Morgunblaðið - 22.06.1935, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.06.1935, Blaðsíða 3
Laugardaginn 22. júní 1935. MORGUNBLAÐIÐ 3 Misbelting haflanna. Kaupfjelag Reykjavíkur fær fyrri bluta þessa árs að flytja inn vefnaðarvöru fyrir hátt á sjöunda þúsund krónur! En heildsalar, sem í áratugi liafa flutt inn vefnaðarvöru, fá ekki leyfi fyrir einum einasta^sfranga. Formaður gjaldeyris- og innflutn ingsnefndar, Skúli GuSmundsson kaupfjelagsstjóri ritar grein um innflutningshöftin í dag'blað Tíma manna í gær. í grein þessari játar kaupfje- lagsstjórinn, að Kaupfjelag Reykja víkur hafi það sem af er þessa árs fengið að flytja inn vefnaðar- vöru fyrir 6.680 krónur. Eins og bent hefír verið á áður hjer í blaðinu, hefír káupfjelag þetta aldrei áður rekið vérslun með vefnaðarvöru. Það var fyrst í desember s. 1. að kaupfjelagið gerði. Jitla tilraun með pöntunar- starfsemi á vefnaðarvöru; en þessi tilraun „heppnaðist ekki - segir í tilkynningu kaup- f jelagsins. f>ví var það, að stjórn kaup- f.jelagsins Imgkvæmdist það snjall ræði að bið.ja um innflutningsleyfi fyrir „slumíp af algengustu vefn- aðarvörum", til þess að hafa liggj- andi hjer á staðnum. Og nú stóð ekki á innflutnings- nefnd. -Hún veitti innflutnings- leyfi fyrir 6680 kr. fyrir fyrri liluta þessa árs, að sögn formanns péfíídarinnar. Þessi vefnaðarvöruleyfi til Kaupfjelags Reykjavíkur eru ský- laus brot á öllum venjum, er gilt hafa um úthlutan innflutnings- leyfa. Reglan er sú, að þegar ný versl- iin á í lilut. fær hún ekkert leyfi nema frá SuðitiTön-dum; en þaðan má innflutningur teljast frjá’ls. En þegar Kaupfjelag Reykj- víkur vill setja á stofn vefnaðar- vöruverslun, fær það óðara leyfi fyrir þúsundum króna. Etv .heildverslanir hjer í bænnin, sétii -fiútt háfa inn vefnaðarVöru í áratugi, fá eklti leyfi fyrir ein- úhr einasta stranga! Svona er rjettlætið. Kaupf;jelagsstjórinn, seni skip- ar formannssætið í innflutnings- nefnd, segir það rangt hjá Mbl., að Kaupfjelág Reykjavíkur liafi ekki verslað með vefnáðarvöru áður. H.jer fer kaupf jelagsstjórinn mei'T ðsannindi og hahn hlýtur að v'itá hið sanna í þessu. Kaupfje- lagið Jiefir aldrei rekið verslun með vefnaðarvöru fyr en nú; það gérði aðeins lítilsháttar tilraun með pöntunarstarfsemi á þessu sviði í desember s. 1., sem mis- heppnaðist. Formaður innflutningsnefndar verður því að játa, að brotnar hafi verið allar reglur sem gilt hafa um úthlutun innflutningsleyfa, að því er snertir vefnaðarvöruleyfin ti} þessa kaupfjelags. Það hefir líka heyrst að þessi innflutningsieyfi á vefnaðarvöru til Kaupfjelags Reykjavíkur hafi verið knúð fram í trássi við meiri hluta innflutningsnefndar. Það hafi verið sjálf ríkisstjórnin, sem hafi knúð leyfin fram. Sje þetta rjett, — og það verður talið svo ef stjórnin ekki mót- mælir — þá fara menn að skilja útkomuna á öllu þessu hafta- fargani. Þá er fengin skýring á því, livers vegna heildarinnflutn- ingur til landsins minkar ekkert, þrátt fyrir liin ströngu höft, sem beitt er gagnvart kaupmönnum. Formaður innflutningsnefndar getur ekki rjettlætt þessi vefnaðar vöruíeyfi tiI kaupfjelagsins með því að vitua til meðlimatÖlu fje- iagsins. Hiin kemur þessu máli ekkert við. Hjer skiftir það eitt máli, að innflutningsnefnd hefir — senni- lega að fyrirlagi ríkisstjórnarinn- ar — brotið sínar eigin reglur um úthlutun innflutningsleyfa. Kaup- fjelagi liefir verið íviinað stórkost legar á kostnað annara innflytj- enda. Þessi misbeiting á innflutnings- höftunum er óverjandi og óþol- andi. . Hugleiðingar formanns innfiutn, ingsnefndar um. skifting innflutn- ingsleyfa milli icaupmanna og kaupfjelaga, verða ekki gerðar að umtalsefni hjér að þessu sinni. En það sjá væntanlega allir, að meðlimatala kaupf jelaganna get- ur engu ráðið um innflntnings- þörfína, nenia það sje ætlun for- manns innf lutningsnéfndar, að setja „handjárnin“ á alla kaup- fjélagsmenn og banna þeim að versla annars staðar en við sitt eigið fj.elag. Hætt er við að slík beiting „handjárnanna“ kæmi að litlu gagni. Fólkið myndi eftir sem áð- ur kaupa, vöruna þar, sem það fengi liagkvæmust kaup. Jakobina Johnson skáldkona, kom hingað með Gullfossi í gær- kvöldi. Hú)i er boðin hingað og hafa ungmennafjelögin átt frum- kvæðið að því. Frú Jakobina Johnson er tví- mælalaust hesta íSlenska skáldið vestan hafe síðan Stephan G-. Stephanson leið. Hún er jafnvíg á bæði málin ensku og íslensku tii skáldslcapar, og hefir fært mörg bestu kvæði vor í prýðilegan enskan búning og þar .með gert meira heldur en. flestir aðrir til þess að kynna skáldskaparlega menningu íslands meðal ensku- mælandi þjóða. Er sjálfsagt að svo góðum gesti verði sem best fagnað hjer á landi; Landsmálafundurinn! á ísafirði. Meiri bluti fundarins virtist eindreg* ið fylg'jandi §jálfstæði§mönnum. Sjálfstæðisflokkurinn boðaði tii landsmálafundar á ísafírði á fimtudagskvöíd. Fjölmenni mikið sótli fundinn. Frjettaritari Morgunblaðsins á ísafirði hefir sent blaðinu eftir- farandi skýrslu af fundinum. Sjálfstæðisflokkurinn boðaði til stjórnmálafundar á ísafirði 20. þ. m. Ank þess hefir flokkurinn boð- að 5 fundi í Norður-ísaf jarðar- sýslu. A fundinum hjer mættu: Fyrir Sjálfstæðisflokkinn Thor Tliors; fyrir Alþýðufiokkinn og Fram- sóknarflokkinn: Haraldur Guð- mnndsson ráðh. (að eigin um- sögii) og Sigfús Sigurhjartarson alþm.; fyrir kommúnista Brynjólf ur Bjarnason. Fundurinn hófst' kl. liðl. 8 síðd. í bryggjuhúsi Edinbprgar. Fund- arstjóri var kosinn Torfi Hjartar- son bæjarfogeti fyrir Sjálfstæðis- menn p.g Sig. Gtiðm'uiidsson bak- ari (bróoir ráðhAfvrir sósíalista ég Haíldór Olafsson verkam. fyr- iv kommúnista. svo einstakt tómlæti; mætti jafn- vel segja fvrirlitningu, því raf- veitumálið er sameiginlegt áhuga- mál allra bæjarbúa, og fram- kværnd þess var hátíðlega lofað fyrir síðustu bæjarstjórnarkósn- ingar, ef sósarnir fengju meiri- hlutann í hæjarstjórn. Og á þeim blekkingum og öðrum fleyttu sós- ar sjer í meirihlutann. „Samfylkingin“. Þeir Haraldur og Brynjólfur — hiiiir póhtísku hálfbræður —• vörpuðu hlutum hvor fyr skyldi tala. Kom upp hlutur Brynjólfs og flutti hann á fundmum (talaði tvisvar) langa skrifaða ratðu (þýk ir slíkt óvenjnlegt hjer) á, hina venjulegu vísu kommúnista; alt er hægt, að gera; þeir hafa ráð við öllu — og eru hinn eini rjetti flokkur, þó með einu notabene, sagði Brynjólfur, að þeir fái sam- fylkingu við Alþýðuflokkinn. Hentu fundarmenn gaman að öllum útblæstrinum og um sig slættinum, og festu lítt trúnað á að slík taglhnýting gæti skapað mifcla blessun Fisksölumálin o. fl. Itaraldur hjelt að vonnm skildi fyrir stjórnina, en tókst það ófim- lega.- Játaði hið ömurlegá fjár- hagsástand og almennu vandræði, en vildi láta sem þau kæmu sjer ekkert \'ið eða stjórninni, og ætl- aðist til að Sjálfstæðismenn bentu á öll úrræði til bjargar. liaim, talaði og nokkuð um fisksölumál- in, og reyndi þar að vekja tor- trygni og úlfúð til stærri útgerð-. armannanna óg forstjóra Fisk- sölusambandsins, en jafnframt að up])hefja mjög sín afskifti af þeim málum, En Thor Tliors svaraði Iion.um aft-ur, og rak Harald livað eftir 'annað í vörðurnar, svo áheyr'end- ur skemt.u íjer liið besta, en unilr- uðust m.jög fáfræði ráðherrans um ]x*ssa liluti, sem Iiann þó talaði um at' miklum móði. Tími byltingarinnar ekki kominn. Haraldui' viðurkendi, að Al- þýðúflokkurinn ætti engin úrræði til bjarg'ar í fjárhags- og atvinnu- málum, og t.jáði sig sammála Brynjólfi kommúnista iun að nauðsyn væri á skipulagshreyt- ingu fíl úrræða, en tími bylting- arinnar væri enn eigi kominn. — Þakkaði Brynjólfur fyrir hrein- skilnina, en fundarmenn furðaðí játningin. Að öði'u leyti virtist ráðherrann Framhald á 6. síðu.. í fmxliii'byrjun vildi Hai'aldur fara fram þeirri frekju, að fá jafnlangan, i'æðutíma fýrir sig og þáðir hinir' flokltafiiíé'Tiéfð'u sam- anlagt, en Thor Tliors vísaði þeirri H æ s t ar j ett ar dómur fi'ék’jif ' áf • ii()ndifrt)7;“?tg -kvað ' éðii- legt að sömji i'undaskön um ræðu- fíí. 'jjf itttí |fc ■, tímá og' annað giltu hjer sem ann- ars staðai' í uppþotsmálum kommúnista frá 7. júlí og 9. nóv. 1932. Sviknu loforðin. Thor Thors irnt' murrtíðui' með snjalli-i ræðu. -Lýsti viðhorfi und- a'ftfúrinná ái-a,'"-fj'á’rihálTnft og at- vinúúitiá’fóiú"' ' þjóðárinú'ar, og hversu hefði 'tékist tiTúm ’áfskifti nuverandi ríkisstjórnar. Þá rakti ræðumaður og nokkuð af þeirri glæsilegu loforðasúpu sem hinir rauðu samherjar hefðu brugðið upp fyrir síðustu kosningar til blekkingar og sýndi greinilega, að þau hefðu öll verið svikin. Fjármálaspillingin. Einnig mintipt ræðumaður þeirrar fjármálaniðurlægingar sem þjóðín hefði komist í með liinni frægu yfirlýsingu Eysteins fjármálaráðherra fyrir breska láninu, sem tekið var í byrjun þessa árs. Þar sem lánveitandi áskildi sjer rjett til að ákveða hvenær ríldssjóðui’ mætti t.alca Ján, eða ábyrgjast ' lánagreiðslur annara. Kæmi þessi yfirlýsing meðal annars í koll fyrirhuguðum rafveituframkvæmdum á ísafirði, og skoraði á Harald ráðherra, að svara því afdráttarlaust, hvort ríkisábyrgð til þessara fram- kvænida fengist eða, fengist ekki. “En Haraldur forðaðist að minn- ast á það einu orði, Yilcli auðsjá- anlega ekkert á það minnast ,og ui'ðu. bæjarbúar forviða .á því, að ráÖherrann, sem gamall borgari bæjarins, skyldi sýna máli þessu Refsing hinna ákærðu þyngd til muna frá undirrjettardómnum. Hæstarjettardómur var kveð inn upp í gær í máli því er rjettvísin höfðaði út af óeirð- um þeim og uppþotum, sem urðu í sambandi við fundi bæj- arstjórnar Reykjavíkur dagana 7. júlí og 9. nóv. 1932. Enda þótt langt sje um liðið í síðan mál þessi báru á góma, ■ eru viðburðirnir 9. nóv. enn íj fersku minni manna. Það var, þá, sem æðisgenginn skríll, I undir stjórn kommúnista! hleypti upp bæjarstjórnar-i fundi, rjeðist með grjótkasti og! bareflum á fámenna lögreglu! bæjarins, svo að hún lá að heita mátti öll í sárum eftir. Mál var höfðað alls gegn' 31 manni út af óeirðum þess-! um. Af þeim voru 3 sýknaðir í undirrjetti, 3 fengu fangelsis- dóm, án skilorðs og 25 fengu skilorðsbundinn fangelsisdóm. , Dómi undirrjettar, að því er snerti 21 hinna dómfeldu, var áfrýjað til Hæstarjettar. >' ■iu'rr'.frd r Dómur Hæstarjettar Hæstirjettur kvað upp dóm í þessu máli í gær og varð nið- urgtaðan þessi: I Þorsteinn Pjetursson var dæmdur í 6 mánaða íangeisi við venjulegt fangaviðurværi. : Guðjón Benediktsson og Haukur Sigfried Björnsson feng hvor um sig 5 mánaða fangelsi við venjulegt fangá- viðurværi. Einar Olgeirsson, Brynjólfur Bjarnason, Gunnar Benedikts- son, Hjalti Árnason og Stefán Pjetursson fengu hver um sig 4 mánaði fángelsi við venju- legt fangaviðurværi. Jens Figved fekk 3 mánaða samskonar fangelsi. ElTingur Klemensson fekk 60 daga samskonar fangelsi. Adolf Petersen, Jafet Ottós- son og Halldór Kristmundsson fengu hver um sig 50 daga samskonar fangelsi. Hjörtur B. Helgason, Indíana Garibaldadóttir, Matthías Guð bjartsson, Runólfu’r Sigurðsson, Þóroddur Þóroddsson, Jón Guð jónsson, Ólafur Sigurðsson og Guðni Guðmundsson féngu hver um sig_ 30 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværí. ' Refsing Þórodds ÞóroddssoU- ar, Jóns Guðjónssonar og Guðna Guðmundsson var skil- orðsbundin. Hinir fengu allir óskilorðsbundinn dóm. Sæk.jandi máls þessa fyrir Hæstarjetti var Theodór B. Líndal, en verjandi Sveinbjörn Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.