Morgunblaðið - 31.08.1935, Qupperneq 3
Laugardaginn 31. ágúst 1935
MORGUNBLAÐIÐ
Síldarverðið orðið hátt,
nema á maljessild, hana
Iiefir einhasalan i hafta-
klénum.
Slldaraflinn >var 28. ágúst 66.729 tunnur.
Blaðið át’ti í gærkvöldi tal
við frjettamann sinn á Siglu-
firði. Hann sagði svo frá:
SÍLDARAFLINN.
Þ. 28. ágúst var talið saman
hve síldveiði var oi'ðin mikil á
öllu landinu.
Reyndist aflinn vera sem hjer
segir:
Á Siglufirði 25.975 tunnur
Á Eyjafirði 17.120 —
Á Skagastrond 2,687 —
Á Reykjarfirði 9.724 —
Á Ingólfsfirði 2.437 —
Á Sauðárkróki 275 • .
Á Vestfjörðum 4.276 —
Við Faxaflóa 4.235 —
Samtals 66.729 tunnur
Aflinn hefir verið verkaður
sem hjer segir:
Grófsaltaðar 42.000 tunnur
Kryddaðar 13.500 —
Matjes-verkaðar 6.700 —
Sjerverkaðar 4.500 —
Fersk síld til söltunar er nú
seld á Siglufirði á kr, 24—25.
EINKASALAN KEMUR
TIL SÖGUNNAR.
Eins og kunnugt er, er hjer
einkasala á matjessíld.
Er mælt að stjórn hennar hafi
gert samninga um sölu á nál. 50
þús. tunnum á þeirri síld áður
en síldveiði hófst.
1 byrjun vertíðar var ákveðið
lágmarksverð á fersku síldinni
kr. 6.50 fyrir tunnu til gróf-
söltunar og kr. 8 fyrir síld sem
átti að ,,matjes“-verka.
Nú hefir svo brugðið við
að verðið á ferskri síld til
grófsöltunar hefir hækkað úr
kr. 6.50 í 24—25 krónur.
En vegna samninga þeirra,
sem stjórn einkasölunnar hef-
ir gert um sölu á matjes-síld
hefir henni ekki tekist að
hækka verðið á matjes-síld-
inni, um eyri.
Þetta hefir orðið til þess,
að menn hafa vitanlega ekki
fengist til þess að matjes-
verka síldina.
Á Siglufirði hafa 222 heil-
tunnur og 225 hálftunnur
verið matjes-verkaðar.
Hvernig stjórn einkasölunn-
ar tekst að uppfylla .sölusamn-
inga sína, verður ekkert sagt
um.
En mismunurinn á því hvort
síldin er í einkasöluhöftum eða 1
ekki, er nokkuð greinilegur. |
Matjes-síldartunna er nú í 60—
70 krónum á frjálsum markaði. j
En einkasölustjórnin hefnr
samt ekki getað hækkað verðið .
til framleiðenda.
Ef öll síldin hefði verið í
sömu söluf jötrunum, er viðbúið, j
að íslenskir framleiðendur
hefðu alveg orðið af þeim hagn-:
aði sem nú fæst af hinu hækk-
aða og hækkandi verði.
UNDANTEKNINGAR
VIÐ ÚTLENDINGA.
Síldarútflutningsnefnd ákvað
fyrir viku síðan, að menn mættu
kaupa síld af norskum og sænsk
um skipum. Og verðið sem
greitt er þeim erlendu má vera
20 kr. fyrir fersksíldar tunnuna.
En þá er áskilið, að Vs af síld-
inni sje matjesverkaður.
Norskur reknetabátur seldi í
gær 120 tunnur á Siglufirði. j
SÍLDARAFLI í GÆR.
Reknetaveiði var treg á
Siglufirði í gær, einkum hjáj
þeim sem fóru grunt. En nokkr-1
ir bátar, sem fóru á djúpmið,
fengu 60—70 tunnur.
Síldveiði á ísafirði.
Þá sagði tíðindamaður blaðs-
ins á ísafirði í gær, að bátar
þar hefðu komið inn með 60—
70 tunnur. Eru allir bátar á
Isafirði, sem veiðitæki hafa,
farnir að veiða síld.
I
í DJÚPUVÍK.
Engin síla hefir verið lögð á
land í Djúpuvík þessa viku, og
togarar sem þar hafa lagt á
land, eru hættir veiðum. —
Surprise lagði af stað í gær-
kvöldi, og í nótt leggja af stað
heimleiðis: Tryggvi gamli, Ól-
afur og Kári, og með þeim
fjöldi síldarfólks.
SÍLDVEIÐI ÚTLENDINGA.
30. ágúst. FÚ.
Þrjú sænsk og þrjú norsk
móðurskip eru nú lögð af stað
heimleiðis. Norski leikangurinn,
sem telur 110 skip, hefir aflað
81.000 tunnur í salt, sænski leið
angurinn, sem telur 4 skip, hef-
ir aflað 9300 tunnur.
Bæjarbruni.
Kljá í HelgafelljS-
sveit brennur fiS
kaldra kola.
Stykkishólmi, 30. ág. FÚ.
Bærinn aS Kljá í Helgafells-
sveit brann til kaldra kola síð-
degis í gærdag.
Bóndinn, Valdemar Jóhanns-
son, var við heyskap á engjum
all-langt frá bænum, en konan
var heima að þvo þvott. Lítill
drengur, sonur hjónanna, varð
fyrst eldsins var, og sagði
mömmu sinni. Var þakið þá al-
elda. Hljóp hann þá út á engj-
ar til föður síns, en konan
reyndi að bjarga úr bænum.
Eldurinn magnaðist svo fljótt
að litlu varð náð út. Þegar
menn af næstu bæjum komu að
varð við ekkert ráðið. Innáp-
stokksmunir voru vátrygðir.
Veisluhöld I Hamborg
t'yrir knatt§pyrnu>
mennina.
Hamborg, 29. ágúst. FB.
Bæjarstjórn Hamborgar, nið
svonefnda öldungaráð, hafði
inni boð mikið og virðulegt fyr-
ir knattspyrnumennina íslensku.
Auk þeirra sátu boðið fulltrúar
þýsku stjórnarinnar og knatt-
spyrnumennirnir, sem kept var
við í Hamborg, og ennfremur
íslenski ræðismaðurinn þar.
Almorden öldungaráðsmaður
bauð gesti velkomna og þakk-
aði hinum íslensku gestum fyrir
komu þeirra til Þýskalands og
jafnframt hinar ágætu móttök-
ur, sem knattspyrnumennirnir
þýsku fengu á íslandi nú í sum-
ar. Kvað hann það álit sitt, að
þessar íþróttamannaferðir
mundu vera mikilsverðar fyrir
vináttuSamband þjóðanna.
I samsæti þetta hafði Einari
Stefánssyni skipstjóra á „Ðetti-
foss“ verið sjerstaklega boðið,
og var honum í ræðu þakkaður
framúrskarandi dugnaður, sem
hann sýndi fyrir nokkrum ár-
um við björgun þýskrar skips-
hafnar, er stödd var í sjávar-
háska við strendur íslands.
Pjetur Sigurðsson.
Sildveiðin glæDist afturi Faxaflóa.
Sandgerðis- Keflavíkur- og Akra-
nessbátar veiddu vel í gær.
SíIdveiSin hefir nú glæðst aft-
ur hjer í Faxaflóa og er helst
útlit fyrir, að um nýa göngu
sje að ræða.
Virðist mikil síld um allan
flóann og höfðu bátar úr öllum
veiðistöðvum aflað vel í gær.
I Sandgerði fengu bátar frá
40 og upp í 70 tunnur. Eru síld-
artorfur þar nálægt, ekki nema
iy% til 2 tíma ferð úr Sand-
gerði.
I Keflavík veiddu bátar einn-
ig vel í gær og sumir ágætlega,
eða um 100 tunnur. Veiðin var
þó all-misjöfn, því að einstaka
bátar fengu lítið.
Frá Akranesi stunda 9 bátar
síldveiði og veiddu allir tals-
vert í fyrradag og í gær vel,
eða frá 40 og upp í 80 tunnur.
Akranesbátarnir veiða síldina í
Jökuldjúpi og virðist þar vera
mikil síld.
í gær voru saltaðar yfir 400
tunnur á Akranesi.
Hjónaefni. Trúlofun sína opin-
beruðu 27. þ. m. ungfrú Asta
Jónasdóttir, Kristjánssonar lækn-
is á Sauðárkróki, og Bjarni Páls-
son, vjelstjóri frá Hrísey.
3
Mænusótt stingur sjer
niður bf er í bæniim.
Sfarfistúlka í Grænuborg veibtföf,
og er barnulieiniilinti því loþalf.
Starfsstúlka á dagheimili
Barnavinaf ielagsins, Grænu-
borg, Ada Árnadóttir að nafni,
kendi sjer lasleika á sunnudag-
inn var. Var fyrst álitið að hún
hefði liðagigt. En seinna kom í
ljós, að hún hafði tekið mænu-
sótt. Hún er nú þungt haldin.
87 börn hafa verið í dag-
heimilinu. Ákveðið var, þegar
fullvíst var um veiki stúlkunnar,
að loka dagheimilinu.
Er hálfur mánuður eftir af
venjulegum starfstíma þess.
Þetta er fyrsta mænusóttar-
tilfelli, segir landlæknir, sem
komið hefir upp hjer í bænum
í ár.
En barn frá Vatnsleysu í
Biskupstungum, sem hafði eftir-
köst eftir veikina, kom hingað
til bæjarins nýlega. Og barn
frá ísafirði, sem ef til vill hefir
tekið veiki þessa, er nú á Far-
sóttarhúsinu.
ÚTBREIÐSLA
VEIKINNAR.
Sem kunnugt er, vita læknar
mjög lítið hvernig yeikin hreið-
ist út. Og sjúkdómseinkenpin er
oft erfitt að greina fyrst í stað,
jafnvel ekki fyrri en vart verð-j
ur við lömun. Því er mjög erfitt
um allar ráðstafanir til þess að
hefta útbreiðslu þessarar alvar-
legu veiki.
Á NORDURLANDI
HEFIR VEIKIN
VERIÐ AI.LSKÆH
I SUMAR.
En eins og skýrt sefir verið
frá hjer í blaðinu, hafa verið
ískyggilega mörg mænusóttar-
tilfelli á Norðurlandi í vor og
sumhr, einkum í Skagafirði og
Húnavatnssýslu.
Og síðustu daga, segir land-
læknir, að illkynjuð mænuveiki,
hafi komið upp á Siglufirði.
Hafa 4 menn veikst þar.
Tveir af þeim eru dánir, full-
orðin kona og 6 ára gamialt
barn.
Annar sjúklingurinn sém lifir,
fullorðinn karlmaður, var liiik-
ið veikur er síðast frjettist. '
Sogsvirkjunin miðar seinna
áfram en ráðgert var.
120 manns eru nú í viiiim þar.
Blaðið hitti Steingrím Jónsson
rafmagnsstjóra að máli í gær, og
spurði hann hvernig Sogsvirkjun-
inni miðaði áfram.
Sagði hann að verkið ynnist
seinna, en við var búist og ráðgert
var.
Það sem af er, liefir mest af
vinnunni farið í hyggingar og
undirbúning undir aðalverkið.
Verkamannaskálar eru tveir,
fyrir 60 manns hvor, og er nýlega
lokið við smíði seinni skálans.
Bústaðir eru og reistir fyrir
verkfræðinga og skrifstofur
þeirra, geymslupláss og hílskúrar.
Nú er fyrir nokkru byrjað að
grafa fyrir grunni stöðvarliússins.
Þarf að sprengja allmikið í þeim
uppgreftri.
LTpprunalega var svo til íetlast
að stöðvárhúsið kæmist undir þak
á þessu ári. En úr því getur ekki
orðið. Því steipuvinna getur ekki
byrjað fyrri en í fyrsta lagi í
október — ef veður leyfir þá, að
unnið verði við steinsteypu.
Varnargarð þarf að gera til
þess að verja aðrennsli að frá-
rennslisskurði stöðyarinnar, því
lrann verður steinsteyptur all
mikið niðurvið vatnsborð árinnar.
Garður sá verður gerður í haust.
Og unnið verðnr a,ð sprengingum
í vetur fvrir skurði þessum.
Hve mikið verðnr hægt að vinna
að stöðvarhúsinu í vetur fer vit-
norski, sem á að hafa eitirlit með
verkinu, fyrir hönd bæjairstjórn,-
ar, kemur hingað í miðjum sept-
ember.
Viöskiftasamningur
milli Dana og Norð-
manna.
Oslo, 30. ágúst:
Samkomulagsumleitahir hafa
staðið yfir að undanförnu lith
viðskiftamál milli Norðmanna
og Dana. Samkomulagáúmíeit-
anirnar fóru fram í Kaivp-
mannahöfn.
Fyrir hönd Noregsstjórnar
tók þátt í umræðunum sjerfitök
sendinefnd og var íortnaðnr
hennar Gunnar John íorstjóri.
Samkomulag náðist um Wébti
ig viðskiftunum milli Noregs og
Danmerkur skyldi hagað það,
sem eftir er ársins. Af Dana
hálfu hefir verið lofað: gjald-
eyrisleyfum til aukins irmflutiv
ings á norskum vörum, einkum
vörum, sem innflutningur á
hefir minkað í seinni tíð, vegna
kreppuástandsins.
Norðmenn hafa hiinsvegar,
tekið vel í óskir, sem Danir
báru fram, m. a. urn innflutn-
ing á iðnaðarvörum ifrá D%n-
mörku, sem innflutningshömlur
nú ná til. (NRP. — FB.).
ílega eftir tíðarfarinu-
Stíflugarðurinn í Sogið verður
ski gerður í ár, énda var ekki
1 þess ætlast í upphafi.
Berdal verkfræðingur,
M.b. Ármann kom með 70 tunn-
ur af síld til Alíraness í gærmorg-
,un. Hafði hann veítt síhlina í rek-
hinn Inet í Faxaflóa.