Morgunblaðið - 03.04.1935, Side 3

Morgunblaðið - 03.04.1935, Side 3
3. Uiðvikudaginn 3. apríl 1935_________ •(■V Hin þjóðlega fæða er hollust. Lærið af reynslu kynslóð- anna, segir frk. Johanne Christiansen, læknir. Óholt mataræði spillir lífi og heilsu þjóðanna. Hingað kom um helgina frk. Johanne Christiansen læknir frá Höfn til þess að halda hjer 5 fyrir- lestra við Háskölann. H.jelt. hún fyrsta fyrirlestur sinn í fyrradag, og annan í gær. Þann 3. heldur hún í dag. Fvrirlestrarn- ir eru haldnir í einni af kenslu- stofum Háskólans I þinghúsinu frá ltl. 6—7. f gær hitti tíðindamaður blaðs- ins frk. Christiansen að máli, til þess að fá í nokkrum dráttum að vita um efni þessara fyrirlestra og hvaða áhugamál hún aðallega ber fyrir brjósti. Bn aðalvísinda- gvein hennar er matefnafræði og mataræði alment. Hefir hún ritað þessi efni nokkrar bækur, en ank þess skrifað aragrúa af blaða- greinum. Hin þjóðlega fæða er hollust. Jeg légg fyrst og fremst áherslu á, segir frlc. Christiansen, að hver þjóð haldi sjer sem mest að hinum þjóðlegu fæðutegundum, borði fyrst og fremst þann mat, sem ktndsmenn sjálfir framíeiða og kafa. framleitf, og aldagömul jwynsia hefir kent kynslóðunum, a.ð veitir ungum og gömlum holla Mæringu. Jeg er t. d. sannfærð um, að þið íslendingar megið ekki hverfa frá því að borða skyr. Landið ykkar er fátækt af kalk- efnum. Kalkefni eru nauðsynleg fyrir líkamsþroskann. Bf kalkið vantar fá menn hryggskeklcju og •eðlilega beinabyggingu. En kalk- ið í mjólkinni nægir líkamanum. Þó jeg hafi ekki verið hjer lengi, sje jeg, að mataræði er ekki í því lagi, sem skyldi, Það sjest strax á tönnum fólks. Skemdar, teunur sýna að ekki er alt með feldu í fæðu manná. Eitthvað vantar. Danir „selja“ heilsu þjóðarinnar. En þetta .er ekki einstakt hjer á landi. í Danmörku er það víst ekki betra. Bændurnir selja smjör- ið nt úr landinu. Sveitafólkið fær ekki nema undanrennu og varla einu sinni liana, því mestu af henni er helt í svínin, fóikið drekkur te og kaffi í staðinn. Smjörsalan er tokjniind bænd- anna. Þeir kaupa smjörlíkið. — Smjörlíkisverksmiðjurnar eru vold ngur iðnaður í Danmörku. Nálega 1/5 af ölium hitaeining- nm í fæðu dönsku þjóðarinnar fær hún úr smjörlíki. Heilsufar almennings versnar. Barnadauði er í Danmörkú 7%. ! Þ. e. a. 7% af öllum bönmm, sem | fæðast deyja á fyrsta ári. | Af þeim mönnum sem koma til herþjónustu er 41% að einhverju leyti heilsubilaður eða með líkams- lýti, t. d. með hryggskekkju, svo þeir eru ekki blutgengir í Iierinn. Þannig selja Danir heilsu þjóð- arinnar. Á þessu er altaf hætta þegar vershin og fjárhagsástæður grípa inn í mataræði þjóðanna. Þá er ekki fvrst spurt um lioll- ustuna. Þá er spur.t um pyngjuna. og hún látin ráða. Falsspámenn eru hættulegir. En verst er þegar þeir menn, sem græða á því að þjóðin lifi á óhollri fæðu, taka í þjónustu sína ménn, sém líampa villúkénningum óg béinlínis ýta undir, að liiti ó- holla fæða sje tekin fram yfir þá hoílú. j Slíka menn hefi jeg orðið að "berjiást, ,við. Það er ekki vért að nefna nöfn í því sambandi. En í Danmörku t. d. eru þess dæmi að smjörlíkisverksmiðjur og korn- myllur hafa menn í þjónustu sinnij sem beinlínis vinna að því að telja fólki trú um, að menn geti lifað Og' haldið heilsii, sinni óspiltri með j smjörlíki og grautum. j 'TTpp á síðkástið hafa smjörlíkis- verksmiðjur að vísu tekið upp þær , umbætur að blanda f jörefnum í smjörlíkið. Það er vitaskuld til bóta. En hvér er tryggingin fyrír i því, að f jörefnin sjeu alsstaðar þar sein sagt er að þau sjeu? Og kornið, sem malað er til manneldis getm- verið gott í sínu heimalandi. En hvernig er það orðið eftir . ineðferð þá sem það hefir fengið frá því það var nýtt og þangað ril það er notað ? Hvernig hefir það þolað geymsluna? Óholl fæða er seig- drepandi. Við umbætur á mataræði nianna j er þess að gæta, að heilsan spill- ! ist ekki f I jótt, þó eitthvað af nauð- ! synlegum efnum vanti í fæðuna. Síður en svo. Menn geta lifað sæmilegu lífi í mörg ár, þó fæð- unni sje ábótavant. En með tímanum veikist mót- stöðuafl líkamans, menn verða gamlir og slitnir fyrir aldur fram, geta ekki á heilum sjer tekið. Þá er að finna hvað vantar í fæðuna — og hvað liefir vantað. Það getur verið mjög erfilt við- fangsefni. MORGUNBLAÐIÐ Jeg þekki svo otal inörg riífélli slíks. Menn leita læknis, eru vreik- ir, geta ekki á heilura sjer tekið. En engan sjúkdóm ér að finna, sem hægt er að „festa hönd,á“, ef 1» I• ' • ! * ’ svo mætti að orði komasf,. Það er öholt mataræði í mörg ár, sem hefir spilt heilsu mannariiía, eytt starfsþreki þeirra. Fjörefnin geta ver- ið mörg. Menn verða að atlmgii, heldur frk. Chrisriansen áfram. að fjcr- efnarannsðknir eru ný visinda- grein. Fyrir einum 10 árpm vissu menn lítið sem ekkert um þap. Nú eru "þau orðln 6 f jorefnin • sem menn þekkja. Síðasta sem -fanst — E-fjörefnið — fanst, fyrir ein- um þrem árum. Hver getur talið víst, eða talið líklegt, að hjer verði staðar ninnið. Að fjörefnin sjeu ekki fleiri, geti eins verið 20. Hver veit? Því er best að fullyrða sem minst. Lífsreynsla þjóðanna er lærdómsrík. Því er best að forsmá ekki þær lífsreglur, sem þjóðirnar höfðu áður en næringarefnavísindin voru til, meðan ekkert var fyrir hendi annað en reynslan. Það er dásamlegt að liugsa sjer hyernig frumþjóðir og villiþjóðir hafa lært að lifa á því, sem þær höfðu að leggja sjer tiI munns, liver í sínu landi. Bskimöar, t. d„ þeir hafa ekki mjólk. En þeir jeta liráa lifur, drekka blóðsúpur. og tygg.ja spik- lag hvalanna, sem héfir jafnan mikið að geyma af fjötefni, eins óg súðræii aldin. 1’■ Hver kendi þeitit ? Heynálitfi. Þeir,: sem hafa lágí ■sjér'méát af fjöréfnaríkri 'íæðú til mú'niis, þeir hafa orðið „hæfásrir í lífsbarátt- unni“. Þar kemrtr Dárwinskénn- iUgin ti1 "gréiri'á. 'Lífsvenjúr frumþjóðá géta kent okkur milrið í þessurii efnum. 0g þær kenna okkur það. sem mest er um vert, að hver þjóð’a í lengstu lög' að búa að sínu, njöta sinnar þjóðlegu fæðu, sem lengst — er kynslóðirnar hafa lifað af og fengið úr þrótt sinn og lífs- möguleika. Ignaz Friedman. Hingað kemur með Guflfossi þ. 26. þ. m. hinn heimsfrægi pólski píanósnillingnr, Ignaz Fried'man. Það er stórviðburðtjr í músikljfi voru að slí.kur maður leggur lejð sína lringað og gefur mönnjim kost á að heyra liSt sína, Margir Islendingar, sem dvalið hafa er- lendis, t. d. í Khöfn, mnnu hafa Verðuppbótin á kjötið. Stjórnlo fær ekkft ftieimild ftil að draga úr framlagi - ■ •• ‘ i ftil nýrra akvega. Eins og skýrt liefir verið frá hjer í blaðinu, flutti landbúnaðar- ráðherra þingsályktunartillögn um að heimila stjóminni að greiða 150 þú.s. kr. úr ríkissjóði ril verð- uppbótar á útflutt kjöt 1934. Þetta örlæti stjórnarinnar staf- aði þó ekki af því, að neitt hand- bært fje væri til í rílrissjóði til þessara hluta. Síður en svo, því öllum er það vitanlegt, að útgjöld- in á fjárlögnm yfirstandandi árs eru 5-—6 milj# kr. of há. En það þótti engn að síður nauð- synlegt, að þingmennirnir, sem hjer hafa setið í 50 daga til þess að ráða fram úr vandamálnm þjóð arinnar, en bókstaflega ekkert nýtilegt verk haia unnið, hefðu plagg þetta til þess að veifa fram- an í þá bændnr, sem óánægðir’ kynnu að verða. Þess vegna lagði stjórnin ril, að henni yrði heimilað að draga úr Útgjöldum á öðrum liðum fjárlag- anna, til þess að vega á móti þess- um 150 þús. kr. Hún lagði til, að dregið yrði úr framlagi ril nýrra akvega, sem svaraði 10% og að ekki yrðu greiddar til Búnaðar- hankans þær 50 þús. kr., sem verja skyldi til byggingu samvinnu- bygða. Þannig ætlaði stjórnin að taka af bændum með annari hendi það, sem gefa átti með hinni. Fjárveitinganefnd fekk þings- ályktunartillögú stjórnarinnar til athugunar_ Hún lagði einróma til, að heimila stjórninni að greiða þessa uppbót á kjötið. En nefndar- menn voru ekki sammála um, hvar skyldi draga úr gjöldum á móti. Sjálfstæðism. í nefndinni liigðu til, að í stað þess að draga úr framlagi til nýrra akvega, þá yrðl frestað prentun umræðuparts Al- þingistíðinda. Fluttu þeir tillögu um þetta, en ekki stóð flokkurinn óskiftur að henni. Þessi tillaga kom þó ekki tril atkvæða, því for- seti (J. Bald.) úrskurðaði hana. frá, þar er lögákveðið væri að prenta skyldi umræðupartinn og það verkefni heyrði undir forseta þingsins, en ekki ríbisstjórnina. Sigurður Kristjánsson Iagði til, að þessum 150 þús. kr. yrði varið til þess að bæta hændum tjón af óþurkunum s. 1. sumar. Hann benti á, að sá styrknr myndi yfirleitt falla ril þeirra hjeraða, er erlenda markaðinn hefðu orðið að nota, en þessi leið myndi koma rjettlát- ara niður. Tillaga hans var feld með 25 : 10 at.kv. Fleiri tillögur lágu fyrir. En niðurstaðan varð sú, að feld var burtu heimildin til þess, að draga úr framlagi til akveganna. Sjálfstæðismenn og sósíalistar feldu þetta burtn. Eina sparnaðar- heimildin. sem stjórnin fekk ril þess að mæta þessnm útgjöldnm, var því sú, að fella megi niðnr 50 þús. kr. ril samvinnubygðn. heyrt' til hans, og mun það verá þeim svo minnisstætt að þeir fagni ] því að fá að lieyra til hans aftur. ! Friedman er fæddur Irakau og stnndað: píanó-nám í Wien hjá j Léfschetitzby, einliverjuin snjall- asta pípnókennara sem uppi liefir verið. Einnig stundaði hann tón- ] fræði hjá Hugo Riemann í Leipzig. Mjög uiigur férðaðist hann um Evrópu og Ámeríku og varð fræg- astur fyrir' Chopin-leik sinn, enda ei’ hann af mörgnm talinn snjall- ásti Cliopín-Íeikari síðari tíma og liéfir Ii ánn gefið út öll píanóverk Chopins í mjög vandaðri útgáfu 1 hjá Breitkopf & Hörtel í Leipzig. ] Friedmann mun dvelja hjer að 1 eins skamma stund og spilar þrisv- ! ar á stóran köneertflygi] er hann kemur sjálfur með. ^1 Observator. j Skýst þótt skír þyki. 1 ameríska tímaritinu „Scienne News Letter“, sem stjórnað er af mörgum háskólagengnum mönn- um, birtist nýlega mynd af Litla-! beltisbrúnni og fvlgja eftirfar- andi npplýsingar: — Sámgöngúbót, sem sameinar Þýskaland og Danmörk er nú ver-1 ið að gæra þar sem er tmnn yfir hið stormasamg Eystrasált, milli Fjóns og Jótlands. Yegna erfið- leika í sjónum var hyrjað að smíða brúna á stöplum í miðju ^ sundimi og síðan haldið áfram til beggja landa, Þýskalandsmegin er • Bifreiðaslys í gærkvöldi. Um kl. 7% varð bifreiðar- slys í Austurstræti, móts við ísafoldarprentsmiðju. Maður nokkur, Pálmi Ingi- mundarson frá Vestmannaeyj- um gekk fyrir bíl og meiddist töluvert. Bifreiðarstjórinn á bílnum, Vilhjálmur Jóhannes- son, segir svo frá, að hann hafi ekið bílnum RE 649, sem er eign Jóns Símonarsomar bak- ara, eftir Austurstræti, með litlum hraða. Vissi hann ekki fyr en maður hljóp fyrir bíl- inn og datt á grúfu. Hemlaði hann þegar vagninn og stöðv- aði hann samstuftdis. Vinstra framhjól bílsins fór yfir axlir mannsins. Fjell hann í öngvit og var þegiar fluttur á Lands- spítalann. Honum leið frekar vel í gærkvöldi og var eki hægt að sjá neinn ytri áverka á hon- um. Sjónarvottur segir lögregl- unni svo frá að engu líkara hiafi verið en maðurinn hafi fleygt sjer fyrir bílinn. — Lögreglan reyndi hemla vagnsins í gærkvöldi, og reynd- ust þeir í besta lagi. brúin nú landföst, en danski hlvit- inn af henni verður væntanlega fullgerður 1935.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.