Morgunblaðið - 19.07.1935, Page 7

Morgunblaðið - 19.07.1935, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ Föstudaginn 19. jálí 1935. fmail. vðrur: Kaffikönnur. Katlar. Þvottaföt. Fiskspaðar. Ausur. Pottar, allsk. MáL Diskar. Vatnskönnur. Eldhússkálar. Balar. Bestu email. vörur eru ávalt fyrirliggjandi. JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. Ráðningarstofa Síml Reykjavíkurbæjar AQfiA JU*ki«rlorgi 1 (1. lofti). KarlnutnnadeiMin opin frá M. 10—12 »g 1—a. KvennadeiMin epin frn kL 2—S e. k. ’Vinntrreitenolum og: atvinmuumaœkj anfDhfi er veitt öll aðafieð vit tðtfi ingu án endnrgjalde. Til Stykkishólms fastar bílferðir alla mánu- dagra og fimtudaga. — Frá Stykkishólmi alla þriðjudaga og föstudaga. Bifreiðasföðin Hekla Sími 1515. íl Hótel Borprnes fæst gistlng, inatur, baffi, öl o. fl. 8a nngj arn t verð. Síml 19 Borgarnes. H. OrOofeldt. Iverielauds- Lfóir. Ljáblöð og Ijábrýni. 7 Dagbók. L 0. 0. F. = 1167198'/2 Veðrið (fimtud. kl, 17): Veður er mjög kyrt á SA- og A-landi, en annars N-átt, gola ieða - kaldi. Á N- og A-landi er víða þoka og nokkur rigning, en yfirleitt þurt og sumstaðar bjart veður á S- og V-landi, Hiti ier 6—8 st. nyrðra en alt að 12—14 st. eyðra, Lægð ! er etin fyrir suðaustan land. Lægð in, sem var við S-Grænland í gær, er ná á leið austur fyrir sunnan land. Veðurútlit í Rvík í dag: N- kaldi. Bjartviðri. Skemtun verður íialdin á Fá- skrúðarbakka í Hnappadalssýslu n. k. sunnudag. Verður þar margt til skemtunar, veðreiðar, ræðu- höld, dans, o. s. frv. Eru skemt- anir á Fáskrúðarbakka jafnan mjög fjölsóttar. íbis, fisktökuskip, fór hjeðan í gær áleiðis til Keflavíkur. Tekur skípið þar fisk til útflutnings. Súðin fór kl. 6 í gær áleiðis til Reykjarfjarðar. Spegillinn kemur út á xnOrgiin (laugardag). Fyrirlestur flytur Miss Martha L. Root í Kaupþingsalnum kl. 8y2 í kvöld, um spekinginu mikla Bahá ’u ’lláh og friðarkenningar hans. Á eftir mun hún svara spumingum áheyrenda og verða spurningar og svör þýtt á ensku, Fimtugsafmæli á í dag Þórð- ur Sveinsson bókari Búnaðarbank- ans. Hann dvelst um þessar mund- ir norður í Húsavík. Kappreiðar verða háðar á sunnudaginn kemur á Ferjukots- bökkum í Borgarfirði. Einar Jónsson myndhöggvari veiktist snögglega af botnlanga- hólgu aðfaranótt miðvikudags. Hann var þá staddur atistur á Galtafelli. Var læknis vitjað og áleit hann að það yrði að skera Einar upp, Voru þá fengnir þrír læknar hjeðan úr Reykjavík, Hall- dór Hansien, Þórður Þórðarson og Olafur Jónsson og gerðu þeir hol- skurð á honum í fyrradag upp á líf og dauða. Þeir töldu að Einar hefð( fengið lífhimnubólgu og væri því tvísýnt um Jíf hans, þótt botnlangaskurðurinn hefði geng- ið vel. í gærkvöldi leið Einari þó eftir vonum, hitinn minni og vona læknar að hann muni ná sjer aft- ur og fá fulla heilsu. Helga Thorlacius heldur nám- skeið fyrir konur í Barnaskólan- uin á Akureyri og kennir þar mat- reiðslu íslenskra jurtarjetta. — Námskeiðið hófst 15. þ. m. og starfar í tveim deildum, 10 nem- endur í hvorri. Hvor deild starf- ar 3 stundir á dag, — I fyrra- völd var nokkrum bæjarbúum hoðið ti 1 borðs til þess að kynn- ast rjettum þessum. Voru viðtök- ur góðar og mönnum gast vel að ]>ví er fram var borið. (F.Ú.). Heimdallur. Fjelagið Heimdall- ur efnir til skemtiferðar næst- komandi sunnudag með m.s. Lax- foss. L$gt verður af stað kl. 8V2 f. h. og koinið aftur til bæjarins um kvöldið. í Borgarnesi verður haldinn fundur um daginn og að lokum stiginn dans. Þarf ekki að efa, að þetta verður skemtileg för, þar sem útlit er nú fyrir, að góða veðri(5 sje að koma. Ef menn vilja vera nætuilangt í Borgar- nesi, geta þeir farið með Laxfoss á laugardaginn. Kristniboðsfjelag kvenna held- ur fund kl. 4y2 í dag í Betaníu. Stúdentastyrkir. Mentamálaráð hefir nýlega úthlutað styrk til Til mlnnis: Þegar þjer þurfið að kaupa ný- reykt sauðakjöt, spaðsaltað iilkakjöt og 1. flokks frosið iflkakjöt þá hringið í undir- ritaða verslun. Verslan Svelns Jóhannssonar, 1* »*má fjögurra stúdenta, sem stunda nám erlendis, Eru það þeir Sveinn EinarSsóU yið rafmagnsverkfræði- nám, Björn Jóhannesson, við nám í jarðvegsfræði, Hámundur Árna- son, efnafræðisnemi og Jóhann Jóhannsson eðlisfræðimemi. Styrk- ur hvers er 1200 krónur á ári í fjögur ár. Sundnámskeið. Seinastá Sund- námskeið þeirra Vignis og Júlíus- ar í Austurha:jarskólanum hefst á mánudaginn kemur. Kristján Sveinsson augnlæknir er farinn í lækningaferðalag Og kemur ekki heim fyr en í ágúst- lok. Á meðan gegnir Sveinn Pjet- ursson, augnlæknir, Bankastræti 11, læknisstörfum hans. Skemtiferðaskip. Franskt skemti ferðaskip „Lafayette" kemur hingað á morgun. Á mánudaginn keinur „Milwaukee“ (Hamhorg- Ameríku línunnar) með þýska ferðamenn, og um líkt leyti kem- ur „General v. Steuben" (Nord- deutsehe^ Lloyd) með þýska far- þega. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli í kvöld kl. 8y2 ef veðar leyfir. Notið sjóinn og sólskinið, þegar kostur er. Útvarpið: Föstudagur 19. júlí. 10,00 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Tónleikar: Danslög frá 19. öld (plötur). 20,00 Klukkusláttur. 20,00 Erindi: Um Rembrandt, II (Freymóður Jóhannsson mál- ari). 20,30 Frjettir. 21,00 Tónleikar: Nítjándu aldar lög (plötur). Sænskur lektor við Háskóla íslands. Kaupmannahöfn 18. júlí.FÚ. Sænskur vísindamaður, Lekt- or Áke Ohlmarks, fer innan skamms til íslands til þess að verða í eitt ár sendikennari í sænskri tungu og bókmentum við háskólann í Reykjavík. Schusfinigg tekin til starfa aftur. London 18. júlí. FÚ. Schussnigg kanslari Austur- ríkis tók aftur til starfa í dag. Snemma í morgun gekk hann inn á skrifstofu- sína einn sam- an og er það í fyrsta skifti sem ekki fylgir honum vörður, síðan hann tók við kanslara- embættinu. Múr hamrar skeiðar bretti filt Nýkomið. Málning & Járnvörur. ; ur, Laugaveg 25. I III .. Heimdallur fer til Borgarness sunnud. 21. þ. m., með m.s. „LAXFOSS“. Lagt verður af stað kl. 8 »/2 f. h. Einn- ig geta þeir, sem þess óska, farið með skipinu á laugar- dag. Farmiðar verða seldir á skrifstofu Varðarf jelagsins í Varðarhúsinu á laugardag kl. 1—7 e. h. og kosta fcr. 6.00, fram og til baka. Allir Sjálfstæðismenn velkomnir. NEFNDEN. BOð 0 gúðum siað og með bakherbergi öskast til leiku, á að notast undir matvörur. Kaup á vörum getur komið til mála. Tilboð sendist A. S. I. merkt „Matarbúð" fyrir næstu mánaðamót. Verslun til fiölu. Ein af elstu bygginga- og járnvöruversl. bæjarins er til sölu. — Þeir, sem kynnu að vilja athuga þetta, sendi nöfn sín til Auglýsingaskrifstofu íslands, merkt; „Bygg- ingavöruverslun“, fyrir miðvikudag 24. þ. m. ol&Vl Á tveimur dögum: Álla þriðjudaga, fimtudaga, iaugardaga og ,-Od annan hve^n sunnudag. Á einum dégií* Hraðferð um Borgarnes, afla þriðjudaga og föstudagaf<^ Frá Akureýbi áframhaldandi ferðir: Til Austfjarða. " m ■ v:-> - v.tt bailf: Afgreiðsla í Reykjavík Bifreiðastöð íslands. — Sími 1540. "i , ^ ' Tí- " ' x • . V.. • ; •• 'IÍJ Vi T-' Bifreiðastöð Akureyfár. ; ■ . ' ‘ 1 DH; í .m • M iji -/({ai

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.