Morgunblaðið - 01.08.1935, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.08.1935, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Fimtudaginn 1. ágúst 1935. Útgef.: H.f. ÁrvaUur, Reykjavllc. Ritstjðrar: Jðn KJartansson, Valtír Stefánsson. Ritstjðrn og afgrelBala: Austurstræti 8. — Síml 1600. Auglýsingastjðri: B. Hafberg. Auglýsingaskrifstofa: Austurstræti 17. — Símí 3700. Heimaslmar: Jón KJartansson, nr. 3742. yaltýr Stefánsson, nr. 4220. Árni Óla, nr. 3045. E. Hafberg, nr. 3770. Aíkriftagjald: Innaniands kr. 2.00 á mánuM. Utanlands kr. 3.00 á mánuBi. í lausasölu: 10 aura eintakiS. 20 aura meB Lesbðk. Alþýðusambandið og Andra-deilan. F ramkoma Alþýðusambandsins liinni svonefndu Andra-deilu er nfesta fiirðuleg. -Þegar Fjelag járniðnaðarmanna bafði gert verkfall við togarann Andra, snýr það sjer til Alþýðu- sambandsins og óskar aðstoðar þes.s í verkfallinu. Þeirri málaleitan hafnar Alþýðu- sambandið og byggir það á því, að Fjelag járniðnaðarmanna hafi ekki leitað álits og aðstoðar Al- þýðusambandsins áður én í deiluna v.ar ráðist, eins og því liafi borið skylda til að gera. Einnig taldi Alþýðusambandið verkfall járn- smiðanna „hæpið“ og vildi m. a. af þeirri ástæðu ekki aðstoða þá í deilunni. Þegar svo Vinnuveitendafjelag Islands leitar til Alþýðusambands- ins og óskar eftir aðstoð þess til að fá heppilega lausn á deilunni, svarar Alþýðusambandið út í hött, en Alþýðublaðið ræðst á Vinniv* veitendafjelagið með brigslvrðum oo' skömmum. Þessi framkoma Alþýðusam- bandsins er óskiljanleg.. Það hefir tekað að sjer að liaía forystuna fyrir verkalýðsins hönd í öflum vinnudeilu-málum. Nákvæmlega sáma hlutverk hefir Vinnuveit- endafjelagið fyrir atvinnurekend- ur. Hlutverk beggja þessara aðilja, Aflþýðusambandsins og Vinnuveit- endafjelagsins er mjög þýðingar- mikið, ekki aðeins fyrir þeirra umbjóðendur, heldur og fyrir þjóðina í heild. Það er þessvegna skylda þeirra, að vinna sameigin- lega að heppilegri lausn þeirra vandamála, sem að höndum ber. Géri þeir þetta, er víst að margt gott mun af þeirra starfi leiða. Þetta virðist Alþýðusambandið ekki skilja, heldur skoðar það Vinnuveitendafjelagið sem svar- inn óvin og vill engin mök við það eiga. Þessi furðulega afstaða Alþýðu- sambandsins hefir haft þær af- leiðingar, að altaf virðast mögu- leikarnir fjarlægjast fyrir því, að giftusamleg iau.sn fáist á Andra- deilunni . Ef Alþýðusambandið hefði skil- ið sitt hlutverk, m.vndi Andra-deil- an hafa fengið lausn strax. Og það er alveg víst, að sú lausn hefði getað trygt járnsmiðunum það, sem þeir keppa að, sem sje að fá skipaviðgerðirnar inn í landið. Því að þetta á að vera og er sam- eiginlegt hagsmunamál beggja þeirra aðilja, s.em nú deila. Talað m m nefnd írá Þjóðabandalaginu verndi landið Abysslníukeisari blýntur fíeirri tllhögini. Hin nýja höll keisarans í Addis Abeba. Á svöiunum er keisarjnn, Haile Selassie, og keisara- f jölskyidan. KAL’PMANNAHÖFN f GÆR, . EINK 4SKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. ÞaS er svo að sjá sem fund- ur þeirra Lavaís og Eden muni draga til betri vináttu milli Frakka og Breta, og samkomu lagfe viSvikjandi Ahyssiníu- deihmni. ÁréiSgnlegir i'regn'r frá Ab- yssiníu herma að Ras Tafari keisarij hafi fengið tiiboð um það að alþjóða- hefnd Evrópuríkja skuli haida verndarhendi yfir ’ Abys siníu, undir verndar- hendi Þjóðabandalagsins og að jafnframt verði ítal- ía að gefa stórþjóðunum ýmis sjerrjettindi undir eftirliti Þjóðabandaiagsins þó með því skilyrði ao sjálfstæði Abyssiníu . sje > trýgt. | Það er mælt að Ras Tafari keisari muni fús á að sam- þykkja tillöguna, því að hann hafi aldrei verið á móti því að eVropeisk áhr.'f næði að gilda í Abyssiníu og þessi áhrif næði ekki lengra en tii viðskiftamáia. • Taltð er að uppástungan um þetta sje komin frá stórveld- unum. olbirg flugmaöur til Asngniíag- salilc í gær. Vænlanieg'ur hingaö |iiá og þegar. KALPMANNAHÖFN í GÆR. EÍNKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS Hinn norsk maður Solberg arsuakf jarðar hjeraði kl. 1G kvöíd. Hann flýgur undir eins og h vera hagstætt. ameríski flug- kom til Ikeras- í Angmagsalik á miðvikudags- til Reykjavíkur ann telur veður Páll. Laval. Mr. Eden. Símskeyti frá bresku frjetta- stofunni Reuter hermir það, að nú blási byrlegar um góðan ár- angur af Þjóðabandalagsfund- inum í Genf heldur en áður. Er nú búist við því að hernaðarhættunni verði af- stýrt í bili og jafnvel að deilan milli . Abyssiníu- manna og ítala verði leyst á friðsamlegan hátt. DULARFULL.UR ENG LEND3NGUR í ABYSSINÍU Franskur maður, sem er ný- kominn heim frá Abyssiníu seg- ir að þar sje undarlegur Eng- lendingur, Bramley liðsforingi að nafni, og sje hann kallaður Abyssihíu-Lawrence. Hann safnar um sig heilum her Abyssiníumanna til land- varnar gegn ítölum. Það er mælt að hann þekki alla stað- háttii í lanclinu og geti talað allar þær mállýskur, sem þar eru. Abyssiníumenn dásama þennan Bramley og tilbiðja hann, því að harm hefir þrá- faldlega hjálpað mörinum þar, sem skorti bæði mat og vatn. Páll. FUNDUR ÞJÓÐA- BAN Ð ALÁGSRÁ ÐS ÍNS. London 31. júlí. FÚ. Þjóðabandalagsráðið kom saman. á lokaðan fund í dag kl. 3,15, en fram að þeim tíma höfðu aðallega farið fram við- ræður rhillí einstakra fundar- manna. Anthony Eden og Mr. Laval kornu í morgun með næturlest- inni frá Paris, en bai'ón Alo'si hafði komið snemma í nótt. Anthony Eden átti langt tal við fulltrúa Abyssiníu í morg- un, og seinna átti bann tal við Aloisi barón, fulltrúa Italíu. Seinna hitti' hann að máli að- alritara Þjóðabandalagsins, Av- enol. I Genf er álitið að þessar viðræður hafi tekist vonum fremur og menn eru eitthvað vonbetri um friðsamlegt sam- komulag á fundinum. Ennfrem- ur hefir Mussolini lýst yfir því, að Ítalía muni fallast á að þjóðabandalagsráðið skipi odda mann í sáttanefnd þá, er hefir deilumál Abyssiníu og ítalíu til meðferðar. Það% er einnig álitið, að ef sáttanefndinni mis- tekst hlutverk sitt, muni Ítalía leggja deilumál sín við Abyss- iníu fyrir þjóðabandalagsráð- ið og ræða málið þar frá rót- um. BRETAR VERNDA HEIÐINGJATRÚBOÐIÐ í ABYSSINÍU. London 31, ,fúlí. FÚ. ♦ Utanríkismálaráðherra Breta skýrði frá því í dag á fundi Flugsiys í Finnlandi. Flwgwfelas* relcasf Á ©g 5 menn íarast. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Stærsta flugslys, sem orð- ið hefir í Finnlandi, varð í gær náiægt Viborg. Þar fór fram flugsýning. Tvær Junkerflugvjelar rák- ust á. Kviknaði samstundis í þeim og hröpuðú • þær til jarðar. Fimm undirliðsforingjar, sem í þeim voru, fórust, en tveir, sem hlupu út með fallhlíf, björguðust.. Páll. Stérfelilar rigningar í Norður-Aslu walda sfórffóni. London 31. júlí. FÚ. Mikla.r rigr.ingar hafa geis- að á landamærurn Mánchukou og Síberíú, og hafa þær valdið alvariegum flóðum þar. Er talið að um 1Ó00 manns hafi farist af völdum flóðsins og eignartjón er áætlað um 1 milj. sterlingspund. Lauge Koch leggur á sfaö fil ís- lands Á sunnudag. Khöfn 30. júlí, FÚ. Næstkomandi sunnudag leggja af stað til íslands Grænlands- farinn Lauge Koch, prófessor Sonder frá Sviss, prófessor Backlund frá Svíþjóð, prófess- or Thorborg Jensen frá Dan- mörku. í neðri málstofu breska þings- ins, að ails væru 163 breskir þegnar, sem hefðu með hönd- um heiðingjatrúboð, búsettir í Abyssiníu. Kvað hann ráðstaf- anir hafa verið gerðar fil þess að vernda líf þeirra og koma þeim úr landinu ef til ófriðar kæmi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.