Morgunblaðið - 05.07.1935, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.07.1935, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudaginn 5. júM 1935, I.. wtH^yniMiu. Málið sem dómsmála- ráðherrann telur „fymt i meðvitund fólksins“ þvert á móti hafa búist til á- rásar. Gerði lögreglustjórinn þá, á samt lögregluþjónum þeim, sem þarna voru, útrásina, en mann fjöldinn krjeðist jafnskjótt að þeim með bareflum. Lœbniivottorð um meiðsl hinna 20 lögregluþjóna bæj- arins sem særðust i kominún- ista uppþotinu 9. nóv. 1932. * Stjórnarblöðin hafa birt verulegrar mótspyrnu, en þeim brjef Hermanns Jónassonar var ógnað með grjótkasti og dómsmálaráðherra til konungs, meiddust nokkrir lögregluþjón- þar sem hann rökstyður þá til- ar við það.:>)---------- lögu sína, að náða ofbeldis- Eftiv að lóðin hafði verið mennina frá 9. nóv. 1932. rudd reyndist óstætt að norð- í þessu brjefi dómsmálaráð- 'anverðu við húsið fyrir grjóti herra til konungs er m. a. tekið °S öðru lauslegu, sem fleygt fram, að þar sem alllangt sje var að lögregluþjónunum og um liðið síðan verknaðir þeir gerðu þeir þá útrás úr portinu. voru framdir, sem dæmt var Samtímis mun lögreglustjórinn, út af í þessu máli, þá sje málið ásamt nokkrum lögregluþjón- „orðið fyrnt í meðvitund fólks- um, hafa gert útrás úr suður- jns“. j portinu, en mannf jöldinn var Það þykir nú næsta ótrúlegt, ^ar °S margir með reidd að þetta mál sje fyrnt í með- bareflL Mun lögreglustjórinn vitund Hermanns Jónassonar, Þa hafa skorað á mannfjöld- sem var lögreglustjóri hjer í ann að víkja burtu, en því var Reykjavík þegar atburðirnir ®kki sint, ^ heldur ™un hann gerðust. Hitt má fullyrða, að málið er ekki fyrnt í hugum lögreglu- manna bæjarins, sem stofnuðu iífi sínu í hættu í viðureign- inni og komu særðir og lim- lestir úr bardaganum. * , ! Varð þama allharður bar- Og það er vafalaust einnig jjagj. gátu lögregluþjónarnir íiáleitt, að málið sje fymt í ekfcj halclig hópinn en urðu við meðvitund þeirra hundruð gkila hyer yið annan. Urðu þeir Reykvíkinga, sem voru sjónar- fyrir þungum höggum af bar. vottar að því, sem fram fór efIum og einnig var fleygt f þá hjer á götum borgarinnar 9. spýtum og grjóti> nóv. 1932. í T • x. . Ljet logreglan nu undan *. 0 , síga norður Kirkjustræti og Hvao geroist y. nov. ,jrejfgjst viðureignin þar bæði 1QOO? I r 1306. til austurs og vesturs. Þar sem dómsmálaráðherra [ þessari viðureign hlutu gefur í skyn, að fyrnt sje yfir flestir lögregluþjónamir all- þetta mál í meðvitund fólksins, Veruleg meiðs!, eins og læknis- þykir rjett að rifja upp í stór- Vottorð þau, sem lögð hafa ver- um dráttum hvað fram fór 9. jg fram við rannsóknina, sýna. nóv. 1932. Aðallega voru það djúpir Til þess að lengja ekki þá skurðir &r þeir hlutu, sjerstak- frásögn um of verður hlaupið lega á höfði; ennfremur voru yfir það sem gerðist inni í þeir flestir að meira eða minna Templarahúsinu, meðan verið leyti marðir hingað og þangað var að hleypa upp bæjarstjórn- á líkamanum, einn þeirra hafði arfundinum; en þar inni urðu handleggsbrotnað og annar mikil áflog, allir stólar, borð nefbrotnað. Þá voru og nokkrir og bekkir molaðir niður í þús- þeirra bornir í burtu meðvit- und stykki, rúður brotnar o. s. undarlausir í árásinni“. frv. | Nokkrir lögregluþjónar særð Meiðsl lögregluþjón- anna. Þeir voru 20 lögregluþjónar bæjarins, sem höfðu hlotið meiðsl í þessu uppþoti komm- únista. Fer hjer á eftir eftirrit úr rjettarbókinni, þar sem lögð voru fram læknisvottorð um meiðslin: Dómarinn lagði fram í rjettin- um læknisvottorð hinna særðu lögregluþjóna. Yoru þau 22 að tölu og Amru þingmerkt nr. 4— 25, svohljóðandi: ust í þessari viðureign. Ur rjettarbókinni. En aðalbardaginn fór fram utan húss, eftir að búið var að hleypa upp bæjarstjórnarfund-l inum. Er þeim bardaga lýst þannig í forsendum undirrjett- ardómsins. „Eftir að fundarhúsið hafði yerið rutt skiftu lögregluþjón- arnir sjer niður til þess að ryðja lóðina báðum megin við húsið, fóru sumir út að norð- anverðu en aðrir að sunnan. Tókst þeim að ryðja lóðina báðum megin við húsið án’ *) Allar leturbr. hjer. Ritstj. Nr. 4. Jakob Björnsson lögregluþjónn handleggsbrotnaði á vinstra fram- handlegg þann 9. þ. m. (fraetora ulnæ). Verður hann sennilega ó- fær til vinnu 6 vikna tíma í alt. Reykjavík, 30/11. ’32 B. Gunnlaugsson læknir. Nr. 5. Meiðsli þau, sem Sigtr. Eirílts- son lögregluþj. varð fyrir 9. nóv. voru: HáLs- og Ijakvöðvar voru nijög mikið marðir og bólgnir svo hreyfing í þessum vöðvum var nær ómöguleg vegna sársauka. Á. höfði var hann auk þess töluvert marinn. Af þeim áverka sem hann hafði fengið var hann mjög máttfarinn í öllum útlimum, og er það enn, má búast við að haun verði ekki vinnufær fyr en eítir 1—11/2 mán. hjer frá. Rvík 2/12. ’32 Ó. Þórðarson. Nr. 6. Meiðsli þau, sem Matthías Sveinbjörnsson lögr.þ. varð fyrir 9. nóv. voru: A enninu, vinstra megin, var djúpur, um 3 cm. langur skurður. A hægra upphandlegg var stór bólginn og marinn blettur, sömu- leiðis á h. framhandlegg. Hönd- in sjálf var bólgin. Á vinstri hand- legg voru víða marblettir. Meiðsli þessi eru enn þá ekki að fullu bötnuð. Sjerstaklgea er baugfingur hægri handar aumur og sár við hreyfingu. Rvík 30/11. ’32, Ó. Þórðarson. Nr. 7. Út af áverka þeim, sem hr. lög- regluþjónn Þórður Ingimundarson hlaut í bardaganum 9. nóv. s. 1. skal það tekið fram, að það var 7 em. langur skurður ofanvert á hnakkanum. Skurðurinn var djúpur (inn að beini). Sárið var klemt saman með sáraklemmum og greri á viku. Reykjavík 30. nóv. 1932 Árni Pjetursson. Nr. 8. Guðbjörn Hansson lögreglu- þjónn kom til mín 9. nóv. 1932 með meiðsli eftir áverka er hann hafði hlotið þá um daginn. 1) Á hvirfli var ca. 5—6 cm. langur skurður inn að beini sem allmikið hafði blætt úr. Hann var hreinsaður upp og fest saman með nokkrum klemmum og er nú algróinn. 2) Yinstri vangi var helaumur og marinn eftir högg, en ekkert var brotið þar. Fyrir aftan vinstra eyra var einnig talsvert mar. Nú er marið horfið og þrotinn liðinn úr, en hann finn- ur ennþá dálítið til er hann geispar eða opnar munninn mikið, en ekki við venjulega tyggingu. 3) Á liægri handlegg fyrir ofan olnboga var mar sem náði fyrir mestan hluta af ummáli hand- leggsins. Það er nú alveg horf- ið og hreyfingar í olnbogalið eru nú alveg ósárar en á erf- iðara með að taka í með hend- inni en fyr. Annað var ekki teljandi af meiðslum. Reykjavík, 30/11. ’32 K. Bjarnarson læknir Nr. 9. Magnús Hjaltested lögregluþj. gengur til mín vegna sárs eða bólgu (lymphangithes) og afleið- inga hennar út frá meiðslum á v. hendi, sem hann varð fyrir 9/11. ’32. Yæntanlega verður lækningu lokið um nýársleytið. Rvík 2/12. ’32 Sveinn Gunnarsson. Nr. 10. 9/11. ’32 gekk ég undirritaður frá tveim höfuðsárum hr. Pálma Jónssonar lögregluþj. sem hann liafði þá um daginn fengið við uppþot það, er varð á bæjarstjórn- arfundi s. d. Sárin sem voru: ann- að 2 cm. langt og hitt ea. 4 cm. langt, voru einnig „rifin“ og ó- hrein. Auk þess var Pálmi hrufl- aður á v. hendi og marinn á h. olnboga, sem enn er ekki jafngóð- ur. Rvík, 30/11. ’32 Sveinn Gunnarsson. Nr. 11. Magnús Hjaltested lögreglu- þjónn kom til mín 9. nóv. 1932 með meiðsli er hann hafði hlotið við störf sín þá um daginn. 1° Á höfði hafði hann margar kúlur (hæmatom) eftir högg og skurð nokkuru fyrir aftan hægra eyra, sem þó þurfti ekki að sauma. Þetta er nú allt gróið. 2° Vinstri úlnliður liafði, undist og farið vatn milli liða og er hann cnnþá liandlama á þeirri hendi. Á lófa vinstri handar var húð- skeina óhrein, sem virtist hald- ast sæmilega við í fyrstu, en síðan myndaðist þar einsk. æxli (granuloma) og út frá því sogæðabólga í liandleggnum og er þetta ekki gott ennþá. 3° Á Iiægri liendi voru allir fing- ur særðir á stóru svæði ög eins handarbakið. Það er nú nýlega fullgróið. 4° Framan á h. hnje var stórt, óhreint hruflsár, en sem nú er fullgróið. 5° Auk þess hafði hann marbletti hjer og hvar um líkamann en enga stórvægilega, Reykjavík 2/12. ’32, K. Bjarnarson læknir. Nr. 12. Magnús Eggertsson lögreglu- þjónn Skólavörðustíg 6 hér féklt þ. 9. þ. m. talsverð meiðsli á höf- uð og sprungu (fissura) í hægra herðablað. Var óvinnufær í 18 daga, Er að verða jafngóður nú. Reykjavík, 30/11 ’32 B. Gunnlaugsson læknir. Nr. 13. Þann 9. nóv. síðast liðinn batt ég um sár á enni Margríms lög- regluþjóns Gíslasonar. Sárið var í miðju enni og voru margir skurð- ir út frá miðdepli í sárinu eins og mynd af stjörnu. Dýpt inn á enn- isbein. Rvík 4/12. ’32 D. V. Fjeldsted. Nr. 14. Það vottast hérmeð að hinir ytri áverkar (á höfði) sem Mar- grímur Gíslason lögregluþjónn hlaut þann 9. þ. m. eru nú að mestu grónir, en hann kennir enn óstyrks og eyðilegheita yfir höfði þannig að honum finnst hann ekki vera sami maður og áður, og væri ]>ví æskilegt að honum yrði lilíft við erfiðum vökum fyrst um sinn. Rvík, 30. nóv. 1932, Fr. Björnsson. Nr. 15. Þau meiðsli, sem Ágúst Jónssoa lögreglum. varð fyrir 9. nóv. voru: Var hann rnarinn talsvert á vinstri öxl og höfði sjerstaklega fyrir aft- an og ofan vinstra eyra. Rvík, 2/12. 1932 Ó. Þórðarson. Nr. 16. Meiðsli þau, sem Erlingur Páls- son yfirlögregluþjónn varð fyrir 9. nóv. voru: Var liann mjög mikið marinn á hægri handlegg og höfði, og ofan á höfðinu var djúpur 4—5 cm. langur skurður. Auk þess var hann talsvert hruflaður á vinstra handarbaki. í andliti hafði hann marist all mikið svo að til skams tíma hefur hann átt erfitt með að tyggja. Rvík 2/12. ’32 Ó. Þórðarson. Nr. 17. Þann 9. nóv. var ég kallaður niður í Goodtemplarahús til þess að binda um sár á höfði Sveins lögregluþjóns Sæmundssonar. Hann hafði tvö sár á höfði með ójöfn- um brúnum, bæði í hársverði. Rvík, 4/12. ’32, D. V. Fjeldsted. Nr. 18. Matthías Guðmundsson, lög- regluþjónn kom til mín 9. nóv. 1932 með meiðsli eftir áverlia er hann hlaut þá um daginn. 1° Á livirflinum hafði hann stutt- an skurð (2—3 cm.) en sem náði inn að beini og talsvert blæddi úr. Er algróinn. 2° Á hægri framhandlegg hafði hann talsvert mar og virtist beinhimnan vera marin. Er batnað. 3° Tveim dögum eftir skærurnar fékk hann slæma gikt í bakið og þykir mjer líldegt að það standi í sambandi við tognun sem hann hafði orðið fyrir þá. Er nú að mestu góður af því. Reykjavík 2/12. 1932 K. Bjarnarson læknir. Nr. 19. Meiðsli þau sem Stefán Thor- arensen lögregluþj. varð fyrir 9. nóv. voru: Ofan á höfðinu hafði hann djúpan 6—7 cm. langan skurð, var sömuleiðis talsvert mar- inn á vinstri handlegg. Rvík, 4/12. ’32 Ó. Þórðarson. Nr. 20. Meiðsli þau sem Geir Sigurðs- son lögregluþj. varð fyrir 9. nóv. voru: Á hægri framhandlegg var stór marblettur og hafði þar blætt undir beinhimnuna, vöðvar á h. upphandlegg voru einnig mikið marðir. Hægri öxl var marin og mikið bólgin. Sömuleiðis voru víða marblettir bæði á liálsi og höfði. Ofan á höfðinu var 3—4 cm. langur skurður og annar svip- aður á stærð aftan á liálsinum. Á vinstra liandarbaki var nokkuð stór marblettur. Ennþá er töluverður sársauki við allar hreyfingar í hægri öxl, svo viðbúið er að hann verði ekki vinnufær fyr en eftir 2—3 vikur. Rvík 2/12. ’32 O. Þórðarson. Nr. 21. Herra lögregluþjónn Sigurður Ingvarsson lcom til mín þ. 11/11. og hafði þá stórt mar (blæðingu í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.