Morgunblaðið - 21.05.1935, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 21. maí 1935.
MORGUN BLAÐÍÐ
Sogsðeilan.
Framkucpmðastjóri
FiIÞýðusambanðs-
ins gefur uísuitanði
ranga skýrslu.
Jón Axel. ganga í ábyrgð“, segir bæjar-
„Reykvíkingar og Sogsdeil- ráðsmaðurinn Jón Axel Pjet-
an“ nefnist forystugreinin í Al- ursson.
f)ýð'Ublaðinu á sunnudaginn var. Hver er sannleikurinn í
Höfundur greinarinnar er þessu?
Jón Axei Pjetursson, bæjar- Hann er sá, að eina veðsetn-
fulltrúi og bæjaiTáðsmaður Al- *nS*n sem Reykjavíkurbær Ijet
þýðuflokksins og framkvæmda- > tie * sambandi við Sogslánið
stjóri Alþýðusambands íslands. var virkjunin sjálf, og 3. veð-
Þar sem hjer á í hlut maður, rjettur í Rafmagnsveitu bæj-
sem fylgst hefir með gangi arins.
Sogsvirkjunarmálsins bæði í Svo kemur bæjarráðsmaður-
bæjarstjórn og bæjarráði og inn Jón Axel Pjetursson og seg
sem þar að auki hefir tekið að ir> nð „aílar eignir bæjarins“
sjer forystuna f. h. verkalýðs- sJeu veðsettar! Þetta segir
ins í þeirri deilu, sem risið hef- hann, enda þótt hann hafi sjálf
ir, mætti ætla að hann ljeti nr sem bæjarráðsmaður og bæj
ekki annað frá sjer fara, en árfulltrúi haft öll gögn máls-
það, sem er satt og rjett. , ins í höndum og undirskrifað
En grein Jóns Axels Pjeturs- með eigin hendi skjöl og skil-
sonar er þannig, að það er eins Hki þessu viðvíkjandi!
og höfundurinn viti bókstaflega Finst verkamönnum sómi að
ekkert um málið, sem hann er'hafa slíkan foringja?
að skrifa um. Hvort þetta staf- Ríkið „varð“ að ganga í á-
ar af því, að J. A. P. telji sinn byrgð fyrir Sogsláninu, segir
málstað svo herfilegan í Sogs- J- A. P. — Þessu er því til að
deilunni, að hann þess vegna svara ,að Alþingi samþykti lög
ekki þori að segja verkamönn-; um þessa ábyrgð og eru í þeim
nm sannleikann, eða þá af lögum ýms ákvæði, sem tryggja
hinu, að hann hafi aldrei skilið ' ríkinu þátttöku í virkjuninni,
neitt í málinu, er ekki Morg-! þegar fram í sækir. En það er
anblaðsins um að dæma. En ekki við að búast, að J. A. P.
augljóst er, að slíkur maður á viti eða skilji það sem Alþingi
ekki og má ekki hafa forystu1 gerði í málinu, þar sem hann
Biála, sem almenning varða. j hefir ekki botnað neitt í neinu
j af því, sem hann hefir sjálfur
Sogsvirkjunin og Al- fjallað um.
þýðufiokkurinn. Danska firmað.
Jón Axel Pjetursson byrjar' Þegar Jón Axel Pjetursson
grein sína með því að ræða um: hefir lokið við þenna formála,
einhverja „harðvítuga baráttu“ í og auglýst fáfræði sína og van-
Alþýðuflokksins í bæjarstjórn; þekkingu, kemur hann að höf-
fyrir virkjun Sogsins. i uðefninu, sjálfri Sogsdeilunni.
Til eru þeir menn innan Al- j Þar tekur ekki betra við.
þýðuflokksins, sem stutt hafa j Hann virðist í fyrstu undr-
af einlægni þetta mál. En hinir andi yfir því, að erlent
eru líka til í þeim flokki, og (danskt) firma skyldi hafa
þeir æði margir og mikils ráð- verið falið að framkvæma aðal
andi, sem gátu ekki hugsað verkið við Sogsvirkjunina. Það
sjer að virkja Sogið, nema því skín út Úr grein J. A. P„ að
aðeins að það yrði jafníramt rneð samningnum við þetta
fjeþúfa fyrir braskara og fjár- danska firma hafi verið mis-
glæframenn, innlenda og er- boðið sjálfstæði landsins!
lenda. J. A. P. er þá e'kki betur að
En þegar þessum herrum sjer en svo, að hann veit ekki,
tókst ekki að nota þetta mikla j að ekkert innlent firma gat tek
framfara- og menningarmál 1 ið þetta verk að sjer. Hjer varð
Reykjavíkurbæjar sjálfum sjer því að leita til erlendra firma
til framdráttar, þá var öll „bar, og var auðvitað samið við þann
átta“ þeirra búin að vera. Þeirjsem hagkvæmast tilboð gerði,
höfðu þá ekki lengur áhuga j en það var danska firmað Höj-
fyrir málinu. ■ gaard & Schultz.
Ef til vill er það einmitt j Það sýnir auðvitað aðeins . á-
þetta, sem því veldur, að ýmsir fræði og heimsku J. A. P„ ef
ráðandi menn í Alþýðuflokkn- j hann telur sjálfstæði voru á
um virðast nú vinna að því nokkurn hátt misboðið með því
leynt og ljóst, að koma Sogs-jað gera samning við erlent
virkjuninni fyrir kattarnef. jfirma um að vinna ákveðið verk
j hjer á landi.
Sogslánið og „veð-j
setningm“.
„Til þess að virkjunin mætti
takast og þessar atvinnuvonir
skapast, varð Reykjavíkurbær
Sogsdeilan og inn-
lendu verkamennirn-
ír.
Jón Axel Pjetursson er nú
að veðsetja allar eignir bæjar- sem stendur framkvæmdastjóri
ins og auk þess varð ríkið að Alþýðusambands íslands. Hann
hefir þess vegna haft foryst-
una f. h. verkamanna í Sogs-
deilunni undanfarið.
Það bendir ek'ki til þess, að
málstaður J. A. P. sje góður í
þessari deilu, fyrst hann hefir
ekki annað fram að bera en
taumlausar blekkingar og lyg-
ar, eins og' grein hans ber glögt
vitni um.
J. A. P. segir að Sogsdeilan
snúist um það, hvort íbúar
Reykjavíkurbæjar, verkamenn,
iðnaðarmenn, bílstjórar og aðr
ir, sem til greina geta komið,
eigi að vinna við virkjunina og
fyrir kaupgjald það, sem greitt
er í Reykjavík.
Hjer fer J. A. P. með vís-
vitandi ósannindi.
Firmað Höjgaard og Schultz
hefir aldrei farið fram á, að
áðrir en Reykvíkingar fengju
algenga vinnu við Sogið. Það
hefir heldur aldrei skorast und
an að greiða kaup samkvæmt
Reyk jav í kurtaxta.
Alt, sem J. A. P. segir því
um þetta, eru vísvitandi ósánn-
indi, sjáanlega fram sett til þess
að blekkja verkamenn.
Jón Þorláksson borgarstjóri
hafði trygt þetta hvort tveggja
í samningnum við Höjgaard &
Schultz: að Reykvíkingar sætu
fyrir allri algengri vinnu og að
greiddur yrði kauptaxti verk-
lýðsfjelaganna í Reykjavík og
hefir firmað aldrei skorast und
an þessu.
Verkamenn bæjarins geta
auðvitað fengið úr þessu skorið
með því að snúa sjer til þeirra
manna frá Höjgaard & Schultz,
sem hjer eru staddir.
Stæði deilan aðeins um það,
sem J. A. P. vill vera láta, væri
ekkert auðveldara en að leysa
þrætuna og það strax í dag.
En J. A. P. veit mjög vel, að
deilan stendur ekki um þetta.
Hann veit, að hann fer með
ósannindi, er hann segir verka-
mönnunum þetta.
Sogsdeilan stendur aðeins um
flutningana á efni og áhöldum
austur. Hún stendur um það,
hvort firmað megi að einhverju
leyti nota tvo eigin bíla við
flutningana, eða hvort vöru-
bílastöðin „Þróttur“ hjer í bæn
um eigi ein að annast þá, ráða
tilhögun þeirra og taxta.
Um þetta stendur Sogsdeilan
og ekkert annað.
Ran nsóknarför
til Vatnajökuls.
Peir Tóhannes Askelssan jarð-
frœðingur og ör, Trausti Einars-
son Ieggja af stað í öag til
að rannsaka eiöstöðuarnar uið
Srímsuötn (Suíagíg).
Fulltrúar
úr bæjarráði
taka þátt í sátta-
timleitunum i
Sogsdeiltmni.
í gær barst bæjarráði brjef frá
Höjgaard verkfræðingi, þar sem
hann fer fram á það, að bæjar-
ráðið beiti sjer fyrir því, að gera
það sem í þess valdi stendur til
þess að reyna að koma á sættum
í Sogsdeilunni. Ségir hann m. a.
í brjefi þessu, að þar eð það sje
bæjarstjórn sem sje vinnuveit-
andi Sogsvirkjunarinnar, sje það
eðlilegt, að bæjarráð taki þátt í
sáttaumleitunum.
Fundur var haldinn í bæjar-
ráði í gærkvöldi, og var brjef
þetta lagt þar fram. Bæjarráðið
fól þeim Guðm. Ásbjörnssyni og
Jakob Möller að mæta fyrir bæj-
arráðsins liönd á sáttafundum í
Jóhannes Áskelsson jarð-
fræðingur fór, sem kunnugt er,
með dr. Niels Nielsen í rann-
.sóknaförina til eldstöðvanna í
Vatnajökli í fyrravor, skömmu
eftir eldgosið sem þar var og
Skeiðarárhlaupið.
Þeir hreptu vond veður á
jö^dinum, eins og menn muna,
og gátu ekki gert þær mæling-
ar og athuganir allar, sem æski
legt hefði verið að gera, á
þessu mikla og merkilega gos-
svæði.
í fyrrasumar var kyrt íim
þetta mál. Dr. Niels Nielsen
hefir ekki hugsað sjer að halda
rannsóknum þarna áfram.
En Jóhannes Áskelsson hefir
alla stund síðan haft mikinn
hug á því, að halda rannsókn-
um áfram þar sem frá var
horfið.
Hefir hann fengið í lið með
sjer dr. Trausta Einarsson.
Hafa þeir fjelagar undirbú-
ið ferð á jökulinn, fengið mæli-
tæki og annan útbúnað til rann
j *, ■ '*■ *• “V'
sókna og mælinga, svo og ferða
útbúnað til þess að geta bafst
við um tíma uppi á jökli.
Talsvert af farangri sínum
hafa þeir þegar sent austur til
Vfkur. En sjálfir leggja þeir af
stað í dag, og hafa þá með sjer
það sem eftir er af farangrin-
um. —
Rannsóknarefni eru
mörg.
Morgunblaðið hitti Jóhannes
Áskelsson að máli í gær, og
spurði hann um, hver væri
helstu verkefnin er hann hugs-
aði sjer að leysa í ferð þessari.
Tilgangur fararinnar, segir
hann er aðallega í þrem þátt-
um. —
Menn þóttust verða þess á-
skynja að einhver eldsumbrot
hefðu verið í jöklinum í vetur
á sömu slóðum og í fyrra vor.
Ætlum við að reyna að ganga
úr skugga um hvort svo hafi
verið.
Þá ætlum við að athuga
hvaða breytingar hafa orðið á
hinum mikla sigdal í jöklinum,
sem nefndur hefir verið Svía-
gígur, þar sem gosið var í
fyrra, og þar sem eru upptök
Skeiðarárhlaupanna.
málinu. En sáttasemjari dr. Björn
Þórðarson hefir nú málið með
höndum.
Guðm. R. Oddsson, varafull-
trúi Alþýðuflokksins í bæjarráði
baðst undan tilnefningu til þessa
starfs. En hinn fulltrúi Alþýðu-
flokksins í bæjarráði, Jón A. Pjet-
ursson er þar annar aðili, sem
kunnugt er.
En aðalverkið verður, að
; gera uppdrátt af gosstöðvum
þessum og umhverfi þeirra, og
tengja mælingar þær við upp-
drátt herforingjaráðsins.
En árangur af ferðinni fer
vitanlega mjög eftir því, hve
hepnir við verðum með veður.
— Verðið þið tveir einir í
jökulferð þessari?
— Nei, það er ógerningur að
vera ekki fleiri í slíkri ferð.
Við fáum fylgd úr Fljótshverf-
inu. En hve margir við verðum,
er undir. atvikum komið. Skaft-
fellingar hafa lofað að vera
okkur hjálplegir, og vænti jeg
hins besta af liðsinni þeirra.
—Hvaða leið farið þið?
— Við höfum hugsað okkur
helst að fara sömu leið og í
fyrra,
En nýlega fór maður frá
Kálfafelli fyrir okkur upp að
jökulröndinni, þar sem við rjeð
umst til uppgöngu 1 fyrravor.
Taldi hann tormerki á, að sú
leið væri fær nú. Við vitum því
ekkert um það enn, hvaða leið
við förum.
— Hve lengi búist þið við
að vera í ferð þessari?
— Um það er ekkert hægt
að segja fyrirfram. En líklegt,
að við verðum mánaðartíma,
ef alt gengur vel. Við búumst
við að komast á bíl alla leið
' austur að Kálfafelli.
i Það er mjög vel til fallið, að
1 íslenskir vísindamenn skuli
hafa tekið sjer fyrir hendur að
rannsaka þessar merkilegu eld-
stöðvar í Vatnajökli, er giskað
hefir verið á, að væru þær, sem
nefndar voru Grímsvötn fyr á
tímum, en eftir ferð Svíanna
sumarið 1919 hefir verið nefnd
ur Svíagígur.
Eldstöðvar þessar eru, sem
kunnugt er, einhverjar þær
merkilegustu á landi hjer, en
lítt rannsakaðar, enda berast
nú þær fregnir úr ýmsum átt-
um, að erlendir vísindamenn
hafi hug á því að nema þar
land á sviði ísl. jarðfræði.
Væri óskandi að þessir tveir
ungu og áhugasömu íslensku
fræðimenn gætu með ferð sinni
aukið hróður sinn, og sýnt, að
hjerlendis er ekki síður en
meðal erlendra áhugi fyrir því
að rannsaka og kynnast þeim
mörgu lítt rannsökuðu fyrir-
brigðum sem gerast á sviði ís-
lenfekrar jarðfræði.
Morgunblaðið ókeypis til mán
aðamóta fyrir nýa áskrifendur
Þeir, sem stofna heimili, eiga a<
láta það vera sitt fyrsta verk, a<
pánta Morgunblaðið.