THULE á Ísíandi CARL D. TULINIUS & CO Ansturstræti 14, 1. hæð. — Sími 1730 (tvær línur) Vtknhl&ð' tsafold. 22. árg., -68. tbl. — Föstudaginn 22. mars 1935, ísafoldarprentsmiðja h.f, Það tilkynnist vinum og vandamönnum. að elskuleg móðir og tengdamóðir, Þuríður Brynjólfsdóttir frá Ölversholti, verður jarðsungin að Marteinstungu 23. tnars. Kveðjuathöfn hefst á heimili okkar, Lokastíg 23, kl. 8 f. h., 23. mars. Aðstandendur. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum fjær og nær, að maðurinn minn og faðir. Þorsteinn Þorsteinsson. andaðist í gær. Eeykjavík. 22. mars 1935. Inga Guðsteinsdóttir. Steinar Þorsteinsson. Okkar ástkæri sonur og bróðir, Elías Kr. Guðmundsson, and- aðist á Landspítalanuxn 21. þ. m. Ingveldur Ásbjörnsdóttir og systkyni. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð. Hólmfríður Benjamínsdóttir. Viðgerðastofa mín fyrir Orgel og Píanó er í Vonarstræti 4, inngangur úr portinu, vestri dyr. — Jeg er venjulega í vinnustofunni kl. 4—7 síðdegis og oft á öðrum tímum. — Heimasími 4155. Gissur Eliasson. Systir og móðursystir okkar, Ásgerður Ásgeirsdóttir, andað- ist að morgni þess 21. þ. m. að Hverfisgötu 102 B. Fyrir hönd okkar og annara aðstandenda, Jóhanna Sigurjónsdóttir. Jóhannes Ásgeirsson BokUla&úH Lækjargötu 2. Sími 3736. Búð til leigu frá næstu mánaða- mótum. Sjerstaklega hentug fyrir álnavöru og sauma- skap. Tilboð merkt: ,1. apríh, sendist A. S. í. fyrir 27. þ. m. Sllfirsiellli er komiðjj affnr fi Maiverkasvning. Grete Linck Scheving og Gunnlaugs Óskárs Schevings, í húsi Garð- ars Gíslasonar, Hverfisgötu 4 — uppi — er opin daglega kl. 11—9. Aðgangur 1 króna. Nýlt vandað steinhns sjerstætt, á góðum stað í bænum óskast til kaups. Mikil úlborgun. Tilboð merkt „Steinhús“, sendist A. S. í. fyrir mánaðamót. Góð liúscign lil sölu. Sólríkt hús í austurhluta bæjarins, örstutt frá miðbænum, er til sölu nú þegar. Fasteignin er með íbúðarkjallara, tiwimur hæðum og herbergjum í í'ishæð. — Útborgun stilt í hóf. Greiðsluskilmálar að öðru leyti þægilegir. — Allar nánari upplýsingar gefur Gunnar E. Benedftkfsson, lögfr., Bankastræti 7. Viðtalstími 4-—5. Símar 4033 og 3853. Gamla Bíé Hristín Svfadiotnlng verður sýnd ennþá í kvöld Það er langbesta mynd Greiu Garbo. ► Nýja Bfió Riddarinn í dauðadalnum. Amerísk tal- og tónmynd. Aðalhlutverkið leikur Cowboy- kóngurinn Tom Mix (sem fræg- astur er allra Cowboykappa er leika í kvikmyndum) og undra- hesturinn Tony. Aðrir leikendur eru: Lois Wilson og Fred Koh- ler. Myndin sýnir æfintýraríka gullgrafarasögu, sem gerist í Californiu og munu áhorfendur skemta sjer óspart yfir hetjudáðum Tom Mix og Tonys. Aukamynd: Talmyndafrjettir. I síðasta sinn. Við höfum mikið úr- val af sjálfblek- ungum og því penna við hvers Þektar tegundir til dæmis: Pelikan, Wbnder, Swan, Rappen o. fl. manns hæfi. Dansklúbbar Reykjavíkar. Danslcikur að Hófeel Borg, laugardaginn 23. mars. Meðlimir klúbbs- ins sæki aðgöngumiða sína í Tóbaksversl. „London“ sem fyrst. — STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.