Morgunblaðið - 19.07.1935, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ
KiMjpMMiiiin
Föstudaginn 19. júlí 1935,
ggggtfMW'v-" iffinrwwiMnn^ i ik.
KVENÞJÓÐIN OQ MEIMILIN
1 griein sem Inger Agnete Peder-
sen .skrifar í Berl. Tid. um ítölsku
facista-stúlkuna, segir m. a. eitt-
livað á þessa leið:
Pyrir ítölsku stúlkuna er mun-
urinn á karli og konu alt of mik-
ill til þess að þau geti verið aðeins
fjelagar. ítalska stúlkan velur
sjer ósjálfrátt heldur vinstúlku
en vin. Og „flirt“, þetta „lialtu
mjer — sleptu mjer“, sem er alt
og ekkerþ þekkir unga fólkið í
Italíu ekki. Italinn leikur sjer ekki
með eldinn. Krafan til ungu
stúlknanna er; annað hvort eða.
Þar duga engar vífillengjur, og
þetta eilífa óákveðna kannske er
útilokað. Og höf. undirstrikar mis-
muninn á unga fólkinu á Norður-
löndum og í Suðurlöndum og segir
ennfremur:
„Þetta ættu ungar, norrænar
stúlkur að leggja sjer ríkt a
minni, ef þær ætla sjer suður á
bóginn, því að ítalska stúlkan
giftir sig eða á elskhuga, en hún
hefir engan, sem hún „er altaf
með“.
Hvað sjest á nöglunum?
Það er vitað, að hægt er að lesa
af rithönd manna ýmislegt er dylst
í fari þeirra og lyndiseinkunn.
En amerískur spekingur nokkur
heldur því fram, að neglurnar
gefi engu síður Ql kynna hugarfar
ug lyndiseinkunn. Hann segir að á
þeim megi lesa, eins og í opinni
bók, hvernig viðkomandi sje.
Þegar neglurnar (þó ómálaðar
og ólakkaðar!) eru blýlitar, veit
það á, að viðkomandi sje þung-
iyndur.
Mjög ljósrauðar eða litlausar
neglur benda til þess að viðkom-
andi verði fljótt leiður á mönnum
og málefnum.
Mjóar neglur hafa jafnan kröfu
harðar og þrætugjarnar mann-
eskjur.
Breiðar, flatar neglur merkja
Ijúft og blítt eðli.
Litlar neglur bera vitni um
smámunasemi og óáreiðanlegheit.
Stórar neglur hefir vinnusamt
fólk og áreiðanlegt.
Perhyrndar neglur eru merki
þess að viðkomandi hefir mikið
dálæti á úti-iðkunum.
Snubbóttar, stuttar neglur vita
á stöðuga h.jarta,sorg.
Og neglur, sem eru aflangar við
rótina gefa til kynna göfuga sál
«n gamaldags hugsunarhátt.
Það mætti jafnvel bæta við
„spekina“, að neglur með „sorgar-
röndum“ bæru augljóst merki um
sóðaskap og kæruleysi.
Hitar miklir hafa verið undanfarið í flestum Bvrópulöndunum. Menn kunna að hagnýta sjer
veðurblíðuna og tugum þúsunda saman streymir fólkið til strandarinnar td að baða sig í sólinni.
Allir ganga um þessar mundir í baðfötum, hvort heldur farið er eftir ströndinni á reiðhjólum
eða inenn kasta sjer í bylgjur hafsins. — Piskimaðurinn og baðgesturinn eru sammála um að gott
sje að fá sjer reyk. — Mæður, og börn þeirra, busla í sjónum, og dengsi litli hjálpar mömmu til
að bera olíu á bakið, td þess að hún verði brún af sólargeislunum. — Þá er ekki síður
nauðsynlegt að líta á hitamælirinn, því jafnve] þó mienn stynji undan hita dagsins, er allra ósk
að hitinn haklist sem ]engst.
Matreíðsla.
Miðdegisverður.
Spínatsúpa.
30 gr. smjörlíki.
30 gr. hveiti.
2 1. kartöflusoð.
100 gr. spínaf.'
100 gr. gulrófur.
1 næpa.
25 gr. makkarónistengur.
Halt og sykur.
Nú ertl nýjar útlendar kartöfl-
ur dýrar, og marjfif !i vérða
iess vegna' að notast við hin-
ar gömlu kartöflur. — Bru þær
Innbakaðar rauðsprettur.
1 kg. rauðsprettur.
125 gr. hveiti.
2, o £>*.
2 dl. mjólk.
10 gr. smjör.
Salt og sykur.
Tólg eða plöntufeiti.
Koðnar kartöflur.
Hrært smjör með saxaðri
steinselju.
Rauðspretturnar hreinsaðar,
skornar í sneiðar og þær þerraðar.
Hveiti, salt og sykur er hrært
miklu betri sjeu þær flysjaðar áður j saman, þar í hrært mjólkinni,
en þær eru soðnar, og í soði af eggjunum og hinu brædda smjöri.
flysjuðum kartöflum er ætíð ,ein- Piskstykkjunum snúið upp úr
hver næring og' er þessvegna gott jafningnum og þau steikt jafnóð-
að geta hagnýtt sjer það í súpur. ! um í tólginni, sem er heit. Raðað
1 á fat og ’soðnum kartöflum raðað
utan um, sem eru flysjaðar áður
Makkarónist. eru soðnar í salt-
vatni og skornar smátt. Þá gulróf-
an og næpan og spínatið hreinsað
og skorið í ræmur. Soðið í 20
mm. í kartöflusoðinu. Sigtað.
Smjörlíki brætt í potti. Hveiti
— Jeg verð að trúa þjer fyrir hrært þar út í og þynt út með er
leyndarmáli Pjetur minn. Bráðum soðinu. Alt soðna grænmetið og
verðum við þrjú hjer á heimdinu. makkarónist. sett út í, og salt og
— Ó, er það sátt, elskan mín! sykur eftir smekk.
— Já, mamma flytur bráðum Aths.: I staðinn fyrir spínat
til okkar. má nota grænkál eða steinselju.
en þær eru soðnar. Borðað með
smjöri sem er hrært með saxaðri
isteinselju.
Ath.: Nota má hvaða fisk sem
í stað rauðsprettu.
Áfabúðingur
með rabarbarasósu.
14 1 • áfir.
50 gr. sykur.
1 tosk. vandla.
25 gr. möndlur (þeim má
slejipa).
4 pl. matarlím..
114 dl. rjómi.
Rabarbarasósa.
Matarlímið er lagt í kalt vatn
|í 15 mín., tekið upp og brætt yfir
gufu.
Heitu vatni helt á möndlurnar
óg Jiær flys.jaðar og sa.xaðar.
Saman við áfirnar er blandað
möndlum, sykri og vanillu. Þar í
er matarlíminu hrært þegar það
er næstum kalt. Hrært í því þar
td það byrjar að þykna og er
kalt. Þá er hinum þeytta rjóma
blandað saman við. Helt í liring-
mót sem skolað er með vatni og
sykri stráð, eða í skál. Hvolft á
fat þegar það er stíft og rabar-
barasósa sett í miðjuna.
Rabarbarasósa.
200 gr. rabarbari.
50 gr. sykur.
1 matsk. vatn,
Rabarbarinn þveginn og skor-
inn í bita og settur í kökumót
mieð sykri og vatni. Sett inn í
heitan ofn með hlemm yfir í 10
til 20 mín. eða þar til bitarnir eru
meyrir. Borðað alveg kált með
búðingnum.
Ef vill má setja meira vatn á
rabarbarann og jafna það þá með
kartöflumjöli.
Helga Sigurðardóttir.
Undir eins og sól sjest á lofti,
þjótum við af stað suður í Skerja-
fjörð, til þess að fá okltur holt og
hressandi sjóbað. Stúlkurnar vdja
altaf vera klæddar eftir nýjustu
tísku, og þó að ísl. stúlkurnar
hafi lítið tækifæri til þess að fylgja
tískunni í baðfötum eins og þau
þekkjast erlendis, þar sem sum-
arið er reglulegt sumar með glamp
andi sól og hlýju, vdja þær þó
gjarna fylgjast með, hvað gerist
á sviði tískunnar í þeim efnum.
Baðfötin, treyja og síðar bux-
ur, eru nú að hverfa fyrir bað-
kjólunum, og er það ekkert hrygð-
arefni. Að vísu gátu hinar síðu
buxur verið klæðilegar, en aðeins
fyrir háar stúlkur og grannar
og mjaðmalitlar. Og ekki voru
hinar síðu og víðu buxur hentug-
ar. Baðkjóllinn hefir því fljótt
hlotið viðurkenningu.
Iljer birtist fyrirmynd að ný-
tísku baðfötum: Lítil snotur
blússa með rauðri slaufu, stutt-
buxur með vösum og hnept laust
pds. ,
M U N I Ð
-----— að það er mjög þýðing-
armddð fyrir hörundið að nota
jafnan góða og fitumikla sápu.
Kaupið elrki gagnsæjar sápur eða
Ijettar, því að þær eru mjög ó-
drjúgar. Og munið að fagurlitaðar
sápur t. d. grænar og rauðar, geta
verið skaðlegar, þar eð þær eru
oft h'taðar með málmsöltum.
ítalska stúlkan
og sú norræna.
5ól ag sumar.
Tíska.
Baðfötin 1935.