Morgunblaðið - 05.05.1935, Blaðsíða 4
MORGITN BLAÐIÐ
Sunnudaginn 5. maí 1935,
4
Georg Bretakonungur
á 25 ára ríkisstjórnarafmæli á
morgun og verður þess minst
með stórkostlegri viðhöfn og
hátíðahöldum um alt breska
heimsveldið.
Stutt ágrip af ævisögu konungs
• ineðan þeir br'œðurnir voru á því
sem miðskipsmenn, og þá sýndi
Georg það hve mikill fjörkálfur
liann var, því að hann tók þátt í
öllum gleðskap, og var yfirleitt
hrókur alls fagnaðar á skipimi.
I Árið 1880 byrjaði hann ferða-
lög sín og vegna þeirra hefir hann
oft verið nefndur „sækonungur“.
Og víst er um það, að hann hefir
ferðast meira en nokkur annar
þjóðhöfðingi. Hann fór ásamt
bróður sínum til Suðurafríku,
Ástralíu, Fijieyja, Java, Ceylon,
Egyptalands, Gyðingalands og
Grikklands. Sú ferðasaga hefir
verið gefin út eftir brjefum hans
og dagbók og heitir „The Cruise
of H. M. S. Bacchante“.
Tveimur árum seinna fluttist
hann yfír á herskipið „Canada“
og var gerður að undirliðsforingja.
Þegar heim kom tók hann próf
við The Royal Naval College í
Greenwich og The Gunnery and
Torpedo Schools. Árið 1885 var
hann gerður að liðsforingja og
árið eftir fór hann á herskipið
,,Thundérer“ í Miðjarðarhafsflot-
anum. Síðan var hann á herskip-
unum „Dreadnought“, Alex-
andra“, ,NorthumberIand“ (ad-
mírálsskipinu í Ermarsundsflota-
deildinni) og yfirforingi á
tundurbát við heræfíngar. Svo
varð hann yfírforingi fallbyssu-
bátsins „Trush“ í Kanada (1890)
og 1891 var hann gerður að yf-
irforingja á herskipinu „Melam-
Georg V.
Georg V., af guðs náð konungur
Stórbretalands, írlands og bresku
sjálfstjórnarríýlendanna handan
við höfín, vérndari trúarinnar,
keisari Indlands — eins og titill
harís hljóðar — fæddist í Marl-
borough House hinn 3. júní 1865,
og tók við ríki að föður sínum
''tnum hinn 6. maí 1910.
Þau systkinin voru fjögur, Al-
bert Victor, sem var eldri en Ge-
rg og því borinn til ríkiserfða,
(seinna hertogi af Clarence), og
tvær systur. Það er sagt um Ge-
org konung í æsku, að ha^n hafi
verið mesti fjörkálfur en lítið
gefinn fyrir nám. En það var
Mary drotning.
byrjað fyrir alvöru að kenna hon-
um þegar hann var á sjöunda
árinu og var kenslúnni stöðugt
haldið áfram þangað til hann var
12 ára. Þá voru þeir bræðurnir
gerðir að sjóliðsforingjaefnum á
„Britannia“ að Spitehead.
Það var snemma ákveðið að
Georg skyldi verða sjóliðsforingi
þar sem hann var ekki borinn til
ríkiserfða.
Frá „Britannia“ fóru þeir bræð-
urnir báðir yfir á herskipið
„Bacchante“, en nolikru síðar
skildust leiðir, því að hertoginn
af 'Clarence var sendur til Cam-
bridge og síðan í landherinn.
pus
En þegar bróðir hans dó, var
Uíðjsá ITlorgunblaðsins 5. maí 1935
Ríkisstj órnarafmæli
Bretakonungs.
THE KING’S GRACE
1910—1935.
By
John Buchan.
Hodder & Stoughton Ltd.
London.
John Buchan, höfundur bók-
ar þessarar, er víðkunnur bresk-
ur rithöfundur og stjórnmála-
maður. Hann er nú um sextugt
(f. 1875). Hefir hann haft
margar mikilsverðar trúnaðar-
stöður. Hann var einkaritari
Milners lávarðar 1901—1903.
I heimsstyrjöldinni varð hann
liðsforingi og vann við breska
herforingjaráðið í Frakklandi
1916—1917, frjettastjóri for-
sætisráðherra Breta 1917—18.
Þingmaður varð hann 1927. I
nýkomnum vestanblöðum seg-
ir, að hann eigi í ár að verða
landstjóri í Kanada. Hann
hefir ritað fjölda bóka, skáld-
sögur, æfisögur og önnur sögu-
rit, þar á meðal um heimsstyrj-
öldina miklu.
Bók sú, er hjer ræðir um,
er ekki æfisaga Georgs V.
Bretakonungs, þó að hann sje
þar jafnan í baksýn, heldur
saga Bretaveldis um stjórnar-
ár harfe, en þau hafa verið við-
burðamesti og örlagaríkasti
aldarfjórðungur í æfi þess og
raunar allrar veraldar. Bókin
verður því yfirlit yfir helstu
heimsviðburðina á þessu tíma-
bili, því að
„Milli skauta, miðjörð yfir
Mikla Bretlands veldi lifir“,
svo áð um leið og saga Breta-
veldis er sögð, verður að víkja
að því, sem gerist í öðrum lönd
um og álfum, víðsvegar um
heim.
Höfundurinn lýsir fyrst á-
standinu eins og það var, er
konungur kom til ríkis, og hin-
um órólegu árum fram að
styrjöldinni miklu. Þá kemur
saga hennar með því sem henni
fylgdi, þá Versalasamningur-
inn, uppskera hinna súru epla,
er til var sáð með öllum ósköp-
um og fádæmum stríðsins, og
loks hin öfluga viðreisnarstarf-
semi Breta og erfiðleikarnir,
sem við var að stríða fram á
þennan dag. Hjer er ekki að
eins rás viðburðanna lýst af
mikilli snild af höfundi, sem
sjálfur hefir tekið þátt í mörg-
um af viðburðunum og fengið
fulla yfirsýn yfir þá, heldur
fær maður jafnframt andrúms-
loftið, er þeir gerast í, aldar-
háttinn, breytingar hans ■ og
blæbrigði, skarplegar og per-
sónulegar lýsingar á mörgm
helstu mönnum og þjóðum,
sem þarna koma við sögu, og
hófsamlegt mat á margvísleg-
um stefnum og viðhorfi, svo
að maður les bókina hugfang-
inn, en þess er enginn kostur
að gera hjer í stuttu máli nán-
ari grein fyrir efni hennar.
Höf. lofar konunginn fyrir
hann látinn hætta foringjastöðu
í sjóliðinu, því að nú bar ríkis-
erfðirnar undir hann. Fekk hann
nú titlana hertogi af York, jarl
í Inverness og barón Killarney.
Hinn 6. júlí árið eftir gekk hann
að eiga Vietoría Mary prinsessu
af Teck. Elsti sonur þeirra,
pririsinn af Wales fæddist í WÍiite
Lodge í Richmond 23. júní 1894.
Þrjá aðra syni eiga þau konungs-
hjónin, hertogana af York,
Gloucester og Kent.
Prinsinn hóf nú ferðalög aftur
þegar hann var kvæntur og var
kona hans í fylgd með honum.
Fóru þau til Irlands 1899 og 1901
fóru þau að heimsækja sjálfstjórn
arnýlendurnar. Hafði sú för verið
ákveðin áður en Victoria drotn-
ing dó. Þau sigldu með skipinu
„Ophir“ í mars og komu til Mel-
bourne í Ástralíu í maí og opnuðux
þar fyrsta sambandsþing áströlsku
ríkjanna. Frá Ástralíu fóru þau
til Nýja Sjálands, Suðurafríku og
Kanada.
Þegar prinsinn ltom heim helt
hann eftirtektarverða ræðu í
Guildhall, sem hann nefndi:
„England, vaknaðu!“ Þar skýrði
hann frá því, að sjer hefði virst
vera sami andjnn hjá öllum sjálf-
stjórnarnýlendunum, að „gamla
landið yrði að vakna, ef það ætl-
aði sjer að hglda forystu sinni í
viðskiftum við nýlendurnar“.
Meðan faðir hans sat að völdum
ávann hann sjer viðurkenningu
fyrir starfsemi og mikinn áhuga
fyrir heiðri breska heimsveldisins
og velferð þjóða þess. Þetta álit
kom sjer vel fyrir hann er hann
tók við ríkjum, að Edward kon-
ungi föður sínum látnum 1910,
því að þótt Edward hefði ekki
ríkt lengi, hafði hann getið sjer
slíkar vinsældir allra stjetta, að
því fylgdi vandi mikill að setjast í
sæti hans.
Georg var krýndur til konungs
22. júní 1911 og skömmu þar á
eftir ferðaðist hann um írland,
Wales og Skotland og ennfremur
um iðnhjeruð Englands. Og síðan
ferðuðust þau konungshjónin til
Indlands.
Georg konungur fekk ekki að
martnúð og mildi, alvöru, hug-
rekki og lægni, þegar mest á
reið, einfaldleik og góðleik í
öllum háttum. „Konungurinn
hefir verið leiðtogi þegna sinna
af því að ,hann vakti það, sem
best var í þeim“.
I formála bókarinnar ger-
ir höfundur grein fyrir því
hvað konungdómurinn er í
augum Breta, og set jeg hann
hjer í þýðingu:
„Konungar hafa* verið á
Bretlandi um 15 aldir og um
meira en þrjár aldir hefir þar
verið eitt konungsríki. Konung
dómurinn hefir tekið breyting-
um frá dögum hinna fornu
einvaldskonunga, er rjeðu ríkj-
um af því að þeir áttu land-
eignir eða voru hraustir í hern-
aði, en honum hefir ávalt tek-
ist að laga sig eftir breyting-
um í skaplyndi þjóðar vorrar.
Það er ekki auðvelt að skil-
greina konungdóminn fremur
en mörg hin dýpri sannindi í
stjórnmálum. Löggjafarþingið
getur breytt lögum eftir vild,
„Rule Britannia“.
Þessi gibsmynd af Britannia,
sem er 12 fet á hæð. er gerð
í tiiefni af ríkisstjórnarafmæl-
inu. Hún verður logagylt og
höfð á einhverri hæstu bygg-
ingunni í London meðan á há-
tíðahöldunum stendur.
ríkja lengi í friði, því að 1914
braust heimsstyrjöldin út. En þá
kom fyrst í ljós hver skörungur
hann var og hve skynsamlega
hann snerist við hinum mörgu
vandamálum. Má og svo að orði
kveða, að hann. hafi haldið kjarki
í þjóðinni á stríðsárunum svo að
hún misti aldrei sigurvon. Synir
hans tveir voru í hernum. Prins-
inn af Wales var á vígstöðvun-
um á Frakklandi ,og hertoginn
af York var í sjóorustunni hjá
Jótlandi. Sjálfur fór konungur oft
til vígstöðvanna í Frakklandi og
Belgíu.
Árið 1921 fór konungur til
Norður-Irlands til þess að stofna
þingið þar, og í ávarpi sínu skor-
aði hann á íra „að leggja niður
illdeilur, rjetta hver öðrum hönd
til sátta, fyrirgefa og gleyma svo
að yfir landið, sem þeir elskuðu
rynni ný öld friðar, ánægju og
farsældar“.
Árið eftir fór konungur píla-
g-rímsferð til grafreitanna í Belgíu
og Frakklandi. Árið 1923 fór hann
til ítalíu og gekk þá fyrir páfa.
en sú seytjándu aldar kenning
gildir enn — að til sje „grund-
vallarlögmál, sem ekki má
hreyfa við, meðan þjóðin er
það, sem hún er. Konungdóm-
urinn, sem á aldanna rás hef-
ir mist mikið af sínu forna
valdi, heldur þannig enn höf-
uðhlutverki sínu og heldur á-
fram að vera eðlisgróinn þjóð
vorri. Mikill byltingamaður
svo sem Cromwell kynni að af-
nema eina mynd hans, en að
eins til þess að leggja sig allan
fram til að firína aðra. Vjer
höfum gert uppreisn gegn kon-
ungum, en aldrei gegn kon-
ungdómi.
Þó að ákveðið vald konung-
dómsins hafi rjenað tvær síð-
ustu aldirnar, þá hefir hann
vaxið að gildi. Það hafa verið
vitrir konungar og aðrir, sem
ekki voru jafn vitrir, en tignin,
sem í stöðunni býr og við hana
tengist, hefir vaxið. Konung-
dómurinn er ekki aðeins æðri
en allar aðrar mannlegar stöð-
ur, heldur og annars eðlis, því