Morgunblaðið - 31.08.1935, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.08.1935, Blaðsíða 1
■*- Notið góða veðrið! Dansskemtun i Rauðhólaskála kl. 9 i kvðld. Frændinn frá Indlandi. Gullfalleg og hrífandi þýsk söngmynd eftir óperettu Ed. Kúnneke: Der Yetter aus Dingsda. ) Aðalhlutverkin leika: tenórsöngvarinn WALTER von LENNEP, LIEN DEYERS — LIZZIE HOLZSCHUH. 5oe Afsláttur 508 Nú gefum við helmings afslátt af öllum fyrirliggj- andi glerjum og umgjörðum. Til dæmis Celluloid um- gjarðir með gyltum eyrnagormum, sem hafa kostað kr. 13,25, eru nú seldar fyrir kr. 6,65 o. s. frv. Skoðið vörur vorar og sparið helming krónunnar. Koimið og notið tækifærið. Gleraugnasalan, Lækjargötu 6 B. gegnt Amtmannsstíg. Torgsala. Allir á Lækjartorg í dag. íslenskar kartöflur með lækkuðu verði. Kominn tieim. Hallur Hallsson, tannlæknir. Kominn heim. Kr. Sveinsson, læknir. Sumarbýli. til sölu nú þegar. Er á fögrum stað nálægt Reykjavík. i Tilboð sendist A. S. t. í Reykjavík, starfar skólaáHö 1935—’36 í þrem námskeiðum, sem . Sumarbýli^ fyrir Húsmæðradeild Kvennaskólans Ný|a lliii ...........1 Itri iit. Stórfengleg og fögur sænsk tal og tónmynd er sýnir hugnæma ástarsögu sem gerist í litlu fiskiþorpi í sænska skerjagarðin- um og sem liefir hlotið þá dóma fyrir snildarlegan leik og frá- bæra tækni að vera einhver stærsti sigur er sænsk Itvikmynda- list hefir náð til þessa dags. —■ Aðalhlutverkin leika: Sten Lindgren og Ingrid Bergman. Aukamynd: Bónorðsför Chaplins. Amerísk tónskopmynd, leiltin af Charlie Chaplio. >ooooooooo<c>ooooooc>ooooooc>ooo<o>oooooooo Frosin diíkalæri, með lækkiiðu verði. standa yfir frá 1. október til áramóta, frá byrjun janúar til 31. mars og frá 1. apríl til 1. júní. Námsmeyjum vornámskeiðsins gefst kostur á að læra blóma og matjurtarækt. Meðgjöf verður kr. 65.00 á mánuði. Skólagjald fyrir hvert námskeið kr. 30 00. Umsóknir um námskeiðin sendist sem fyrst forstöðukonu skólans. Góð kaup! 4. september. f MATARDEILDIN, Hafnarstræti 5. Sími 1211. KJÖTBÚÐ SÓLVALLA, Sími 4879. MATARBÚÐIN, Laugaveg 42- Sími 3812. KJÖTBÚÐIN, Týsgötu 1. Sími 4685. Kjöt af fullorðnu fje seljum við á aðeins 35 aura */2 kg. Kjötbúð Reykjavíkur. Vesturgötu 16. Sími 4769. Notið góða veðrið og akih til Þingvalla i Steindórs þjóðfrægu bifreiðum. Laukur. Citrónur. Melónur. Epli. Kartöflur fyrirliggjandi. Vinber væntanleg. I. Brynjóltsson & Kvaran. Allir muna A. S. I. KJÖTBÚÐ AUSTURBÆJAR, Laugaveg 82. Sími 1947. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO-í Skemtiklúbburinn „Reykvíkingur“. Dansleikur í Iðnó í kvöld kl. 9*4 e. h. Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar í Iðnó eftir kl. 4 í dag. NB.: Þar sem þetta er fyrsti dansleikur haustsins, er viss- ara, að tryggja sjer aðgöngumiða sem fyrst. Fagraness-ferðirnar. Sú breyting verður á ferðum m.s. Fagranes frá 1. sept. Farið frá Akranesi alla þriðjudaga, fimtudaga og laugar- daga kl. 8,30 að morgni, kl. 4 sömu daga frá Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.